Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVÍKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1S73 ÓHEJVMU EIGINGJARN Nýlega tók R.ock Hudson sig til og reiknaði út hvað hann fœr mörg bréf vikulega frá að- dáendum sínum — útkom- an 8000 bréf vikulega. Annars er það af Hudson að frétta að hann fæst mikið við að leika í sjónvarpsmyndum og ekki hafa vinsældir hans dvinað við það, síður en svo. Rock Hudson er orðinn 45 ára gamalJ og eftir- farandi lét hann hafa eftir sér nýlega. — Það ætti engin stúlka að gera sér vonir um að hún geti náð í mig. í fyrsta lagi er það ekíkert líf að búa með leikara og í öðru lagi er ég óhemju eigimgjam og hef ekki hug á að breyta lifsvenjum mín- um nokkum skapaðan hlut. Ég hef unun af því að horfa á kn.attspyrnu í sjónvarpinu og hlusta á útvarpið og kæri mig ekkert um að vera truflaður við þá iðju. Þegar maður fer að þéna mikið af peningum, fer maður að hugsa meira og meira um sjálfan sig og það yrði því ekkert liif fyrir stúlku að búa með mér. f€lk I fréttum GRÆNT L.IÓS A GAMLAR MYNDIR Sá góði gamli Charles Chaplin er enn hress og kát- ur þó hann sé orðinn áttræð- ur. 1 mörg ár hefur hann hald- ið einkaréttinum á gömlu mynd unum sem gerðu hann frægan fyrir mörgum árum. Hann hef- ur ekki leyft að sýna myndirn- ar í kvikmyndahúsum þar til nú að hann gefur grænt Ijós á myndirnar. Sú röksemd að fólk innan við tvitugt hefði tæpast kynnzt honum nema í stuttum grínmyndum hafði úrslita- áhrif og gamli maðurinn lét til JAMES BOND GERIR DÝRLINGINN ÓVINSÆLAN Eins og fólki er kunnugt þá hefur Rogar Moore, dýrlingur með meiru, tekið við hlutverki Seain Connerys í James Bond kvilkimyndunum. Þessi skipti munu þó draga dilk á eftir sér fyrir Moore, en allt útlit er fyrir að hamm falli í nokkra ónáð fyrir leik sinn í mymda- flokkumum um hetjuma, kvenma gulldð og þamm byssuglaða Bond. Þammig er sem sé mál með vexti að i Englamdá, heima- lamdi Bonds og Moores, fellur það ekki í kramið að dýrlingur- inm skuli verða ástfamgimm af blakkri stúllku. Gloria Hemry heitir sú svarta og virðist af myndum að dæma vera mesta myndairstúlka. En hún er svört og visair hópar í Englandi, sem og víða anmars staðar í heim- inum, lita á svarta sem óæðri verur. Gloria Henry lék á móti Moore í myndinmi „Láve and Let Die“. X- VANDRÆÐABARN f MÁLAFERLUM Eitt af meiri vandræðahom- um höfuðborgar kvikmynda- iðiniaðarins, leikkonam Zsa Zsa Gabor hefur höfðað mál fyrir samnimgsrof. Húm krefst 150 milljóna í sikaðiabætur, fyrir að ekki var staðið við gerða samn- imga í kvikmymd, sem nefmist „Hvemig maður forfærir konu“. MERKIUEGT NOKK 1 síðustu hindruninni mis- tókst hrossinu „Supplicant“ og steyptist fram yfir sig. Joe Mc Naught, knapimn, féJ af baki, en merkilegt nokk, hvorki hest né manm sakaði hið mimnsta. Myndin er tekin í Plumpton í Englandi, 19. febrúar. GUD VARÐVEITI . . . „Guð varðveiti allar húsmæð ur, sem vinma tvöfaída vinnu," segir Östen Rasmussen, pr«stur í litlu héraði rétt fyrir utan Stokkhólm. Presturinn hef- ur samúð og virðingu fyr- ir þeim húsmæðrum setn vinna úti og þurfa- auk þess að sjá um börn, heimili og eigimmaran. Fyrir þeim bað hann eftiirfa.r- andi bæn, sem gert hefur hanm frægan um alla Svíþjöð og vdð- ar: „Ég bið þig Guð að hjálpa cllum húsmæðrum sem vinna tvöfalda vinnu. Þeim sem í tima hraki verða að kaupa í þeim verzlun.um, sem hafa dýrasta varninginn á boðstólum. Hjálpa þeim sem rogast með börm sim á barnaheimili í grárrl morguinskím.umni og sem flýta sér heim úr vinnunni til að sækja þreytt börnin í Ijósaskipt unum. Hjálpaðu þeim sem að lokm- um erfiðum vinmudegi þurfa að strauja, verzla, þvo upp, elda matinn, gera hreint og auk þess að sjá um uppeldi barm- anna og vera ástúðiegar eigám- komur. Guð, ég bið þig um að gefa þeim kraft og styrk.“ Fái þeir „góða nótt” þýðir það 45 þúsund krónur í aðra hönd Bfrkur !ri Ne*kaup*U6 Mkk t fyrriraJtt «00 teatir a( ioOnu ÞetU 11 er mest ' hrfur w 5 ?GrijáuO. — Að þú skulir ekki vera með neitt í hendinni, eins og ég var góð við þig í nótt!! ELÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams BUT,AS JIMBO STRUGSLES TO HIS FEET ONE HAND STRAYS TO HIS JACKET POCKET / AND, AN INSÍANT LATER HE FIRES POINT-BLANK AT THE SHADOW IN THE MOONLIGHT/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.