Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvðld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST fyrir léttan, þrifalegan iönað. Þarf ekki að vera stórt. TiJboð á afgr. Mbl., merkt: „Iðrtaður — 9071‘L ATVINNUREKENDUR 19 ára stúlku vantar vinnu. Hefor landspróf, góð ensku- kunnátta er vön afgreiðslu. Margt kernur fH greina. — Upplýsingar f sfma 34078. UNG OG REGLUSÖM STÚLKA með gott gagnfræðapróf ósk ar eftir vinnu í Ytri-Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 92-2618, Ytri-Njarðvfk. STÚLKA ÓSKAST i kjörbúð. S.S., Brekkuiæk 1. FÖNDUR — FÖNDUR Get bætt við mig nokkrum börnum 4ra—6 ára. Elín Jónasdóttir, Miklubraut 86, sími 10314. BENDIX ÞVOTTAVÉL með þurrkara til sölu. Sími 12502. HANNYRÐAVÖRUR Strengir, púðar með demants spori, áteiknuð aladinteppi, mjög fjölbreytt úrval. G. J. BÚÐIN, Hrísateig 47. TAPAÐ FUNDIÐ Peningaveski ásarrrt skilríkj um tapaðist aðfaranótt mánu dags. Heiðarlegur finnandi vinsamlega hringi í síma 91-3757. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði. staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. 3RONCO 1966 Tíl sölu. Góð kjör, t.d. skulda bréf eða skipti. Bílasala Matthiasar. Biltfci ðinn, Bongartúni 24. Simar 24540 — 24541. SKRIFSTOFUHERB. ÖSKAST Upplýsingar I síma 23491 eftir kl. 7. Toyota Crown de Luxa Tíl söhj og sýnis. FaHegur bíll á góðum kjörum. Bilasala Matthíaser Bílhatrðinn, Borgartúnl 24. Símar 24540 — 24541. TIL SÖLU ódýr sængurfatnaður og fleira. Njörvasundi 22. Simi 37328. MUSTANG 1968 til sölu. Skipti koma til greina. Lika greiðsla með skulda- bréfum. Bílasala Matthiasar Bilbarðtnn, Borgarfcúni 24. Simar 24540 — 24541. TIL SÖLU The World Book Encycloped ia, 20 bækur, 10.000 kr. — Einnig símaborð kr. 1000. — Norskur stofuskápur með 4 hurðum og 8 skúffum. Uppl. í síma 38737. Saumanámskeið Grunnnámskeið í verksmiðjusaumi verður haldið við Iðnskólann í Reykjavík dagana 26. marz til 13. apríl. Námskeiðið er e ngöngu ætlað byrjendum. Kennd verða undirstöðuatriði verksmiðjusaums og meðferð hraðsaumavéla, auk þess verða fyrirlestrar meðal annars um vörufræði, atvinnuheilsufræði, öryggismál, vinnurannsóknir og fleira. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15. marz. Þátttökugjald er kr. 1000. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans. SKÓLASTJÓRI. Starfsstúlknafélagið Sókn. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningu stjórnar, varastjórnar, trún- aðarmannaráðs, varamanna í trúnaðarmannaráð, endurskoðenda og varaendurskoðenda félagsins fyrir árið 1973. Framboðsfrestur er til kl. 6 e.h. föstudaginn 2. marz 1973 og ber að skila tillögum (uppástungum) i skrif- stofu félagsins fyrir þann tíma. Hverri tillögu (uppástungu) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 félagsmanna. Hver tillaga skal vera skipuð fullri tölu þeirra sem kjósa skal um. Reykjavík, 27. febrúar 1973. STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN. DAGBOK. t dag er miðvJInidagurinn 28. felbrúar. 59. dagnr ársins. Eftir lifa 306 dagar. Ardegisfleði í Reykjavík er Id. 3.24. I>ví að lanrn syndarinnar er dauðl, en náðargjðf Gnðs eir eilift lif fyrir samfélagið við Jviist Jesúin, Drottin vom. Róm. 6.23). Almennar upplýsingar um lækna- ónæmisaðgerðir og Iyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lœkningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. gegn mænusótt fyrlr fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á máaudögum kl. 17—18. NáttiirugTÍpasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, ' fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13-30—16.10. Listasafn Einars Jónssonar er opið á simnudögum frá kl. 13.30 til 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudagti, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Níræður er í dag, Be-rgfþór Vigfússon, trésmiður, ÞinghoKs- stræti 12, Reykjavík. PENNAVINIR H. Bemo Mucklildh 6531 Schweppenhaiusen Þýzkalandi óskar eftár að skrifast á við is- lenzka stúlku, sem getur frætt hamin um sögu Islands. H. Bemo legigur stund á fomaMarsögu Norðurlanda og hefur gluggað mikið í íslenzJoar badtour og kami þó nokkuð í islenzkunni. H. Berao er 18 ára gamail og óskaa* helzt eftir að skrifast á við jafnöMru sioma. Elva Björk Brynjól'fedóttir, ÁlfaskeiOi 53, Hafinarfirði, ósk- ar eftir að skrifast á við jafn- akJra sinn utan af landi. Elva verðiur 14 ára, 18. aprSL, neest- komandi og aðalahiugaimál henn ar em: tónlíst, bréfaskriftir og frámerki Bréf firá Fiiippseyjum. Ég óska efitir að skrifiast á við íslending. Ég heiti Elizabeth Pil ones og hejmilisfajng imtt er, Liioan, Cebu, J-227, Filippsejrj- um. Ég er 47 ára gömul 156 sm há og um 60 kMö. Ég starfa sem fegrunarsérfræðiwgiur, en aðaláJiugamáJ min eru: bréÆa- skriiftir, matreiðsla, lestur og íþróttir. Köttur týndirr. Nýlega tapaðist i suðaustur- bænum, grábröndóttur kötbur, hvítur á hringunni. Hann er bæði fríður og vinalegiur. Vinsamlega komið upplýsinigu-m á firamfeari í siima 12892. Laugardaginn 24. febrúar héit þýzki málarinn, Alfred Schimidt frá DússeMorf, grafik- sýningu í húsakynnum I-oftleiða tut. í Dússeldonf. Alhir ágóði sýnimgarinnar rann í sjóð til stiuðnings Vestmaruiaeyjum. Al- fred Sóhmidt hefur baldið hér 2 sýningar, önnur þeirra var á Mokka viið Síkóiavörðustíg. Þetta bréf barst frá Hollandi, sem sýnlr, að þar er hugsað til okkar eins og svo viða ann ars staðar. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Jörð tn sölu. Hálf jörðiln Kothús í Garði með háJfird Ivarshúsajörðinni er til sö9u og ábúðar frá næstu far dögum. SöluskiIiméJar góöir. Upplýsingar gefur: Bjöm Krist jánsson Vesturgötu 4, Rvílk. MbL 28. febr. 1923. nHuniiiiiiiiiiiuiiBiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii SÁNÆST BEZTI... Getur þú sagt mér, hvað á átta hjói og eitthvað undir grsenni torfu? — Nei, það get ég ekki. — Þið er ekkja, sem hleypur um á hjólaskaiutum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.