Morgunblaðið - 07.03.1973, Side 1

Morgunblaðið - 07.03.1973, Side 1
32 SÍÐUR Olíuleit við Færeyjar Umsóknir frá flmmtán erlendum aðilum Þörislhöfn, Fæiieyj'Uim, 6. mairz. Eínikaisikieyitá tífl Morguinlbl. I.ANDSST.IÖHNIN'N'l í Færeyj mm Eiafa borizt 15 umsóknir tnn Forseta- kosningar í Tékkóslóvakíu Prag, 6. marz. — AP FORSETAKOSNINGAR eiga að fara fnaim í Tékkósi!óvaiki u 22. miarz n.k. Tilkymtniti CTK, him opimbera frétteustofa laindsims þetta í dag. KjörLímabili Ludvik Svoboda forseta, sem nú er 77 óra að aldri, lýkur 30. marz n.k. IJanm tók vi;ð af An.toniim Nov- oimy 1968. Það er þjóðlþimgið, sem kýs fonsetamm samikvæmit sitjórmarsikrá llaintdsiins. leyfi til þess að bora eftir olíu eða gera rannsóknir á hafsbotn- inum unihverfis Færey.ja.r með það að markmiði að vinna þaðan oiiu. Þessuni umsóknum hefiu* ekki verið svarað af færeyskum stjórnvöldum enn. Hefur lands- stjórnin skipað nefnd embættis- ntanna, sem eiga að meta, með hvaða skilyrðum slik leyfi eigi að veita. Gert er ráð fyrir álits- gerð frá þessari nefnd á þessu ári, en formaður hennar er Jo- han Djurhims skrifstofustjóri. Á slíðuisitiu áinuim hatfa famið fraim miamgis kiomar matnimsióikriiiir á hafslbotniimiuim uimlhvieirffiis Faareyj- a.r. N'iiðuinsitöður þesisara ramm- sóknia hafa lleiitt í tjós, að fymir hemdii eiigia að vera möguBfeilkair á því að filnma ollíu við Fæireyjar. Jogvan Arge. Fannfergi og fjúk var í höfuðborginni í gær. (Ljósm. Br. H.) Afleiðingar flugslyssins á mánudag; Flugferðir til Frakklands liggja að mestu niðri Áskorun frá Álþjóðasambandi flugmanna til félaga sinna um að neita að fljuga þangað Helsingfors, Paris, 6. marz. NTB-AP. ALÞJÓÐASAMBAND farþega- flugmanna (IFALPA) hefur skorað á meðlimi sína að fljúga ekki að sinni til Frakklands eða yfir franska lofthelgi. Va.r áskor un þessi send í símskeyti í nótt til allra aðildarsamba.nda far- þegaflugmanna í 62 löndum. Skýrði formaður alþjóðasam- bandsins, Oie Forsberg, frá þessu í dag. í IFALPA eru meira en 50.000 féiagar. Samkvæmt áskorun þessari á fiiu.gstöðvunin til Frakklands að standa yfir, unz unnt verður að teija, að flugstjórnarkerfi lands- ins sé aftur komið í viðun- andi horf. Franskir flugstjómar- menn eru nú í verkfalli og það eru starfsmenn franska hersins, sem tekið hafa v'ð störfum þeirra. Forsberg sagði, að miklar lík- ur væru á þvi, að flúgslysið á mánudag i grennd við Nantes 1 Framhald á bls. 13 Pearl S. Buck látin Austin Faing. Austin Laing um atburðina á íslandsmiðum: Mun ekki tekið með þegjandi þögninni MORGI iNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Austin toting, framkvaimdastjóra Sambands brezkra togaraeigenda. vegna síðustu atburða á Islandsmið- um. Laing sagði m. a. að þess- ar aðgerðir væru litnar mjög alvarlegum augum og að þeim yrði ekki tekið þegjandi. — Ég töl, aið þaið beni mjö.g að hainma að ieúieinzka sitjönn.'iin hefuir séð ástæð'U tiil að hefja á r»ý fjaindisiaimilegair aiðgerðiir sáinair og ögna togainaisijómöinn- uiniutm á þenmiain háitit. Þa'ð er hætituiiieigt í sjáMu séir aið faira þesisa lieiið, en það má búasít við að hætitam veirðii enin .raiun- veinuiliegiri ef þeissu veröuir halid ið áliiiaim. — Maðuir óftaisit m>jög að eiinlhveir hönmuiliaguir aibbuirður kuinmí að gematsit otg ef sivo fer þá hvMI'ir ábyrgðin ailgeriega á henðuim þeirna ráðihenna sem gefa faiSibysBiuibátuiniuim fyrir- miæli. um þesisiair aðgeirðiir. — Isíiainid gæti haifa uminéð milkið við að ieggja má! siiltt fyriir AlþjóðladióimisitóKinin í Haa/g og mér fiinnst erfiiitt að skiilja hvers veignia það tók ekíkii inaiuisiniaaiiegiu tíillboöi dóim- stóísi'inis siem var iiagit fraim þeig ar úrsikuirðuirimm uim lögisögu hamis vatr kveðilmn uipp. — Við imumiuim ekki taka þesisiu með þegjamdi þögmániná. fsilienzku. ríkiisisitjónniiininii er ráðdietgt að miminka þrýsitimig- i'nm, miema hún beimöiimiils óstoi þesis að ástiamidiið versnii. — Nú vair dirát'tairibátiurimm Statesmram þama á mátðumium en vimtilst ekki geta himidrað að gerðir vairðsikiipamma.. Verður hamtn ka’IIiaðuir heimi? — Það er eikki hægt að ségja að hamin haifi ekkent get að gert. Hamm klúppti jú kli'pp uirmar aifitam úir vairðlstoiipimu Ægi, Mér er ekki kuinmiugt um meitniair áætlamiir um að kaiiQa hamn heiim atf miiðuiniuim. (Laodhellgilsigiæzliain hefur borið tií bák:a fréttir um, að Statesimiam hafi kli'ppt aftam úr Ægi, eða nototoru öðru vairð sikilpi. Frétit um þetta efnli var liesim i bnezka útvairpimiu kl. 8 í gaarmioirigum (þriðjuidag) oig mokkruim kliuik'kustumdiuirn síð- air hatfði Ægir kffiippt á víira tveggja togara). Morguinbliaiðið hafði eimmiilg samband við hr. Gillbert, hjá upplýsii'ngiadeiid liamidbú'niaðair- og sjávarútvegsiráðiuinieytiiscinis. — Við ei'um enm að biða námairi frétta af þasisium ait- buirðum, svo það liiiggjia ekki fyrir meim opíiniber viðbifigð. Ég vildi mjög gjairmiam geta ltát ið í Ij öfí álii't á þesisiu og ég viiidii gjairman geta siaigt miiitt persóniuiéga álllit. En það eimia sem ég get siagt á þesisiu sitigi er að þafita varður liilbið mjö.g ailvarlleguim augum, — Það liigiguir í auiguim uippi að við 'gœtuim hiinidiriað þetta ef við kærðuim. otokuir uim, en sú stefmia hefuir verið tekiln að bíða átekta og gera ektoemt sem gæti gert ásitamidið verma. Toigarairmliir eru þarma við lög- Ilegiar veiðar og sjómiemmiiinnir miumiu önuggliaga reiðaisit þesisu mjög. Þaið tná búaisit við að þeir ítrefci harðl'eiga toröfu'r súm ar um flotaivernid. Danby, Vermont, 6. marz. AP. BANDARÍSKI rithöfundur- inn Pearl S. Buck lézt í dag áttræð að aldri i Danby i Ver- mont i Bandaríkjunum. Hún var fyrsta bandariska konan sem hlaut bðkmenntaverðlaun Nóibels. Það var 1938. Áður Framhald á bls. 13 Fréttir 1-2-3-5-13-20-32 Verzlunarráð — samtal við Þorvarð El'iasson 10 í Vestmannaeyjum 11 Vitnisburður Björns Jónssonar forseta ASÍ 12 Bjarni Guðnasom: Gengisfellingarstjórn 12 Vanitraust á ríkis- stjórnima — ræður á Alþimgi 14-15 Tónlist Guðmundur Emils- son 16 Höfum við gengið til góðs eftir Matthías Johannessem 17 íþróttir 30-31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.