Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1973 13 Brezka blaðið Daily Telegraph, birti þessa teikningu í tilefni þess að Óðinn skaut föstum skotum að dráttarbátnum Statesman. Brezki sæg:arpurinn á myndinni er Sir Alec Douglas-Home utanríkisráðherra í einkennisbúningi þjóðhetjunnar Nelsons fiotaforingja. Norðmenn vilja betri samninga um ál og fisk Brússel, 21. marz, frá C. M. Thorngren. HALI.VARD Kika, viðskiptaniála ráðherra Noregs, ræddi við Sir Ohristopher Soames, formann framkvæmdanefndar Kfnahags- bandalagsins í dag. Að fundi þeirra loknum voru engar upp- iýsingar gefnar aðrar en þær að rsett hefði verið um áiiðnaðinn norska og fiskafurðir, en Norð- menn eru óánægðir með tilboð EBK varðandi þessar vöruteg- nndir. Fundurinn stóð aðeins í um hálfa klukkustund en það má telja nokkuð víst að Eika hafi lagt höfuðáherzlu á endurskoð- un á tilboði i saimibandi við út- flutning á norsku áli til hins stækkaða EBE. Nórski ráðherr- ann sagði að lögð væri áherzla á að ganga frá norska fríverzl- unarsamningnum fyrir páska og taldi hann góðar líkur á að það tækist. Upphaflega var gert ráð fyrir að það yrði gert fyrir 1. apríl. Hægt að auka fiskaflann um helming FTSKIMALABAÐHKBBA Sovét- ríkjanna lýsti þvi yfir á blaða- mannafundi í Moskvu fyrir skömmu að hægt væri að auka fiskveiðar i heiminum íun helm- Jng en þó yrði að gæta varúðar við veiðar á ýmsum fiskstofnum. Danska blaðið Jyllands Posten birti um þetta frétt hinn 19. þessa mánaðar. Samikvæimt frásögn blaðisiins sagði Alletksandier Isj'kov, fiski- análairiáShenra að niú væru veidd uim 70 imilMjón town aif fisiki á ári ein 1951 hefði wiðin verið 21 milWjón tomn. Kyrra'harfið væri nú onðið rrnesita veiðisvæðið en um 1955 hefði helmingnr alls aflla itoomið úr Atlantshaifi. Ráðtierr- ainn sagði, að Sovétirikin veiddiu 11 tifl 12 prósent atf öil'hum fisk- afflamuim. Um huigsanCiega aflaaulkniingu nm 50 til 100 prósent sagði ráð- herrenn, að með góðu skipulagi vaari sllKk anikninig roöiguilleg með nýtifngn aiWra heimslhaifanna. Hann tók þó fram að á vieasium svæðum væru verðmætir stofnar sem þyrflti að vemda og aulka og tiil þess þyrfti umfangsmikla ai- þjóðasaimvinmu. Ráðherrann var spurður um þá átovörðun Islands að færa liandheilgina út í fimmitíiu mílur og saigði þá áð sovézfk stjónnvöld litu á ákvörðun la'.endinga með sikillningi, þar gsm fislkveiðiar hefðu afgerandi áhriif á efnahag þeirra. Hann tök þó fnam að Sovét- róikin héldn fast við frelsi til sigl- inga og veiða á útihafiirau. For- sendiumar fyrir stæikkiun fisik- veiðilöigsögu gœitu í möngum til- vilkium verið rétfar, en ákivarð- anir um s'.líikt ætti að talka með aiþjóðleg'uim samningum en ekki einihliða. Menntimarskattur Gyðinga felldur niður í Rússlandi Tel Aviv, 21. marz. AP. SOVÉZK stjórnvöld eru hætt að krefjast menntunarskatts af þeim Gyðingum sem óska eftir að flytja til ísraels, að sögn rússneska blaðamannsins Victor Louis. Ekki er verið að aflétta skattinum opinberlega heldur mun farin sú leið að sleppa því að innheimta hann. Skattur þessi var settur á fyr- r um sex mánuðum og sam- kvæmt lögum uim hann ber Gyð- ingum sem vii'ja flytjast úr landi að endurgreiða ríkinu ókeypis menntun sem þeir hafa fen,gið í menntastofmmuim þess. Að með- altali munu menn hafa þurft að greiða um tíu þúsund dollara. Skatturinn var felldur niður vegna pressu frá Bandaríkja- þingl sem neitar að samþykkja viðskiptasamning sem er Sovét- ríkjunuim mijög í hag, meðan skatturinn sé innheimtur. Victor Louis, segir, að hingað til hafi um 300 Gyðingar þurft að greiða þennan skatt áður en þeir flutt- jst úr landi og hugsanlegt sé að fjölskyldur þeirra í Sovétrikjun- um fái hann endurgreiddan. 30 þúsund hermenn og 300 skriðdrekar Wasihimgton, 21. miairz, AP. TALSMAÐUR bandaríska vani- armálaráðuneytisins sagði í dag að NorðurVietnamar hefðu flutt um 30 þúsund hermenn og 300 skriðdreka til Suður-Vietnam síðan friðarsamningurinn var undirritaður í París í lok janúar- mánaðar. Hann sagði að skiptar skoðanir væru um hvað Norður- Vietnamar ætluðust fyrir með þennan aukna herstyrk. Talið er að þegar sa/mningur- in,n var undirritaður hafi verið um 140 þúsund norðu r-vietnamsik - ir hermenn í Su&ur-Vietnam. Suimir telja að þessir aufcmu liðs- fhitningar bendi tii þess að Norður-Vietnamiar hyggi á enin eina sftórsófcnina, aðrir að þeir vilji bara trygigja þá aðstöðu sem þeir hafa fyrir í landinu. Stúdentar barðir í Aþenu Aþenu, 21. marz, NTB. FJÖLMARGIR slösuðust í heiftarlegum átökum milli stúdenta og lögreglu í Aþenu í gær. Um það bil eitt þúsund stúdentar komu saman á há- skólasvæðinu til að krefjast aukins akademisks frelsis og hrópa slagorð gegn ríkisstjórn inni. Að sögn sjónarvotta réðust nokkur hundruð lögregluþjón ar, vopnaðir stórum kylfum, gegn stúdentunum og sýndu hina mestu harðýðgi. Voru stúdentarnir miskunnarlaust barðir og jafnvel sparkað í þá þar sem þeir lágu i göt- unni. Þetta eru sagðar verstu óeirðir í Grikklandi siðan her- foringj astj órnin tók við völd- um 1967. Réðust á flutninga flugvél Wash ngton, 21. marz. AP—NTB. TVÆR Mirage-orrustuþotiir frá Libíu réðust i dag á fjög- urra hreyfla bandariska flutn ingaflugvél af Herkules-gerð, seni var á flugi snður af eynni Möltn á Miðjarðarhafi. Orr- iistuþotiirnar skntu á flutn- ingavélina, sem var óvopnuð, en henni tókst að stinga sér inn í ský og sleppa þannig. Herstjórnin í Washington seg ir að Herkules-flugvélin hafi verið á alþjóðaflugleið. Þingmenn slógust æðislega Ankara, 21. marz. NTB. HVASSYRTUM deilum í tyrkneska þjóðþinginu í dag, lauk með því að þingmenn ruku saman og létu hnefa, skjalatöskur og blómsturpotta ríða hver á öðrum. Hlutu nokkrir þeirra slikar skrokk- skjóður að það varð að flytja þá á sjúkrahús. Þingmennirnir voru að deila um hvort ætti að framlengja kjörtímabil Sunays, forseta um tvö ár. Þeir komust ekki að niðurstöðu. EDLENT Er nú geimstöS vakapp- hlaup næst á dagskrá? Wa®hi>ngton, 21. marz — AP FYRSTU bandarisku geim- stöðinni (Skyiab) verður skot- ið á braut umhverfis jörðu nm miðjan maí næstkomandi ef allt gengur að ósknm. Fyrsta áhöfnin verður um borð í 28 daga en síðar verða áhafnir um borð í samfleytt 56 daga svo framarlega sem ekkert fer úrskeiðis. Áhafn- irnar verða fluttar fram og til baka með ApoIIo-geimför- um. Bandarísikir sérfræðingar velta þvi mú fyrir sér hvort Rússar hafi í hyggju að skjóta upp eigin geimstöð rétt áður en sú baxidai-íska fer á braut, til að taka af henni mesta glansinn. Banda- rískar eftirlitsflugvélar hafa séð rússnesku skipin Gagarin og Komarov á siglingu á Mið- jarðarhafi og eru þau ný- komin þangað. Þessi skip eru með miklum fjarskipta- og ratsjárútbúnaði og áður ver- ið notuð i sambandi við geim- ferðir. Sovétríkiin hafa ekki birt opinberlega neina áætlun um geimstöðvar en vitað er að unnið er að smíðd þeirra af kappi. Á fyrstu árum geim- ferðanna léku Rússar sér iðu- lega að þvi að skjóta upp geimförum nokkrum dögum áður en átti að sikjóta banda- rískum, samkvæmt áætlun. Jafnvel þegar fyrstu menn- irnir fóru til tunglsins, reyndu Rússar að ná tungisýnishorn- um til jarðar á undan þeim, með fjarstýrðu ge'mfari sem brotlenti. Þeim hefur siðan tekizt að ná þaðan sýnisihom- um og j"fnvel senda fjar- stýrða bíla fram og aftur um tunigiið. Nú síðari árin hefur hins vegar verið töluvert ná- in samvinna milli bandariskra og rússneskra geimvisinda- manna og því velta menn nú fyrir sér hvort Rússar vilji geimstöðvaikapphlaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.