Morgunblaðið - 07.04.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 07.04.1973, Síða 32
hreinol ÞVOTTALÖGUR FUÓTVIBKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 nucLvsmmiR |í£*-»22480 Leit að týndum brezkum togara Haf 51 laumazt í landvar á Seyðisf irði leitarflug strax í gærmorgun og SVFÍ hafði samband við varnar liðið á Keflavíkurflugvelli og bað um að flugvél yrði viðbúin til leitar. Fyrirhugað var og að skipuleggja björgunarleit með slysavam asveitum strandlengj- una fyrir Norðausturland.. Strand stöðvar landssímans voru látnir kalla á togarann Real Madrid öðru hverju en allt kom fyrir ekki. Um klukkan 23.30, þegar SVFl ætlaði að tilkynna skipstjóra Othello um undirbúning leitar i landi, komu þær fréttir að Real Madrid væri kominn fram og samkvæmt upplýsingum frá Othello hafði togarinn leitað vars fyrir norðaustan hvassviðri inni á Seyðisfirði. Þess var óg getið að fjarskiptatæki togarans væru biluð. Aðstaða innlendra skipa smíða hef ur stórversnað UM klukkan 20.30 í fyrrakvöld tilkynnti Nesradió Slysavarnafé- lagi íslands að eftirlitsskipið Othello hefði greint frá því að saknað væri brezka togarans Real Madrid GY 674, en þá hafði ekkert samband verið haft við togarann frá því klukkan 20 deg intim áður og þá hafði togarinn ekki tilkynnt sig, sem vanalegt er. Othelio var þá djúpt út af Austfjörðum og var með stefnu að Langanesi ásamt 30 brezk- ttm togurum og ætlaði að hefja skipulagða leit. Slysavarnafélagið hafði sam- band við skipstjórann á Othello og bauð fram aðstoð sína. Land- helgisgæzlan hafði viðbúnað með Truflanir á síma- sambandi SÆSlMAKAPALLINN Seottice bilaði í gær um kiukkam 14 við Skotlandsstrendur oig var þá íslamd að mesitu samibandslaust við Evrópu, en þó voru í notkun 2 sjálfviirkar liímur við Danmörku og Færeyjar. Aðalisteinn Nor- berg, ritsímastjóri, sagði i við- taii við Mbl. í gær, að búizt væri við þvi að strengurinn kæmist þá og þegar í lag. Á fimmta tim- anum í gær komsit samband á að nýju. sK'.MKVÆMT rannsóknum Orku stofnunar á vatnsaflinu á ís- landi er alls landrýmisþörf nndir miðlunarlón talin 991 ferkiló- metri. Af því telst orkustofnun- armönnum til, að 396 ferkm sé flatarmál náttúrulegra stöðu- vatna, straumvatna og áreira, er verða hluti miðlttnarlónanna. Afgangurinn, 595 ferkílómetrar, er þá land, sem sett yrði undir vatn. Af því virðast 153 ferkm vera gróið Iand, en 442 ferkm ógróið eða sandar, melar og hratin. Þeitta kom m. a. fram í eri-ndi Jakobs Bjömssonar, oikumála- stjóra á ráðstefnu um land- nýtingu á föstudag. Hann saigði RÍKISSTJÓRNIN hefur lækkað lán til innlendra smíða á fiski- skipttm í 80%, en fram í desem- ber síðastliðinn var lánað í ný- smiði innanlands allt að 90% aí kostnaðarverði skipsins. Lán til nýsmiði skipa erlendis eru 72% af kostnaðarverði skipanna og hefur lánamismtinur því ver- ennfremur að laindþörf iin til miðl- unar væri mismunaindi eftir landshlutum, eins og vatnsorkan sjáif. Mest væri þessi þörf á Suðurlandi, en nsest á Austur landi. Stærsta gróðurlendið, sem undir vatn fer skv. yfirlitinu er hann birti, er i Þjórsárverum, 60 ferkm. 1 samanburði við það iand- rými, sem miðlunarlónin krefj- ast, er landþörf sjálifra orku- vinnslumiannivirkjanna, þ. e. að- renrisílis og frárennslisvega, stöðvarhúsa, útivirkja o. þ. h. mjög lítið. Gerði orkuimálastjóri eininig grein fyrir landþönf í þessu sikyni, sem er samtais 25 ferkílómetrar. ið minnkaður úr 18% í 8% inn- iendttm skipasmíðaiðnaði í óhag. Upphafleiga voru ián til ís- lenzkra skipaismiðja úr Fisk- veiðasjóði 75% af kaupverðinu til imntendrar skipasmíði en 67% tjiil erlendrar. Byggðasjóður hefur sáðan lánað 5% í báðum tilivíikum. Inniliendum skipasmíða- dðnaði hefur síðan veiið útveg- að sérstakt iián, sem komið hef- ur úr Atvimnuteyisástryggin.ga- sjóði og síðan Byggðasjóði þann- ig að lánsféð hefur náð 90%. Nokfcru fyrir siðustu kosningar ákvað þáveramdi stjóm að lækka lándn itlid iinnilenidrar skipaismíði um 5% í 85%, en þeigar núver- andi ríkisstjóm tók við var aft- FENGIZT hefur nú leyft til þess að hafa um kyrrt um siiui ísvél, frystivél og rafmagnstöflu í frystihúsinu Eyjaltergi í Vest- mannaeyjum, en ágreiningur hef ur verið uppi milli frystihúsa- manna i Eyjum og stjórn við- lagasjóðs um það hvað eigi að flytja af verðmætum framleiðslti tækjum og hvað ekld. I gær var verið að flytja á brott tæki tir Vinnslustöðinni og Eyjabergi. Sighvatur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Vinnslustöðvarinn- ar h.f. í Eyjum sagði í viðtali við Mbl. í gær að hann hefði vilj að biða og sjá hvað fram yndi, einkum nú er hið öfluga dælu- kerfi væri komið í gang. Eins hefðu þeir í Eyjabergi viljað bíða. Stjórn viðlagasjóðs vill hins vegar að allt verði flutt í land. Sighvatur sagði að nóg væri að flytja með þeim skip- um, sem kæmu til Eyja. ur ákveðið að hækka lánin í 90%. Síðaiat gerðiist það i des- embermánuði að þessi sérstöku lán fyrir inntendan skipasmiða- iðnað voru feiid niiður og er iLámisfjárhæðin nú 80% af kaup- verði skipanna. Þeim aöilium, sem kauipa fiski- skáp, sem smíðuð eru erlendis er gefimn kostur á að taka er- lend lán um 13% til átta ára og gemgur ríklissjóður i ábyrgð fyrilr greiðsliu. Er þá heildarláms fjárhæðin orðin 80% fyriir er- tenda nýsmiði eða jöfn að prós- entu tii og fyrtir iinnlenda smiði. Lánsitímd lána úr Fisikveiðasjóði er 20 ár. Það sem flutt hefur verið til meginlandsins af framleiðslu- Frajrthald á bls. 31 Kveðja frá Lindsey AÐ undanförnu hefur dvalizt hér á landi í boði Menningar- stofnunar Bandaríkjanna og Loftleiða Stanley Fisher, for- stjóri Allied Tours-ferðaskrif- stofunnar í New York. Hefur hann kynnt íslenzku ferða- skrifstofunum ýmsar ódýrar ferðir innan Bandaríkjanna. 1 gær færði hann borgarstjór- anum í Reykjavík, Birgi ísl. Gunnarssyni, bréf frá John Lindsay, borgarstjóra New York-borgar, þar sem Lindsay ber Birgi Isleifi kveðjur sínar og lýsir áhuga sinum á að auka samskipti Reykjavíkur og New York, sérstaklega með því að fá ísienzka ferðamenn í auknum mæli til New York. Tók ljósm. Mbl., Ól. K. Mag., þessa mynd við þetta tækifæri af (frá vinstri) Robert Gar- rity, forstöðumanni Menning arstofnunar Bandaríkjanna, Stanley Fisher og Birgi Isl. Gunnarssyni, borgarstjóra. Týndi 10 þús. kr. MAÐUR einn varð fyrir því óhappi að tapa 10 þús. kr. (tveimur 5 þús. kr. seðkitm) fyrir utan eða immi í Bílastiiliinigunni, Skúlagötu 34, um kl. 16 í gær. Skdlvís finmandi er beðinn að láta löigregluina vita. Brosa bara til viðskiptavinarins ALLT er við hið sama í þjóna deilunni, að því er Öskar Magnússon, formaður Félags framreiðsiumanna tjáði Mbl. í gær. Óskar sagði að félag veitingamanna hefði sent þeim bréf, sem síðan hefði ver ið borið upp á félagsfundi. 1 bréfinu var ákveðið tilboð og var það kolfellt á fundinum. Þá sagði Óskar að veitinga- menn hefðu haldið fund í gær og samþykkt þar að láta ekki í neinu af sjónarmiðum sín- um. Hóparnir væru því báðir fastir fyrir og ekkert sam- komulag á döfinni. „Við komum á vinnustað,“ sagði Óskar, „og stöndum okkar vaktir, en veitingamenn irnir afgreiða okkur bara ekki. Við getum því lítið gert annað en brosað framan í við skiptavininn. Og svo sannar- lega er það erfitt,“ sagði Ósk- ar. Bíómiðar hækka um 14,3 % VERÐLAGSNEFND hefur heimilað kvikmyndahúsunum að hækka verð aðgöingumiða að húsunum og hækka þeir úr 105 krómium í 120 króinur. Er hækikunin 14,3%. Þá hefur einnig verið heimiluð hækkun á taxta vinnuvéla og er nú verið að ganga frá verð- skrám, en taxti flestra vinnu- véla hæikkar um 20% og jarð- ýta um 25%. Hækkunin á bdómiðum kemur til framkvæimda, þegar nýir miðar hafa verið prent- aðir. Við virkjun vatns- falla fara 600 ferkm undir vatn Björgunaraðgerðir í Eyjum; Deilt um hvað eigi að flytja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.