Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1373 SETJA FJÖR í GÖMLU OG MÝJU OANSANA í KVÖLD FRÁ KL 9-2. sýmr brnðuleikinn Meistori Jokob á morgun að Fríkirkjuvegi 11. — Sýningdn hefst kl. 3. — Aðgön gu m i ðar á 50 og 100 krónrur verðe seldir við innganginn. SÉR UM STUÐIÐ í HAFNARFIRÐ) i KVÖLD FRÁ KL. 10-2. ATH.: SÍÐASTA LAUGARDAG VAR UPPSELT. Sætaferð til Reykjavikur að dansleik loknum. Stebbi stuðkarl. £eMvús\i\a\\anaa W OPIÐ FRÁ KL. 18.00. ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 I SÍMA 19636. ★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAMAXIMA skcmmtir ALÞYÐUHÚSIÐ í HAFNARFIRÐI Náttúra 1. Sagt frá ferðamöguleikum árið 1973. 2. Stórkostlegt ferðabingó. - Vinningar tvær utanlandsferðir til Kaupmanna- hafnar og Mallorka. 3. Litmyndasýning frá Mallorka. 4. Skemmtiatriði. 5. Dansað. HJjómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur fyrir dansi til kl. 1 af sínu aikunna fjöri. Meðal annars vin- sæl lögfrá Spáni. Notið tækifærið og njótið góðrar skemmtunar og freistið gæfunnar um tvær utanlandsferðir, sem út- deilt er meðal samkomugesta. Allir velkomnir, en munið að panta borð tímanlega hjá yfirþjóni. Festi Grindavík DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 9-2. LOGAR frá Vestmannaeyjum LOGAR frá Vestmannaeyjum LOGAR frá Vestmannaeyjum Sætaferðir frá B.S.1. kl. 9. Fjoímennið og skemmtið ykkur í gJæsilegasta Félagsheimili íandsins. Ungmennafélag Grindavíkur. Hötel Saga SUNNU- KVÖLD Ferðakynning eg skemmtikvöld verður að Hótel Sögu Súlnasal, sunnudagskvöldið 11. marz kl. 20.30 — Minning Páll í»ór Framh. aí bls. 23 sýndi í þeim, um leið og hann gaf það dæmi, sem mörgum er hoilt að fara eftir. 1 starfi haslaði Páll t>ór sér völl á sviði viðskipta. Hann var viðskiptafræðingur að mennt og hafði með höndum umsviíamik- inn verzlunarrekstur í fæðingar hæ sínum, Húsavik, sem hann xmni svo mjög. Hygg ég, að t starfi sínu hafi hann verið far- ssell, og þar komu honum áreið- aniega að góðu haldi hæfileik- ar hans til samskipta við annað fólk, traustleiki hans og tryggð, sáttfýsi, velvild og lipurð. Nutu þeirra kosta hans bæði við- skiptavinir og starfsfólk. Hann var hógvær og sanngjam, en gat verið fylginn sér um mál- efni sem honum voru hugleikin. Til hliðar við önn dagsins átti hann sér sín áhugamál. Honum var í blóð borinn áhugi og hæfni í leiklist og ieikstarf- semL og tók hann drjúgan þátt i leiklistarlífi heimabæjar síns. Hefur opinn hugur hans fyrir lífinu umhverfis hann áreiðan- lega borið ríkulegan ávöxt í því starfí. Má nærri geta, að marg ur hefur notið þess, og óhætt um, að hann naut þess sjálfur. Að auki tók hann þátt í marg- víslegu félagsstarfi, enda mik- íll félagsmaður og góður, og hafði nokkur afskipti af opin- berum málum. En ríkust tök I honum átti óefað heimili hans, umhyggja hans fyrir konu og börnum, — borg hans byggð á bjargi. PáU Þór var kallaður frá okk- ur löngu fyrir aldur fram. Autt sæti hans veidur sárSauka um sinn. En vera hans var slík, að öllum þykir gott að hugsa til endurfundanna. „Þér eruð ljós heimsins." Þótt andblærinn hressilegi, sem fylgdi Páli Þór í lífinu, verði nú ekki lengur greindur, mun það ljós, sem hann tendraði í jarðvist sinni, ylja hugum vina hans um ókomna tíð, stjaka burt skuggaskýjum, sem fyrir kynni að bera, og greypa í hugskot okkar bjarta mynd hans, sem var svo undur ljúf. E.P. Það var létt yfir þeim hópi ungmenna sem voru að útskrif- ast frá Menntaskólanum á Akur eyri vorið 1949 og hlýja í hug- um manna þó vorið væri eitt hið kaldasta, sem þá hafði komið lengi. Hópurinn hélt suður í Lystigarð, syngjandi og fagn- andí til myndatöku innan um berar og laufvana trjágreinar, og hvernig sem á því stóð þá gjörbreyttist veðrið og greinarn ar tóku að laUfgast næsta dag. Foringi þessa fimmtíu og fjögra manna hóps var Páll Þór Kristinsson frá Húsavík, sem jarðsettur er í dag. Hann er sá fjórði úr hópnum sem kveður. Hópurinn hafði valið hann in- spector scholae, umsjónarmann skólans, og gegndi hann því starfi með prýði og sóma síð- asta vetur okkar i skólanum og brást hvergi því trausti sem við höfðum sýnt honum. Þessi ákvörðun bekkjarins sýnir bet- ur en flest annað hvers við mát um Pál Þór og hvílkum mann- kostum hann bjó yfir. Hann hafði snemma mikinn áhuga á fé lagsmálum og var ávallt fús að taka að sér ýmis störf, sem hon- um voru íalin, og leysti þau jafnan af sérstakri prýði. Kom þar bæði til trúmennska hans, samvizkusemi og alúð, og eins aðlaðandi framkoma hans og óvenju ríkur hæfileiki til að lynda við nærri hvern sem var. Ekki þó vegna þess að hann væri sammála hverjum sem var um alla hluti, heldur vegna þess að harm virti skoðaniir annanna og gerði sér ekkert far um að trana sínum eigin skoðunutm fram. Glaðværð Páls og gaman seml var einstðk, og hana kunn- iim við svo sannarlega að meta,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.