Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 Ilóseta og vélstjóra vantar á 67 tonna netabát frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 93-8275 Stykkishólmi. Endurskoðun Ríkisendurskoðunin óskar að ráða löggiltan endurskoðanda, viðskiptafræðing eða mann með mjög góða bókhaldsþekkingu til endur- skoðunarstarfa. Umsóknir sendist ríkisendurskoðun fyrir 15. marz n.k. Kona óskast í uppþvott frá kl. 12—2 að degi til Upplýsingar frá kl. 10—16 á skrifstofu SÆLAKAFFI, Brautarholti 22 — Sími 19521. Verkomenn ósknst í verksmiðju vora. LÝSI HF„ Grandavegi 42. Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir ábyggilegum manni strax. Þarf að hafa bilpróf. Vinsamlega hringið í síma 85998 eða 33906 eftir kl. 8 á kvöldin. Útgerðarmenn — skipstjórar Mann vantan nótaveiðum vantar skipstjórnar- eða stýrimannspláss fljótlega eða með vorinu. Upplýsingar í síma 96-21870 frá kl. 9—12 fyrir hádegi. Atvinna Óskum að ráða nú þegar duglegan kven- mann hálfan daginn við ræstingar á eldhúsi og fleiru. Upplýsingar í dag hjá hótelstjóra milli kl. 4—6. HÓTEL HOLT. Aðstoðarstúlkur óskast BRAUÐ H.F., Auðbrekku 32, Sími 41400. Keflavík — Varahlutaverzlun Viljum ráða afgreiðslumann við bifreiðavara- hlutaverzlun og lagerstörf, enskukunnátta nauðsynleg, einnig aðstoðarmann við bíla- bílamálun. VOLKSWAGEN-ÞJÓNUSTAN, Grófin 7, Keflavík — Sími 1950. Skriistofustarf Kvenmaður óskast til starfa hjá innfluntnings- fyrirtæki. Vélritunarkunnátta og bílpróf æski- legt. Umsóknir merktar: ,,Fjölbreytt starf — 9072“ sendist Mbl. fyrir hádegi föstudag. Netamaður eða fagmaður í netagerð, sem getur tekið að sér framkvæmdastjórn netaverkstæðis í Noregi (flotnet, reknet o. fl.), getur fengið sjálf- stæða atvinnu. Góðir framtíðarmöguleikar. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins á norsku eða dönsku merkt: „Netagerðaverkstæði — - 769". Skrifstofustúlko ú lækningastofu Stúlka óskast til starfa á lækningastofu. Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofu- störfum. Tilboð merkt: ,,988“ sendist afgreiðslu Morg unblaðsins fyrir föstudag 2. 3. Mötuneyti óskar strax eftir fólki til að reka mötuneyti sjálfstætt á Suðurnesjum, 30—40 manns í fæði. Tilvalið tækifæri fyrir samhent hjón. Upplýsingar í síma 92-7139 og 92-7053. Vélstjóra, netamann og matsvein vantar á nýjan togbát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 50425. Útgerðarfelagið Barðann hf. vantar verkamenn til fiskvinnu í Sandgerði og Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220, Kópavogi. Óskum eftir að rúða góðan starfsmann strax. Þarf að geta stjórnað lyftara og traktor. Vinsamlegast hafið samband við verkstjórann í síma 26765. Fóðurafgreiðsla Sambandsins ÖRFIRISEY. SniBkennsla Námskeið hefjast 5. marz. KJÓLASNIÐ — BARNAFATASNIÐ. Innritun í síma 19178. SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR, Drápuhlíð 48. Bezta auglýsingablaðið Árshútíð Svarfdælinga I REYKJAViK OG NÁGRENNI verður haldin i Atthagasal, Hótel Sögu laugardaginn 3. marz 1973 og hefst með borð- haldi kl. 19:00. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRA. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá í anddyri Atthagasalar á föstudag kl. 15:00 — 17:00. STJÓRNIN. Góöar bækur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.