Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 21 Nei hvað konan þín minnir mig á mína konu! — Aili fór 1 útilegu fyrir tveimur árum og er ekki kom inn enn. — Þá spurði ég hann hvort hann þættist vera hús- bóndinr. og hann svaraði mér ekki einu sinni. — Nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því hversu mikið þjónustugjald þú átt að gefa gengilbeinunum. — Nei, þú færð ekki að spyrja lækninn um gallblöðr- una í þér Doddi minn!! Hrúturinn, 21. marz — 19. aprU. I»« krmur þér vel íyrir í smáatriSum og hejmiHslífið er að lagast, þótt clálítið sé ásetið í svipinn. Nautið. 2«. april — 20. maí. Kitthvað hvetur þis til að reyua að standa þi|t hetur. I.ítið fuírðu f.vrir pening'ana. Tviburarnir 21. mai — 20. júni l»ú ert við öliu búinn ng forsjálni þín kemur að fuilum notum. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Framinn herst þór upp í hendurnar, þútt þér finnist ekkert srer- ast.. Unsa fólltið býr .vfir einhverju. Ljonið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú velur þér hentuBa stefnu áður en atburðir dagsins ná að rusla þÍB í ríminu. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Það eru ekki allar ályktanir tímabærar. Þú hefur nægan tíma til að hrinda öilu í framkvæmd samkvæmt áætlun. Vogin, 23. september — 22. október. l»ú þarft að koma víða við tii að *©ta sinnt starfi þínu ©ins og æskiloRt er, en athuR'ar um leið vel, að láta ekki lofa aðra fyrir verk þín. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. i»ú tyK'jar þig til og reynir að ktnuast í samband við rétta aðila. l»ú hugsar mikið um Iiðna tið. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú hefur orðin heldur færri þessa dugana, en framkvæmir því meira, og lagfærir og leiðréttir ótal skyssur. Gott að skipuleggja ferðalög. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú finnur loksins glætu undir hádegið, þegar þú ert að verða úr kula vonar. l»ú ferð fremur eftir eigin hyggjuviti en skipulagi. Vatnsberínn, 20. janúar — 18. febrúar. l»ú stendur þig vel og tekst að lokka náungann. l»ú reynir jafn- vel að vera dálítið kristilegur. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. l»ú varar þig á rafmagni og hita í dag. Félagar þlnir reyna að * draga þig með sér. Friðun Faxaflóa Akranesi, 2. marz 1973. ÁRUM saman barðist Árni Frið- riksson fiskifræðingur fyrir frið un Faxaflóa fyrir veiðum með botnvörpu og dragnót, og benti erlendum þjóðum á hversu geysi mikilvæg uppeldisstöð Faxaflói væri fyrir ýsu og annan smáfisk. Síðan hafa ýmsir menn haldið þeirri baráttu áfram. í dag erum við almennt að gera það sama, við erum að reyna að sannfæra aðrar þjóðir um nauðsyn friðunar fiskstofn- anna og sér í lagi á ungfiski, ekki aðeins í Faxaflóa, heldur á land- grunninu öllu. Hvaða mark verð ur tekið á okkar rökum, ef við sjálfir ætlum að ræna ungfiski á einni aðal uppeldisstöð okkar, eins og ýmsir spekingar vilja, til að fá fisk í soðið. Það er þó alveg til að bita hausinn af skömminni þegar yfir maður Hafrannsóknastofnunar- innar, Jón Jónsson, lýsir þvi yfir í útvarpsviðtali, að óhætt sé að opna Faxaflóa fyrir botnvörpu og dragnót, aðeins til þess að hann geti fengið ýsu í pottinn. Á þennan mann lýsum við al- gjöru vantrausti. Við héldum satt að segja, að Hafrannsókna- stofnunin væri fyrst og fremst til vísindalegs eftirlits fiskstofn- anna, en ekki til útrýmingar þeirra. Forstöðumaðurinn var að vísa til Sviss, þar væri hægt að fá soðfisk, og var engu likara en hann væri að gefa i skyn, að þar hefðu þeir sinn Faxaflóa til að sækja i soðfiskinn. Allavega átti það að vera lausnin hér að opna Faxaflóa. Við teljum að í Sviss þurfi þeir að flytja sinn fisk langar vegalengdir. En hér á fslandi virðist það eitthvað voðalegt ef soðfiskur er fluttur á milli hreppa, þótt alls konar varning- ur sé fluttur á bilum jafnvel 700—800 km leið. Þá eru land- búnaðarvörur, t. d. mjólk, fluttar héðan frá Akranes-svæðinu til Reykjavíkur og aftur til baka í fernum, og enginn segir orð. Þá væri fróðlegt að fá skýr- ingu hjá forstöðumanninum, hvernig á því stendur, að í hvert skipti sem Faxaflóa er lokað, stóreykst ýsumagnið á skömm- um tíma, en þegar botnvarpa og dragnót hafa verið notuð þar nokkurn tíma, verður Faxaflóinn nánast eins og eyðimörk, eins og hann var orðinn t. d. 1950 og fyrir síðustu lokun. Þá viljum við í framhaldi af þessu birta eftirfarandi skýrslu, sem Útvegsmannafélag Akraness lét taka saman um ýsuafla Akra nesbáta (á línu) á haustvertíðum frá 1960 til 1972: kg róðrar í tonn róðrt 1960 159.080 64 = 2,5 1961 332.496 138 = 2,4 1962 246.990 67 — 3,7 1963 105.440 32 = 3,3 1964 223.870 89 = 2,5 1965 510.680 254 = 2,0 1966 381.780 192 = 2,0 1967- 103.200 56 = 1,8 1968 116.330 163 = 0,7 1969 206.410 252 = 0,8 1970 156.49C 212 = ‘ 0,7 1971 308.460 309 = 1,0 1972 311.745 179 = 1,7 Vorið 1970 var Faxaflóa lokað, og árangurinn lætur ekki á sér standa. f stað 0,7 tonna afla í róðri fyrir lokun var aflinn í haust sem leið 1,7 tonn í róðri. Ef það óheillaspor væri stigið að opna Faxaflóa aftur fyrir áð- urnefndum veiðarfærum, viljum við lýsa ábyrgð á hendur þeim mönnum sem að því standa. Virðingarfyllst, Útvegsmannafélag Akraness. Þórðnr Óskarsson, Haraldur Sturlaug-sson. [ á vegum i DflGLECn r r HJOLHYSA-SYNiNG 1973 Sýning og sala á CAVALIER 1973 hjólhýsum veröur daglega næstu 3 daga frá kl. 1 e. h. til kl. 6 - einnig laugardag og sunnudag á sama tíma. ★ Sýningin er haldin í húsakynnum VÉLABORGAR, Skeifunni 8 (neðri hæð). Nokkrir punktar um CAVALIER-hjólhýsin: 0 Húsin eru fallega innréttuð, úr ljósum viði. 0 Innrétting er t.d. dagstofa sem breytt er í svefnherbergi yfir nóttina, 5 rúm, eldhús og klósett. 0 Cavalier-hjólhýsin eru sérstaklega vel einangruð, gólf, loft og veggir. 0 1973 módelin eru með tvöföldu gleri. 0 Húsin eru með yfirstærð af ofnum. 0 Að utan eru húsin klædd áli, en grind galvaniseruð, þannig að ekkert get- ur ryðgað. 0 Húsin eru á „extra“ stórum dekkjum, sex strigalaga og með aurhlífum. 0 Vegna íslenzku malarveganna eru settar báraðar álplötur framan á hús- in, upp að gluggum. 0 Rafmagns-vatnsdæla innifalin í verðinu. 0 Við tökum húsin til vetrargeyms lu. 0 Við reynum að auðvelda fólki að eignast þessi sumarhús t.d. með að Iána í þeim. 0 Reynsla sýnir að endursöluverð á CAVALIER-húsunum er hátt. —Þið eruð velkomin í Skeifuna 8. — GÍSLI JÓNSSON & CO. HF. Skeifan 8, símar 11740 og 86680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.