Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 32
f ButtáSíméeri BafcyRuth Vinsælasta ameriska sælgætið nucivsmcRR ^*-»2248Q LAUGARDAGUR 10. MARZ 1973 Gosið hefur vakið athygli og samúð —■ sagði Olof Palme, við komuna til Islands Olof Palme við konmna til Keflaviknr í gær. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Bláfjöll: Opnað í þægilegar skíðabrekkur Vegarlagning kostar 10-15 millj. L'TLIT er fyrir góða skiðahelgi, og er ætlunin að halda veginum inn með Biáfjöllum opnum upp að Rauðuhnúkum, en þar eru eru lifiar og þægilegar skiðabrekk- ur fyrir börn og fjölskyldur. En samkvæmt upp'.ýsingum Þórðar Þorbjamarsonar borgarverk- fræðings er nú taHð að það muni taka 3 jarðýtur 4 daga að hreinsa vag nn inn með Bláfjöllum öll- um. En ætlunin er að vinna að því um og eftir helgina og verð- ur vegurinn þá væntanlega opn- aður inn að skálanum fyrir næstu helgi. Þórður Þorbjarnarson sagði að áætlað væri að kosta myndi 10—15 milljónir króna að byggja veginn inn á skíðasvæðið upp þannig, að hann yrði notbæfur að vetr num. Hefur samstarfs- nefndin um fólkvang í Bláfjöll- um gert ályktun um að viðkom- andi sveitarstjórm beini því til samgönguráðherra að vegur inn verði gerður að þjóðvegi og vegagerðin Ijúki þessu verki, sem hún var byrjuð á. Eyjar: STÚLKA Á SKANSINUM í GÆR bættkst starfsimöinnum á Skamsiniuim í Eyjuim óvænt- ur liðisaiuiki í dæiustarfið, siemn þar er umnið við nýja hraiumið. 16 ána Eyjastúika, Sigríður Hög’maidóttir, réð sig i vimuTU hjá bjöu'guin'ai'im'önmuim og hóf þegar að vimina við tem.gimgu og eftirlit á rörum og slöng- um. OI.OF Palme, forsætisráð- herra Sviþjóðar, koin hingað til lands i gær ásamt konu sinni til að sitja árshátíð Al- þýðuflokksfélags Reykjavík- nr, sem haldin var í gær- kvöldi. Glampandi sóiskin og fegnrsta veður var, þegar Loftleiðaþotan renndi upp að flugstöðvarbygs'iiigiinni, en þa.r tóku á móti sænsku for- sætisráðherrahjónunum Gylfi I>. Gísiason og frú Giiðrúri Vilmiindardóttir. 1 örstuttu rabbi við frétta- menn sagði Olof Paime að þau hjónin hefðu séð Vest- manraeyjagosáð úr fjariægð em vonuðust til að geta kom- izt þangað út á morgun, ef veður leyfði. — Þessi ógm hefur vaikið mikia athygiii og samúð í Svi- þjóð og við erum reiðubúim að hjálpa ykkur eims og frek- ast er ummt. Þar sem veázJam var í þanm mumd að hefjasit, þurftu gest- imir að hraða sér í bæimm, en fréttamanmi Þjóðviljams tókst þó að skjóta að eimmi spurm- in.gu: — Forsætisráðiherra, hvað fiminst yður um að þurfa að fara í gegnum ameríska her- stöð tíl að komast tii ísiands? Palme ieit í krimigum sig á flugveliinum, brosti og saigði: — En ég er á Islamdá. Aukin aðsókn Islend- inga að laxveiði Búið að panta 80% af 6500 stangveiðidögum SVFR MIJN meira er nú búið að panta af veiðidögum i ám Stangveiðifé- iags Reykjavíkur en verið hefur á þessum árstíma áður og sam- kvæmt upplýsingum Magmisar Ólafssonar varaformanns félags ins er einnig miklu meiri að- sókn hjá islenzknm mönnum, en verið hefur. Nú þegar er búið að panta um 80% af 6491 veiði- degi, sem Stangveiðifélag Reykjavíkur hefur í 11 ám og vötmim víðs vegar um landið, en félagið hefur einnig 7541 stangveiðidaga i silungsveiði. Magnús sagði að þeir væru búnir að fá til baka öil gögn, sem þeir höfðu semt út og er mik ið pamtað í öllum ánum, sérstak- lega þó í stærstu ánum eins og Elliðaám, Leirvogsá, Grímsá, Norðurá og Gljúfurá. Veiðileyf- in yfir daginn kosta frá 1000 kr. og upp i 8000 kr. á dag í Norðurá og Grimsá. 1 fyrsta s'.nn geta nú verið tveir veiðimenn um hverja stöng, en áður hefur aðeims einn Framhald á bls. 31 Skildingamer k j aumslagiö: Þýzka fyrirtækið spurt um seljandann SAKADÓMUR Reykjavíkur fór þess á leit í gærmorgun við þýzka f rímerk javerzlunarfyrir- tækið A. Ebel í Hamborg, að það veltti upplýsingar um hver hefði selt því Skildingamerkja- umslagið, sem fyrirta-kið mun Þjóöviljinn um forseta ASÍ: Úlfurinn þekkist á eyrunum Samræmd áróðursherferð stjórnarblaða gegn Birni Jónssyni □- -□ Sjá forystugrein á bis. 16. □------------------□ TVÖ aðalmálgögn ríkis- stjórnarinnar, Tíminn og Þjóðviljinn, hófu í gær samræmda áróðursherferð gegn Birni Jónssyni, for- seta ASÍ, vegna mnmæla hans í ræðu á fundi laun- þegaráðs Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur fyrir skömmu. Segir Tíminn í forystugrein í gær, að Björn Jónsson hafi farið í geitarhús að Jeita ullar, er hann hafi gengið á fund AJþýðuflokksins, og Þjóð- viljinn segir í forystugrein, að úlfinn (þ.e. Björn Jóns- son) megi þekkja á eyrun- um! Þessi harða árás í að- almáJgögnum stjórnarinn- ar á forseta AJþýðusam- bandsins, sem jafnframt cr einn af þingmönnuni stjórnarJiðsins, bendir til þess, að gagnrýni forseta ASÍ á ríkisstjórnina hafi valdið áhyggjuin meðal ráðherranna. Eins og Morguwbl'aðið heíur skýrt frá, sagði Bjöm Jóns- son á fumdi lauw.þegaráðs Al- þýðtiflokksféiiagsins, að ríkis- stjómiin hefði gert 8 tiiraunir til þess að breyta eða skerða gildaindi kjarasamndnga. Svar Framsóknarflokiksins við þess- ari og annarri gagnryni Bjöms Jónssonar birtisit í for- ysitugreim Tímams í gær, sem rituð er af Þórarmi Þórairins- symi, formanni þimgflokks Framsóknarflokksins. 1 for- ystugrein þessari segir m.a.: „Alþýðublaðið skýrir frá þvi, að Björn Jónsson, forseti Al- þýðusambands Isiands, hali nýlegra gengið á fund Alþýðu- flokksins og beðið hann tim liðveizlu gegn vondri rikis- stjórn, sem gangi á hiut laun- þega. Sé þetta rétt, hefur Framhald á bls. 31 bjóða upp á uppboði fyrir há- degi í dag. Hafði ekki borizt neitt svar frá þýzka fyrirtækimi í gærkvöldi, er Mbl. leitaði upp- lýsinga um málið. F’rímerkjauppboðið hefst kl. 10.30 að þýzkum tíma í (lag, þ. e. kl. 9.30 að íslenzkum tíma. Höfðu islenzk yfirvöld i gær ekki gert neina kröfn um að þýzka fyrir- ta-kið drægi umslagið út úr upp- hoðinu, og Mhl. var ekki kunmigt um að ættingjar hefðu gert nein ar siíkar ráðstafanir. Samið við undirmenn í togaradeilunni SAMNINGAR tólkusit milli undir- mianmia og útgerðarmamma á togurum í fyrrimótt um kl. 5. Verða samnimigamir lagðir fyrir félagsfundi og mum atkvæða- greið®lu værrtanlega ljúka á morgum. Efmi sammimganma verð- ur ékíki gert opinbert fyrr em félagsfumdir hafa femgið að heyra það. Sáttafundur hefur verið boð- aður í dag kl. 10 með yfirmönn- u.m á togurum og útge'rðarmömm- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.