Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVÍKlD. -GUR 28. FEBRÚAR 1973 31 i I>rjú mörk skildu Breiðablik og KA Grótta sigraði ÍBK örugglega Leik Gróttu og iBK, sem frani fór á laugardaginn lauk með sigri Gróttumanna, 23:18, og var sá sigur sanngjarn eftir gangi leikslns. Grótta á enn mikla möguleika á sæti í 1. deild næsta haust, en má þá heldur ekki tapa Ieik það sem eftir er mótsins. Það var líka greinilegt að Grótta ætiaði sér sigur i þessum leik, og á köfi- um lék liðið mjög vel. Leikurinn var nokkuð jafn al'lan fyrri hálfleikinn, en Grótta þó fyrri til að skora, í h&lfleik var staðan 10:8 fyrir Gróttu. Guðni Kjartansson, lyk ilmaðurinn í leik iBK var eltur í leiknum og hafði það slæm áhrif á leik ÍBK. Fyrri hluta síðari hálfleiks- ins var mikil barátta í leiknum og gáf u Keflvikingar sig hvergi. En er leið að leikslok- um fór heldur að draga af þeim óg á lokamínútunum tryggði Grótta sér öruggan sigur 23:18. - Línuspil Gróttumanna var mjög skemmtilegt í leiknum og að sama skapi árangursrikt. Varnarleikur Gróttu hefur ekki verið góður í vetur, en að þessu sinni var vörnin betur á verði en áður. Þá átti Snorri Hjalta- son mjög góðan íeik í marki Gróttu, en Snorri var áður leik maður með Val. Síðan Geir Thor Gísli Torfason steinsson yfirgaf Gróttu hefur markvarzlan verið algjör höfuð verkur Gróttumanna, en ef Snorri ver eins vel í framtíð- inni og í þessum leik þarf Grótta engu að kvíða. Halldór Kristinsson Gróttu og Gisli' Torfason IBK háðu mikið einvigi í leiknum og lykt aði því með jafntefli, báðir skor uðu átta mörk. Niðursitunigur eru aBt of tið- ar í sóknarleik IBK og drepa þær annars ágætt spil liðsins alveg niður. Keflvíkingar léku vörnina mjög framarlega og opnaðist hún oft illilega í horn- unum. Halldór Kristinsson skoraði átta af mörkum Gróttu, Árni og Sigurður 4 hvor. Gísli Torfason (8), Ástráður (3), Þorsteinn Ól- afsson (2) og Guðni (2) voru markhæstir Keflvikinga í leikn Á sunnudáginii léku Þrótt ur og KA í Laugai'dalshöllinni og var um hörkuviðurefign að ræða, sem iyktaði með jafntefli 20:20. Sigurinn hetfði gotað lemt hvorum megin se«n var, em þó var KA nær sigri undir loktn. Jafntefli voru ef til vill sann- gjömustu úrslitin, em jafnframt þau þægiiegustu fyrir hin topp- liðin, Þór og Gróttu. Þróttur og KA hafa nú bæði tapað 5 stigum í mötinu, Gmtta hefur tapað tveimiur stiguim, en Þór hefur enn ekki misst af stigi. Vissulega getur ýmis- legt gerzt í deildánmi enn, en lík- legt verður þó að telja að Þör eða Gróttia hiafni i fyrsta sæti oig er fyrst nefnda liðið öillu llíik- legra til þess. Leikur Þróttar og KA var nokkuð góður, einm af betri leikjum annarrar deildar til þessa, en einkenmdist þó greini- Ilega af miikilivæigi hans. KA hafði forystu mestan hlu'ta fyriri hál'fleiksins, þegar steðan var 8:6 fyrir KA, tófcu Þróttarar við sér oig skoruðu þeir f jögur mörk á móti einu slðiustu miinútur hálf leiksins. í hálifleik var staðan því sú að Þróttur leiddi með einu marki 10:9. 1 seinni hálflieik var sami barn ingurinn x leikn>um, en Þróttur Breiðablik og KA léku í ann- arri deiidinni á laugardaginn og sigraði KA i leiknum, eins og við hafði verið búizt. Munurinn varð þó ekki nema þrjú mörk i lokin, 23:20, en fimm mínútum fyrir leikslok voru KA-menn með sjö marka forystu, sem þeir glopruðu svo næstum niður í lok in. Norðanmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og var auðséð að þeir ætluðu sér að vinna stórt. Eftir fimm mínútna íeik var staðan 3:0 fyrir KA og 5 mín- útum síðar 5:1. Munurinn hélt áfram að aukeist aMan fyrri hálf leikinn, í leikhléi var staðan 15:8 fyrir KA og allt útlit fyrir stórsigur Mðsins. Varnarleik- ur KA-manna var mjög góður og sömuleiðis markvarzlan. Breiða- biiksvömirmi gekk illa að stöðva Akureyringana og þá sér- lega Hailldór Rafnsson, sem skor aði fimm mörk á fyrstu 15 mln- útum leiksins. En Breiðabliksmenn mættu tviefldir til leiks í síðari hálf- leik, vörnin varð betri og kom betur út á móti skyttum KA, þá var línumannanna einnig betur með forys'tuma fraiman af. Ekk* verður þó sagt að Þróttamr hafi verið heppnir í teik síinum, en stangarskot þeirra voru miýmörg. Þegar tíiu míin'útur voru til leiks- 5oka hafði Þróttiur yfir 16:15, em þá var Trausta vísað af ilei'kvélllli í. tvær miímúit'Uir og þamin tíma nýtti KA sér tdl hims ýtrasta- Er átta .milnútur voru til. leiksloka hafði KA tekið forystuma L7:16. Þessar 8 mínútur gerðist margt í senm og mikil taugaspemna var ríkjandi, jafmt meðal leikmamma og hinma fáu áhorfenda. Liðim skiptust á um að skora oig þau skiptuist á að gera vitleysU'r. Bn þegar leiktímimn var búimn var staðan jöfm 20:20 Ómar Karlsson varði mark Ka í siðari hálfteik af stakri pirýðl. Ómar lék í fyrra með 1. deild- arMði Hauka í hamdknatt'teik og í sumar með FH-inigum í knatt- spyrnu. Haffldóir Rafnssom, eimm ig fyrrverandi Haukamaður átti mijög góðan leik með KA oig skoraði 11 mörk úr lítið eitt fleiri skottilraum'um. Þorleif ur skoraði fjögur af mörkum KA. Guðimundur Jöhannsson átti góften leik með Þró-tti að þessu simni og var markhæstur ásamt Trausta. Þrót'tarl'iðið hefur vald ið gífurlegum vombrigðum í vet- gætt. Við þetta gætti nokk- urs ráðleysis í liði norðanmanna og áttu þeir í erfiðleikum með að finna smugur í vörn andstæð inganna. Ekki dró þá saman með liðunum, heldur hélzt sami mun- urinn og þegax 5 miinútur voru eftlir var sitaðan 21:14 KA í vil. Þá var sem flóðgátt opnaðist og leikur KA leystist upp i tóma vitleysu og Breiðablik skoraði 6 mörk gegn tveimur á lokamín- útunum. Úrslit leiksins urðu því sem fyrr segir 23:20 fyrir KA, alls ekki eins mikiU munur og gera mátti ráð fyrir eftir fyrri hálfleikinn. KA lék vel í fyrri hálfleik, en tókst hins vegar illa upp í þeim síðari. Beztu menn liðsins voru Halldór Rafnsson, í fyrri hálf- leik, Hörður Hilmarsson, Þorleif ur og Hannes Óskarsson, mark- vörður, sem varði mjög vel I fyrri hálfleik. Hörður var mark hæstur KA-manna í leiknum með 7 mörk, Þorleifur gerði 6, Hall- dór 5 og Árni 3. Breiðablik átti aMsæmiiegan dag að þessu sinni og þá sér- staklega í síðari hálfleik. Er ekki gott að segja hver úr- ur, en í haust þótti það mjög lí'klegt til siguirs i deild- iinái. Möguleikar til að svo fari eru enn fyrir hendi, en dvímuðu mikið við jaflnteflið í þessum Ileik. Það inunaði efkki miklu að Fylki tækist að ná sér i stig á laugardaginn er iiðið mætti Gróttu. Fylkir var yfir allan leikinn og hafði t.d. þriggja marka forystu í hálfleik, 12:9. En í seinni hálfleiknum slökuðu þeir á eins og þeirra er vani og er fáar mínútur voru til leiks- loka var staðan jöfn 17:17, þá fékk Fylkir vítakast, sem Tómas Kristinsson mLsnotaði og þar með var dratimuriim um stig í leiknum úfi fyrir Fylki. Grótta var sterkari á endasprettinum og sigraði í leiknum 21:18. Já, Fylikir lék vel að þessu siimni, þeir börðust vel meðain út haldið entist, voru greiinilega áikveðnir í að selja siig dýrt, enda berst liðið nú grimimilegri baráttu fyrir Ifi sínu í 2. deild. Daniel Þórisson, bezti leikmaður Breiðabliks, og einn af mark- hæstu leikmönnum 2. deildarinn- ar. slit leiksins hefðu orðið ef Breiðablik hefði sýnt sama dugn að i fyrri hálfieik og í þeim sið- ari. Beztu menn liðsins voru Hörður Már, efnileg vinstil handar skytta, Daníel og Helgi bróðir hans, sem er mjög lipur leikmaður. Einnig er vert áð geta um frammistoðu Marteins markvarðar, sem varði af stakri prýði I síðari hálfleik. Hörður Már 8 og Dainíel 5, voru mark- hæstir Blikanna. Ástæða er til að geta þess að annar skráður dómari leiksins, lét ekki sjá sig. Til að leikur- inn gæti farið fram varð því að fá réttindalausan mann úr röð- um áhorfenda til að dæma. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem leita verður til áhorfenda er dómairi mætir ekki og virðist eins og ekki ,sé nógu strangt tekið á skrópum dómara. Einar Einarsson, hinn hávaxani og skotharði leikmaður Fylikis lék ekki með Liði .sLnu að þessu sinini, en aðrir börðust sem tví- efldir, þar til úthaldið brást undir lokiin. Grótta átti greinilega ekki von á svo mikiitM mótspymiu, sem varð þó raunin. Mairk- varzla liðsims var ekki góð að þessu sinni, ekkert í samain- buirði við léikinn á móti ÍBK á laugardaginn. Þá var vamar- leikuirinn í molum og hvað eftir annað stóðu leikmenn Gróttu stjarfir og létu Fylkis- mer.n gera hvað sem þeir viikiu. Línuspiilið var sem áðiuir sterk asta vopn Gróttu, en skyttur Fyl'kis, Einar Ágústsson, Ás- björn og Ásgeir sáu að mestu um að skora fyrir lið sitt. um. Möguleikar Þróttar og KA minnkuðu verulega Fylkir feti frá sigri MINNISBLAO VESTMANNAEYINGA BÆJABSTJÖRN Vestmanna- eyja rekiu’ skrifstofur í Hafn- arbúðiun, þar seni Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Á FYRSTU hæð er sameigin- leg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj arfógeta, afgreiðslu almanna- trygginga oig sjúkrasamlaigs- ins, og ér hún opin kl. 10—12 og 13—15. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Svarað í sima tll kl. 19. Vinnumiðlun: TollstöOvarhúslö (næst höfninni), sími 25902. I'lutningrur húsmuna og geymsta: Simi 11691. Aðseturstilkynninirar: Hafnar- búöir (1. hæö). Heimildarkort: HafnarbúOir (1. hæO). Mötuneyti: Hafnarbúöir. Fjárhagrsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja, HafnarbúOum 3. hæO). Húsnæðismiðlun: Tollstöðvar- húsiO (næst höfninnl), simi 12089. Káðlegrgringrastöð ltauða kross- ins: HeilsuverndarstöOinni viO Barónsstig (gengiO inn um brúna), mánudaga tll föstudaga kl. 17—19, símar 22405, 22408, 22414. Burnagærln 2—6 ára barna: 1 Neskirkju mánudaga til föstu- daga kl. 13—17. Á Silungapolli er dagheimilt kl. 09—17. Börnun- um er safnaO saman & nokkrum stöOum aO morgni og skilaO þang aö aftur aö kvöldi. Framkvæmda stjóri er Sigurgeir Sigurjónsson, simanúmer hans veröur birt inn- an tíðar. Siminn 1 Nesklrkju er 16783 og á Silungapolli 86520. Kirlrjumái Tamlukirkju: Sr. Þorstelnn L. Jónsson er til viOtals alla virka daga kl. 14—17, simar 12811 og 42083 (heimasími). Séra Karl Sigurbjörnsson: Simi 10804. Prestarnir hafa vlðtalstíma I kirkju ÖháOa safnaöarins á þriðju dögum kl. 18—19, simi 10999. Ijæknisþjónusta: Domus Med- ica viO Egilsgötu. Viötalstímar: IiiKUun SturlauR'sdóttir kl. 9— 11.30 og 13—15, sími 26519. — Einar Guttormsson mánudaga og föstudaga kl. 14—16. Aðra daga (nema laugardaga) kl. 10—12, simi 11684. — Kristján Eyjólfsson, héraðslæknir, kl. 10—12, simi 15730. — Öli Kr. Guðmundsson, tímapantanir eftir samkomulagi simi 15730. Læknarnir skiptast á um þjðnustu úti í Vestmannaeyj- um. HeilsuRíe*Ia: Ungbarnaeftirlit i HeilsuverndarstöOinni I Reykja- vík (hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum). — 1 Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði: Heilsuverndarstöövar viökomandi staöa. Tímapantanir æskilegar. — Mæöraeftirlit í Heilsuverndarstöð inni I Reykjavik. Tímapantanir æskilegar. TanulækninRar: Börnum á skóla aldri veittar bráöabirgðatannvið- gerOir í tannlækningadeild Heilsu verndarstöðvarinnar, simi 22400. Eyjapistill er á dagskrá hljóö- varps daglega kl. 18. Umsjónar- menn svara 1 síma 22260 daglega kl. 13.30—15.30, nema sunnudaga, þá er númerið 22268. Á kvöldin svara þeir I síma 12943 og 34086. UPPLÝSINGAK: Iíarna- og gagnfræðaskólarnir: GagnfræOaskðlinn (I LaugalækJ arskóia): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóii) og 83018 (Langholtsskóji). Upplýsingamiöstöö skólanna: — 25000. Bátaáhyrgðarfélag Vesfmanna- eyja: 81400 l’tihú Utvegsbankáns í Eyjum: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882, 25531 Almannavarnir: 26120 Póstur: 26000 Upplýsingasími lögreglunnar i Reykjavík: 11110 Viiinslustöðiu hf. og Eisklðjan hf.: 10599 Tónlistarskólinn: 14885. Stýrimannaskólinn: 20990. ísféiag Vestmannaeyja h.f.: 22014. Samelginleg skrifstofa frystihús anna í Eyjum: 21680. Vestmannaeyiiigar utan Reykja vfkur geta fengið upplýsingar um aðstoð í þessum símum: Akureyri: 21202 og 21601. Selfoss: 1187 og 1450. Keflavfk: 1800. Kópavogur: 41570. Hafnarfjörður: 53444. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.