Morgunblaðið - 07.03.1973, Síða 22

Morgunblaðið - 07.03.1973, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARZ 1973 Bróðir irárm, Einar Jónsson, Bæjarskerjmn, Hfiðneshreppi, amdaðist 5. þ-m. í sjúkrahúsi Keflaivikur. Jón Jónsson, Bæjarskerjum. Jón Kristjánsson — Minning Eigmmaður mirai og faðir okkiar, Reinald Sævar Antonsson, Nýlendugötu 15A, lézt í Boirgwrsjúkraíiúsinu fimmitudagróii 1. marz. Bálför fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. marz kl. 10:30. Hanna Sveinsdóttir og börnin. Útför Axels Jónssonar, bifreiðarstjóra, Faxabrant 36A, Keflavík, fer fram frá Útskáiiaikirkju fiimmtudagimn 8. marz kl. 2 e.h. Blóm atfþökkuð, en þeim, sem vildu mánmsit hatns, er bent á Krabbameirtsfétegið. Fyrir hönd vandamamna, Rannveig Þorgeirsdóttir. Er að moldu aldnir hníga, inntu krafin gjöld með ró. Andinn hyllir heiðríkjuna, himnesk náðin sem oss bjó. Þéuin 17. fyrra mánaðar lézt á Hrafnistu, eftir stutta legu, Jón Kristjánsson, frá Akranesi. Hann verður til moldar borinn 7. þ.an. frá Fossvogskirkju kl. 1,30 e.h. Jón var fæddur á Flateyrí við önundarfjörð, 3. ágúst 1898. For- eldrar hans voru Anna Guð- mundsdóttir, frá Breiðdal i ön- undarfirði og Kristján Bjarni Guðmundsson frá Arnarfirði. Anna og Kristján bjuggu á Flat- eyri, alla tíð. Var Kristján Bjarni sjómaður. Á Flateyri ólst Jón ólst upp hjá foreldrum sin-um, næst yngstur sex systkina. Systk inin voru: Hólmfríður, sem er látin, Þuríður, nú vistkona á Hrafnistu, Lovísa, nú sjúklingur á sjúkrahúsi ísafjarðar, Vilhjálm ur og Kristján, búsettir hér í borg og Guðrún Kristjánsdóttir, hálfsystir Jóns, nú vistkona á Hrafnistu. Jón fór snemma að stunda sjó inn. Átján ára réðst hann á bát frá ísafirði, sem hét Geysir. Jón varð fyrir því óláni, að detta á brautarteina, er hann var að snúa saltvagni. Hann fékk ígerð i hnéð, sem endaði þannig, að taka varð fótinn af fyrir ofan hné. Þetta igerðist árið 1918. Upp frá því var Jón fatlaður á fæti. Árið 1920 fór hann til Reykjavík ur, til að læra netagerð. Það varð að mestu hans ævistarf upp frá því. Einnig var hann lengi kokk ur á skipum, sem stunduðu síid- iveiðar á sumrin. Var þá landað síld á Siglufirði. Árið 1927 kvænt ist Jóin, Sigrúnu Sigurðardóttur, frá Dýrafirði. Þau stofnuðu heim ili á Suðureyri við Súgandafjörð. Þau eiignuðust þrjú böm. Þau eru: SigríðUr gift og búsett í Ameríku, Kristján og Sólveig, sem eru gift og búsett hér í borg. Jón og Sigrún slitu samvistum ár ið 1940. Þá fluttist Jón til Akra ness og átti hann þar heima, til ársins 1965, er hann flytur tii Reykjavíkur, þá sem vistmaður á Hrafnistu. Þegar ég rek hér helztu ævi- þræði Jóns heitins, er mér efst í huga þakktæti til hins burt- horfna manns. Þegar við hjónin flytjum á Akranes, 1962, er hann okkar næsti nágranni, ljúfur og hjálplegur. Árni, maðurinn minn, var þá orðinn sjúkur, af sínu dauðameini. Hann vann samt að netaviðgerð, fyrsta árið. Það bar oft við, að Jón kom til hans á kvöfltíin, eftir langan vinnudag, og vildi rétta honum hjálpar- hönd. Það var þegið. Einnig sat hann hjá honum og rabbaði við hann, sem var Árna enn meira virði. Jón var dagfarsprúður maður, vinsæll og vel látinn, ætíð glaður og spaugsamur, þrátt fyr ir þann þunga kross, ®em hann bar frá- unga aldri, þar sem hans fótanm'ssir var. Jón var alltai sí vinnandi. Eftir að hann flutti á Hrafnistu, vann hann í linu og netum. Hann var ætíð með þeim fyrstu til starfa, þegár eitthvað var að gerá. Þegar ég flyt hinigað fyrir tæþum þremur árum, varð hann mér hinn góði granni, sem fyrr, hlýr og ráðhollur. Mieð þess um fáu linum vM ég túlka þakk læti mitt til þín, fyrir alla þína góðvild, mér og mínum til handa. Gott er þreyttum að sofa. Ég bið börnum hans og ættingjum, bless unar Guðs. Lúið hold þá leggst til náða, læknast niein, á grafarströnd. Er oss líknin ein til ráða, andann felum Guðs í hönd. Far þú i friði, friður Guðs þiij| blessi. RÞað að Hrafnistu 4. marz ’73. Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ. Skæringur Sigu rðs- son frá Rauðafelli Hjartkær systir okkar, ÞURiÐUR JÓHANNESDÓTTIR, Brekkustíg 12, sem andaðist 27. febrúar, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, fimmtudaglnn 8. marz k). 1.30 e. h. Elín Jóhannesdóttir, Björg Jóhannesdóttir, Sigrún Jóhannesdóttir, Svava Jóhannesdóttir. t Maðurinn minn og faðir okkar. FREYMÓÐUR JÓHANNSSON, Kstmálari, Blönduhlíö 8. iézt í Borgarspítalanum 6. marz. Jóhanna Freysteinsdóttir, Ardís J. Freymóðsdóttir, Berglind Freymóðsdóttir, Bragi Freymóðsson, Fríða Freymóðsdóttir, tengdabörn og barnaböm. Fæddur 14.3. 1886. Dáinn 27.2. 1973. EDfa tiíimainis 'reniniuir fram hjá akus og fljótiið er tdl. ssijávair feflil- ur frá upptökuim siímiuim, og einig- imin imiaininilegur máitibur fær stöðvað. Þannig er mannsæv- inni farið, vinir berastburt með tímainis þuiniga oilð, en viið meinin- imir stöndum álengdar þögulir og vainanóittMgir. Þegair ég frétiti Ilát móinis afl'dna vfiiniair otg siam- siveiitiuinigs Skænimigs Siiguirðssioin- ar frá Rauðafelli, komu fram í hiuiga mér miamgiar enidunmcinin- iinigar frá IliSniuim áirumi miininimg ar um eimm þestsaira bairóittu- djörfu ha/glieilksimamma, sem liétu aildreli arðuglieilka fáiteektiaTiinmar smækka slig eða brjótia siig miið- ur, en börðusit djarfSir oig vrfi gllaðiir, en eygðiu áva/Iflit sólirfiis betri tfiima. Það fóflik sem niú er að vaxa úr grasii á Isöamdii oig liiifir við eimíhver beztiu ffitfsfiíjör í veröild- itnmli, getur naumiast gart sér í huigiarliund, hve miikiið áitak það var efniaíliaiuis’u ÆóO/kií aið berjaisit áflraon með sitóram baimalhóp, á léilegu jairðmiæði uim sfi'ðiuisitu altía mót og fyinsita, þriðjiumigi þestsiar- ar ailidar, það þumfti þrek og þol gæði tnl aið bi'ða ekíki ósiigur í þeiinri baráttiu. E:mm þeirra garpa er börðust þar til sigurs, vair Skæriimigmr Siigmrðosiomt Ég sem þesaair llim'ur miita, get af nokkruim kumiruugflieilka saigt að hiainrn var eilnm atf þeim mönm- uim, er höfðu opim auigiu fyrdr þaiim ruaguilieilkuim, sem ísC'onzka moMim fól í skauiti slimiu, emda valldii harnrn uinig'ur bómdaisitairifiið, féllaius en djairí'ur, sitajrflsigflaiður, og með famigið fulilt atf flnami' tíðardraumum, og skýjaborgum, ‘aem svo möngum hieÆuir geragið ifllla að færa niilður á jörðí’lna. Ait- vfk, svo siem sitækkainidi bairmfi- hópuir, veikiindi kooummiar hfim síðari ár, og léHeigt janðmiæði olli þvi að Skærimigur var eitnm þeirra sem varð að láta sér nægja að sjá h'uigsjómlir 'um s'tór- búsikap a/ðeiims í hiiflMniguim. Éig mam að ‘hainm sia/gði eiitt simm. við mig, efttr að hann hafði lagt niður búskap, og þrotinn að kröftum: „Einkennileg eru ör- lögim, þegar ég hafði þrek og þurfti á fé að hallda, siá ég a/lldneii eyri , an nú þeigar ég þarf ekki á þeiim aið baffldia hef ég móg.“ En þá vonu ellláfliaium og al- mammfitryggimigar koimmiar til sög uraruar. Eims og flest «if hamis ætt- fóllki var Skærimigur haimhflieypa Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ASLAUGAR KRISTENSU JÓNSDÓTTUR, Hrisum, Fróðárhreppi, fer fram frá BrimilsvallarkH-kju. laugardaginn 10. marz ki. 2 e. h. Böm, tengdaböm og bamaböm. Hjartkær maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓNAS GUÐLAUGSSON, fuHtrúi, verður jarðsunginn fimmtudaginn 8. marz kl. 3 frá Fossvogs- kirkju. — Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Minningarsjóð Hauks Haukssonar blaðamanns til styrktar kaupa á hjartabíl. Fyrir hönd bræðra og fóstursystur, Karítas Kristbjörnsdóttir, Vigdís Bruun Madsen, Gunnar Jónsson, Oddrún Þorbjörnsdóttir, Jónas Már Gunnarsson. Útför eiginmarms mins, föður, tengdaföður og afa, EGILS DANÍELSSONAR, fyrrverandi deildarstjóra, Ránargötu 17, fer fram frá Dómkirkjunoi, föstudaginn 9. marz Id. 1.30. Blóm vinsamiegast afþökkuð, en þeim, sem vilja mmnast hans, er vinsamíega bent á liknarstofnanir. Guðrún Eiríksdóttir. Guðrún Egitsdóttir, Bjöm Bjömsson, Sigurður Egilsson, Guðbjörg Valdimarsdóttir, og bamaböm. Útför fósturdóttur okkar, INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Torfufetli 23, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 8. marz kl. 1.30 sd. Fyrir hönd dóttur hinnar látnu, ættingja og vina, Þorbjörg Sigtryggsdóttir. Hörður Óskarsson. Innilegar þakkir fyrir vináttu við andlát og útför fóstru minnar, SIGURBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Stórholti 14, sem andaðist 22. febrúar. — Útförin fór fram í kyrrþey, að ósk hinnar iátnu. higibjorg Kutschbach og aðstandendur. tiili aföna sibainfa, verflcsiéðiuir og frábær aið vandvilr'kinli, enda eflt imsóttiuir aif siveiitianig'Uim sliiniuim i viirm/u, sér.sitaMega vair hamm. góður grjóth'lieðsfliumiajðuir, og emrn imá sjá hamis smi'il'Jdar hamd bnaigð á mörguim hústuveggjiutm og útihúsaþökum í Eyjafjalla- sveiit og viðair. En að liegigja grjóthellliu á þök, sivo eikiki llæká dropa i sitónrigmiimgiuim siumin- iemzknair veðrá/titu, var faig sem fáir kuinrna, oig mú er að 10103111 liögð nrjðuir, em þeír binæðar S'kær ingur og Sigurður voru snillingar til þeirra verka, og handbragð þeirra sést að ég hygg enn, má ég segja á hverj- ’Um bæ í Aiusbur-Eyjaifjaílllar hreppi. Enda mátti segja að hvergi vaanu reilsl hús í hnepprv um, svo þeiir vænu ekki fenigm- ir ft aiðsitoðar. S'kænDnigur var með afbrigðum bóngóður maður, og fijótu'r tiíl hj'álllpar, etf srveolt- ungi eða mágranm þurfti á að- sitioð aið haillda, vamm hamm þvi mikiið 'Utiain heim'iCljs, og ekíki er ég visis 'Um að endiuirigj'aílds hiaifi hainin íkria/fi'sit að kvöitíii og arður af dagsvemkimiu, þvi oift veriið naumur, og stundum týnst. Yfiir fnamlkoimiu Skæniings var aíltaf re'ism, emida malður vel á slg Ikomi'lnmi á allllian vöxt, og frilð ur sýnum. Hann var vinsæll í 'Siveiitiimmii og átiti vimii liaingt úit fyrlir sfimia heimaibyigigð. Gesitirilsmli þeiowa hjómia var arðiögð, þó iwunmiarmiæ siem seðja þumftt heima, eins og siðar verður að Hugheiiar þakkir fyrir hjálp og vinarþefl við anidiliá/t og út- för Árna Sigurgeirssonar. Anna Hjálmarsdóttir, móðir, böm og tengdaböm. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.