Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAR.DAGUR 10. MARZ 1073 5 Frá stofnfundinum. Haraldur Ólafsson forniaður er í niiAjii þeirra sem sitja. Verktakar! Getum útvegað nokkrar notaðar Bröyt X-2 gröfur á næstunni. Ástand véla gott. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: ,,959“. Auglýsing Atvinnueflingarsjóður Kópavogs auglýsir eftir um- sóknum um styrki til sérstakra rannsókna og athug- ana í nýjurn greinum atvinnurekstrar í Kópavogi. Nánari upplýsingar verða veittar hjá formanni sjóðs- ins, Álfhólsvegi 5, Kópavogi, sími 41570. Umsóknarfrestur til 1. júní 1973. Stjórn Atvinnueflingarsjóðs Kópavogs. Samband listflytj- enda og framleiðenda HINN 3. marz st'. vair sitofoaö saim'bamd llistifliy'tjenclia oig hl'jóm- plötuifinaim'teiiðenda tdtt a@ gæta rébtiiinda þessana aóiiiia skv. h'iqiuim nýju höfuindarlöguim. Skv. nýju höfundairllöguintuim eiga þessár a6- ittiair rétt ti'l þókniuinair þegair hlijóim plötur eöa önimutr m'arkaðsihlijóð- niÆ eru motuð opimiberliega, svo sem í rikiisú tvarpinaj og á sikeimmtiisiböðiuim o. s. frv. Á fuindilmuim vomu eitraróima saim þykktair þaikkir fciil höfuindairéttar mefndair þeiirrair, er vamn aið uirad- irbúmiiimgi hilmmair mýjiu höfumdair- réttia'rlJöggjafair, em hama slkipudu dr. Þórðuir Eyjólifss'on, fyrrv. hæstiairéttairdómari, Siiiguirðuir Reynúr Pét ursison. hasistairéttarJiög rmaðuir oig Kraútor Hailisisoim, deiild arstjóri í meranitaiin'áliairáðuimeyt- imiu. 1 sitjórn gambamdsims voru kosmiiir þessir menn. Formaður Hajraltíur V. Óliaifsisom. Vainafior- rmaður Sverriir Gairðansisiom.. Aðriir í stjóm: Guðmiuindiur Jómisisom, INNLENT DANSKA dagblaðið Berlingske Tidende efmir i sumar til kirkju- ferðar til íslands og munu um 200 manns koma hingað í tveim- ur ferðum. Berlimgske Tidende efnir árlega til slíkra ferða fyrir kirkjusinnað fólk og í sumar verður farið til íslands í ágúst. LOÐNUSKIPIÐ Örn kom hing- að til hafnar í gærkvöldi og var í morgun tekið í slipp, þar sem skemmdir á þvi voru kannaðar. Kom i ljós, að fjarlægja þarf um þriggja metra langt stykki úr kili skipsins, rétt fyrir framan miðju. Þar liefur niest högg kom ið á skipið og leki komið að þvi. Ennfremur virðist skiplð hafa laskazt litils háttar aftar á kil- inuni, en ekki þarf að skipta um stykld þar. Þessi neðansjávarstrýta, sem skipið hefur rekizt á, er ekki á sjókortum, nema þeim nýjustu, þar sem aðeins eru fá ár síðan Svavair Gests, Raigmair- ImgóIlfsiS., Heligi Hjállmisison, Óliaifiur Vsginiir Allbentss'oin og Jón Ármiaminisson. Lögm'aðuir, saimbandisiiinis er Síg- uirðuir Reyrair Pétiuiu'isioin, en hamin hefuir a'ð umdaimföinniu urara'ð að stofmuin aaimibaindsiims og gerð gairmþykkta fyniir það. SKILAFRESTUR i samkeppni þeirri, sem efnt liefur verið til um bátiðarljóð eða Ijóðaflokk og hljómsveitarverk i tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggðar og auglýstur var til 1. marz 1973, hefur verið framlengdur til 1. maí 1973 í samráði við Andrés Björnsson, útvarpsstjóra, sem er formaður dómnefndar liátíðar- ljóðs, og Árna Kristjánsson, tón- listarstjóra, sem er fomiaður dómnefndar hljómsveitarverks- ins. Þá hefur einnig verið gerð sú M.a. verður Hallgrimskirkja skoðuð og einnig verður farið í aiðnar kirkjur. 1 Hailgríimskirkju mun dr. Jakob Jónsson flytja er- indi um Hallgrím Pétursson. Jón- as Eysteinsson annast fyrir hönd félagsins um aðstoð vegna und- irbúnings kirkjuferðarinnar til íslands. hún fannst. Var það varðskipið Gautur, sem hana fann og hlaut hún því nafnið Gautur. Er hún miðja vegu milli Papeyjar og lands, um kilómetra frá Djúpa- vogl, og hafa skip siglt þarna um án þess að reynt væri á nokkum hátt að forðast hana, enda það djúpt niður á hana, að þess ger ist ekki þörf að jafnaði. En í þetta skipti var háfjara og öm drekkhlaðinn og því rakst hann á strýtuna. Engin loðnuskip hafa komið hingað í dag, en Barði kom inn í morgun með um 70 lestir. Nýi skuttogarinn frá Japan, Börkur, heldur á veiðiar eftir 2—3 daga. — Ásgeir. f'iaimlieiðemduir binda mik’iair von- Iir við hiið nýja sambaind, eirakuim, ef ísi'ainid gerist aðúiii að svonefnd um Rómairsáttimiália, sem er ail- þjóðasiáttmáir. ti'l vernidar l'isit- fliytjenduim, hlijómip’.ötufiracnleið- enduim otg ú tvairpssiboflmuirauim. Sérsitakair þalkkiir voru færðair K-. i.iaiidi V. Óliaifssymi, forsitj., fyr- iir baráttiu ha'ms fyriir atukmiuim rétiiiinduim ffistflýtjenda og hljóm- p'iötuifraimle'ðenda, enda vair hanin kjörinfli fyns'ti fonraaðuir saim'bandsins í viiðu'nkenira'ingar- sikymi fyriir sitörf hains a@ þesi-'um aná’.iuim,. breyting á áður birtri auglýsingu mn hljómsveitarverkið, að mörk þau, sem sett voru um lengd þess, eru felld niður, en skai það þó eigi vera stytti'a i flntningi en stundarfjórðiingiir. IIÁTfBARLJÖÐ Gan'ga sfeail fná handriiti í iiok- uðiu uimisilaigi, roerktu kjöiwði, ein naifm og he:m'ifl!:®fiaing fyl'gi með í i.okuðu, ógegmsiæjiu uimsiiiaigi, merktu siama kj örorði og hand niJt, og sikilla síðan tiil Þjóðhátiðair nefndair 1974, Laiugaivegi 13, fyriir á'ðuirgreiiradain tíma. E’in verðttauin, 150.000,00 kir., verða veiitt fyriir bezta lljóðið að mati dóimimefnidair, og telijaisit þaiu ekki hiluitá af þóknum höfuindair, en dómimedBnd ásfeiiiiur sér ráðstöf- uimarrétt yfiir verðiaiuimuðu efnii gegm greiiðsliu. Verðlaiumarveiitiinig feliuir miður, telji döminef.nid ekkert itmniseiradra verka veirðuigt heraniar. Dómmefmd sfeipa: Amdrés Björmsison,, ú'tvarps stjóri, dir. Eimiar Ól. Sveimisson, prófesisoir, Kristján KarHsison, bók memirataifræðilraguir, dr. Steimigirím- uir J. Þors/teimisson, prófesisior og Sveimrn Skorri Hösfeulidsson, Að úrsiM'tuim kumimuim, geta keppetnduir viitjað ve.rka simma hjá raefnd'minii. HUIÓMSVEITARVERK Tómverkið, sem vera sfeail hl jóm svefltarverfe, taiki a. m. k. eiinm stuimdairfjórðumg í fiiutmiiimgii, og skal skiilia á sama sitað og l'jóði, og merkt/u mieð sairma hætti, og verða eim verðiiaum veitt, kr. 200. 000,00, fyrir bezta ver'kið aið maiti dómimefradair. Telijasit þau ekiki hlubi af þókimum höfumdair, em sömu regliuir gilda um ráðstöfum og val þess og fraimiaimgreimit há- tiðarlijóð. Dómmefnd skipa: Dr. Pálfl Is- ólifsson, Ármi Kriistjámsson, tón- liÍBitairistjóri, Bjöm Óliafsisom, feom- siertmeiistari, dr. Róbert A. Otitó- son og Vlaidiim'iir Aslhkenazy. Að l'ofeimmii veiitiimgu viitja kepp- endur verka siinma á sama stað og ijóðsinis, sem áðuir vair frá skýrt. Danir í kirkjuferð til Islands Skipt um 3ja metra stykki í kili Arnar Neskaupstað, 7. marz Listfliytjendur og hljómplötu- SKILAFRESTUR FRAMLENGDUR - á hátíðarljóði og hljómsveitar- verki — Aðrar breytingar Frá Ljósmæðraskóla Islands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október næstkomandi. INNTÖKUSKILYRÐI: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eidri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúnings- menntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Kraf st er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 15. júní 1973. Umsókn skal fyigia læknisvottorð um andlega og líkamlega heilbrioði aldursvottorð og löggilt eft'rrit gagnfræðaorófs Umsækiendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfanq á umsóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknarevðublöð fást í skólanum. UPPLÝSINGAR HM KIÖR NEMENDA: Liósmæðrns^óli ípianda er he’mavis^rskóli og búa nemerdnr í heimnv/ist námstímann. Nemendur fá laun námsrímann Fyrre námsárið kr. 10 141 nn á mánnði nn píðsrn námsárir^ l<r 14 486 00 á mánuðí A"ir Kons fn ncmar nre'rir|nr iönhoðnar trvooinonr oo skólabúninq. H'ipnmSi spaml hi'iobi'innSi fsoði hv/nRj oo rúmfatn- aði sem Lió'sma°^rool<ó|tnn Imtur nemendum í té. nrpiSq heir psmbv'mmf mal' slrstfofiArs Rnvþisvíkur Fæðingardeild Landspitalans, 7. marz 1973. SKÓLASTJÓRINN. VÖKVASTÝRISVÉLAR Eigum til afgreiðslu nú þegar stýrisvélar fyrir báta 20 til 100 tonn. Fyrir stærri skip með mjög stuttum fyrirvara. Mjög hagstætt verð. Vélor og Spil sf. öldugötu 15, Reykjavík. Sími 26755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.