Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ. 1973 27 Siml 50249. Dauðinn bíður i Hyde Park Spennandi og skemmtiteg saka- málamynd í litum með hinum vinsæta Roger Moore. Sýnd kl. 5 og 9. kríPAVOGSBÍfi Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská, dönsk myrd með litum er fjallar skemmtilega cg hispurslaust um eitt viðkvæmasta vandamál nú- tímaþjóðfélagsins. Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórraði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára (Munið nafnskirteini) Fáar sýningar eftir. Forstöðukona þvottahúss Forstöðukoha óskást í þvotta- hús Landsjúkrahússins (Stats- hospitalet (geðsjúkrahús) í Þórshöfn, Færeyjum. Sá, sem ráðin verður fær laun sem er eins og er dkr. 4.395 á mánuði. Nýtízku 2ja—3ja her- bergja íbúð með húsgögnum getur fylgt og er leiga-n dkr. 442 á mánuði, auk greiðslu á raf- magra'. Auk þess að stjórna í þvotta- húsinu, sem getur þvegið 2 tonn af þvotti daglega, starfs- mennirnir eru 25 manns, á sú sem ráðin verður að hafa yfir- uimsjón með hreingerni-ngum á stofnuninni og Landsjúkrahús- iruu. Flugfar til Færeyja verður greitt og eftír 2ja ára starf greiðist heimferðin einnig. Ef sú sem ráðin 'erður starfar lengur en í 2 ár greiðrst árlega fl'ug- ferð til íslands. Umsókn sem inniiheldur upp- lýsingar um aldur, menntun, fyrrverandi og núverandi starf, meðmæli o. fl. sendist f síðasta lagi 15. marz tH Hospitalinspektor, Bon.nevie, Hospitalet 3800, Tórshavn. 0PI91SVÖLH 9PI91KVÖLÐ 0P191HVQLD HÓTfL fA<iA SÚLNASALUR HLJOMSVEIT RAGNARS RJARNASONAR DANSAD TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. INGÓLFS - CAFÉ BINGÓ í dag klukkan 3 eftir hádegi. Spilaðar verða 11 umferðir. Vinningar að verðmæti 16.400 kr. Borðpantanir í síma 12826. Opið í kvöid. Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í síma 86220 frá kl. 16. ATH. Borðum ekki haldið lengur en fil kl. 20.30. GÖMLU DANSARNIR LEIKKVARTETTINN Dansstjóri. Gunnlaugur Guðmundsson. Opið til kl. 2. - Simi 15327. - Húsið opnar kl. 7. SILFURTUNGUÐ Diskótek til kl. 2. Veitingahúsið Lækiarteig 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar, Gosar og Fjarkar. - Opið til klukkan 2. RÖOJLL Brimkló B|BB;B|B|B|aB|ElElElE|ElB|BlElB|B|B|E||ia I SiýtúfV i Bl B1 Sl Diskótek kl. 9-2. gj EjEjEjggjEigggggEiggBigEigggg GÖMLU DANSARNIR I KVÚLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÓNGVARAR: SIGGA MAGGÝ OG GUNNAR PALL Miðasala kl. 5—6. Sími 21971. GÚMLUDANSAKLÚBBURINN. BLÓMASALUR VÍKINGASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.