Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRIL 1973 15 Konur og karlar saman í fangelsum? * Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri: 4-5 skólabókasöfn verða opnuð í Reykja- vík næsta skólaár þetta áberandi á Noröurlandi. Það gefuT auga leið að þegar svo var ástatt, skipti megin- máli að beina atihygiiinni í byg g ðajmál'U'num, að eflingu at- hafnaMfsiins. Þe ita var gert bæði með fra>mkvæ*nd atvininumáíla- þá'ttar Norðurlaaidsáætlunar og starfi aitvrnniumáianefnda, sem störfuðu um skeið í ölium lands- hlutum. Þessaiú varnarorrustu — ef svo mætitá að orði komast — er nú Joklið fyrir nokkru. Nú sikiptir meginmáiM i atvinnu- máium landsbyggðarinnar að auka þar fjöllbreyttm atvir.nu- lifsiinis með kmigtímamarkmið í huga, en eins og ásjatt er nú skiipta skipui agsbrey timgar á h úsn æðisilániaiker f i nu, svo og að bæta féhagsftega aðstöðu á lands- byggðinni í viðustum skilningi og jafnframt að emdurskipu- ieggja ailt byggðastarf i stjóm- kerfi lajndsins. Við þesisar nýju aðstasður eru tiWögur okkar miðaðar og þá reynslu og þekkimgu sem aflazt hefur með þeim nýju vinnu- brögðum, sem fyrrv. ríkisstjórn tók upp í byggðaimálum á sín- um tkna.“ FRUMVARP rík'.sstjórnarinnar um fangelsd og vinnuhæii var til annarrar umræðu sl. fimmtudag og mælti þá Svava Jakobsdóttir fyrir breytingartillögum, sem allsherjamefnd neðri deildar flutti við frumvarpið. Ólafur Jó- hannesson, forsætis- og dóms- málaráðherra, sagðist ekki mundu setja scg upp á móti breyt inigartiliö'gum nefndarinnar eða ræða þær sérstaklega, enda legði hann alla áherzlu á, að frumvarpið yrði að lögum á þessu þingi. Svava Jakobsdóttir sagði, að megin markmið breytingartillagn anna vær.i það, að koma i veg fyrir, að stórt ríkisfamgelsi risi i landi Úlfarsár,' og með þeim væri stefnt að minni fangelsum, og þá væntanleg.a manneskju- legri. í>á lagði nefndin til að öll ákvæði urn sérstök kvennafang- elsi yrðu felld niður úr frum- varpinu, þar sem fram hefði komið andstaða v'ð að byggja deildarskiptingu í fangelsum á kynferði. Sagði formaðurinn að líklegt væri talið að samgangur karla og kvenna i daglegum störfum gerði lífið innan fang- elsisvegigjanna bærilegra og eðíilegra en ella. Þá sagð'. formaður ailsherjar- nefndar, að aðrar breytingar nefndarinnar miðuðu að því, að auka félagslega aðstoð við fang- ana. Nefndi hún og i því sam- bandi laun fyrir vinnu fanga, sem miða ætti við taxta úti í sam félaginu, en hins vegar að gera föngum skyldusparnað, sem anm aðhvort yrði afhent þeim eftir famigavist, ellegar fjölskyldum þeirra á meðan á fangiavist stæði. Allar breytingartillögur nefnd arinnar voru samþykktar mót- atkvæðaiaust, og hefur frum- varpið verið afgreitt frá neðri deild til efri deildar. Á FUNDI borgarstjórnar á finimtudaginn var greindi Birgir tsleifiir Gunnarsson, borgar- stjóri- frá áættunum um upp- byggingu skólabókasafna í borg- inni. Þar kom meðal annars fram að Reykjavíkurborg hefur gert áætlun um að hraða upp- byggingu skólabókasafna mun meira en gert er ráð fyrir í frnm- varpinu um grunnskóla sem nú liggur fyrir Alþingi. Þessar upp- lýsingar komu fram í svari borg- arstjórans við fyrirspurn Gerðar Steinþórsdóttur (F). Birgir tsleifur Gunnarsson, borgarstjóri: Fræðsluráð sam- þykkti í maí 1970 reglur um skólabókasöfn í Reykj avik og hefur í framihaldi af þeirri sam- þyk'kt og með vitund og vilja menin'tamálaráðuneytisims verið unnið að uppsetningu bólkasafna í barna- og gagnfræðaskólum borgarinnar. Nú hafa verið opnuð slík söfn í Langholtsskóia, Breiðboltss'kóla, Hagasikóla og Vogaskóla auk safnsins í Laug- arnessikóla sem borgarbókasafn- ið rekur. Þá eru og reknar les- stofur í Austurbæjar- og Mela- skóla. Framlkvæimdir þessar hafa verið á veig’Uim fræðsluráðs og fræðsluskriifstofu Reykjavíkur og hefur verið ráðinn sérstakur skólabókafutltrúi til þess. í reglugerð þeirri sem sett verður samkvæimt grunnskóla- frumvarpinu er gert ráð fyrir að settar verði fram kröfur um menntun þeira, sem við söfnin munu starfa. En enn sem komið er hafa kennarar skólanna gengt þeasurn störfum. Gerður Steinþórsdóttir (F): Ég þakka borgarstjóra ágæt svör en vil leyfa mér að gagnrýna það hversu lítið söfnin eru opin og illa búin starfsliði. Ég tel að gildd bóikasafnanna sé ótvírætt og þau séu nauðsynleg til þess að efla og þroska sjálfstæð vininubrögð nemenda. Adda Bára Sigfúsdóttir (K) tók mjög í sama streng og Gerð- ur og lýsti ánægju sinni með það að söfniin yrðu efid. Kvenveski stolið UM KL. 16 í gær, föstudag, var döklku kvenveski stoilið úr íbúð á Vitastíig í Reykjavík. I veskimu voru 11 þús. kr. í penin©um og bankabók á Landsbamkanin, Aust- urbæjarútibú, Laugavegi 77. Númier bókarininar er 984. Þeir, san kynnu að geta gefið upp- llýsingar um þjófnaðinn eða hvað um vesikið eða innihaid þess hefiur orðið, eru beðwir að láta lögregluina vita. Mun meiri verðbólganú en á dögum viðreisnar NOKKRAR dellur urðu á milli Gylfa Þ. Gíslasonar og Halidórs E. Sigurðssonar fjármálaráð- herra í neðri-deild í gær um hvort verðbóiga væri meiri eða minni nú, en á meðan viðreisnar stjórnin sat við völd. Gylfi Þ. Gisiason vitnaði í töl- ur frá Hagstofu Islands, og kom þar fram, að á því tólf ára tíma- bili sem núverandi stjómarflokk ar voru i stjórnarandstöðu var verðbólgan 9,7% á áiri, en frá því að vinstristjómm kom til valda og til 1. febrúar hefði verð bólgan aukizt um 10,8% á árs- grundvelli, og ef miðað væri við tölur, sem Hagstofan áætlaði al- gjörar lágmarkstölur fyrir 1. mai næstkomandi, hefði verðbólgan vaxið um 14,4% á ársgrundvelli á timum vinstri stjómarinnar. Halldór E. Sigurðsson vefengdi ?kki tölur Gylfa Þ. Gíslasonar, >n vildi miða útreikninginn við tknabilið frá þvi að viðreisnar- stjórnin tók við völdum og þar til hún lét af þeim annars vegar og frá þvi að vinstri stjórnin tók við völdum og til fyrsta feb rúar hiins vegar. Þá væru töl- urnar þær, að verðbólga hefði vaxið um 11,1% á dögum við- reisnar, en 10,8% á dögum vinstri stjómar. Gylfi Þ. Gíslason sagði að fjár- málaráðherra hefði nú staðfest að fullyrðingar stjórnarblaðanna um að verðbólga væri miklu minni nú en áður, væri mark- lausar með öllu. FERMINGAR Ferminií í OarAakirkju, sunnudae'iiin 8. april W. 10.S0 f.h. Prestur: Séra lirani Friðriksson STII.KFR: Birna Eyjólfsdóttir, Faxatúni 17 Bjarnheiður Erlendsdóttir, Sóibergi Bergþóra Andrésdóttir, Markarflöt 37 Dagbjört GuOmundsdóttir, Faxatúni 40 Elin Gunnarsdóttír, Aratúni 7 Erla Margrét Margeirsdóttir, Faxatúni 11 Hrarnhildur HlíOberg, Smáraflöt 36 Ingibjörg Torfadóttir, HraungörOum Kristín HliOberg, Smáraflöt 36 Sigríöur Bárflardóttir, GarOatlöt 29 Sigrún Kristmannsdóttir, Hoftúni Sigrún Lindquist, Skólagerfli 49, Kópavogi ÞuriOur Ingólfsdóttir, Hraunhöium 8 DRENGIR: Björgvin ÞórOarson, Markarflöt 9 Eyjólfur Isfeld Eyjóirsson, Lyngási 4 Gísli Vagn Jónsson, GoOatúni 7 Guölaugur Birkir Svelnsson, BreiOási 3 Haraldur Á. Haraldsson, Tjarnarflöt 10 Hákon Pálsson, Aratúni 40 Hermann Smárason, Aratúni 15 Ingólfur Agnar Ingólfsson, Hraunhólum 8 Jóhann Kjartansson. Mávanesi 25 Jónas Skúlason, Löngufit 36 Siguröur Haröarson, Lindarflöt 18 Stefán Finnbogason, Lækjarfit 1 Örn Orri Ingvason, Ásgaröi 4 Ferming í Garöakirkju, sunnudagiun 8. april kl. 2 e.h. Prestur: Séra Bragi Friðrihssen. STfiLKIJR: Anna Björg Haukdal, Lindarflöt 24 Dóra Kristin SigurOardóttir, Markarflöt 45 Guöný Bára Magnúsdóttir, Vífilsstööum GuCríður Rail, Stekkjarflöt 8 Hafdís Sigrún Ólafsson, GoOatúni 11 Halldóra Hreggviðsdóttir, Faxatúni 19 Helga María Magnúsdóttir, Vífilsstöðum Hrafnhildur Gisladóttir, Garðaflöt 25 Ösk óskarsdóttir, Goðatúni 22 Salbjörg Thorarensen, Ásgarði 2 SigríOur Hallgrimsdóttir, GoOatúni 30 Sigríður Valdimarsdóttir, Garöaflöt 31 Stella Öladóttir, Stekkjarflöt 6 DRENGIR: Evert Magnússon, Faxatúni 25 Gunnar Gunnarsson, Aratúni 32 Hafsteinn ViOar Árnason, Faxatúni 3 Haukur Geir GarOarsson, Markarflöt 8 Maríus Óskarsson, Lindarflöt 3 Oddur Daníelsson, Lindarflöt 39 Rúnar Magnússon, Móaflöt 6 Sigurður Ingi Jónsson, Bakkaflöt 6 SigurOur Ingólfsson, Lindarflöt 10 Smári Grétar Sveinsson, Einilundi 8 Stefán Arnar Þórisson, Marargrund 8 Úlfur Pálsson, Mánabergi Valgarður Sverrisson, Móaflöt 2 F'erming I Bústaðakirkju 8. apríl kl. 10,30. Prestur. Séra Ólafur Skúiason. STfilKUR: Erla Þóra Óskarsdóttir, Réttarholtsvegi 51 Fanney Magga Jónsdóttir, Melgerði 10 Geröur Sólveig Thoroddsen, Kúrlandi 23 Gisley GuOríður Hauksdóttir, Sogavegi 42 Gréta Sigríöur Steingrímsdóttir, GoOalandi 19' Ingunn Steina Ericsdóttir, Kjalarlandi 29 Jóhanna Jóhannesdóttir, HæðargarOi 32 Jóna Kristjana Kristinsdóttir, Hjailalandi 19 Kristin Alfreðsdóttir, Kjalarlandi 33 Kristjana HarOardóttir, GrundargerOi 22 Margrét Blöndal, Búlandi 11 Margrét Ingiríður Hailgrímsson, Búlandi 27 María Bóthiidur Jakobina Pétursdóttir, Bústaðavegi 109 Rut Jónsdóttir, Austurgerði 12 Sigriður Böðvarsdóttir, Búlandi 17 Þóra Melsted, Ásgarði 1 Þórdls Ólafsdóttir, Kjaiarlandi 9 Þórdis Þórisdóttir, Akurgerði 18 DRENGIR: Angantýr Sigurðsson, Bústaðavegi 55 Árni Þör Jónsson, Traðarlandi 10 Auðunn Eiriksson, Geitlandi 5 Eyþór Haraldur Ólafsson, Keldulandi 17 Geir Hallgeirsson, Hólmgarði 16 Guðmundur Öskar Hauksson, Dalalandi 2 Gunnar Smári Sigurðsson, Tunguvegi 44 Gunnar Valdimarsson, Ásgarði 77 Haiivarður Sigurðsson, Bústaðavegi 55 Jakob Árnason, Byggðarenda 13 Jón Hallur Stefánsson, Giijalandi 19 Magnús Ingi Ásgeirsson, Bústaöavegi 97 Paul Agnar Hansen, Hæðargarði 42 Runólfur Pálsson, Skipholti 47 Sigurður Halldórsson, Melgerði 3 Sveinbjörn Þór Ottesen, Huldulandi 7 Ferming i Biistaðnkirkju 8. apríl kl. 1,3« e.h. Prestur: Séra Ölafur Skúlasnn STtLKliK: Ása Margrét Jónsdóttir, Logalandi 30 Dagný Elsa Einarsdöttir, Ljósheimum 22 Elfa Kristin Jónsdóttir, Básenda 4 Guðbjörg Haraldsdóttir, Kjalarlandi 8 Helga Þormóðsdóttir, Borgargerði 6 Rannveig Sigurðardöttir, Gnoðarvogi 58 Sigrún Jóhannsdóttir, Skógargerði 1 Svava Magnúsdóttir, Breiðagerði 35 DRENGIR: Birgir Sigurðsson, TeigagerOi 6 Brynjólfur Gunnarsson, Hæðargarði 30 Jón Ingi Benediktsson, Kúrlandi 11 Jón Pétursson, Hliðargerði 12 Kári Valur Pálmason, Brekkugerði 12 Lárus Hjaltested, Rauðagerði 8 Magnús Guðfinnsson, Hæðargarði 30 Magnús Kristinsson, Sogavegi 90 Magnús Sigurðsson, Giljalandi 9 Matthias Skjaldarson, Skriðustekk 7 Sigurður Gunnar Gunnarsson, Ásgarði 40 Stefán Halldðrsson, Sogavegi 210 Trausti Sveinsson, Breiðagerði 7 Örn Björnsson, Irabakka 2 Ferming i Neskirkju sunnudaginn 8. april kl. 11 f.h. Prestur: Séra Frank M. Halldérssnn. STÚIJÍFR: Elin Jönsdóttir, Kaplaskjólsvegi 12 Elín Karólina Koibeins, Túni, Seltjarnarnesi Seima Þorvaidsdóttir, Háaleitisbraut 42 Sigurlaug Halldórsdóttir, Reynimel 52 Svala Ágústsdóttir, Hagamel 41 DRENGIR: Ágúst Sigurjónsson, Laugarnesvegi 106 Ásgeir Jóhannes Þorvaldsson, Háaleitisbr. 42 Björgvin Guðbjörnsson, Kaplaskjólsvegi 57A Friðbjörn Reynir Sigurðsson, Vallarbr. 18 Selt Guðsteinn Bjarnason, Grenimel 26 Hilmar Þór Sigurðsson, Skála við Kaplaskj.v. Jón Haukur Hauksson, Hjarðarhaga 50 Jón Sigurjónsson, Miðbraut 7, Seltj. Jóhann Kristinn Aðalbjarnars, Tjarnarg. 10B Ciafur Jóhannsson, Melhaga 7 Reyntr Georgsson, Holtsgötu 41 Unnar Reynisson, Háaleitisbraut 18 Valgaröur Júliusson, Meistaravöllum 25 Ferming í Neskirkju suniiudagiiin 8. aprll kl. 2 e.h. Prestur: Séra Jéhann Hliðar STULKIJR: Amalía Berndsen, Látraströnd 54, Seltj. Anna Ásta Hjartardóttir, Miðbraut 2, Seltj. Erla Hrönn Erlendsdóttir, Meistaravöllum 23 Liija Björk Erlendsdóttir, Meistarav. 23 Guðrún Jónsdóttir, Hávallagötu 23 Guörún Eria Hafsteinsdúttir, Grund, Seltj. Guðrún Marta Þorvaldsdóttir, Tömasarh. 22 Gunnfriður Svala Arnardóttir, Unnarbraut 12 Seltjarnarnesi. Halldóra Gröndal, Einimel 10 Halldóra Gunnarsdóttir, Dunhaga 11 Ingibjörg Halldórsdóttir, Lynghaga 24 Jórunn Sigríður Ólafsdóttir, Tjarnarstíg 11, Seitjarnarnesi. Ragna Ingimundardóttir, Strönd við Nesveg, Seltjarnarnesi Sigrún Hrafnhildur Helgadöttir, Frostaskj. 13 Sigrún Sæmundsdóttir, Kaplaskjólsvegi 29 Sjöfn Pálsdóttir, Fálkagötu 19 Stefanía Anna Árnadóttir, Hjaröarhaga 67 Svandís Rögnvaldsdóttir, Lindarbraut 14 Seitjarnarnesi Þórunn Björg Guðmundsdóttir, Sörlaskjóli 70 DRENGIR: Gisli Petersen, Sörlaskjóli 72 Guðjón Bjarnason, Ægissiðu 64 Guðmundur Björgvin Glslason, Fornhaga 19 Guðmundur Kristján Jónsson, Fálkagötu 22 Gunnar Sigurðsson, Ásvallagötu 48 Hannes Björnsson, Látraströnd 38, Seltj. Hörður Már Valtýsson, Granaskjóli 42 Jón Ingvar Pálsson, Barðaströnd 9, Seltj. Nikulás Þór Einarsson, Sörlaskjóli 50 Óskar Jónsson, Miðbraut 6, Seltj. Páll Hjaiti Hjaltason, Ægissiðu 74. Stefán Ingimar Bjarnason, Hagamel 30 Ferming í Háteigskirkju suiinudaKinil 8. april kl. 10.30 f.h. Prestur: Séra Arngrimur Jónsson. STUI.KER: Ásta Ólafsdóttir, Stigahllð 32 Ástrlður Ingibjörg Hannesdóttlr, Miklubr. 44 Helga Hannesdóttir, Miklubraut 44 Bergrún Helga Gunnarsdóttir, Bólstaðarhl. 60 Erna Einarsdóttir, Álftamýri 38 Friðbjörg Ingimarsdóttir, Álftamýri 50 Magnhildur Hjörleifsdóttir, Háteigsv. 16 Svava Ingvarsdóttir, Álftamýri 35 Valgerður Birna Lýðsdóttir, Safamýri 31 Þórdis Másdöttir, Blönduhliö 5 DRENGIR: Einar Ólafsson, Stigahlið 32 Guölaugur Auðunn Falk, Nóatúni 30 Guðmann Friðgeirsson, Álftamýri 22 Jóhann Valtýsson, Stigahlið 85 ísleifur Erlingsson, Áiftamýri 22 Ólafur H. Ásbjarnarson, StigahlíS 39 Óskar Halldórsson, Álftamýri 44 Pétur Kristinn Traustason, Skaftahlíð 15 Sigurður Smári Olgeirsson, Álftamýri 30 Siguröur Vilhjálmsson, Flókagötu 53 Örn Orri Einarsson, Norðurbrún 28 Ferming í Háteigskirkju suniiudagiiin 8. april kl. 2. Prestwr: Séra Jón Þorvarösson. STULKER: AðalheiOur Birna Einarsdöttir, Hraunbæ 12A Anna Margrét Jóhannsdóttir, Flókagötu 8 Anna Maria Sverrisdóttir, StigahiiÖ 48 Arndís Haraldsdóttir, Álftamýri 40 Ása Halldórsdóttir, Mávahliö 41 Ása Jórunn Hauksdóttir, Mávahlið 9 GuOrún Jónsdöttir, Álftamýri 52 Gunnfriöur Magnúsdóttir, Miklubraut 60 MálfriOur Ágústa Pálsdóttir, Skiphelti 64 Ólöf Guörún Jónsdóttir, Héteigsvegi 44 s. Sigrún Anna Gunnarsdóttir, Skipholti 66 Sigrún Erna Óladóttir, BólstaOarhliO 42 Sólveig Grétarsdóttir, BóIstaðarhlíO 27 Þóra Alexia GuOmundsdóttir, Bogahlíð 14 Þóra Sigriður Ingimundardóttir, Hjálmholti 2 DKENGIR: Hjalti Magnússon, Eskihlið 29 Haukur Hannesson, Bólstaðarhlið 66 Haukur Flosi Hannesson, Blönduhllð 18 Kristinn Tómasson, Stigahlið 75 Kristófer Kristófersson, Drápuhlið 12 Ragnar Sigurðsson, Hamrahlíð 33A Sigurður Grendal Magnússon, Grænuhllð 7 Snorri Þórisson, Grænuhlið 10 Viðar Pétursson, Vatnsholti 10 Fermiug i Fríkirkjuiini I Reykjavík sunnn- dagiim 8. anril kl. 2e.h. Prestur: Sr. Páll Pálsson. STf'LKER: Anna Lisa Salomonsdóttir, Hraunbæ 44 Ásiaug Inga Þðrisdóttir, Laugavegi 140 Dóra Kristin Emilsdóttir, Bræðraborgarst. 47 Gróa Erla Ragnvaldsdóttir, Nýbýlav. 24C, Kóp. Guðbjörg Bjarnadóttir, Barónsstíg 59 Guðrún Bára Ágústsdóttir, Hraunbæ 132 Hjördís Haraldsdóttir, Eyjabakka 26 Lára Hrönn Árnadóttir, Geitlandi 3 Kristjana Kristjánsdóttir, Fögrubrekku 9, K. Rósa Maria Salomonsdóttir, Hraunbæ 44 Sigrún Guttormsdóttir, Baldursgötu 22 Sigrún Óskarsdóttir, Sigtúni 35 Valgerður Árnadóttir, Álftamýri 46 Vilborg Aradóttir, Safamýri 39 . Þjóðbjörg Guðjónsdóttir, Tunguheiði 12, Kóp. PII.TAR: Bogi Þór Siguroddsson, Brekkugerði 10 Eirikur Jónsson, Huldulandi 32 Guðbergur Ástráðsson, Nesvegi 50 Guðmundur Jakobsson, Öldugötu 40 GuOmundur Karlsson, Sundlaugavegi 7 Guömundur I. Þorbergsson, Frakkastig 5 Gunnar Þór Marteinsson, Lindarbraut 8, Selt. Gunnar Örn Jakobsson, Stóragerði 21 Hjörtur Lindal Gunnarsson, ÁsgarOi 16 Jóhann Georg Möller, Sunnuvegi 3 Jón Bjarni GuOlaugs.son, Granaskjóii 4 Karl Jóhann Rafnsson, MelaheiOi 17, Kópav. Magnús Eirlkur Arthúrsson, Hrísateigi 11 Magnús Traustason, Vogalandi 4 Pétur Ingi Guðmundsson, Brúnalandi 28 Siguröur Björnsson, Hellulandi 18 Þorsteinn Vtlbergs Reynisson, Hringbraut 88 Þór Hajiksson, Auðarstræti 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.