Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 30
39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973
1
jc-pr-p
]
i U L
Vinnur Fram Víking?
Margir leikir í handknattleik
um helgina
I»a<5 vérður nóg; að gera hjá
handknattleiksmönmim um þessa
heljji og meðal annars fara tveir
leikir fram i 1. deild karla. Þeir
verða leiknir á sunnudagskvöld
Ið og hefst fyrri leikurinn ki.
20.15 i Laug-ardalshöllinni, þar
er um leik Vais og KR að ræða,
en siðan leika Fram og Víking-
nr. Tvö af toppliðunum þremur
verða þvi i slagnum um helg-
ina, Fram og Valur, en FH á
fri.
KR-ingar hafa ekki gert
stóra hluti í vetur og segja má
að þeir séu nú komnir með ann-
an fótinn niður i aðra deild. Að
KR vinni Val kemur vissulega
til greina en harla er það ólík-
legt. Valsmenn eru i miklum ham
um þessar mundir, þeir ætla sér
áð vinna mótið og eiga mikla
möguleika á því, en ef svo ólxk-
lega skyldi takast til að KR næði
stigi af Val á sunnudaginn þá
minnkar sá draumur verulega.
Getraunaspámenn mundu önxgg
lega setja fastan Valssigur á leik
inn.
Um seinni leikinn gegnir öðru
máli, hann er mjög opinn, svo
enn sé notað máltæki spámann-
anna. Víkingur hefur að visu
ekki staðið sig vel í síðustu leikj
um sinum, en Víkingsliðið getur
„smollið sarnan" og átt toppleik
þegar minnst varir. Ef Víking-
arnir sýna sitt bezta eru þeir
engin lömb að leika við og þá
mega Framarar sannarlega vara
sig. Senniiega verður þetta mjög
jafn leikur og sigurinn getur
lent hjá hvoru liðinu sem er.
Fram verður að berjast til að
vera með í baráttunni á toppn-
um, en Víkingar geta mætt af-
slappaðir til leiks, möguleikar
þeirra eru ekki lengur fyrir
hendi.
Fimm leikir fara fram í ann-
arri deild karla um helgina. 1.
deildarkandidatar Þórs koma
suður og leika tvo leiki, Þór leik
ur þó aðeins við lakari lið deild
arinnar og er lítil spenna fylgj-
andi leikjunum í 2. deild
um þessa helgi.
1 1. deild kvenna fer fram heil
umferð og vekur þar mesta at-
hygli leikur Ármanns og Vals,
en Ármannsstúlkurnar hafa stað
ið sig vel í síðustu leikjum sín-
um eftir slæma byrjun.
Sex leikir
í 1. og 2. deild
AÐ VENJU fá körfuknattleiks-
unnendur ýmislegt við sitt hæfi
um helgina. Þá fara fram 6 leikir
í 1. og 2. deild og flestir þeixra
eru hinir tvísýnustu. Leikirnir
hefjast kl. 19.00 í kvöld og leika
þá ÍR og Ármann. Eftir öllum
sólarmerkjum að dæma ættu ÍR-
ingar að vinna þann leik. Að
þeim leik loknum keppa svo
UMFN og Þór og hafa þar norð-
anmenn harma að hefna þar sem
UMFN vann leikinn fyrir norðan
með 1 stigi. Kl. 19.30 annað kvöld
heldur svo keppnin í 1. deild
áfram og mætast þá fyrst KR og
Þór og eru KR-ingar sigurstrang
legir í þeim leik. Síðari leikur-
inn verður svo milli Vals og IS
og má búast þar við mikilli og
harðri baráttu. Valsmenn eru nú
í mikilli falhlættu, en hafa tap-
að leikjum sínum að undan-
fömu með litlum mun.
Leikirnir í 2. deild eru milli
Víðis og UBK í kvöld og Hauka
og UMFG á morgun.
Islandsmótið
í körfuknattleik
IR 191:107 = 56,0%
Staðan ÍS 228:127 = 55,7%
KR 176:96 = 54,5%
ÍR 9 0 9 841:581 18 Valur 162:86 = 53,1%
KR 9 1 8 737:625 16 UMFN 186:98 = 52,7%
Ármann 8 3 5 579:572 10 Þór 105:50 = 47,6%
is 9 4 5 655:645 10 Einstaklingar (25 skot eða fleiri):
UMFN 10 7 3 692:856 6 Dav. Davany UMFN 38:30=78,9%
HSK 8 6 2 537:615 4 Kr. Jörundsson IR 28:22=78,6%
Þór 7 6 1 357:470 2 Torfi Magnúss. Val 30:21=70,0%
Valur 8 7 1 550:584 2 Guðm. Svav. HSK 40:27=67,5%
Birkir Þork. HSK 37:24=64,9%
Jón Indriðason IS 36:23 = 63,9%
Stighæstir: Villur á lið:
Agnar Friðriksson IR 183 UMFN 222
Einar Sigfússon lR 160 Áimann 207
David Davany UMFN 160 KR 191
Bjarni Gumnar ÍS 158 HSK ÍS 187 183
Kristinn Jörundsson ÍR 150 IR 167
Valur 148
Vítaskot: Þór 142
HSK 180:109 = 60,6% Einstaklingar:
Ármann
159:90
56,6%
Islandsmótið
í handknattleik
Staðan
FH 11 8 1 2 217:196 17
Valur 9 7 0 2 186:143 14
Fram 9 6 1 2 171:156 13
IR 10 6 0 4 198:175 12
Víkingur 12 5 2 5 258:251 12
Haukar 11 3 2 6 182:199 8
Ármann 10 2 1 7 171:204 5
KR 10 0 1 9 171:230 1
Eftirtaldir leikmenn hafa skor
að flest mörk I fyrstu deildinni
Einar Magnússon, Víkingi 81
Geir Hallsteinsson, FH 73
Brynjólfur Markússon, IR 56
Ingólfur Óskarsson, Fram 52
Bergur Guðnason, Val 50
Ólafur Ólafsson, Haukum 50
Haukur Ottesen, KR 49
Guðjón Magnússon, Víkingi 46
Vilberg Sigtryggsson, Á 46
Vilhjálmur Sigurgeirss., ÍR 46
Bjöm Pétursson, KR 44
Viðar Símonarson, FH 41
í einkunnagjöf blaðamanna
Morgunblaðsins hafa eftirtaJdir
leikmenn hiotið flest stig, leikja
fjöldi í svigum:
Einar Magnússon, Vík. 33 (12)
Geir Hallsteinsson, FH 32 (11)
Guðjón Magnússon, Vik. 30 (12)
Brynjólfur Markúss., ÍR 28 (10)
Auðunn Óskarsson, FH 27 (11)
Ólafur H. Jónsson, Val 27 (8)
Bergur Guðnason, Val 25 ( 9)
Vilberg Sigtr.s., Ármanni 25 (10)
Brottvisanir af leikvelli.
Einstaklingar:
Agúst ögmundsson, Val 12 mín.
Einar Magnússon er stighæstur
og hefur gert flest mörk.
Ólafur H. Jónsson, Val 10 mín.
Vilberg Sigtryggsson, Á 10 min.
Ragnar Jónsson, Ármanni 8 mín.
Félög:
Valur 36 min.
FH 28 mín.
Ármann 24 mín.
Víkingur 22 mín.
Haukar 20 mín.
Fram 10 mín.
ÍR 10 mín.
KR 8 mín.
Eftirtaldir markverðir hafa
varið flest vitaköst:
Rósmundur Jónsson, Víkingi 9
Gunnar Einarsson, Haukum 8
Ólafur Benediktsson, Val 8
Geir Thorsteinsson, IR 7
Brynjar Sigmundsson UMFN 34
Steinn Sveiinsson ÍS 32
Gunnar Þorvarðarson UMFN 30
Brottvísun af velli:
UMFN 13
HSK 11
KR 10
IS 9
Valur 7
Ármann 7
ÍR 6
Þór 3
- AUs hefur 25 leikmönnum ver
ið vikið af leikvelli einu sinni.
Vegna misritunar í leikskýrslu
af leik ÍS og UMFN sem fram fór
um síðustu helgi, voru úrslit
leiksms ekki rétt, leikurinn end
aði 116:101, en ekki 115:102.
Staðan i 2. deUd.
Suðiirlandsriðill:
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
i u t iriiij.,1.
UMFS 3 3 0 304:141 6 Melavölilur kl. 15.00
Haukar 4 3 1 242:198 6 Lamdsiiðið — Valiur
UMFG 3 2 1 188:133 4 (æfmgaleikur).
ÍK 4 2 2 194:210 4
UBK 4 1 3 171:263 2 Mánudagur:
Viðir 4 0 4 154:307 0 Háskólavöllur kl. 14,
NorðurlandsriðiII:
Fyrri leikur iMA og KR hefur
farið fram, og lauk honum með
sigri ÍMA 53:41.
V esturlandsriðill:
Snæfell frá Stykkishólmi hef-
ur tryggt sér rétt til þátttöku í
úrslitakeppninni, þeir sigruðu
Hörð frá Patreksfirði.
Tvö lið komast í úrslit úr Suð
urlandsriðli. — gk-
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
Iþróttahúsið á Seltjarnar-
nesi kl. 16.00.
2. deild karla
Breiðablik — Þór
Grótta — Stjarnan
Laugardalshöll kl. 16.00
6 leikir í 2. flokki karla.
Sunnudagur:
1. deild karla
Iþróttahöliin í Laugardai kl.
20.15
KR — Valur
Víkingur — Fram
1. deild kvenna
Laugardalshöll kl. 14.30
Áimann — Valur
Fram — KR
Víkingur — Breiðablik
2. deild karla
Laugardalshöll kl. 13.30
Fylkir — Þór
kl. 19.00
Þróttur — Breiðablik
Iþróttahúsið í Hafnarfirði
um kl. 17.30
Stjarnan — ÍBK
2. deild kvenna:
Hafnarf jörður kl. 20.15
UMFN — FH
Haukar — IBK
Yngri flokkarnir:
Seltjamarnes kl. 14.30 leikir
í 4. flokki karla
Hafnarfjörður kl. 15,00, 2
leikir í 2. fl. kvenna og 4
leikir í 3. flokki karla.
1. flokkur karla:
Laugardalshöll kl. 17.30
Fram — ÍR
SKlÐI
Skíðaganga Reykjavíkur-
mótsins.
Skíðaskálinn í Hvéra-
dölum, sunnudagur kl. 15, 10
km skíðaganga, 17 ára og
eldri, öllum heimil þátttaka.
KNATTSPYRNA
SKÓLAMÓT KSl OG KRR
Laugardagur:
Akureyri MA — Þinghóls-
skóli.
Háskólavöllur kJ. 15, Hér.
sk. Laugarvatni — MH.
Hafnarfjarðarvöllur kl. 13,
Flensborg/Stýrim.sk. —
Lind.sk.
Hafnarfjarðarvöllur kl. 15,
Iðnsk. Hafnarfj. — MR.
Sunmidagur:
Kópavogsvöllur kl. 14, Víg
hólask. — Hlíðardalssk.
Háskólavöllur kl. 13,
Tæknisk. — Vl.
Háskólavöllur kl. 15, Iðn-
skólinn Rvík. — MT.
MelavölJur k.l. 10 f.h.
UniglimgalandsJiðdð — Vík-
iingur (æfingaledikur).
Kl — Hl.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur kl. 19:
Seltjarnames.
1. deiid, iR — Ármann
UMFN — Þór
2. deild, Víðir -
UBK
Siinnudagiir kl. 18:
2. deild Haukar — UMFG
1. deild KR — Þór
Valur — IS
FRJÁLSAR ÍÞRÖTTIR
Evrópumótið í frjálsum
íþróttum innanhúss, Bjarni
Stefánsson keppir bæði
á laugardag og sunnudag.
Sunnudagur kl. 14.
Miklatúnshlaup Ármanns.
Athygli skal vakin á því
að eftir hlaupið mun þeim
þátttakendum, sem hlaup-
ið hafa tvisvar eða oftar veitt
viðurkenning. Keppendur
eru hvattir til þess að mæta
stundvislega.
Laugardagur kl. 13.
Skólahlaup Rafha.
Skólabörn í barnaskólum
Hafnarfjarðar eru hvött til
að mæta í fyrsta Rafhahlaup
ið, sem hefst við Lækjarskóla
klukkan 13 á laugardag.
Keppt verður í 25 manna
sveitum pilta og stúlkna.
BLAK
fslandsmót, úrslít á Norður-
landssvæði.
Iþróttaskemman á Ak-
ureyri, sunnudagur kl. 13,30.
IMA — HSÞ og UMSE —
HSÞ.
SKÓLAMÓT 1 BLAKI
Stúlknaflokkur:
Barnaskólinn í Kópavogi,
laugardagur.
kl. 14,00 Víghólask. G —
Vighólask. M
kl. 14,30 Víghólask. M —
MH
kl. 15,00 Víghólask. G —
Kl
kl. 15,30 ÍKl — MH
kl. 16,00 Víghólask. M —
Kl
kl. 16,30 IKI _
Víghólask. G
Á Laugarvatni, sunnudag.
kl. 15.30 ÍKl — MH
kl. 16,00 iKl —
Víghólask. M
16,30 MH — Kl
17,00 iKl — Flensborg
Piltaf lokkur:
Á Laugarvatni á sunnudag.
kl. 13,30 ML _
Iðn.sk. Hafnarfjarðar
kl. 14,15 ML _ MH
SKÍÐI
Meistaramót Reykjavíkur.
Keppni í svigi og stórsvigi
i flokki fullorðinna fer fram
sem hér segir:
Bláfjöll,, laugardag kl. 14,
stórsvig, nafnakall kl. 13.
Bláfjöll, sunnudag kl. 13,
svig, nafnakall kl. 12.
Mótsstjóri Hákon Guð-
mundsson, brautarstjóri Þor-
bergur Eysteinsson. Þar sem
útlit er fyrir að ekki verði
fært upp í Bláfjöll i dag eru
keppendur og starfsmenn
beðnir um að vera mættir
þar sem ófærðin byrjar kl.
11.30 í dag.
Fram
Knattspyrnufélagið Fram efn-
ir til félagsfundar í dag og hefst
hann klukkan 14.00 í Álftamýrar-
skólanum. Á dagskrá fundarins
verður: 1. Tilnefning heiðursfé-
laga. 2. önnur mál.
Skólamótið
Orslit leikja í annarri umferð
urðu þessi:
Vl — MR 2:1
Lindarg.sk. — Tæknisk. 5:2
P.S. — Víghólask. 1:3
Iðnsk. R. — Vélskólinn 9:1
Iðnsk. Hfj. _ G. Ve. 1:2
Menntaskólinn á Isafirði, Póst
ur og sími og Vélskólinn eru úr
keppninni. I þriðju umferð sem
fram fer nú um helgina sitja
Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja
og Menntaskólinn á Isafirði hjá.
Bikarglíma GLÍ
FYRSTA bikarglíma G.L.I. í ald
ursflokki fuliorðinna þ e. þeirra
sem verða 20 ára á árinu 1973
og eldri, verður haldin í fim-
leikasa! Vogaskóla sunnudaginn
18. marz 1973 og hefst kl. 14.00.
Þátttöku þarf að tilkynna fyr-
ir 15. marz 1973 til Garðars Er-
lendssonar, box 4037, eða áskrif
stofu UMFl Klapparstíg 16,
Reykjavík.