Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.03.1973, Blaðsíða 29
MORGIÍNBLAÐIÐ, LAUGARiDAGUR «0. MAsRZ 1973 29 LAUGARDAGUR 10. marz 7,00 MorRUirðtvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,3Q, 8,15 (og íorustugr. dagbl.)., 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kL S,45: — Geir Christensen heldur áfram sög- unni ,,Bergnuminn 1 RisahelLi“ eft- ir Björn FLoden (7). Tilky.nnmgar kl. 9,30. MorgunkaffiO kl. 10,25: RáLl Heiðar Jönsson og gestir hans ræða um vítvaTpsdagskrá’na og greint er frá veðri og vegum. 12,00 Dagskráin. Tcmleikar. 12,25 FrðMðr *or vebnrfroRTinT. TiLkynningar 13,00 ÓJflcalÖK sjúMinga Kr.Lstín Svem'björnsdottir kyrmiT. 14,40 íslenzkt mál Jón Aöal^ternn Jónsson cand. mag. flytur þáftinn. 15.00 Álfakónguriiin og kafarinn Dagskrá í umsjá f>órarins GuOna- sonar læknis. Áöur trtv. i maí sl. 16.00 JTéfcOr 16,15 VefrurfreftTirr. Árni í»ár Eiyjínund«son og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16,45 KíMckftH4ónleikaT a. John ShiT'ley Quirk syngur „Liederkreis" eftir Schumann. Vladimír Askenazy leikur á pianó. (Frá siOustu listahátíö i Reykja- vik). b. Frá alþjóölegri Skrjabin-«am- keppni i Osló i nóv. sl. Frederic Meinders frá Hollandi, sem hiaut fyr£tu verölaun, ieikuT. 17,40 L'tvarpssafta barnanna: „Nonni off Manni fara á sjó“ eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn 'Gunnarsson iélenzk&ði. Hjalti Rögnvaldssan bynjar Lestur inn. 18,00 Eyjapistill. BænarorlL Tónleikar. TLLkynningar. 18,45 VeÖurfreffiiir. Dagskrá kvöJdsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 I liúsi Jóns Sigurðssonar Jón Ásgeirsson ræÖLr við stjórn Félags ísl. -námsmanTia 1 Kaup- mannahöfn. 19,40 Bækur og bókmonntir Fjallað verður um ljöOat>0ekumar „LangferÖir“ eftii Heiörek 'GuÖ- mundsson, „Páskasnjó“ eftir Braga Sigurjónsson og .„J&jTlaaki“ eftir Kristján frá Djupalæk. Þátttakendur: Andrés KriStjánsson. Guörún Þ. Egilson og JHjörttur Páls son, sem stjórnar umræöum. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteinn Haimesson bregöur plöt um á fóninn 20,55 „Laugardagskvöld í lteykjavík“ sniásaga ffftrr Xiuðrúnu flincnbsm Einar M. GuÖmundssOTii les. Jrt.a. Tnyntí frft sklöamóti í 'Falun. CNorÖvtSLon — Sa-nska sjón.varp- m TJmsjónarmaður ómar Ragnars- son. 20.00 Fréttir 20.39 VeOur og nug’Iýsing»r 20.25 Brrillin blaðakona íBrezkur gamanmyndaflokkur meö Shirley MacLame i afiathiutverki. 1. þáttur. Karlaklúbburiun Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Aðalpersóna þessa myndaTlokks er ung bandarísk blatSakona, sera kem ur tfl Lundúna á vegum blaös síns, til að vinna fyrir þaö í Englandi. Fyrsta verkefni hennar er blaöa- viðtal viö áldraðan hershéirGmgja, sem hefur aðsetuT 1 emhverjum íhaldsaamasta kariaklúbb borgar- innar, en þar heTur kona aldrei fengiö aö -stíga rnn Tyrir dyr. 20.50 Kvöldstund í s.iónvurpssal Berglind Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Jón A. Þörisson og Steindór Ernaresím taka á móti gestum. MeÖal gesta verða IFjórtán fóstbræður, Björgv.Ln Halldórsson, Björgvin Gíslason og Áskeil iMás- «cm. 21.80 Frá hafi til hafs FræTtelumynd frá Time-Lifie um áætlanir manna um aö grata tiki|>a skurö í sjávarhæö gegnum Panama eiöiö og þær breytingar, sem tffTk't mannvirki gæti valdið á lífsskil- yrðum hinna ýmsu og óllku fi»k- tegunda í höfunum, er þamnig myndu lengjaSt. Þýöandi ©g þulur Öskar Ingimars- son. 22.00 Lestin til Júma (3:10 to Yuma) Bandarisk kúrekamynd Trá árinu 1957, byggð á sögu eftir Elmore Leonard. Leikstjóri Ðelmer Daves. AÖaLhlutverk Glenn Ford, Van Hef 'lin og Felicia Farr. Þýöandi Eiiert -SLgorbdömsson. Illræmdur bófaflokkur Tænir pó»t- v-agn og drepur ékilinn. Forlnginn er handsamaöur í smábæ einum, en þá er þyngsta þrautin eftrr, þ. e. a. s. aö koma honum meS Lestiinni til fangelsisins í Júma, íþvi félagar Iians sitja um að ná hon- um úr höntíum réttvísmnaT. 28.80 DaftTíkrárlok. Cóðir bílar Volvo 144, ”73, ekinn 8 þús. km. VerS 670 þús. Taunus 17 M statión, '67. Ver6 240 þús. Vauxhall Viva, '69, ©kinn 56 þús. Verð 200 þús. Saáb, 1<967, ekinn 73 þús. Verð 235 þús. Mustang, '66, ©kinn 80 þús. m_ Verð 330 þús. G>pel TtecoTd, '65. Verð 140 þús. Wifly's jeppi, '66. Verð 180 þús. Moskwitch station, '69, ekinn 46 þús. Verð 150 þús. Benz dieseilvéíl 94ra ha., ný. Verð 240 þús. SkuldabréF eða sk.ipti koma til greina vikum. — Opið 1irá klukkan 1—6. — sumum tH- BÍLASALAN HARNARFIRÐl, Lækjargötu 32, simi 52266. s'&rfö/Jn BINGÓ BINGÓ verður haldið surtnudaginn 11. þ. m. Id. 8.30 á Hótal Esju. — Vinningar: Ftug yfir gosstöðvarnar í Vestmannaeyjum, ferð tit Maltorca og sv® framvegis og svo framvegis. Enginn aðgangseyrir. SAFNAOARRÁÐ BÚSTAÐARSÖKNAR. Stnðningsmenn sérn Hnllddrs S. Gröndnl hafa opnað skrifstofu i Miðbæjarmarkaðnum, Aðal- stræti. Hafið samband við skrifstofuna. Stuðlum að s:gri séra HaUdórs S. Gröndal i prests- kosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Símar: 22448 - 22420. Stuðningsmenn. \Æi 21,20 Gömln daiisamir Þýzkir listamenn leika. 22,00 Fréttir 22,15 VeAwrfregjiir liestur Fassíusálma (17), 22,25 Danslöft 23,55 Fréfctir í sfcuttu máli. Daftskrárlok. LAUGARDAGUR 17.00 I»ýzka í sjónvarpi KennslumyndaTlokkuriim Guten Tag. 15. og 16. þáttoir. 17,99 Atf a.LþjóÖavottí vaiifti Sæ t i Kíua Mynd frá Sameinuöu þjóöunum um aödragandann aö mngöngu Kina 5 samtökln. >ýÖandi KTistmarm Eíösson. 18.90 Þinftvikan >6t,Tur um störf Aliþingi*. Umsjónarmen.n Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. Jorðir til sölu og abuðar í Engihlí&arfireppi, A-H«navatnssýslu: 1. BjörnátfsstaAir með aðliggjandi eyðibýHi, Iðsta- gili. Et um 5 km. frá Blönduósi. Eign EngiMíðwr- hrepps. Þar «r vatnsaflstöð til niðurrifs með nýleg- um vélum sv>o <®g heimiaug um 1 knn. með kopar- þráðum. Getur það selst sérstaklega. 2. -EfrÍMjýrat. 11 km. frá Blönduósi. Eign undirrit- aðs, er búið laefur þar í 50 ár. Báðar þessar jarðir eru vel uppbyggðar steinbygg- ingum, bæði fyrir fólk og fénað, svo og heygeymslur <ag sbór verkíærageymsla á Efrimýrum. Rafmagn frá R,íkisveitn á 'báS'um jörðunuin. Listhafendur skili tilboðum sinum til undirritaðs fyrir 10. april nk., sem gefur allar nánajri uppiýsing- ar. Réttur áskilinn til .a<S taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öllum. Efrimýrum, 1. marz 1S7S. Bjarni Ó. Frímannsson, oddviti Engililíðarlircpps. Símstöft: Efrimýrar. HVÍTÖL í LAUSU MÁLI Kr. 19.— pr. lb. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Rauðarárstíg 35 — Þverholtsmegin. 18.30 fliróttlr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.