Morgunblaðið - 07.03.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973
5
Tveir Is
lendingar
á fiskveiði-
ráðstefnu
DAGANA 14. — 23. febrúar s.l.
var haldin í Vanconver tækni-
leg ráðstefna um stjórnun og
þróun fiskveiða. Ráðstefnan var
haldin á vegiun Matvæla- og
landbúnaðarstofniinar Samein-
uðu þjóðanna (FAO), að fmm-
kvæði undirbúningsnefndar Haf-
réttarráðstefnu Sameinuðii þjóð-
Sigurður Harðarson leggur síð iistu hönd á iippstiiHngu.
GÓLFEFNASÝNING
anna.
Á ráð’stefnuniná voru rædd
nýjustu viðhorf í fislkveiðiimálum,
aðallega ftrá tætenilegu sjónar-
miði. Niðurstöður ráðstefnuininar
verða lagðar fyrir undirbúnings-
nefnd Hafréittarráðsteínu Sam-
eimuðu þjóðanma, ein nefindin
kemiur saman í New York í dag,
5. marz.
Ráðstefou þessa sóttu 313 full-
trúar 59 ríkja. Fulltrúar ísllands
voru Hans G. Andersen, sendi-
herra og Jónas Blömdal, síkrif-
stofustjóri Fiskifélags íslands.
(Frétt frá utanriteisráðuneytiinu).
SKRSÝNING á gólfefnum hófst
5. marz í Byggingaþjónustu
Arkitektafélags Islands að Lauga
vegi 28, og stendur hún i hálfan
mánuð að því er Sigurður Harð-
arson, forstöðiiniaður sýningar-
innar skýrði fréttaniönniim frá.
Þátttakendur i sýningunni eru
allir þeir aðilar, sem annars hafa
varning á sýningu í fremra sal
Byggingaþjóniistunnar.
í fraim.tíðinmii er í ráði aö hafa
sCiiteair sýmúnigair ársifjórðuingstiega
og taika þá fyriir eintoveir sónsltök
viiðffiainigsefini. eða bygg'jnigairefmi. i
hvert siinin.
Siliikair sýnmgar eilgia aið vena
tifl þsegiinda fyniir bygigjendiuir og
k>mini’migair aiimenmit á himiuim
ýmisu bygigimigiamefmiuim og miýj-
umigum, ásamt verðii og ýmsuim
eiigimrjeiteuim efniainma.
Sýniimgiiin verður opi'm daigiliega
tfiiá teli 10—12 og 13—18, en
suinimudeiga kl. 13—18 eiinigömigu.
Hið nýja háþr ýstivökvaspil.
Ný háþrýst vökva-
spil fyrir fiskiskip
Verndarsvæði vatns-
bóla nái til Blá-
fjallasvæðis
VÉLSMIÐJAN Þrymur í Beykja
vík hefur hafið framleiðslu á há-
þrýstum vökvaspiliim fyrir flest
ar gerðir veiðarfæra, og verður
fyrsta spilið, sem fullnnnið er,
sett í vélbátinn Sævar frá Kefla-
vik. Er fyrirliuguð keðjufram-
leiðsla á þessum spiliim í þrem-
ur stærðum, þ.e. 5 lesta, 15 lesta
og 30 lesta spilum.
Frumteikningar spilanna eru
gerðar hjá Verkfræðisterifstofu
Sigurðar Thoroddsen, en síðan
fullunnar hjá Vélsmiðjunni Þrym
af Þorsteimi Guðlaugssyni, sem
eimnig hefur yfirumsjón með
smíði spilanna.
1 sambandi við notkun þessara
spila má geta þess, að ef veiðar-
færi festist í botni, gefur spilið
sjálfkrafa éftir í stað þess að
rífa veiðarfærið. Ef mikið öldu-
rót er, myndar spilið fjöðrun,
þegar það hífir, þannig að það
sflakar, þegar skipið lyftist á öld
unni, en togar síðan hraðar, þeg
ar skipið fer í öldudalinn, og
segja forráðamenn vélsmiðjúnn-
ar, að við þetta fáist tvímæla-
laust langtum betri ending á
veiðarfærum en áður hafi
þekkzt. Að sÖgn forráðamanna
Þryms jafnast spil þessi á við
það fuKikammiasfta, sem völ er á í
heiminum, hvað tæknihliðina
snértir, og hafa nú þegar bor-
izt nokkrar pantanir á þeim er-
lendis frá.
Vélsmiðjan Þrymur varð 10
ára i síðasta mánuði og hefur
fyrirtækið sérhæft rekstur sinn
í sambandi við háþrýstivökva-
tæknibúnað og hefur einkaum-
boð fyrir allmörg erlend fyrir-
tæki á því sviði. Hjá vélsmiðj-
unini' stiarfa nú um 60 sim'ö'.'r, au(k
skrifstofufólks og starfsfólks í
vörugeymslum.
V ATNSVEITUST J ÓRI hefur
sent borgrarráði greinargerð nm
vatnsöflunarleiðir á skíðasvæð-
inu í Bláfjöllum og um meng-
unarhættu, sem at' svo mikilli
starfsemi knnni að leiða vegna
vatnsbóia Reykvíkinga. Þar seg-
ir m.a.:
Hafandi í huga nál-ægð Blá-
fjalla við vafcnsbólin og ofan-
nefnd aitriðd verður eigi komizt
hjá þvi að telja vatnsból höfuð-
borgarsvæðisimis í hættu, ef mik-
il og þétt meingun ætti sér stað
á Bláfjalliaisvæðimu. Ofannefnd
staðhæfimig verður ekki sönnuð
með niðurstöðum ramnsókna á
næstunni, heldur verður að meta
hættuna út frá lílcum og þeirri
jx-kkingu, sem fyrir liiggur á öU-
um aðstæðum. Ef gera ætti óvé-
fiemgjaniegar rannsóknir á hugs-
anlegri memgunarhættu myndi
það kosta mikið fé og taka liang-
an tima.
Seirnna í skýrsluinni segir: Þótt
sannanir skorti á hugsandegri
menguniarhættu, eins og fram
hefur komiið hér á undain, eru
Hkurnar þess eðlis, að óforsvar-
anlegt er að látia sem ekkert sé
og leyfa framkvæmdir í Bláfjö’U-
um án allra kvaða og varúðar-
ráðstafaina. Kveðst vatnsveitu-
stjóri ekki telja sig fseran um á
þessu stági máflsins, að setja fram
kröfur um aliar varúðarráðstaf-
an'r, en bendir á nokkur atriði,
sem honum fininast sikipta máli.
Nefndr hann þar bann við notk-
un olíu á svæðimu, sem krefst
geymslu á verudegu magni og
olíubílar ættu ekki að koma inn
á svæðið. Heldur ekki ætti að
leyfa sorphauga, heldur flytja
ailit sorp burtu eða eyða því á
staðnum. Þá telur vatnsveitu-
stjóri að gena þurfi ráðstafainir
til að eyða öldu skólpi á staðm-
um eUegar leggja holræsaikerfi
frá öllum byggingum á Bláf jailla-
svæðiniu og leiða það út fyrir
vatnasvæði Heiðinerkurvatnsból-
anna, en safnræsi frá syðstu
mörkum svæðisins til norðurs,
þangað til sjálfrennsii inæðist of-
anjarðar út af vatnasvæði Hedð-
m-erkur, virðist honum vera 1,5
til 2 km á lengd, auk hliðarræsa
frá • einstökum byggingum. Þá
telur hann að vegsölt ætti ekki
að leyfa á vegi innan vatnasvæð-
is Heiiðmerkur og þar með
geymslustöðvar slikra efna. Og
notkun efna tifl frystingiar á
skiðabrautum, t.d. köfnunarefnis
sambönd, ætti ekki að leyfa
nema í mjög Litflu magni.
Gerir vafcnsveiitustjóri það að
tifllögu sinni með þessi afcriði í
huga, að vemdarsvæði vatnsbóla
höfuðborgiarsvæðisiins vérði vikk-
uð út til Bláfjafllasvæðdsiins og
jafinframt telur hann niauðsyn-
legt að stjórn BláfjaMasveeðisins
verði strax virk og fái vald,
ábyrgð og fjárráð th þess að
koma málefmim svæðisiins í fast-
mótað form.
ÖFLUN NEY/.LUVATNS
Skýrsiunni fylgir áddf Jóns
Jónssonar, jarðfi'æðings, um at-
hugiamir á öfiLuin neyzluvaifcns fyr-
ir Bláf jaLlasvæðið, þar sem hann
segir að augljóst sé, að aiimikih
dalur hafi verið á midild Biáfjaflla
og Drofctniingar, en hann sé nú að
nokkru fylltur hrauinunn. Virðist
líklegt að nokkurt veðrunarlaig
og jöku’iuirð haifii verið á bofcroi
dails þess, sem hér hefur verið
getið áður en hraunflm tóku að
renna. Niður i eða að þessum
lögum fer væntanilega það vatn,
sem á hraurain feMur og sýnisit
lífclegt að „falskt" grunnvatn sé
undir hraununum. SLaist og vafcn
úr hlíðum fjallanna eftir skrið-
um inn undir hrauin n. Það sýn-
ist þvi ástæða til að gera tilraun
með að bora gegnum hraunin og
freista þess að ná þar vatni, sem
nægt gæti a.m.k. í bráð fyrir
þá starfsemi, sem þarna er reikn-
að með að verði. Setur Jón nið-
ur á kort staði, sem honum sýn-
ast heppilegir fyrir fyrstu bor-
holurnar.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaöiö
Tjæreborg
Umboð á Íslandi fyrir hinar
ódýru, vinsæiu Tjæreborg-ferðir
frá Danmö.ku í tengslum við
ódýrar Kaupmannahafnarferðir
Útsýnar.
F erðaskriístofan
ÚTSÝN
Austurstræti 17 - Sími 26611.
TOYO
snjódekk fást í Bílbarðanum.
Akið inn og skiptið um í hlýju húsnæði.
BlLBARÐINN hf., Borgartúni 24, sími 24541, veitir alhliða
hjólbarðaþjónustu.