Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 30
MORGUNBfLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 Hvað gera FH-ingar án Geirs? Tveir leikir í 1. deildinni í kvöld EFTIR taepleg’a mánaðarorlof verður á ný tekið til við keppn- ina i 1. deild karla annað kvöld. I»á fara fram tveir leikir og verður ieikið i Iþróttahúsinu í Hafnarfirði. Fyrst mætast I II og Víkingur og síðan Haukar og ÍR. Tveir leikir sem ættu að geta orðið skemmtUegir og spennandi. Geir HaMsteimssoii leikuir ekki með FH á móti Víkimgum og það mumar um mimna en Geir Ha iílisrt einissom. Geir á sér fáa Mka, en sá sem liklega tekur við aðaih lutverkinu a.f hom- nm umgiinigiailandsiliðsmaðurinin emjaflii, Gummar Einarssom, — leik utr þó furðu svipaðam hamdknatt- leik og lærifaðir hams. Gummar fyMir þó tæpaist skarð Gedrs emm og spumimgim er — hvað gera FH-imgar Geirsdausir, vimna þeir Víking eða missa þeir stig? Þessari spuxmimgu fæst ekki Kvar við fyrr em í kvöld, en FH tná ekki við þvi að tapa stigi í himni hörðu baráttu á toppmum. FH hefur tapað fæstum stigum 1 mótimu, eða fjórum, en Valur Kristinn Signrðsson, keppandl Skátabúðarinnar. Skáta- búðin sigraði FIRMAKEPPNI Skiðaráðs Reykjavikiur fór fram við Skíða- skálann í Hveradölum s.l. laug- ardag. Áformað hafði verið að keppnim færi fram i Bláfjöllum, en af því gat ekki orðið sökum veðurs. Veðurguðirmir voru lítið edtt mildiari i Hveradölum, en þrátt fyrir það voru skilyrðin fremtur óhagstæð — skafrenning ur lengst af. Al'ls tóku 120 firma þátt í keppminni, og hlubu 12 efstu bik ara að sigurlaunum. Keppnin var með forgjafarsniði, þanmig að mimma þekkt skiðafólk átti tnöguleika til jafns við það reynda. 30 hlið voru í brautinni. Heiztu úrslit urðu þessi: 1. Skátabúðin — Kristinn Sig- urðssom 29,5 sek. 2. Þ. Jónsson og Co. — Ólafur Gröndal 30,1 sek. 3. Páll J. Þorleifsson, heildverzl un — Sigurbjarni Þórmunds- son 33,9 sek. 4. Ljós og hiti — Steinunn Sæm undsdóttir 34,3 sek. 5. Brunabótafélag Islands — Guðni Ingvarsson 35,7 sek. 6. —7. Málming h.f. — Hallgrím- ur Thorsteinsson 35,9 sek og Verk h.f. — Ástvaldur Guð- •nundssom 35,9 sek. hefur tapað fimm stiigum. Það var einmdtt í fyrri leik Víkimgs og FH, sem sáðarmeifmda ldðið tiaipaði sámu fyrsta stigi. Liðdm gerðu jafntefld i ledkmum í Reykjiaivík, 22:22. Vikimigar hafa æft vel að umdamiförmu og þó möguieikar þeirra á íslamds- meistaratitfld að þessu sámmd hafi dvinað verutega, keppa þeir að verðlaunum í mótimu. Víkimgur hefur stórskyttuliði á að sddpa — Eimar, Guðjón, Viggó, Pálfl, Magmús — og verk- efni lamdsfldðsmiarkvarðia FH verður erfitt í kvöld. Það verð- ur ef til vilil aðalmumurinm á liðumium í kvöld, markvarzlam Höfuðverkur Víkimga —- aðals- merki FH. Sedmmi leikurimm verður svo á máJili Hauka og iR. iR-imgar eru emigiam veginm úrkola vomar um að sdgra i mótinu, þó svo að stiaða þeirra gæti verið tailsvert betrl. Haukarmir eru hins vegar ekkd sfloppnir af bofminum, þó að þeir hafi tekið amnað stigið af Víkimgum í sdðasta leik iiðsims fyrir fríið. Þá sýndu Haukairmir bæðd temmur og klær og jafn- teflið hefði allt eims getað orðið sigur. I kvöld er ekfld mimni möguteiki á stigi eða stigum og Haukamir hiafa þau mikálsverðu forréttimidi að leiika á heimaveM að þessu simmi. Gústaf til Noregs HINN bráðefmilegi lyftinga- lyftingamaður með meiri maður, Gústaf Agnarsson, er þjáitfun og góðri tilsögn. nú kominn til Noregs, þar sem hann mun stunda lyftingaætf- Ekki er vafi á því að Gústaf imgar fram að næsta Norður- mun hafa mjög gott af æf- landamóti, sem haldið verður ingadvöl þessari með þeim fé- í Kaupmannahöfm í apríllok. lögum, sem báðir eru „tekn- Það voru norsku lyftinga- i«kir“ lyftingamenn, og ættu kapparmir Leif Jensen og Ei- því að geta sagt honum mikið vind Rekustad, sem komu til. Eins og kom fram i viðtali hingað til keppni á Ármanns- við Olympíúmeistarann, Leif mótinu á dögunum, sem buðu Jensen, í Morgunblaðinu, þá Gústafi með sér, en báðir telur hann lyftingamennina ís- hafa þeir mikla trú á að Gúst lenzku fyrst og fremst skorta af geti orðið framúrskarandi tækni til þess áð ná tengra. Ekki er að efa að leikur FH og Víkings í kvöld verður spenn- andi og átakamikill. Þessi mynd er úr leik liðanna i fyrri um- ferðinni, og er það Páll Björgv insson, sem er að seinda boltann í mark FH-inga. Sundmót Ármanns SUNDMÓT Ármanins fer fram i Sundhöll Reykjavikur I kvöld, 28. febrúar og hefst kfl. 20.00. Keppnisgreinar verða eftirtald- ar: 200 metra fliugsund karla, 200 metra bringusund karla, 100 metra sikriðöund karla, 400 metra fjórsund karla, 4x100 metra fjórsund karla, 200 metra fjórsund kvenna, 100 metra bringusund kvenna, 100 metra baksund kvenna, 100 metra flug sund kvenna, 4x100 metra skrið sund kvenna, 10C metra fjór- sund sveina, 50 metra skriðsund drengja, 50 metra ffliugsund telpna. Á móti þessu er keppd: um nokkra veglega verðflaunagripi. Fyrst skal þar nefna afreksbik ar, sem veittur er fyrir bezta af- rek mótsins, samkvæmt stiga- töflu. 1 200 metra fjórsundi kvenna er keppt um bikar sem Gunnar Eggertsson hefur gefið, í 200 metra bringusundi karla er keppt um bikar sem gefinn var af Kristjáni Thorgrimssyni frá Laugarnesi og í 100 metra skrið sundi er keppt um bikar sem kenndur er við Sigurjón frá Ála- fossi. Allt bezta sundfólkið tekur þátt i miótinu í kvöld og má bú- ast við skemmtitegri keppni i fiestum greinum. Lyftingamót 1SLAND SMEISTARAMÓT í lyft- ingum fer fram 17. og 18. marz n.k. Þátttökutiikynningar þurfa að berast til Björns Lárussonar í síma 10396 fyrir 11. marz n.k. Þátttökugjald er kr. 200.00. Mót- ið verður nánar auglýst síðar. Golfmynd í Átthagasal í KVÖLD kl. 8.30 gengst Golf- klúbbur Reykjavíkur fyrir kvik- myndasýningu í Átthagasal Hótel Sögu. Sýnd verður mynd úr hinum kunna myndaflokki „Shelfl and the Wonderfufll World of Golf“. Fjallar myndin að þessu sínni um viðureign milfli J. Rod- riguez og Tommy Jacobs, sem báðir eru í fremstu röð meðal at- vinnumanna í golfi vestanhafs. Keppnin fer fram í einkax fögru umhverfi í Nassau á Bahamaeyj- um. Sérstök ástæða er til að benda kylfingum á að láita ekki fram hjá sér fara að sjá Rodriguez, sem er á ýmsa lund sérstæður. Hann er bæði lítill og þéttur en samt með högglengri mönnum meðal at- vinnumanna. Hann stendur inn- skeifur og kenning hans er sú að nota vinstri hliðina sem eins kon ar vegg til að slá á móti. En auk þess að vera framúrskarandi kylfingur er Rodriguez afskap- leg laus við alvöru og skemmtir jafnan sér og öðrum, þótt í harðri keppni sé. 6ETRAUNATAPLA NR. 9 NORWXCH - XOTTENHAM ARSENAIi - SHEFFIELD UTD. CHELSEA - BXRMINGHAM COVENTRX - CRYSTAL PALACE DERBY - LEEDS EVERTON - LIVERPOOL MANCH. UTD. - W.B.A. SOUTHAMPTON - LEICESTER WÖLVES - MANCH. CITY BLACKPOOL - LUTON CARLISLE - Q.P.R. HUDDERSPIELD - NOTT. P0REST . 0 2 1 1 I 1 X 1 1 1 1 X X 1 I 2 2 1 1 1 1 1 1 X X 1 1 1 I 1 1 2 1 1 1 1 X X X 2 X 2 1 1 X X 1 X X X X XXX 2 X X 1 2 1' 2 X 1 2 2 X X 2 2 111 X 1 1 11X1 2 2 X X ALLS 1X2 3 13 9 6 7 1 11 7 6 6 1 6 10 0 0 0 1 5 1 2 1 2 7 2 ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD FH 9 7 Valur 8 6 Víking. 10 5 Fram 8 5 ÍR 8 5 Ármann 8 2 Hauflcar 9 1 KR 1 1 0 2 2 3 1 2 0 3 1 5 2 6 154:173 10 0 1 9 171:230 184:161 15 170:130 12 221:205 12 154:140 11 161:145 10 140:171 5 4 1 Markhæstu leikmenn deUdarinn- ar: Einar Magnússon, Vík. 68 Geir Haliisteinsson, FH 65 Haukur Ottesen, KR 22 (10) Brynjóflfur Markússon, lR 48 Bergur Guðnason, Val, 46 Björn Pétursson, KR 44 Ólafur Ólafsson, Haukum 44 Eftirtaldir leikmcnn hafa hlwt- ið flest stig í einkunnagjöf blaða- manna Morgunblaðsins, leikja- fjöldi Ieikmanna er í svigum: Einar Magnússon, Vík. 28 (10) Geir Hallsteinsson, FH 28 (9) Guðjón Magnússon, Vík. 25 (10) Ólafux Ólafsson, Haukum 25 (9) Ólafur H. Jónsson, Val 24 (7) Brynjóifur Markússon, ÍR 23 (8) Brottvísanir af leikveUi, einstakl- ingar: Ágúst ögmundsson, Val í 10 min. Ólafur H. Jónsson, Val I 10 mím. Vilberg Sigtryggsson, Árm. I 8 min. Ólafur Friðriksson, Vík. í 6 mín. Félög: Valur FH Víkingur Ármann Haukar ÍR KR Fram 28 mín. 24 mín. 18 mín. 16 min. 14 mín. 10 mín. 8 min. 6 min. Eftirtaldir markverðir hafa varið flest vítaköst: Ólafur Benediktsson, Val 7 Rósmundur Jónsson, Vík. 7 Geir Thorsteinsson, iR 5 ívar Gissurarson, KR 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.