Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNB(LA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 3 Hassdreifingarmál; 2 í varðhald í Keflavík Kirkjan á Mildabæ i Skagra firði brann til kaldra kola á dögnnnm og með henni fór margt merkra gripa, eins og Mbl. hefur skýrt frá. Þessa niynd af kirkju- brunanum tók Sigurður Kári Sigfússon. VAKNARUBSMAÐUR var i gær úrskurðaður i allt að 20 daga gæzluvarðhaid i Keflavik, & meðan rannsókn fer fram á þætti hans í dreifingu á hassi á meðal unglinga i Keflavik. Einnig stóð tíl í gærkvöldi að úr- skurða 19 ára gamlan Keflviking i gæzluvarðhald vegna rannsókn- arinnar. nema fram kæmu ein- hverjar upplýsingar, sem gerðu varðhaldið óþarft. Hafa þessir tveir aðilar um nokkurt skeið dreift talsverðu magni af hassi á meðial unglinga í Keflavík; varn- arliðsmaðurinn hefur einkum haft þann háttinn á að gefa ungl- ingunum af sinum eigin birgð- um i einkasamkvæmum, en kefl- viski pilturinn hefur hins vegar stundað sölu á efninu. Allmargir unglingar í Keflavik virðast vera tengdir þessu máli, en rannsókn þess er á frumstigi. B:«‘ði varn- arliðsmaðurinn og keflvíski pilt- urinn, sem til stóð að lirskurða í gæzluvarðhald, fengu hassið frá menntaskólanema í Reykja- vik, stundum i gegnum milliliði, LÁTLAUST AFMÆLI KVENFÉLAG Grensássóknar samþyk-kitd á fundi símim í þess um mánuði að styðja þá tiHögu, sem fnam hefur komið, að vegina breyttra aðstæðina verði ctregið úr kostnaði við hátiðahöld í til- efni af 1100 ára afmæli Islands- byggðar, en afmælisins minnzt á látlausan hátt. — Fréttatilkynning. og sá aðili mun hafa fengið eitt- hvem hluta þess frá bandarisk- um manni, sem setið hefur i gæzluvarðhaldi á Keflavíkurflug- velli síðan í desemberbyrjun, eft- ir að hann og Hollendingur voru handteknir við sölu á hassi. Ramnsókai í máli útiending anma tveggja, sem setið hatfa inmá á Kefla'VÍkurflugveH'i, er nú að ljúka og verðia gögn i máii þeirra send á nasstummi- tii sak- sóknara. Liggur nú fyrir játnimig þeirra á dreifimgu eða tiiraum til dreifimgar á hassd, sem hefur Mk- lega verið mær tvö kiló að magni dl. Af þvi náði lögreglam tæpu kílód, em himu hafði öl'lu verið dreift ti'l m.argra aðila, aðaliega í Reykjavik, basði i stórum og smáum sikömmtum. Þegar memm- imdr voru handtekmir voru þeir með kiló af hassi í fórum sinum og Bamdarikjamaðurimm auk þess með rúmlega 2.000 doliara (nær 200 þús. ísl. kr.) og um 40 þús. kr., sem hamn hefur játað að hafa fenigið fyrir sölu á hassd. HoHemdimigurimm kom himgað tíl lamds í lok nóvember. Hann hefur hlotið dóm í heimalandi siímu fyrir meðfreð fikmiefina, þó ekki dredfim,gu. Bamdarikjamað- urinn hefur hins vegar ekki komizt á skrá í heimialamdi sínu vegwva fikniefnalbrota. Hanm kom hingað tíl lands í sept. si., en stundaði emga vinmu frá þeim tima og þar tdl hann var hand- tekinm. Hamm kveðst aðeims héifa selt fíkmiefnim á 2—3 vikna tima áður en hamn var hamdtek- imm og ekki hafa flutt þau imm sjálfur, heidur ammar Bamdaríkja- Framhald á bls. 20. Samningafundur í gærkvöldi SAMNINGAFUNDIR stóðu í gær yfdr hjá sáttasemjara ríkis- ims vegma togaradeilummiar svo- nefmdu. Fumdur hófst í gærdag klukkan 14 og stóð þar til klukk- am 19.30. Fumdur hófst aftur í gærkvöldi klukkam 21 og stóð enm er blaðið fór í premitum. Að sögm Torfla Hjartarsomar, sátta- semjara rílldsims, gemtgu samm- ingamálin fremur stirðlega. FLUGMENN A 14 SAMNINGAFUNDUM FLUGMENN og flugvélstjórar standa nú í samningagerð við flugfélögin, en hinn 20. janúar rann út þriggja ára samnings- tímabil félaganna við félögin. — Haldnir hafa verið samtals 14 samningafundir og er unnið kappsamlega að samningagerð. Björm Guðmundsson, formaður Félags íslenzkra at.vin,n;uflug- miamma, aagði í viðtali við Mbl. í gær'kvöldi, að ýmis mál við- Ikomamdi sammim'gumum væru í athugun og þokuðust málim í rétta átt. Hér er um viðamikla sammiimiga að ræða. Flugvélstjór- ar stitj a ekki fundi með flug- mömmum, em hafa fulia samstöðu um kröfur. Bjöm sagði, að kröfurnar væru þær helztar að flugmenn færu fram á leiðréttingu á kaupi, þar sem þeir hefðu orðið á eftir á þeim þriggja ára samningstíma, sem nú er liðinn. Þar væru bæði kaupkröfur og tryggingakröfur. Elds- vooi í Öxna- dal Akureyri, 27. febrúar. ELDUR kviknaði i íbúðarlnisinu á Engimýri, efsta byggða bóli í Öxnadal um klukkan 01 i nótt. Eldinn tókst að siökkva, en mik- ið tjón varð á innbúi og hiisinu sjálfu, sem er stórskemmt af eldi, vatni og reyk og ekki íbúð arhæft. Á Engimýri búa hjónin Maria Sigtryggisdóttir og Gisiii Jónssom áisamit 7 bormum simum. Tveir bræður eru um þessar mumdnr viö vilnnu anmairs staðar og þrjú systkim í heimavistarskóla, en tveir elzitu bræðiurmir eru heima. Anmar þeirra var nýháttaður en ekki sofinaður, þegar hanm varð eldsims var. Hann vaktn strax foreitíra sína og bróður og eftír að hafa gert viðvart i síma, hófu þau ótrauð slökkvistarf. Húsið er eimlyft miúrsteimshús með timiburiofti. Eldurimn virð- ist hafa komið upp i loftiinu yfir fonstofu og komizt í reiðin'gsein- angrun milli loftB og þaks. Heitnafólikd tóGcst að halda eltíim- um i sikef jum, þangað tíl slöikkvi tíðið kom frá Akureyri og eimm- iig dtreif að memn frá næstu bæj- um. Rjúfa varð gat á þakið og rifa út mikið af reiðingi áður en komizt var fyrir eldinm og siöklkvistarfi var ekki lokið að fuMu, fyrr en um kiukkan 05 í momgun. Áföst íbúðarhúsinu er hlaða með 300 hestum af heyi otg fjós með 18 nautgripum, en þangað komst eldurinm ekki. Talið er senniíegt að kviknað hafi í út frá rafmagni. Inmbú var lágt vá- trygigt. — Sv. P. Áætlun um þróun raunvísinda og tækni RANNSÓKNARÁÐ rikisins hef- ur ákveðið að beita sér fyrir gerð fjögurra ára áætlunar um þróun og eflingu raunvisinda- rannsókna í landin.u í tengslum við hina almennu stefmu í þjóð mál'um. Þetta starf verður unn- ið þanmig, að vimnuhópum, sem i sitja fuiltrúar rammsókmastofn- ana, ráðuneyta og viðkomamdi atvinnuvegar, verður falið að at- huga stöðu og þróun einstakra visindagreina og lieggja fram til löguir um miótun stefnu á við- komandi sviði. Slikar áætlanir verða síðan sameinaðar og sam ræmdar í einni almennri áætlun um þróun raunvisimdastarfsem- innar. Ætlunin er að fyl'gja að veru- legu leyti þeim starfsháttum, Furðu- sögur fljúga sem Norðmenn hafa viðlhaft við gerð slMcnar áætlunar, enda hafa þeir mikla reynslu á þessu sviði. Norges Teknisk-Naturveten- skapelige Porskmilngsrád hefur nýlega birt þriðju fjögurra ára áætlun sína um þróun v5sinda- starfsemi, sem fram fer á þess vegum. Hefur það starf hlotið almenna viðurkennintgu. Til þess að kynna þessa starf- semi hefur Rannsóknaráð ríkis- ins fengið hingað till lands hr. Rolf Marstrander, deildarstjóra í bygginga- og samgöngutækni- deild norska ramnsóknaráðsins. Roltf Marstrander mun kynna þessa starfsemi í stofu 201 í Árnagarði miðvikudaginn 28. þ. m., kl. 16.00. Öli'um er þar heixn iM aðgangur, en sérstaklega eru sbarfsmenn rannsóknastofnana, fuMtrúar ráðuneyta og atvinnu vega hvattir til þess að sækja þann fund. Skemmdir lagfærðar Stykkiishólmi, 27. flebrúar. TÍÐARFARIÐ er slænit og færðin hér léleg, og í gær tepptust nokkrir bílar hér fyr ir ofan bæinn. Von er á viðgerðarmönnum úr Reykjavik í dag til að gera við skemmdir, sem urðu i óveðrinu i janúar, en þá eyðilögðúst m.a. 20 simastaur ar. Nú er verið að ryðja veg- inn, áður en viðgerðirnar hefj ast. Byggingu nýja félágsheilm- i'Msins miðar vel áfram, og nýlega héldurn við þar skemmtun, en við vitum ekki nálkvæmlega, hvenær það verður fullgert. Hér eru við og við haldiin hjónaböil o>g árs hátiðir, og eru það helzitu við burðilrnir í skemmfanaifiifiniu eins oig er. — Fréttaritari. Jökull að setja saman verk Akureyri, 27. febrúar. JÁ, HÉR er lifi i fólki. Sýn- ingum á bamaleákritíini Kai*demoniimiibæniim er ný- lokið, og Jökull Jakobsson er að setja saman nýtt verk, sem væntanlega verðnr frum sýnt með vorinu. Einnig er S ráði að hef ja hér sýningar á Brúðnheimilinu eftir Ibsen bráðlega. Hér er skíðafiæri mjög gott og fólk fjölmennir í Hllðar- fjal'iið um helgar. Hér eru starfræktir margfir kiúbbar og starfsemi í sembandi við þá er tnikil. — Fréttaritari. Hér er mikið lesið Grimsey, 27. febrúar. HÉÐAN er allt gott að frétta og allir hressir. Annars hefur verið all umhleypingasamt hér í vetur, og sjósókn léleg. Við lesum mikið núna og yfirleitt er mikil deyfð yfir félagslfifinu hjá okkur Grfms eyingum um þetta leytá árs. Síðastliðiinn sunnudag hélt kvenfélagið hlutaveltu, en það er eina félagið, sem hel'dur uppi skemmtunum hér hjá oikkur. Seran fer að llða að grá- sleppuveiðum og menn eru að undirbúa sig undir þær. gera við netín og setja upp ný. Það stóð tíl að halda þorra blót fyrir skömmu, en við gáfum í Vestm a.nnaeyj asöfm unina í staðinn, við getum gert okkur glaðain dag seinma, þegar tækifæri gefst. — Fréttaritari. Olli skrúfuhring- urinn strandinu? VEGNA þráláts orðróms í Reykjavík í gær um að loðmubát- ur hafi fundið týnda gúmbátinn af Sjöstjörnunmi, leitaði Morgun- blaiðið upplýsimga hjá Slysavama félagi íslands um þetta mál og fékk þá þau svör að saga þessi hefði ekki við rneim rök að styðj- aat. Hannes Þ. Hafstein, fuMtrúi hjá SVFÍ, sagðist harma mjög að slíkur söguburður hefði kom- izt á kraik. FYRIR síðustu helgi fóru fram sjópróf við sýslumannsembættið í Hafnarfirði, vegna strands Gjaf- ars VE 300, sem strandaði við innsiglinguna í Grindavík í fyrri viku. Sjóprófum stjórnaði Stein- grímur Gautur Kristjánsson, fulltrúi. Stýrimaður Gjafans valkti at- hygli á og upplýsti við sjópróf- in, að síðastliðið vor hefðl skrúfu hritnigur veirið settur á skipið, sem haft hefðd þau áhrif að stýrishæfni sfcipsins minnfc- aðd og því varð arfiðaira að taka krappar beygjur. Inmisigliimgin í Grindavíkur- höfn er þammág, að skip, sem fara um hana veirða að tafca tvær krappar beygjur á leið sfinmi um renmuna. Gjafar var á leið út og strandaði í ytri beygjummi. Skip- stjóri Gjafars, sem verið hafði með skipið í rúmam mánuð, taldi skýrimgu stýrimamnisins semmi- lega og hanm hafðS heyirt um skrúfuhrimgimm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.