Morgunblaðið - 07.03.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973
3
Nýja símaskráin;
Um 20 þús.
breytingar
1 DAG verður byrjað að af-
henda nýju símaskrána í Póst
hússtræti 3. Símaskráin er að
þessu sinni prentuð í 80 þús.
eintökum, og þar af verða
um 45 þús. eintök afhent í
Reykjavík, en 4000 í Hafnar-
firði. Afgangnorinn fer út á
land, til erlendra símastjórna
og kauipsýsMima.nna og til
skipa.
Breytingar frá skránni, sem
gefin vatr út í fyrra, eru gíf-
uriega margar, allt að 20 þús.
og til dæmis eru breytingar á
heimilisfangi yfir 3 þús. og
nafmabreytingar margar. t>á
hafa bætzt við 2000 ný sima-
númer í Breiðholtinu, sem hef
'ur í för með séir aukningu á
simanúmerum á Reykjavíkur-
svæðinu.
Alls voru notuð um 100 tonn
af pappír I þessa útgáfu, og
vegur hver símaskrá um 1200
g. En biaðsíður eru 40 fleiri
talsins nú en í fyrra. t>á má
geta þess, að stór auglýsing
er á baksíðu símaskrárimnar,
um þær hættur, sean starfað
geta af jarðvinnuvéium, og er
Ihér uim nýjung að ræða: Á bls.
16 sem símmotendum beint á,
þann möguleilka að sameina
nafnaskrá yfir símmotemdur :
svæði 91, en Póst- og síma
málastj. hafa borizt margar
óskir þar að lútandi. Er sim-
notendum bent á að lesa þá
athugasemd. Ekki er úr vegi
að geta þess, að á blaðsíðu 8
er skrá yfir dag- og nætur-
taxta, sem margir hafavænt-
anlega gaman af að glugga í.
Kortið aftast í símaskránni
hefur verið endumýjað og
upplýsingar frá Almannavörn-
um eru nú betri og fleiri en
í fyrra. Og svo að lokum má
minna símnotendur á eyðu-
blöðin á bls. 607—611, sem
sjálfsagt gætu komið mörg-
um að góðu gagni.
Húseigendafélag
Vestmannaeyja:
Bætur strax
STJÓBN Húseigendafélags Vest-
mannaeyja kom saman til fund-
ar í Reykjavik 5. marz sl. og
samþykkti þar nokkrar ályktan-
ir. f ályktunum átelur félagið
m.a. að Vestmannaeyingum skuli
vera meinað að fara út í Eyjar
að vitja eigna sinna. Þá teíur fé-
lagið að tafarlaust eigi að bæta
húseigendum tjón sitt og lagt er
til að Viðlagasjóður kaupi allar
eignir í Eyjum, en núverandi
eigendur hafi þó forkaupsrétt að
þeim. I>á er m.a. f jallað um vænt
anlega könnun á sameiginlegum
samastað fyrir Vestmannaey-
inga hvort sem byggð verður
aftur tekin upp í Eyjurn eða
ekki.
Fer fréttatilkynnmgin frá Hús
eigendafélagi Vestmannaeyja
hér á eftir:
„Hinn 5. marz sl. kom stjórn
og varastjóm Húseigendafélags
Vestmannaeyja saman til fund-
ar i Reykjavík til þess að ræða
vanda þann er Vestmannaeying-
ar hafa nú við að glíma af völd-
um eldgossins á Heimaey.
Fundurinn gerði m.a. eftirfar-
andi ályktanir:
1. Stjóm Húseigendafélags
Vestmannaeyja átelur þá lög-
lausu framkvæmd opinberra að-
ilja frá upphafi eldgoss að
meina Vestmannaeyingum að
fara út í Eyjar að vitja eigna
sinna og víti-r jafnframt þá fram
kvæmd á vegum löggæzlu að
brjóta upp hús einkaaðilja í Vest-
mannaeyjum og skilja við þau
þannig, að sum hús eru frost-
sprungin og önnur rupluð og
rænd.
2. Stjóm Húseigendafélags
Vestmannaeyja telur eðlilegt, er
nú hefur að mestu verið lokið
við flutning búslóða frá Eyj-
um, að í kjölfarið verði gengið
vandlega frá húsum manna og
síðan aðeins haft fámennt gæzlu
lið eigna í Vestmannaeyjum, unz
náttúruhamförunum lýkur.
Mjög rik áherzla er lögð á, að
fjármunum Viðlagasjóðs, sem
ætlað er að bæta Eyjabúum,
verði ekki varið til annarra
hluta þ.e. alls konar tilrauna-
starfsemi að hamla gegn hraun-
rennsli og ábyrgða óviðkomandi
bótagreiðslum til Eyjabúa.
3. Stjórn Húseigendafélags
Vestmannaeyja skorar á stjóm
Framh. á bls. 20
Loðnuvertíðin:
Kvartmilljón tonn
Aflahæsti báturinn
með hartnær 10.000 tonn
BÚIZT var við þvi í gærkvöldi
að heildaraflamagn Ioðnu á
vertíð væri nú rétt um fjórðung-
ur milljónar í tonnum, en síðustu
nákvæmu tölur eru frá Fiskifé-
lagi íslands um aflann á laugar-
dagskvöldið. Þá höfðu 86 skip
fengið afla og nam vikuaflinn þá
56.973 lestum, sem þá var bezti
vikuafli vertíðarinnar. Á laug-
ardagskt'öldið höfðu borizt á
land samtals 219.603 lestir, en
tala fyrir sama tíma í fyrra var
216.184 lestir.
Siðas'tMÓiinn sólarhring komu
siaimtails 13 þúsund lestir
á land eða um borð í
skip og frá mihnaett'i og fram
á siíðdegið í gær var búizt við
að vedðzt hefðu 3.400 lestir af
loðniu. Aðalveiðisvæðið var í
Faxa fióa, rérbt út af Hmaiumunum,
en eimnig voru 15 bátar á veið-
um á svæði rétt vesitan við Img-
óifshöfða. Nokkrir bátar sigla tál
Raufarhafnar með afla, þar sem
á flestum sföðum er fullt. Verð
fyrir að sáigla af veiðisvæði 2, 3
og 4 til Raufarhafnar er um 1,75
krónur á hvert kg eða hartnær
það verð, sem fæst fyrir hráefn-
ið. Sigling á miðin frá Reykja-
vík tók báta, sem lönduðu í
Reykjavíik síðasta sólarhring um
2 klukkustumdir og lönduðu þeir,
sem fyrstir voru tvisvar á sólar-
hrimgnum.
Um síðustu helgi miumu 9 slkip
hafa verið komin með 5.000 lestir
éða meira í afla. Aflahæstur er
Guðmundur RE með 9.028 lestir
— skipstjóri Hrólfur Gunmarsson.
Önmur skip með yfir 5 þúsund
eru Eldborg GK með 8.426 lestir,
Loftur Baldvinasom EA með 6.351,
Gísli Árni RE mieð 5.635 lestir
og Gimdvíkingur GK með 5.577
lestir.
Loðniu hetfiur veirið ianidað á eft
iirtöMuim sitöðum.: lestir
Krossames 420
Raiulfarhöfn 4782
Vopiniatfj öröuir 2924
SeyðÍHfjörð'ur 25146
Neskaiuipsitaiðuir 22976
Ks'ikiifjöa'ður 19312
Reyðiairf j öröuir 11033
Fásíkrúðstfjörðiuir 9853
Stöðvarfj örð<ur 9922
Bneilðdiailisivik 4627
Djúpiivoguir 7985
Hoinruaifj örðiuir 11645
Veatmiainmiaeyjair 3886
Þoirláiksihöfm 10649
GrindaivLk 12725
Saindgerði 5629
Keflavík 10716
Hafmairfjörðiuir 12415
Reykjavik 16716
Aikramieis 14793
Boliumigairvík 1451
Listi yfir skip, er fengtð hafa
1000 lestir eða meira: lestir
Allbeirt GK 3165
Áliftafem SU 3150
Amimibjöm RE 1282
Áirmii Magniúsisom SU 2709
Á.rsælll Siig'U.i'ðsson GK 1424
Áistoerg RE 4654
Ásigeiir RE 4402
Áisiver VE 1514
Bjairmii Öllaifssiom AK 3275
Bömkuir NK 1864
Berguir VE 1575
Framh. á bls. 20
Iðnaðarráðherra stað-
inn að ósannindum
„Ég vil biðja forsætisráðherra
og forseta Sameinaðs Alþing-
is að staðfesta það hér nú, ef
frásögn Magnúsar Kjartans-
sonar af vinnubrögðum í
Vestmannaeyjamálinu er
sönn. Þeim er bezt kunnugt
nm, að fnlltrúar stjórnar-
andstæðinga sýndu fylistu
einlægni og drengskap í sam-
starfi um þetta máli, bæði
gagnvart ríkisstjórn og innan
sjö manna nefndarinnar, sem
samdi og lagði fram frum-
varpið um neyðarráðstafanir
vegna Vestmannaeyja. Geri
þeir það ekki lít ég á það,
sem staðfestingu á því, að það
sem við Gylfi Þ. Gíslason
höfum haldið fram er rétt, að
iðnaðarráðherra fari með
staðlausa stafi,“ sagði Jóhann
Hafstein, formaður Sjálf-
stæðisflokksins í lok van-
traiistsumræðnanna á Alþingi
í gær.
Hvorki forsætisráðherra né
forseti Sameinaðs Alþingis
tóku til máls til að staðfesta
ummæli Magnúsar Kjartans-
sonar.
í lok vantiraustsumræðn-
annia koan til mjög snarpra
orðaskipta milli Gylfa Þ.
Gíslasonar, Jóhanin Hafsteins
og Magmúsar Kj artanssonar.
Gerði Gylfi að sénstöku um-
talsefnd ræðu Magnúsar
kvöldirð áður og sagði, að ráð-
herrann hefði þar farið með
bein ósannindi í öllum atrið-
urn. Beinti Gylfi á, að bæði
SjáWstæðiisflokfcurinin og Al-
þýðufliokkuriinn hefðu stað-
ið heilir að saimstarfinu í
Vestímannaey j anefndinn i og
sýnt þar fullan vilja til sam-
Starfs. Máliu hefðu hiins veg-
ar þróazt þannig, að stuðn-
ingsmenm stj órn.arinnar hefðu
neitað að veita frumvarpi
ríkisstjómarinnar brautar-
geingi, — og því hefði hún
fallið frá fyrri áformum sín-
um um kaupbindimgu, banm
við verkföllum og stórhækk-
un sölusfcatts.
Magnús Kjartanissom ítrek-
aði í ræðu sinni, að hann
hefði sagt satt eitt frá og
ekkert undan dregið í ræðu
simmi, — þó viðurkenindi hann,
að amdstaða hefði verið irnnan
stjórnarliðsins gegn tillögum
rJkisstjómarintnar í Vest-
manmaeyjamálinu.
Jóhann Hafstein kvaddi sér
þá hljóðs og sagði, að Magnús
Kjartansson hefði í ræðu
sinni slegið öll fyrri met í
ósainnsögli. Sagðist Jóhann
ekki trúa því að óreyndu, að
forsætisráðherra eða forseti
Sameimaðls Alþingis héldu því
fram, að hanm eða Gýlfi Þ.
Gíslason hefðu unnið af
óheilindum með ríkisstjóm-
inni eða inn.ain sjömanna-
nefndarininar. Þvert á móti
hefðu allir þar lagt sig mjög
fraim um að ná samstöðu
um Vestmann.aeyjamálið. En
vegna fullyrðinga Magnúsar
Kjartanssonar um, að óheil-
indi hefðu ráðið gerðum AI-
þýðuflolkfcs og Sjálfstæðis-
flofcks þá skoraði hann á for-
sætisráðhenra og forseta
Sameinaðs Alþingis að taka
umdir orð iðmaðaráðherra, ef
þau væru sönn. Annars liti
hann svo á, að þeir lýstu orð
hans ósönm.
Reisa lækni sínum
minnisvarða
FYRRVERANDI sjúklingar pró-
fessors Snorra Hallg rímsson ar
læknis, er lézt í s.l. mánuði, hafa
ákveðið að reisa honum minnis-
varða í þakklætis- og virðiingar-
skyni fyrir hanis frábæru læfcn-
isstörf.
Verður gerð af honum brjóst-
mynd og hún afhent Stjómar-
neftnd Ríkisspítalanna til eignar
og varðveizlu. Sigurjón Ólafsson
myndhöggvari hefur tekið að
sér aið gera brj óstmyndina, en
henni mun komið fyrir í Land-
spítalanum samkvæmt síðari
ákvörðun.
Sjúlklin.gar prófessors Snorra
hei'tins eru mjög margir og
dreifðir víðs vegar um landið.
Undrrituð, sem voru meðal sjúkl-
imga hans, hatfa tekið að sér að
arunast um undirbúning og fram-
kvæmdir þessu viðkomandi og
veita jafnframt frekari upplýs-
ingar, etf þess gerist þörf.
Það eru tilmæli umdirritaðra,
að þeir fyrrverandi sjúklingar
prófessors Snorra, sem vilja
verða aðilar að því að reisa
minnisvarðann með því að leggja
fram fjáruoDhæð. sendi greiðslu
til Landsbanka Islands að Lauga-
vegi 77 í ávísanareikning nr.
90990. Hver og einn ræður að
sjáltfsögðu sinni upphæð, en
bankimn sendir hverjum og ein-
um kvittun. Undirrituð veita
framíögum einmig viðtöku ef
óskað er.
Reykjavík, 6. marz 1973
Sigiirður Magnússon,
c/o íþróttasambandi íslamds,
vinnusími 83377 — heiimas. 19176.
Olga Magnúsdóttir,
c/o Búnaðarfélaig fslands,
vinnusími 19200 — heimas. 10318.
Steinar S. Waage, ortoped.
skó- og innleggjasmiðnr
vinmiusími 18519 — heima. 4259.
Fjórir fórust
í snjóflóði
Scbliersee, 6. marz. NTB.
FJÓRIR fórust og fjórir aðr-
ir slösuðust á mánudagskvöld
í grennd við Schliersee í V-
Þýzkalandi, þegar snjóflóð
le.nti á skíðakofa og braut
hann í spón. Schliersee er i
Bajern. Þeir sem fórust, voru
allir vestur-þýzkir.
Miðsvetrarfundur
Samb. ísl. rafveitna
1 GÆR hófst 14. Miðsvetrar-
fundur Sambands íslenzkra raf-
veitna á Hótel Sögu, en hann
stendur í tvo daga. Fundinn
sækja fulltrúar frá Orkustofnun,
Rafmagnseftirliti ríkisins, Raf-
magnsveitu ríkisins, Landsvirkj-
un, Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
hinum ýmsu rafveitum úti á
landi, Laxárvirkjun og Sambandi
ísl. rafveitna.
Fundinn setti Aðalsteinn Guð-
jónsen, rafmagnsstjóri. Þá flutti
stjórnarformaður Landsvirkjun-
ar, Jóhannes Nordal erindi um
nýtingu vatnsafls og stefnuna í
orkumálum, en á eftir urðu um-
ræður um þau mál.
Önnur erindi, sem flutt voru
fyrri dag ráðstefnunnar voru:
Samræming á efniskaupum og
búnaði, sem tengdur er kerfum
rafveitna, sem Sverrir Sigmunds
son. deildartæknifræðineur flutti.
Hönnun dreifikerfa er Kristján
Jónsson, deildarverkfræðingur
flutti. Kynning á frumdrögum
gjaldskrárnefndar SÍR að staðal-
gjaldskrá rafveitna, sem Sigríð-
ur Ásgrímsdóttir verkfræðingur
og Guðjón Guðmundsson, skrif-
stofustjóri fluttu. Á eftir erind-
unum fóru fram umræður.
1 dag hefst ráðstefnan kl. 9
með erindi Jakobs Björnssonar
orkumálastjóra um Orkulindiir
íslands og rannsókn þeirra. Jak-
ob gerir einnig grein fyrir meg-
in niðurstöðum athugunar á raf-
orkuöflun fyrir Vestfirði fyrir
hádegi. Eftir hádegi talar Jón
Bjarnason, rafmagnseftirlits-
stjóri um kynningu á reglugerð
um raforkuvirki. Umræður eru
á eftir erindunum og að lokum
eru frjálsar umræður. Þá eru
tekin fyrir önnur mál og fundar-
I slit eru kl. 5.