Morgunblaðið - 07.03.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.03.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐiÐ. MIOVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 Ungfru Beat 'ice Reading. Eins gott að kunna sitt f ag — segir Beatrice á Loftleiðum BEATRICE READING heitir ný söngkona, sern Loftleiðir hal'a ráðið til að skemnita gestum sínum um helgar næsta mánuðinn. Hún kom hingað um siðustu helgi frá Gautaborg, þar sem hún skemmti í Trá Garn veitinga- staðmim. Hún á sér skemíMtilegain feril. Vann i fjögur ár með sniIQinigmum Lionel Hampton, og fór i tvær söngferðir um Evrópu með Couinit Basie og hyómsvejt hans, sem ætti að vera flestumn kunn, sem eitt- hvað hugsa um jazz. Ungfrúin syixgur ýmsar teg- unddr af tónliist, s. s. btues, popp og hugljúf, hjartnæm lög, auk þess sem hún skemmtrr með gamanieik og gríni. Hún hefur aðallega verið starfanidi i Evrópu sáðan 1953, að undanskildum mánuði sem hún skeromti í Las Vegas 1961, og að eiigin sögn var hún fyrsti bandaríski skemmti krafturinn, sem fór til Rúss- lamds, en það var árið 1957. Einmtig segir hún sig og Danny Kaye vera einu bamda- risku skemmtikraftaina, sem stemmt hafa á einkaskemmt- utmim hjá Elizabetu Breta- dirottningu í Windsorkastaia. — Margrét prtrtsessa og Tony Smowdon eru einJæg- ustu aðdáendur mínir, en honura kynntist ég 1955, með- an ég var á teiksviðiimu. Hann myndaði mig þá oft og við urðum góðir kunmöngjar. Það siaimbaind hefur hakiizt siðan. Ég var ein aí fimm, sem til greina komu við veitinigu Tony verðlaun- anna fyrir sviðsleik í leikriti WiilMams Fauikners „Requiem for a Nun“ 1959. Þau verð- laun svara til Astor viður- kenningariinnar fyrir kvik- myndaleik. — Loftleiðagestir fá þá að sjá sitt af hverju á næstunni? spyr blm. Mbl. ungfrúna. —■ Þeir, sem hafa verið jafndangi og ég í Evrópu þurfa að vera fjöihæfir, ef þeir ætla að stamdast samikeppnina og hafa fasta atvinnu. — Stórfelld kollsteypa Framhald af bls. 32. frumvarp þetta hefði verið lagt fyrir Alþingi hefði hann á samri stundu srnúizt gegn ríkisstj óminaii. • Forseti ASÍ upplýsti, að æðasta gengislætkkun króin- unnar hefði hvorki verið rædd við sig né borin undir þingflokka stjómarflokkanna. • Björn Jónsson sagði, að togaraverkfallið væri ,Jxreint hneytasli, hrein þjóð- arsíkömm" og ríkið yrði að hlaupa undir bagga til þess að togaraútgerðin gæfi greitt sjómönnum sómasamíeg laun. 0 Forseti ASÍ sagði það „harkalega aðgerð“ af hálfu ríadisstjórnarinnar að láta niðurfellingu á niður- greiðsluim landbúnaðarvara bera upp á sama dag og hin- ar miklu verðhækkanir þeirra urðu. • Forseti ASÍ spáði því, að verkalýðsbreyíkigim yrði að „heyja mikla vamarbar- áttu“ á þessu ári og að það þyrfti „stórfellt kraftaverk“ til að atviranuveginiir gætu staðið undir fyrirsjáanilegum hækkunum og mikið mætti vera, ef .„stórfeld koBsteypa“ í efnahagsmálum biði ekiki þjóðarinnar á þesisu ári. Þetta eru helztu atriði í ræðu Björns Jónssonair á fundi launþegaráðs Alþýðu- fiokkisfélags Reykjavílkur en frásögn Alþýðublaðsins í gær er birt i heild á bls. 12 í Morg- unfolaðinu í dag. URSLIT I GÆR EFTIRTALÐIR leikir vo*u leiikn ir I ensku kmattspjTmirmTl í gær: 1. deild: Crysísil P. — Buarmánghann 0:0 Chelsea — Wolwes 0:2 Southampton — Man. Cíty 1:1 2. deild: HuddersfíeM — Q.PJt. 2:2 Skotland: Cettie — Morton 1:0 Síma stolið STARFSFÓLK sfysadeildar Borg arspitalians varð á mániudag vart við, að stolið hafði verið I heiíu laigi sjálfsaiasiíma af vegg i bið- stofu deildarinnar. Þair sem sím- inn var á bak við fatabengi, varð s tarfsföilk þesis ekki vart, er siinrítækinu var stofið, ein Mk- iega hefur tækinu verið stolið um hetgina. — Frímerki Framhald af bls. 32. Yfirheyrsiur vegna sakadóms- rannsóknarirmar hafa staðið í fyrradag og í gær og hafa niofckr- ir aðila-r verið yfirijeyrðir, þ.ám. einstafclingar, sem stundað hafa kaup og sölu frímerfcja. Það er Þórir Oddsson, aðalfulltrúi safca- dómara, sem hefur með hönduim rannsófcn málsins og hefur hann fátt viljað um ranmóknina segja á þessu stigi. Reynt v-erður að hraða henni eftir föngum, og 1 júlka hemni, ef mögulegt er, áður en uppboðið verður haldrð á laugardag, til að hægt verði að gera ráðatafanir til að stöðva uppboð á umslaginu, ef í ljós keimiur, að umslagið hefur verið tekið ófrjálsri bendi. — Bætur strax Framh. af bls. 3 Viðlagasjóðs og rifcisstjórn að sjá til þess, að öllum Eyjabú- um verði nú tafariaust bætt tjón sitt að fullu. Þeir, sem ibúðir eiga eða húseignir, fái bætur strax jafnt hvort þeir eiga eign, sem þegar hefur farið undir hraun og gjall sem hinir, er eiga húsin lítt skemmd. Við uppgjör sé haft í huga eðlilegt og sannanlegt markaðs- verð eignanna fyrir eldgosið og aldrei lægra en brunabótamats- v-esrð húsa að viðbættu fasteigna- matsverði lóða og fái eigendurn- ir fjármunl þessa útborgaða úr Viðlagasjóði gegn afsali fyrir eignunum, þegar eigendur óska. Séu áhvílandi lán á eignunum, verði eigendum veitt ríkisábyrgð og með Iöggjöf trygigt, að upp- haflegir lánsskilmálar megi hald- ast. 1 afsali eigna til Viðlagasjóðs eða ríkissjóðs á framangreindum grundvelli, sé fram tekið, að eig- andi eigi forkaupsrétt að eign- inni á sama verði og kjörum næstu 5 ár, ef hann óskar eftir. 6. Stjóm Húseigendafélags Vestmannaeyja skarar á stjórn- völd að hraða eins og kositxir er innflutningi tilbúinna húsa, en þess sé vandlega gætt, að þau séu byggð fyrir islenzka veðr- áttu og staðhætti og beri fram- leiðandi fxiiia ábyrgð á húsun- um. 7. Stjórn Húseigendafélags Vestmannaeyja felur formanni að leita samstöðu við önnur fé- lagasamtök Vestmannaeyinga um varanleg úrræði fyrir Eyja- búa um sameiginlegan sama- stað, hvort sem byggð verður upp tekin í Eyjum aftur eða ekki. Stjórn Húseigendafélags Vest- mannaeyja er nú þannig skip- uð: Jón Hjaltason, formaður, Ár- mann Eyjólfsson, Lýður Brynj- ólfsson, Markús Jónsson og Jó- hann Friðfinnsson. Varastjóm: Ingvar Sigurjóns- son, Karl Guðmundsson og Jón- as Guðmundsson.“ — Skotið Framhald af bls. 32. um að Brxiceliu H 291, er tog- arinn reyndi ásigfingu í gær. Síðar klippti varðskipið á togvíra Brueellu. ESns og frá var skýrt i Morg- unblaðinu í gaer skáru varðskip- in Æghr og Óðinn aftan úr f jór- um togurwm í fyrradag og klukk an 23.35 i fyrrakvöíd var klippt aftan úr hinum fimmta. Var það Óðinn sem klippti úr Grimsby- togaranum Real Madrld GY 674 báða virana. Gerðist þetta á sama svæði og atburðimir i fyrradag eða á svæðinu norður af Rauðanúpi um 35 sjómílur frá iandi. I fyrradag var þvi klippt aftan úr þessum togurum: Ross Resoiution GY 527, Port Vale GY 484, Ross Karthoum GY 120 og WiMiam Wilberforce GY 140. Um kíukkan 02 í fyrrinótt gerðu margir brezkir togarar til- ratxn til þess að sigla á Ægi, en án árangurs. Dráttarbáturinn Statesman hvarf af miðunxím iuk miðnætti í fyrrinótt og hafa varðskipin ekki orðið hans vör siðan. Hins vegar er Miranda á miðunum. 1 fréttum í Bretlandi var þess getíð að Statesman hefði tekizt að klippa aftan úr einu varðskipanna klippumar, sem það notaði gegn togurunum. Þessum fréttum neitaði Landhelg isgæzlan, er þær voru undir hana bomar j gær og sagði hún að ekfci væri kunnugt um að neitt Slifct hefði fcomið fyrir. Klukkan 09.23 skaut svo varð- skip'ð Ægir tveimur púðurskot- um að brezka togaranum Bruc- eila H 291, en togarinn reyndi margsinnis að sigla á varðskipið. Þess er skemmst að minnast að hinn 28. desember síðastliðínn si.gldi Brucella á skut Óðins og oili með þvi skemmdum á varð- sklpinu. Atburður þessi gerðist á miðunum fyrir austan I'and. Klukkan 10.05 skar svo Æglr á annan togyir togarans St. Chad H 20, en togarinn var að veiðum á svxpuðum slóðum og allxr hinir eða um 38 sjómíiur norður af Rauðanúpx og klukkan 10.30 skar ; Ægxr einnig á báða togvira togar- aiís Ross Kelvln GY 60. Klukkan 16.12 skar svo varð- skipið Ægir vörpuna aftaxx úr bx’eika togaranxxm Brucella H 291 um 41.5 sjómilur norður af Rauðanúpi. Þegar varðskipið nálgaðist BruceHu sást að hann hafði lent í árekstri bakborðsmeg in líklega við verndarskip sitL Var bátadekkið brotið, svo og , björgunarbátur togarans, en Iiivort tveggja var heilt í gær- morgun. Talsmaður brezka fiskimáta- ráðuneytisins sagði í gær að aug- sýniilega hefðu varðskipln feixgið skipun um að vinna upp þann tíma, sem aðgerðir gegn brezk- um togurum hefðu iegið niðri, en síðast aðhöfðust yarðskipin í landhelgismálum 23. janúar. Sagðl talsmaðurinn að verðmæti hvers veiðarfæris væri um 500.000 krónur og hefðu aðgerðir varðskipanna valdið mikilli reiði í Bretlandí. Sendiherra Breta John Mc- Kenzie mótmæiti i gær við utan- rikisráðberra, sem mótmælti að venju á móti. Jafnframt kvaddi Tweedsmuir barónessi Nils P. Sigurðsson, sendiherra, á sinn fund og mótmæWi við hann tog- víraklippingum varðskipanna. — Loðnuvertíð Franxh. af bls. 3 Daigfari ÞH 3474 EJdbong GK 8426 Bsjiar RE 2570 Faxi GK 1454 Fififlfl GK 5226 Gúisrlli Ár-nii RE 5635 Gilssuir hví'ti SF 1273 Gjafair VE 1374 Giníms'eyinguir GK 1845 G-niBn/dVlkiinigxiir GK 5577 Gu ðmurxdur RE 9028 GuillMbeng VE 1028 HaJkion VE 1705 Hiairpa RE 2773 Héð lnn ÞH 4573 Tlei/miir SU 5200 Heöga RE 49 2330 Helga II RE 2946 He^gia Gixðmundsdótitiir BA 4585 Hikniir KE 1519 Hilmár SU 4207 Hrefm Sveimfojairiniaxrs. GK 3277 Höifinungiír III AK 3606 ísúeilf'ur VE 2174 Jóm Fimir»sisio*i GK 4226 Jótn Gatrxfeir GK 4080 KefílvitoilnigMr KE 2334 Knisitfojöng II VE 1096 Ljósifiairli ÞH 2251 Loftur Búídvimssio*) EA 6351 Magm/ús NK 3409 Nátitíari ÞH 2788 Óðaiflur Maigmúiseian EA 1240 Óltaifuir Sigiurðsisioin AK 2497 Ósikair HaiMóinsisioin RE 3742 Óslkair Magmúisis>on AK 5014 Pétuxr Jómsision KÓ 4933 Reíu/ðsey AK 4074 Reyfcjalbong RE 3849 Seley SU 2492 Skiraniey SF 3H8 SlkJíirtniúr AK 4693 Súllam EA 5228 Sveilmn Svein/bjiainniaiiis. NK 3006 Sæbemg SU 3097 ViðSr AK 1797 Vcwi'in KE 1129 Vöröuir ÞH 3033 Þórðiu*r Jónaisson EA 3712 Þórlkaitíia II GK 1364 Þonsiteiirjn RE 4546 Öm SK 3430 í stuttumáli A-húnvetnskar konur vilja ekki þjóðhátíðarhöld Stjórn Sambands austur- húnvetnskra kven-na lýsir stuðningi við framkomna tál- lögu skólastjóra á Reykjavik- ursvæðinu, um áð hætt verði við fyrirhuguð hátíðahöld á Þingvöllum 1974. Stjóm samibandsins telur, að með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengizt hefuraf hópsamkomum undanfarin ár, verði að teljast óæski- legt að stefna tugþúsundum manna saman á Þingvöllum. Leggur stjórnin og áherzl-u á að afmælisins verði minnzt á þjóðlegan og virðulegan hátt og að kostnaði verði stillt í hóf. Tíðarfar stirt Stykkishólmi, 4. marz. Síðastliðinn föstudag, gerði hér vonzkuveður og varð færð strax þung um Helga- fellssveit vegna snjóa, svo og um Kerlingarskarð. Gekk því áætlunarbrfreiðinni, sem var á leið suður, heldur illa, og seinkaði ferðbxni mjög mik- ið. Þann sama dag fór hópur starfsmanna Skipavíkur h.f. með langferðabifreið til Reykjavikur í leikhúsferð. Á laugardaginn var versta veður, bylur og ofsarok, og af þeim sökum fé-11 laugar- dagsferðin til Snæfellsness nið ur. Snjó hefur kyrxgt hér nið- ur og moka þurfti leiðina til Grundarfjarðar og Ólafsvik- ur, svo að mjólkurbillinn kæm ist ferða sinna. Á suinnudag var flugvöllur- in-n hér ruddur, og þá komu hingað flugvélar með farþega og sóttu. Tíðarfarið hér hefur verið mjög stirt, það sem af er ár- inu. Bátar hafa lagt net, en ekki hefur þýtt að vitja um daglega, bæði vegna veðurs og svo hins vegar, að lítöl fiskur er kominn á miðin, enn sem komið er. Fjórir bátar héðan stunda skelfiskveiða-r. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.