Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 „Fara bara o g sækja loðnuna“ Mokveiði í gær, en tafir vegna þess að allar þrær voru fullar i stuttumáli Vantar fjör í unga fólkið Patreksfirði 27. febrúar. HÉR er mikill snjör og í gær tepptust bílar, sem voru á ieið hingrað frá Bildudal, en i dag eru allir vegir fserir. Svo er hér gæftaleysi eins og ann ars staðar á landinu. Við erum alveg hættir að hafa dansleiki, það vantar allt ! fjör í unga fólki'ð hérna. Það má eiginlega segja að dauft sé yfir Vestf jörðunum um þessar mundir. Flest félög hér í bænum hafa haldið sin ar ársihátíðar, og það eina, sem fólk gerir sér nú til dægimstyttingar er að skella sér í kvikmyndahúsið annað slagið, þegar sýningair eru. Hér eru fáeinir með fei/kna skíðaáhuga og nota óspart hrekkurnar hér í kring. Sfcrák arnir úr gagnfræðaskólanum fóru í gær til Stykkishólims til að keppa í handbollta, o,g svo má kannski líka geta þess, að badimiinton er iðkað af kappi af þeim eldri í gagn fræðaskólanum. — Fréttaritari. Glimrandi skíðafæri Isafirði, 27. febrúar. VEÐRIÐ hér er alveg dásam- légt og glimrandi skiðafæri er hér við bæinn. Næstu helgi er þorramót á skíðum og eigum við von á keppendum hvaðan æva að af landinu. Keppt verður í svigi, stórsvigi og göngu. Annar nýi skuttogarinn okkar Páll Pálsson, sem kom hingað á miðvikudaginn vaj, er að legigja af stað í dag í sína fyrstu sigMnigu. Og Júlí- us var að landa 80 tonnum rétt í þessu, en gæftir eru slæmar hér. Hér er staddur sæn.skur s’kíðagöngukennari og ætlar han.n að kenna hér vikuna. Félagslífið er öflugt í Mennta skólanium og mikið fjör er í - mannskapnum. — Fréttaritari. Læknisleysi Kópaskeri, 27. febrúar. TÍÐIN hefur verið leiðinleg und&nfarið og rnikið hefur verið um rafmagns- og síma- truflanir. Þá hefur útsending sjónvarpsins verið slæm og truflanir verið að meðaltali tvisvar á viku, þar sem endur varpsstöðin á Gagnheiði er afar léieg, Eitthvað hefur verið um skémmtanir hér í hreppun- um, bæði hjónaböíl og ánshá- tíðir, og víða háfa menn blórt- flð þorranum. En helzta dægrastytting okkar hér á Kópaskeri er britige, o<g ný- lega kepptum við við sveitir frá Raufarhöfn og Axarfirði. Nú er verið að leggja síð ustu hönd á sjö ný íbúðar- hús, sem byrjað var á I fyrra sumar, og vinnur fóllkið að mestu leyti við það sjáíflt. Læknisleysi háir okkur mik ið hér á Kópaskeri, þvi hing- að kem.ur lækmir frá Húsa- vík aðeins á hálfsmánaðar fresti. En margir hér sækja lækni til Akureyrar og verður ekki annað sagt en að þar fáum við frábæra þjcniustu. Gott er samt hljóðið í oklk- ur og undirbúningur undir grásleppuveiðamar stendiur n<ú se«n hæst, og hér er nóg að gera og engum neitt að vanbúnaði. — Fréttaaritari. „ÞEIR bara fara og sækja hana,“ sagði Andrés Finnboga- son hjá loðnunefnd, er Mbl. spurðist fyrir um ioðnuveiði í gær, en þá var mokveiði á veiði- svæðinu, sem var um 20 sjómil- ur vestur af Vestmannaeyjum. Allt þróarými var þá yfirfullt og höfðu um 30 bátar tilkynnt REYKJANESIÐ, sem stnaindaði á Hvalbakiniuim fyrir noklkru hefur nú verið auglýat til sölu í því ásitamdi, sem það er og liggur skipið á Norðfirði. TiJiboð í skip- ið verða opmið á mánudag og verður þá tekiin ákvörðun um það, hvort það verður selt eða Frá Árna Johnsen, . Vestmannaeyjum í gærkvöldi. I DAG voru gerðar mælingar á öskumagninu i bænum og reikn- aðist það vera um 2,5 miljónir rúmmetra. Er það lítið meira magn en eftir síðustu mælingu fyrir tveimur vikum, en á þess- um tíma hefur gjallið i bænum þjappazt nokkuð saman vegna rignínga og snjóa fyrst og fremst. Sigþór Jóhannsson hjá björg- unar- og viðhaldsdeild sagði að tæplega 200 tonnum á klukku- stund af sjó væri dælt á hraun- jaðarinn bæjarmegin og virtist sú kæling halda að mestu í við skrið jaðarsins. Sigþór LEIÐRÉTTING VIÐ LESBÓK í ÞÝDDU viiðtali við Ka.rl Popp- ér í Lesbók Morgumblaðsins slæddi.S't meinJeg villa inn í fyrir- sögn, þar sem rnafrn Popipers mis- ritaðifit og er hér með beðið vel- virðimigar á því. Páli Þór Kristinsson. PÁLL Þór Kristinsson, fram- kvæmdastjóri á Húsavík lézt aðfararnótt 27. febrúar eftir langa vanheilsu. Hann var fædd- ur 11. júlí 1927, varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1949 og viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands 1954. Páll Þór var bæjarstjóri á Húsavík frá 1955 til 1958. Síðan réðst hann til starfa hjá Olíu- um afla frá því klukkan 08 um morguninn. Ekki var sjóveður tii siglinga austur á Austfjarða- hafnir og eins var ekki fært vestur um, en t.d. á Bolungar- vík var unnt að taka á móti loðnu. Miklir erfiðleikar voru á lönd- ún, þar sem vinnslan er ekki það hvort útgeirð slkipsins lætur gera við það ajálf. Ágúst Flygenring, útgerðanmaður, tjáði Morgumblað imu, í gær, að auglýst yrði að við skipið yrðS gert, en ákvörðun um það hvort eigendur sjálftr létu gera það eða seldu það, yrði telk- in er tilboð hefðu verið körmuð. kvað aðalvandamálið nú vera skort á fólki til þakmoksturs og vantaði nú þegar um 50 manns til þeirra starfa. „Þakmokstri er allt of litið sinnt,“ sagði hann, „það eru mörg hús í hættu núna ef þeim verður ekki sinnt strax." Sjálfstæðis- fundur SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Gafða- og Bessastaðahrepps heldur fund um hreppsmál að Garðaholti á mongun kliukban 21. Framsögu- maður verður Gairðat Sigurgeirs- son., s!veit'arstjóirli. FJÖLFÖRNUSTU götur Reykja- víkurborgar eru margar hverjar mjög illa farnar eftir keðju- og naglaakstur á nær auðum götim- um í allan vetur. Ennfremur hefur hin umhleypingasama tíð farið mjög illa með slitlag gatn- anna, víða í nýjum hverfum hef- ur slitlag enn ekki verið sett á göturnar og er því slitið þar meira en ella. Er þannig ástatt víða í Breiðhoiti og í Elliðavogi. Inigi Ú. Magmússon, gatniamála- stjóni ReykjiaivJkurboiiga'r, tjáði Morguinlblaðimiu í gær, að uindan- fairi.n ár hefði fjárveiting til við- halds gatna verið um 50 milljón- ir króna. Einlhver hliutl þeirrar fjáirveitingar hefur farið í við- félaginu Skeljungi í Reykjavík og vann þar til 1962, en þá stofn aði hann Öskju h.f. á Húsavík og rak hana til dauðadags. Páll Þór Kristinsson var .vin- sæll borgari og vei virtur á Húsa vík og lét félagsmál mjög til sín taka. Páll Þór Kristinsson var kvænt ur Aldísi Friðriksdóttur, hjúkr- unarkonu. mikil í hverri höfn, áð verksmiðj urnar hefðu undan — svo mik- ið barst að. Síðastliðinn laugar- dag, er Fiskifélagið tók saman heildaraflann, sem kominn var á land, reyndust það vera 162 þús und tonn og á mánudag bárust á land um 18 þúsund tonn. Með þeim afla, sem kominn var i skip í gær — áætiað 25 þúsund tonn, má gera ráð fyrir að veiðzt hafi nú rétt tæþlega 200 þúsund tonn. Andrés sagði að fyrirsjáanlegt væri fiskistopp nú eins og horf- ur væru, þar sem skipin kæm- ust hvorki austur né vestur og aðeins væri unnt að landa í ver- stöðvum suðvestanlands og á Faxaflóahöfnum. Ræður veðrátt- an þar mestu og myndi flutn- ingaskip sjálfsagt geta bjargað hald mailargatina, en nærri lætur að -rúmar 40 miiljóniir Ikróna hafi farið í malb.iiku'narviðhald. Á þessu fjárhagsári er fjár- JAKOB Yngvason, eðlisfræðing- ur, varði hinn 15. febrúar si. doktorsritgerð við háskólann í Göttingen í Þýzkalandi með mjög Dr. Jakob Yngvason, mi'klu. Vérið er að vinna að því að fá flutningaskip til aðstoðar við loðnuflotann, en það mál er þó enn ekki komið á frásagnar- stig. Hætt var við að leigja bræðsluskip frá Noregi, þar sem það þótti ekki henta nógu vel og eins var álitið að það fyrirtæki væri of áhættumikið. En sem sagt, bátárnir mok- fiskuðu I gær, sigldu út á miðin, fylltu sig og sigldu heim aftur eða eins og Andrés sagði: „Þeir bara fara og sækja hana.“ Mikið krap var á götum borg- arinnar í gær og er sjálfsagt enn, er blaðið kemur fyrir augu lesenda. Kr. Ben. tók þessa mynd af reykviskri hús- móður er hún var að fikra sig áfram yfir götuhorn. veitimg tia nýrrar gatnagerðar 290 mililjónár króna, 160 miliijón- ir earu til holtræsaigerðar og til viiðhaJlds gatmia eru áætta*to.r 70 miDljóniiir króinia. Imgi Ú. Magnús- son saigði, að uindanifarin ár hefði þurft að spara fé til gatnagerð- ar, þar s-em fjárveitinig var á tabmörkuim og hefðl þá verið gripið til þests ráðs að fresta laginiilmgu slitlags, en lögð áherzla á að flýta öðrum gat'nagerðair- framlkvæimdum. góðum vitnisburði og hlaut Jakob ágætiseinkunn, bæði fyrir ritgerð sína og elns i hinnl munn- legu hlið doktorsvarnarinnar. Ritgerðin heitir á þýzku: „Line- are Funktionale auf der Feld Al- gebra nnd ihre Zerlegung in posit.ive Funktionaie“ — og f jall- ar hún uin vandamál i kvanta- sviðsfræði, sem er grein stærð- fræðilegrar eðlisfræði og einkum notuð til að skýra eiginlcika ör- einda. Dr. Jakob Yrígvason er feéddur í Reykjavik 1945, somir hjónr anna Kanrínar Smára og Yhgva Pálssonar. Hanin varð stúdent frá Menntiaisikólain'uim í Reykjavík 1964 og lauk diþlompirófi i éðlis- fræði frá háskölianiuim í Göbttng- etn 1969. Fyrst um sinn m.um dr. Jakob halda áfnairn rannsókmium simim á þessu sviAi við háskólr ann i Göttingen. ' Hann er kvæntur Giiðrún/u Kvaran, aanid. mag. Reykjanesið auglýst Mörg hús í hættu Skortur á fólki í þakmokstur Páll Þór Kristinsson á Húsavík látinn 70 milljónir króna í viðhald gatna Götur í Reykjavík illa farnar í umhleypingum í vetur Varði doktorsrit- gerð í Göttingen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.