Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 14
L,árus Jónsson; Byggðaröskunin þjóðinni fé- lagslega og efnahagslega dýr Tillögu sjálfstæðismanna um byggðaþróun fylgt úr hlaði LÁBUS Jónsson mælti fyrir þingsályktunartillögu um skipu- lag byggðamála og auknar ráð- stafanir til hagkvæmrar byggða- þróunar, en meðflutningsmenn hans eru 8 aðrir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins úr öllum kjör- dæmum. Frá efni þessarar til- lögu hefur áður verið greint ýtarlega í Mbl., en hér fer á eft- ir hluti lír ræðu Lárusar Jóns- sonar, er hann fylgdi tillögunni úr hlaði: „Sú staðreynd, að þimgmenn úr ölllum kjördæmum landsiins, þ. á m. Reykjavík, flytja svo ýtarlega og aifdráttarlausa þings ályktunartillögu um byggðamál- in, undinsitrikar þá skoðun þing- flokks sjálfstæðiismanna, að á- framhaldandi röskun byggðar, sé félagslega og efnairaigslega dýr þjóðinini allri, hvar sem menn búa — í sveit eða við sjó, í borg eða bæ. Áframhaldandi aðflutningur fódlks til höfuðborgarinnar skapar þrýsting á húsnæðismarkaðin- um og aukna þörf sífellt dýrari opinberra framkvæmda. Á Reykjavíkursvæðinu er riisin öflug höfuðhorg, sem gegnir prýðilega þvi hlutverki að vera miðstöð þjóðiifsin.s. Af þeiim sökum er hraðstækkun höfuð- bargarsvæðisins með aðflutndng uim fólks frá landsbyggðinni óþörf, en jafnframt ákafiiega dýr því fóMd, sem þar býr. Á hinn böginn nýtast mannvirki og auð- Jindir þjóðarinmar verr ein skyldi á landsbyggðinnd vegna brott- fduitnings fólks úr heiilum lands- hliurtum. Af þessum sökum fylg- ir tvöföld efnahagsleg og félags- leg verðmæiafóm áframhadd- andi byggðairöskun, bæðd í höf- uðborgarþéttbýMnu og strjál- býlinu. Samhengið milild þeirrar starf- semi, sem rekin er í höfuðborg- arþéttbýKinu og á landsbyggð- ALLMIKLAR umræður urðu um frumvarp til laga um hæstarétt, en megin breytingin, sem frum- varpið gerir ráð fyrir er sú, að dómurum við hæstarétt verði fjöigað úr 5 í 6. Er gert ráð fyrir því, að tekin verð: um verkaskipt ing i dóminum, þannig að um hin smærri mál fjalli aðeins þrír dóm aranna, en fimm þeirra, þegar um meiri háttar mál er að ræða. Umræðurnar snerust þó einkum um það atriði, að hæstaréttar- dómarar skuli stórhækka í laun uin eftir að þeir láta af störfum. Ástæðan er sú, að samkvæmt stjórnarskránni njóta hæstarétt inni er mjög flókið i nútímaþjóð- félagi. Veruleg verkaskiptiing er orðin á miil'lii fóJksins, sem býr i þesisum byggðainllögum. Á liamds byggðdnnii fer fram megnið af útflutningsiframlei'ðsdunni og matvælaframleiðsdu fyrir inn- lendia neyzlu, en á höfuðiborgar- svæðinu starfair mikidd fjöldi manna að þjómuistustörfum, sem verður að fraimkvæma til þess að hin tæknii- og vélvædda frarn- leiðBla á landsbyggðliinnd geti átt sér stað. Þar er aiuik helduir mið- stöð visinda, iista, me>nn'tun'ar og menningar i þjóðfédiaiginu, svo nokkuð sé neifnt. Ekkert nútírna ardómarar fullra launa eftir að þeir láta af embætti, en þá fá þeir einnig lífeyrissjóðsgreiðslur eins og aðrir starfsmenn. Við um ræðurnar kom fram, að mánað arlaun hæstaréttardómara eru nú um 120 þúsund, en hækka upp í 212 þúsund eftir að þeir Játa af störfum. Það kom fram við umræðum ar að i alls'herjarnefnd efri deild ar er samstaða um að þessu at riði yrði að breyta, en skiptar skoðanir voru um, hvort gera þyrfti á þessu breytingu áður en frumvarpið um fjölgun dómara við réttinn yrði að lögum. veilferðarþjóðifélag getur Mfað án þessarar starfsemi, sem rek- in er i framiamgreiindum lands- Mutuim. Þau þáttas'kiii urðu einmig á síðasta áratug að tokii n var upp ný byggðaistefna. Hún var í því fólgin að leggja höfuðáherzlu á að efla byggð í hverjum landis- hJudia sem heild í stað þess að áður var stefnt að því að við- halda byggð þar sem byggð var fyrir án tillllilts tid aðstæðina og vaxtarskidyrðia. Hin nýja stefna hefur það m.a. í för með sér að lögð er áherzlia á að efda þau byggðarlög, sem bezt hafa vaxt- Magnús Jónsson kvaðst ekki mundu greiða frumvarpinu at- kvæði nema áður yrði fengin ótvíræð yfirlýsing frá forsætis- ráðherra eða fjármálaráðherra, um að launaatriðinu yrði breytt áður en nýr dómari yrði ráðinn við embættið. Geir Gunnarsson tók mjög í sama streng. Hallðór E. Sigurðs- son fjármálaráðhera sagðd að nú væri verið að undirbúa frumvarp þar sem því yrði breytt að þeir dómarar :sem ráðnir væru eftir lögfestingu þess, nytu fullra ef- iriauna auk starfslaunanna. Lárus Jónsson. arskilyrði innan hvers lands- fjórðungis, þanniig að hei'ldar- mannf jöldialþróun hans verðd sem hagstæðust, jafnfraimt þvi— og þaið viil ég sérstaklega undir- strika — að mimnli og veikari byggðarlög séu efld eftir því sem unint er. Þes/si byggðastefna, sem hvar- ve ina hefur hlotið vi'ður-kenn- írngu fróðra manna um byggða- mál', bæði hér á landi og í ná- grannalöndunium, styðst við þau augljós'u rök að mikiilvægir mála flokkar þróaist í takt við hei'ld- aribúatöl'u ákveðinna lands- svæða. Þegar hin nýja stefna og viomubrögð i byggðamálum voru tekin upp á síðastia áratug, undir foruistu sjál'fstæðiism'anna, stóð þannii'g á í íslenzku þjóð- lífi að verðhrun og aflabrestur dundu yfir þamnig að útfliU'tnings tekjur þjóðarinnar miinmkuðu á skömimum tímia um helmimg. Verulegt aljvinnuleysi sigildi í kjölfar þessarra áfailla, svo sem væmta mátti og við þstta kom skýrt i Jjós hver sérstaða at- vinnulífslns er á Jaind'sbygigðinni, því atvinnuleysi varð þar mikl- um mun meira en hér á höfuð- borgarsvæðlim'u, einkum var Hæstaréttardómarar með 212 þús. á mánuði eftir að þeir láta af starfi NÝ LÖG UNDANFARNA daga hefur mikið verið um að vera í þing deildum og nefndum þings- ins eins og jafnan er síðustu daga þinghalds. Rikisst.jórnin stefnir að því að ijúka störf- um Alþingis fyrir páska, en Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur Iát ið að því liggja, að óvíst sé hvort siíkt megi takast, þar sem nú síðustu dagana kem- ur fram hvert stórmálið af öðru, sem nauðsynlegt sé að gaumgæfa mjög vel og al- gjört ábyrgðarleysi væri að flaustra í gegnum þingið. Fjöidamörg frumvörp hafa orðið að lögum síðiistu dag- ana og hefur um fæst þeirra verið ágreiningur. BÚFJÁRRÆKTARLÖG Búfjárræktarlög, sem er viðamikill lagabálkur í 11 köflum, hafa verið afgreidd sem lög frá Alþingi. Laga- frumvarpið tók allmiklum breytingum í meðferð Alþing is, en frumvarpið tekur mið af þeirri þróun sem orðið hef ur i kynbótum og búfjárrækt á síðu.sHi tímum, þá breytast ákvæði um búfjársýningar og verðlaun á slíkum sýning- um og fl. LÖG UM BREYTINGAR Á MEÐFERÐ OPINBERRA MÁLA Hér er einkum um að ræða breytingar vegna ákvæða sem úrelt eru orðin vegna verðlagsbreytinga. Auk þess er heimild til sak- sóknara að fela fulltrúa sín- um sókn máls fyrir hæsta- rétti, enda fullnægi hanin laga skilyrðuim í embætti saksókn ara. Hingað til hefur saksókn ari orðið að flytja mál sjálf- ur fyrir hæstarétti. ÚTFLUTNINGSGJALD AF SJÁVARAFURÐUM Með þessum lögum eru gerð ar all-verulegar breytingar á útflutningsgjöld af sjávaraf- urðum, þá éru og felld í ein lög þau ákvæði, sem í gildi eru um útflutningsgjöld af sjávarafurðum. SÉRSTAKUR DÓMARI f FÍKNIEFNAMÁLUM Samþykkt hafa verið lög um sérstakan ávana og fíkni efnamáladóm, og rannsóknar deild í þeim málum. Dómur- inn miun hafa aðsetur í Reykjavík, en dómarinn get- ur haldið dómþiing hvar sem er á landinu. í 9. gr. laganna segir að við embætti dóm,ara í ávana- og fíknimálum skuli starfa sérstök deild lögreglu- manna, FJÖLBRAUTASKÓLI Samþykkt hefur verið laga frumvarp um fjölbrauta- ■jKaiHE í STUTTU MÁLI skóla, sem felur í sér heim- ild til að setja á stofn til- raunaskóla á framhaldsskóla- stiginu á Reykjavíkursvæð- inu eða öðrum sveitarfélögum landsins. LÖG UH HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS OG DAS Samþykkt hafa verið lög um happdrætti Háskólans og Happdrættis DAS og fela lög in einkum í sér framleng- ingu á heimildum þessara að- ila til reksturs happdrættis, BREYTINGAR Á LÖGUM UM RANNSÓKNIR f ÞÁGU ATVINNUVEGANNA Lagabreytingin er svo- hljóðandi: 1. gr. Á eftir 27. gr. laganna, á undan V. kafla, komi ný grein, þannig: Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins starfrækir rannsókna stofur uitan Reykjavlkur sam kvæmt ákvörðun ráðherra og að fengnum tillögum aðila og fiskiðnaðarins. Leita skal sarwstarfs við fiskiðnað, aðra matvælaframleiðendur og sveitarfélög á viðkomandi svæði. Skulu þessir aðilar leggja fram helming stofn- kostnaðar. Sömuleiðis skal at hugað að nýta aðstöðu og samstarf við menntastofnan- ir á staðnum. Rannsóknastofur þessar skulu veita fiskiðnaði og öðr- um matvælaiðnaði á viðkom- andi svæði þjónuistu með rannsóknum, gæðaeftirliti og leiðbeimmgum gegn greiðslu samkvæmt gjaldskrá Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðar- ins. Lög þessi öðlast þegar gildi. 2. gr. LÖGREGLUSTJÓRI f HAFNARHREPPI Samþykkt hafa verið lög um stofnsetningu lögreiglu- stjóraembættis í Hafmar- hreppi í Austur-Skaftafells- sýslu. Er þetta embætti sett á laggirnar til að bæta úr því erfiða ástandi, sem himar miklu vegalemgir frá sýslu- manmsembættinu í Vík hafa í för með sér fyrir fólik í Aust- ur-Skaf taf ellssýslu. Lögreglustj órinn í Hafnar- hreppi á að hafa á hendi dómsvald, lögreglustjóm, toll gæzlu og innheimtu á tollum og gjöldum þeim, - sem inn- heimtumönnum ríkissjóðs er ætlað að innheimta, notarial- gerðir, yfirfjárráð og fl. LOÐNA TIL BRÆÐSLU Samþykktar hafa verið breytingar á lögum um skipu lag á löndun loðnu til bræðslu og fela þær í sér stofnum loðnuflutmiingasjóðs, VÉLSTJÓRANÁM Samþykkt hefur verið laga breyting við lög um vél- stjóranám og segir þar, að halda skuli mámskeið, sem þarf til að ljúka 1. stigi vél- stjóranáms árlega á þessuim stöðum: Reykjavík, ólafs- firði, ísafirði, Akureyri, Höfn í Hornafirði og Vestmanma- eyjum. Þá hefur verið samþykkt ártalsbreyting við lög um stofnun og slit hjúskapar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.