Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARJDAGUR 10. MARZ 1973 31 ™ Æ | W ^:v I A Á' ,y “ ...sm i ^ | < '■ Jrap ' * i,' " w * 1 s “ . U Skagamenn í heimsókn — Aukin aðsókn Framhald af bls. 32 maður getað verið með stöng i Norðurá. Magnús sagði að í fyrsta sinn hefði félagið nú sent öðrum veiði félö.gum i landinu bréf þar sem þeim er boðið að sækja um leyfi í ám félagsins eftir 1. úthlutun. Þá gat Magnús þeSs að aðeins 805 stangveiðidagar félagsins væru til söiu á erlendum márk- aði, én hann kvað þá sölú ganga vel þar. ----—--------- — Úlfurinn Framhald af bls. 32 Björn sannarlega villzt í geit- arhús til að leita iillar, þvi enginn stjórnmálamaður hef- ur oftar staðið að því að skerða k&upmátt Iauna en Gylfi Þ. Gíslason." Þjóðviljinn notar saima stef í leiðara síoum er nefoisit: „Ullar leitað i geitarhúsi". í leiðaira þessium vikur blaðdð að frásögnum af ræðu Bjöms Jánistsönar á fuodi Alþýðu- flokksins og segir siiðian i forystuigreiniinini: „Skýri blöð- iin rétt frá hefur Björn á sama fundi lýst sig ábyrgan fyrir því ásamt liði Jóhanns Haf- stein og dr. Gylfa að hleypa verðbólgunni lausri 1. marz og reyndar fylgir með, að eitt árásarefni Bjönns á riikis- stjómdma haifi verið það, að gengið hafi átt að fella miun meira en gert var. Þessi ganga Bjöms Jóinssonar á vit dr. Gylfa og lagsbræðira hans ssetír vissiulega nokíkrum tíð- indum . . . Vissulega ber xs- ienzkri verkalýðshreyfingu að veita sérhverri ríldsstjórn að- haild og vera jafmain á verði. En margatr hættur eru við veginn á ianigri gönigu verka- lýðöhreyfingariimmar og er sú hættan þó mest fyrir þá, sem trúnaðarstörfum gegna, að lilaupa vitandi eða óafvitandi í fang stéttaróvinarins. I>að gildir enn sem fyrr, að lendi menn í þoku og Morgunblaðið bjóði þá velkomna, þegar komið er út úr þokunni — þá liafa rnenn villzt af leið. Þess vegna er auðvelt að þekkja úlfinn á eyrunum.“ Þessi vígalegi hópur ungra rnanna heimsótti Morgunblaðið i gær og kynnti sér starfsemi biaðsins. Komu þeir félagar frá Akranesi þar sem þeir stunda YNGRI deild Tónlistarskólans í Reykjavik heldur tónleika í Aust urbæjarbíói í dag kl. 2.30. Efnis- skrá tónleikanna er mjög fjöl- breytt — einleikur eða samleikur á píanó, fiðlu, selló, flautu eða klarinett. Tvær hljómsveitir eru starf- andi innan skólans, hljómsveit — Hverju var hafnað? Framhald af bls. 2 aflaverðlaunum eins o g gert var, vegna þess, að þau koma einumgis til framkvæmda þegar vel er selt erlendis, en alls ekki þegar skipin landa hér heima, sem mörg þessara skipa gera að mestu leyti. 1 umræddu dæmi blaðsins er reiknað bæði með frldögum og aukaaflaverð- launum, en aðeins annað atrið- Mánaðarlaun háseta Aflaverðlaun úir afla að verð- gildi 2.802.000.00 kr. miðað við að S.S.Í. semji fyrir 19 menn 13,25% :19 = 0.697% per mann Samkvæmt miðlunartillögu 14,82%: 19 = 0.78% per mann Frídagar (3x840 kr.) Samkvæmt miðlunartillögu (3x924 kr.) Fæðispeningar (5 dagarxl50 kr.) Samkvæmt miðlunartillögu (5x230 kr.) Vegna fækkunar um 3 menn á dekki (60x27 dagar) Mism. kr. 3.459 eða 7,62% hækkun náni í Iðnskólanum. Við smellt- um mynd af þeim fyrir utan Morgunbiaðshúsið á meðan þeir virtu Austurstrætisdætur fyrir sér. yrigri deildar en henni stjórnar Snorri Birgissori og svo hljóm- sveit Tónlistarskólans. Báðar hljómsveitirnar leika á tónleik- uriúm, en einleikari með þeirri síðari í píanókonsert Mozarts nr. 19 verður einn af nemendum skól ans. Eru velunnarar Skólans vel- komnir meðan húsrúm leyfir. ið getur samkvæmt samningum verið með í útreikningi hverju sinni. Þau 14 skip sem við tökum til viðmiðunar hafa úthald svo til samfellt allt árið, en við telj- um óeðlilegt, að þeir menn, sem stunda togarasjómennsku með 84 stunda vinnuviku, þurfi að vinna lengur en 9%—10 mán- uði á ári, í allra lengsta lagi og ættu þvi mánaðarlaun í eftirfar- andi dæmi að margfaldast með 9% til 10 (mánuðum) til að finna iíklegustu tekjur háseta á togara. Kaupgjaldsvísitalan 124,32 Eldri samn. Miðl.till. 21.001.00 23.102.00 19.530.00 21.856.00 2.520.00 2.772.00 750.00 1.150.00 43.801.00 48.880.00 1.620 45.421.00 48.880.00 BARNATÓNLEIKAR — á vegum Tóniistarskólans — Vinnuveit- endasambandið Framhald af bls. 17. sem algengast er að greiða eftir við fiskvinnslustörf. Á þessu tímabili hefur grunnkaupið hækk aS hvorki meira né minna en um 53%, segir í greinargerðinni. Þá er frá því skýrt að á meðan starfsmaður fær greiddar í tima- kaup 134.20 krónur, verður at- vinriurekandinn að greiða ýmis gjöld, sem fylgja samningunum samtals 192.14 krónur og er það samtals timakaupskostnaður hans. Vinnuveitendasambandið benti á það 1968, þegar viðræður um það á hvern hátt ætti að reikna kaupgreiðsluvisitölu, fóru fram, að kaupgreiðsluvísitalan skyldi ekki mæla: hækkanir á áfengi og tóbaki, hækkanir á skemmtunum, hækkanir á sjúkrasamlagsgjöldum, hækkan- ir á almánhatryggingagjöldum, bækkanir, sem verðlagsuppbótin sem sldk hefði í för með sér, hækkanir á stéttarfélagsgjöld- um, hækkanir á kostnaði við rekstur eigin bifreiðar, hækkan- ir á vinnulið í verði landbúnaðar afurða og hækkanir vegna breyt- inga á óbeinum sköttum. Að- eins næstsíðasti iiðurinn um kauplið bóndans var samþykktur af viðsemjendum Vinmiveitenda- sambandsins. Þá hafa sjúkrasam lagsgjöld fallið niður vegna kerf- isbreytinga, en vegna hinna lið- anna, sem ekki var tekið tillit til hefur visitalan stórhækkað. Jafnframt hafði Vinnuveitenda- sambandið gert að tillögu sinni, að vísitalán hefði ekki áhrif á kaupgreiðsiur nema tvisvar á ári. 1 greinargerðinni er skýrt frá þessum hækkunum með svo- felldum orðum: „Frá þvl að síðustu kjarasamn- ingar voru gerðir hefur hækkun á áfengi pg tóbaki valdið 3.17 stiga hækkun á kaupgreiðsluvísi tölunni. Er þá aðeins miðað við hækkun á áfengis- og tóbakslið vísitölunnar en ekki tekið tillit til áhrifa á hækkun á liðum eins og „máltíð á Hótel Sögu með víni“ sém vísitölufjölskyldan neytir. Ef gerður er samanburður á annars vegar tejuaukningu ríkis- ins vegna hækkunar áfengis og tóbaks eins og hún varð í des- ember síðastliðnum og aukningu launaútgjalda vegna þessara ráð- stafana hins vegar, kemur i ljós að aukn'ng launaútgjalda er 150 m. kr. hærri en bein tekjuaukn- ing til ríkissjóðs vegna áhrif- anna á vísitöluna. Samsvarandi samanburður er gerður i með- fylgjandi töflu á nokkrum tekju- öflunarráðstöfunum ríkisins frá síðustu kjarasamningum. Áætl- aðar tekjur, áhrif á kaupgreiðsJu vísitöluna svo og sú launafúlga, sem hreyfist beint með K-vísi- tölunni er byggt á upplýsingum Hagrannsóknadeildar Fram- kvæmdastofnunarinnar. Einnig má benda á að samkvæmt mati Hagrannsóknadeildar er hvert 1% í söluskatti talið hækka K- vísitöluna endanlega um ca. 0.77%. Það er því mjög alvarlegt mál fyrir atvinnurekstur lands- manna, að óbeinir skattar og verðhækkanir einkasöluvara rík- isins komi þannig vegna tekju- öflunar rikissjóðs til viðbótar umsömdum kauphækkunum og v'aldi rekstrarörðugleikum fyrir- tækjanna og óðaverðbódgu. Sem liagstjórnartæki ná þau ekki til- gangi sínum ef verðhækkanim- ar af þeim sökum hækka kaup- gjaid sjáifkraia. Mörgum er nú ijósara en áður, að núverandi kaupgre.ðsluvísitölukerfi er meingallað m.a. vegna þess að tillögur Vinnuveitendasambands íslands við gerð fyrri kjarasamn- inga hafa ekki mætt nægilegum skilningi. Það er einnig greini- legt, að ekki er vænleg leið til ár- angurs, að rikisvaldið hafi af- skipti með lagaboðum af þessum samskiptum vinnuveitendafélaga og launþegasamtaka. Verður því hið bráðasta enn að reyna samn- ingaleiðina til skynsamlegra lag- færinga á grundvelli útreikninga kaupgreiðsluvísltölu." — Frakkland Framh. af bls. 1 annars til að dollaraupphæðir J öðrum lönduim yrðu takmarkaðar og Bandaríkin tækju við við- bótairfjárhæðinni, að vextir yrðu samræmdir, lántökur ákve&nat frá erlendum Seðlabönikum og Alþjóðagj aldeyrissj óðmum til að kaupa dollara og reymt að koina í veg fyrir að alþjóðafynrtæki skiptu stóirum fjárhæðum 1 ýmisa gjaldmiðla eftir því sena ástandið breyttist. Valery Giscard d’Estaing, fjár- málaráðherra hvatti til sameig- inlegrar varnar gegn spákaup- menmsku. „Við stöndum and- spænis nýju fyrirbæri, sipákaup- mennsku, sem er beirat gegn sjálfum grundvelli alþjóðasam- Virmu í gj a 1 dey r i smá kim — stöð- ugu og skipulegu kerfi gengis- skráningar,“ sagði Giscard d’Esta ing, „Sigur spákaupmennsku mundi torvelda vonir um að aftur verði komið á Skipulegu samstarfi í gjaldeyrismá!um,“ sagði hann. — Sýning Gísla Framhald af bls. 17. iingasögutmar og stundum er inmiíhaAdið hrein famtasía. Þrjár myndarana hér á sýn- inigunni til dæmis eiga sér uppsprettu I áikveðlnum atrið- um, sem Njála segdr frá, og úr þjóðsögunum má nefna tröUán á Hellisheiði úr þjóð- sögum Jóras Á masonar. Þá nota ég mér stundum ljóð til þess að finma ytjkis- efni, en laragsamlega áhrifa- mest er auðvitað lamdið sjálft. Ég vona, að sá Mitiasikari, sem hér má sjá, geti taldzt mjög einkennamdi fyrir lslamd.“ „Hverjar eru helzfcu breyt- imgar frá síðustu sýnimigu?“ „Þegar ég sýndi siðast lagðl ég mikla áherzlu á það, að hafa myndimar sem Mkasbar, ef til viill vegna þess, að þá hafði roaðiur lesdð drjúgt um það í krítik, að myndir yrðu að standa mjög neerri hver anmarri í því efni. Ég hef trúlega lagt of mikla áherzlu á þetrta þá og ég geri það af ásefctu ráði núna að hafia myndimar baisvert óhkar. Þó vona ég að það sé einhvet rauður þráður, sem tengir þær saman.“ — Flug Framhald af bls. 10. — Ef ég má svo að orði komast, þá hefur ofboðslega mikil vitleysa verið skrifuð um hagnað af flugvélum. Markaðskannanir sýna að það verða mjög fá sæti laus í Concorde þegar hún verð- ur tekin í notkun. Þær sýna líka að við getum boðið 10 prósent lægra verð en þarf að borga fyrir fyrsta farrými í risaþotu. — verður ekki frekar þröngur farþegamarkaður fyrir Concorde? — Við erum sannfærðir um að tímasparnaðurinn verður okkar tromp og ekki bara fyr lr þá sem venjulega þurfa að flýta sér og fljúga á fyrsta farrými. Hefur þú nokkum tíma flogið í einum áfanga til Ástralíu? Ef þú fengir tæki- færi til þess vildir þú ekki frekar fara á 15 klukkustund um en 30? Það er að verða bylting í farþegafluginu og sú bylting mun hafa i för með sér að það verða nægir far þegar fyrir tvenns konar ferðamáta: hægt og ódýrt, fyr ir ferðameran og námsfólk og hratt og dýrara fyrir önnum kafna framkvæmdamenn. — En gagnrýnendurnir segja að afkastageta Con- corde sé vafasöm og að hún geti t.d. ekki flogið í einum áfanga frá Frankfurt eða Róm, til New York? — Boeing þotumar gátu heldur ekki farið 1 einum áfanga yfir Atlantshafið fyrst i stað. Nú er ekki stanz að i Shannon eða Kanada lengur. Ég er sannfærður um að Concorde á eftir að fljúga í einum áfanga milli Frank- furt eða Rómar og New York. — Hvað um mengun og um hverfisspursmálið ? — Við erum ekki að biðja um leyfi til að fljúga yfir Bandaríkin. En við vitum að þegar Concorde verður tek- in í notkun verður hún háv- aðaminni en risaþoturnar em núna og mengpn af henni verður minni. Hvað það snert ir þegar hún rýfur hljóðmúr- inn, þá fljúga hundruð her- véla daglega yfir Bandaríkin á yfirhljóðhraða og samt er eng in tilraun gerð til að banna það flug. — Óttinn við að jafnvægi yztu laga gufuhvolfsins trufl ist, væri raunhæfari ef eitt- hvað væri fyrir hendi sem benti til þess að hljóðfráar þotur (sem hafa jú verið í notkun í nokkur ár) sköp- uðu sérstök vandamál. En svo er ekki. Óttinn við um- hverfistruflanir og hljóðmúr inn, mun virðast kjánalegur þegar Concorde byrjar að fljúga. Og það verður að muna, að jafnvel þótt við leyfð um ekki hljóðfráum þotum að fljúga yfir okkar lönd, þá virðast Rússar og Kínverjar tilbúnir að leyfa slikt flug. — Svo þú hefur ennþá trú á Concorde? — Vissulega. Mesta áhyggjuefni okkar var að ekki tækist að fljúga Con corde á tvöföldum hljóðhraða árið 1971. Það tókst. Tækni- lega er þetta aðdáunarverð flugvél og jafnvel hörðustu efasemdarmennirnir viður- kenna það. Hún er hljóðlát, það er auðvelt að fljúga henni og hún er í senn spenn andi og þægileg. Þetta er í fyrsta skipti i flugsögunni sem Evrópa, fremur en Banda ríkin hafa forystuna og hljóð frá ferðalög eru jafn óhjá- kvæmileg og þróunin frá hjólinu til bílsins. (Unnið upp úr Newsweek) — ót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.