Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 Próf. Steingrímur J. Þorsteinsson slasast UM KL. 17.25 á fimmtildag varð umferðarslys á Suðurgötu við suðausturhorn Melavallarins. Steingrímur J. Þorsteinsson, pró fessor, lenti utan í fólksbifreið, er hann var á leið yfir gang- braut, og kastaðist I götuna og höf uðkúpubrotnaði. Prófessor Steingrimur ætlaði að ganga aust-ur yfir Suðurgöt- una á gangbraut og hafði öku- maður bifreiðar á hægri hluta akbrautarinnar stöðvað bifreið sina til að hleypa honum yfir. En ökumaður bifreiðar, sem ek- ið var á vinstri hluta akbrautar innar, áttaði sig ekki á þessu og ók áfram fram með hinni bifreið inni. Lenti prófessor Steingrim- ur utan í bifreiðinni og kastaðist i götuna. Var hann fluttur i slysa dei'ld Borgat'spítalans og í fýrstu virtist hann ekki vera alvarlega slasaður, en síðan dró af hon- um og hann missti meðvitund. Var hann fluttur í gjörgæzlu- deild Borgarspítalans og kl. 10 i gærkvöldi, er Mbl. spurðist fyr ir um líðan hans, var hann enn meðvitundarlaus. Neskaup- staður FUNDI ungra sjálfstæðismanna á Eskifirði cg almenrtum fundi Sjálfstæðisflokksins í Neskaup- stað er frestað vegna óviðráðan- legra orsaka. Frá afhendingu skákmunanna í Þjóðminjasafninu. Á myndinni eru frá vinstri: Guðlaugur Guðmundsson, Hilmar Viggósson, Ásgeir Friðjönsson, Þór Magmisson, Bárður Jóhannesson, Guðjón Ingvi Stefánsson og Þráinn Guðmundsson. Á myndina vantar Guðmund G. Þórarins son. Skáksambandiö: Færir Þjóðminjasafninu gjafir Húsmæðrafélagið mótmælir verðlaginu MÁNUDAGINN 2. apríl sl. af- henti stjórn Skáksambannds Is- lands Þjóðnúnjasafni Islands tii varðveizlu öli stáimót tilheyr- andi sláttu þeirra minnispen- inga, sem Skáksambandiö lét gera í tilefni af heimsmeistara- einvíginu í skák sl. sumar. Bárður Jóhaninesson, Hstamað- ur, ábti hugmyndina að gerð þessara minnispeninga, hann- aði þá og sló. S. 1. fékk í sinn hkiit um 20 miHjónir króna, sem var iang hæsfi tekjuliður þess. Engir minjagripir voru -?@fn effcirsóttiir og þessir peningar, sem á látlausan og myndrænan hátt geyma sögu Mtríkasta skák- einvígis veraldar fram til þessa dags. Ewivígisútgáfa S. í. er fyrsta meiritháílbar peningaslátta, sem unnin er hér á landi, en góð- málmurinin var sleginn í fyrr- nefndum stálmótum með 160 tomia höggþumga á fersenti- metra. í framtíðinni munu eflaust margir leggja leið sína í Þjóð- minjasafnið og skoða braut- ryðjandatstarfið, sem veita mun listamanninum verðugan minnis- varða. Við sömu afihöfn færðti stjóm S. 1. Þjóðminjasafninu að gjöí sett nr. 2 af krýningarpeningn- um. Þjóðminjavörður, Þór Magn ússon, veiitifci hvoru fcveggja við- öku, setfcin.u og stálmótunuim. VÍÐAST hvar á landinu í gær var mikil lausamjöll og ef hvessti að ráði var biiizt við því að skafrenningur myndi loka flestum akvegum. Annars var í gær ágætlega fært um Suður- landsvæg allt austur að Siðu, en víða var þungfært i lippsveitum Árnessýslu og var Vegagerðin S gær að láta ryðja þar helztu Sebt nr. 1 verður sent Robert Fischer heimsmeistara. Stjórn S. 1. hefur látið gera bækling með upplýsmguim og myndum af öil.um penlingunum, sem nú eru uppseJdir, utan nokkrar ósóttar pantanir. Bækl- inginn má fá i gu'Osmiðju Bárð ar Jóhannessonar i Hafnar- stræti 7. leiðir. Þiiigvallavegvir var i gær ófær, en vegir á Siiðiirnesjunn voru vel færir. Samikvæmt u'pplýsingum Vega- eftirlitsins var fært i gær fyrir Hva'lfjörð og upp í Borgarfjörð. Varið var í gær að ryðja snjó af vegum á SnæfeHsnesi, en þar var orðið mjög þuingfært einlkium á vegum sunnanfjalls. Fært var HÚSMÆSIRAFÉLAG Reykjavik- ur Ihefur ákveðið að gangast fyrir fundi i Súlnasal Hótel Sögu á mánudagskvöldið og verður á fundinn boðið alþingismönnum frá öllurn flokkum og verður húsmæðrtim þar gefinn kostur á að spyrja alþingismennina um hin ýmsu atriði varðandi verð- lagsmál. Dagrún K r i s tjá n sdófct i r, for- maður félagsins sagði í viðtali við Mbl. í gær að félagið hefði ákveðið að næsta vitea, frá 9. til 15. apríl slkyldi verða mótmæla- viika gegn hæíktkutnum á land- til Ólafsvikur og þaðan fyrir Bú- landshöfðann í Grundarfjörð. Kerlinigarskarð var ófært og eins veguriinin úr Helgafelilssveit í Grundarfjörð. Ágsct færð var hins vegar um Heydal, Áliftaf jörð og í Stykkisihö'nn, fært var vestur í Búðardial oig verið var að mo'ka Svínadal og verður þá fært stór- usm bíiuim vestur í Reykhólasveit, þaðan er ófært veefcur á Barðaströnd ein fært er stór- um bílium milli Patreksf'jarðar Framhaid á bls. 81. búnaðarvörum eins og áður. Er sú vika væri liðin myndu hús- mæður snúa sér að næsfcu vöru- fiokikum og myndi þá verða kaupstöðvun vikuna 24. til 29. april. Sagðist Dagrún vænta þess að fundurknn á ménudag yrði fjöKsótfcu-r. Fundur húseigenda í Eyjum Húseigendafélag Vestmanna- eyja hefur ákveðið að efna til félagsfundar í Kristalssal Hótel Loftleiða á Reykjavikurflugvelli, mánudaginn 9. april n.k. kl. 21. Umræðuefni verður reglugerð um Viðlagasjóð, dags. 27. marz sl. og þau viðhorf, sem skapazt hafa fyrir Vestmannaeyinga með tilkomu reglugerðarinnar. Þá verður rætt um úrræði fyrir Vestmannaeyinga í húsnæðismál um. Allir ibúða- og húseigendur í Vestmannaeyjum svo og mak- ar þeirra eru velkomnir á fund- inn og nýir félagar verða teknir inn. Lausamjöll gæti spillt færð ef hvessti „Fjöllin eru alltaf minn draumaheimur“ Rætt við Steinþór Eiríksson á Egilsstöðum, sem opnar málverkasýningu í dag „FJÖLLIN hafa alltaf verið niinn draumaheimur — ég mála þau, teikna eða geng á þau. Þau draga huga manns að einhverju háleitara og stærra en sléttu hversdags- Ieikans.“ Það er Steinþór Eiriksson á Egilsstöðum, sem svo mælir við fréttamann Mbl., er fréttamaðurinn lítur inn hjá honum í Hamragörð- um, félagsheimili samvinnu- manna, að Ilávallagötu 24, en þar opnar Steinþór í dag sína fyrstu málverkasýningu og sýnir 23 olíumálverk. Málverkin hefur hann öll málað á þessu eða síðasta ári. „Ég tók tii við þetta að nýju, þar sem ég hafði orðið að hætta vegna heilsubrests. Ég hafði fengizt við þetta á yngri árum, en alveg lagt þetta á hilluna um langt skeið vegna anna i öðrum störfum. En vinir mínir og velunnarar hvöttu mig alltaf til að byrja aftur, þeirra á meðal Jóhann- es S. Kjarval. En hann var nú alltaf svo elskulegur við vini sína,“ segir Steinþór. Hann hefur ekki fengið neina til- sögn í málaralistinni, heldur aðallega numið af bókum, svo og kynnt sér málaralist á söfn um víða um heim. Þeir eru ekki margir Aust- firðingarnir, sem fást við að mála, og mjög sjaldgæft mun, að Austfirðingur halda sýn- ingu. Myndefni Steinþórs er aðallega landslag á Austur- landi, einkum fjöllin, — og svo má til gamans nefna það, að eitt málverkanna sýnir landslag i Þjórsárverum, eins og það leit út í augum Stein- þórs, er hann fór þar yfir í talsverðri hæð í flugvél. Þessi sýning Steinþórs er sölusýning — og reyndar er maður einn búinn að festa sér tvö málverkanna, eftir að hann rakst inn í salinn, þegar verið var að hengja þau upp. Sýningin verður opin daglega, kl. 14 20, nema laugardaga og sunnudaga til kl. 22, fram til 23. april, þ.e. annars páska- dags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.