Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 13 - i stuttu máli Harður dómur yfir biaðamanni Salisbury, 6. apríl NTB— AP. PETER Nieswand, blaðamað- ur í Rhodesíu, var í dag dæmdur í tveggja ára þrælk- unarvinnu, eftir að hann hafði verið fundinn sekur um að hafa brotið lög um leyniskjöl. Dómur var settur yfir Nies- wand fyrir luktum dyrum og stóð aðeins í einn og hálfan dag. Petei Nieswand hefur unnið fyrir brezka útvarpið BBC og vmsar alþjóðlegar fréttastofnanir. Dómurinn hef ur vakið mikla athygli og geysilega reiði, ekki sízt í Bretlandi. Þar tjáði Sir Alec Douglas Home sig um málið og fór um refsinguna hörð- um orðum. Stjórnmálasamband við Albaníu og S-Jemen Tókíó, 6. apríl AP. JAPAN hefur í hyggju að taka upp stjórnmálasamband við Albaniu og Suður-Jemen, áður en langir tímar líða, sagði talsmaður japanska ut- anríkisráðuneytisins í dag. Hafa farið fram óopinberar viðræður milli fulltrúa land- anna og er þessi niðurstaða þeirra. Þrír geimfarar upp? London, 6. apríl AP. VICTOR Louis, þekktur sov- ézkur blaðamaður sagði i dag, að Sovétríkin væru reiðubúin að skjóta þremur geimförum og láta þá tengja sitt far við Salyut 2, sem skotið var upp fyrir nokkru. Taldi Louis að þetta yrði gert núna um helg ina, en af opinberri hálfu hef ur ekkert verið um fyrirætl anir geimvísindamanna sagt. Svíar viðurkenna N-Kóreu Stokkhólmi, 6. apríl NTB—AP. SÆNSKA stjórnin gerði það heyrum kunnugt í dag, að Svíþjóð hefði ákveðið að við- urkenna stjórn Norður-Kóreu og taka upp fullt stjórnmála- samband við landið á næst- unni. Svíþjóð er fyrsta vest- ræna landið, sem viðurkennir Norður-Kóreu. Sendiherra- skiptum verður komið á fljót lega. — Kambódía Framh. af bls. 1 mi'kllir bardagar í Suður-Víe - nam og reyndu herflokkar skæruMða að brjótast fram í grennd við Hue, svo og norður af Saigom. Er þetitia sagður ein- hver mesitur bardaigadagur þar í landi um lainga hríð. Kommún- Eggjum kastað í frú Heinemann Berlím, 6. aprill. — AP FORSETAFRÚ Vestur-Þýzka lamds, Hilda Heinemamn, varð fyrir tailtsverðu að'kaisti er hún heimisó'titi í dag upptökuheim- iilli og menntasitofnun fyrir vandræðabörn. Var kas að eggjum að fnrsetaifrúnni og ókvæðisorð uppi höfð. Sum barmanna höfðu útbú'ð mót- mælaspjöid, þar sem þau mótmæltu komu henmar. Bú- izt hafðii veriið við þessu fýr- irfram, en forsefcaifrúim sagð- ist ekki láta þetta á sig fá og færi hún erngiu að síður. Nýr forseti Tyrklands Ankara, 6. apríl AP. STÆRSTU stjórnniálaflokkar Tyrklands náðu í dag samkomu lagi um nýjan forseta landsins, Fahri Koroturk og var liann kjör inn síðdegis. Koroturk er fyrr- verandi sjóliðsforingi og er nú sjötugur að aldri. Hann var lengi yfirmaður tyrkneska flotans, en síðar starfaði Iiann í utanríkis- þjónustunni, var meðal annars sentliherra Iands síns í Moskvu í f jögur ár. Koroturk þykir hógvær í stjórn málum og létu ýmsir þingmenn þá skoðun í ljós, að þeir hefðu átt að láta sér detta í hug fyrr, að hann væri einn af fáum, sem samstaða gæti máðst um. Svo sem alkunna er hefur ver ið stjórnmálakreppa í landinu í röskar þrjár vikur, þar sem her og þing hafa ekki verið á eitt sátt um hver ætti að taka við forsetaembættinu. Koroturk er óháður og þykir ekki líklegur til að hygla einum flokki öðrum framar. Það styrk ir og stöðu hans gagnvairt hern- um að hafa verið yfirmaður flot ans. Þegar Nihat Erim lét af störfum fyrir ári var Koroturk boðið embættið, en hafnaði því þá. Koroturk sór embættiseið skömmu eftir að úrslit kosning- anna lágu fyrir og hvatti til að menn stæðu vörð um stjórnar- skrána, sjálfstæði landsims og lýðræði. Kvaðst hann mundu leggja sig allan fram í starfi simu. Koroturk fékk 365 atkvæði eða 47 fleiri en nauðsynlegt var ti'l að hann næði löglega kjöri. Viðsjár á Kýpur Stuðningsmaður Makariosar drepinn Nikosía, Kýpur, 6. april AP. DEILA stiiðningsmanna Makari osar erkibiskups og forseta á Kýpnr annars vegar og erkióvin ar hans Grivasar hershöfðingja, hins vegar, harðnaði enn í nótt, þegar einn þekktur stuðnings- niaður Makariosar Georges Photios var skotinn til bana i hafnarborginni Larnaca. Réðust að honuni tveir menn, vopnaðir vélbyssum. Photios hafði áður orðið fyrir árás, þegar sprengju var kastað að bensinstöð, sem hann átti fyr ir mokkrum dögum. Fyrir fáum nóttum var sprengdur í loft upp bíli, sem Grivasarmenn réðu yfir og virðist þvi af öllu, sem mjög hitni í kolunum milli manna for setans og hershöfðingjans. Kosygin; Ekki allt illt sem Stalín gerði Stokkhóimi, Mosikvu 6. apríl. NT'B—AP. KOSYGIN, forsætisráðiherra Sov- étríkjamma, kom í dag til Moskvu eiftir heimsókn í Sviþjóð. Áður em forsætisráðherrann fór isitar notuðu eild'flaugar og hvers kynis þuragavopn, en talsmaður S’3lgom-stjórmaii'mnar stagði að áhlaiupi kommúmista hefði verið hrundið. Stjóm Suður-Víetnams hefur sernt bréf tifl Víetnamráiðstefn- umniar í Pairis, vegma himna grófu brota kommúm'isita á vopnahlés- samkomiul'agmiu. frá Stofckhóimii sagði hanm í við- ta'li í sænska sjónvarpinu, að tím- in:n og sagan myndu leiða í ljós að Kíma tilhieyrði hinni „komim- únísku fjölskyldu heimsins", eins og hann orðaði það. Hanm sagði eimmig að rangt væri að segja, að al'lt sem Jósef Stalín hetfði gert væri illt og vont. Stalínstíminn hefði ekk' verið eimgöngu neikvæður eða illur, þá hefðu orðið jákvæðar framfarir á ýmsurn sviðum. Aðspurður uim hvaða skoðun hann hefði á þróun mála í Kína sagði hanm, að þvi væri erfitt að svara, en við þessu mymdi sagan síðar eiga svar. ÁHRIFAMAÐUR PALESTÍNU- MANNA MYRTUR Beirut, París, 6. apríl AP-NTB. TALSMENN Frelstshreyfingar Palestínu tilkynntu í Beirut síð- degis, að Basil el Kubaisi, pró- fessor frá írak, sem var skotinn til bana í París í morgun, hefði verið einn af helztu áhrifamönn- um frelsishreyfingarinnar og lýstu sök á hendur ísraelskum út sendurum, eins og það var orð að. Prófessorinm var skotinn mörg um skotum, skammt frá gisti- húsi því, sem hann bjó á, í morg unsárið og segir lögreglan, að engir viðvaningar hafi þar verið að verki. Sjónarvottar segja, að tveir menrn hafi béðið prófessprs ins á götuhorni, skammt frá hótelinu og skotið hanm af mjög litlu færi. Talsmenn Frelsishreyfingar Palestínu voru mjög hvassyrtir um þemnan atburð í yfirlýsingu sinmi og sögðu þetta vera í þriðja skipti, að áhrifamaður þeirra væri skotinn í París, svo að segja fýrir framan nefið á frönsku lög reglunni og svo yirtist sem hún kærði sig kollótta um hryðju- verkastarfsemi Israela á þess- um slóðum. Kubaisi var fertugur að aldri og hefucr lengi starfað innan Frelsis/hreyfingar Palestinu- mamna. Gray vill ekki taka við FBI Washingtom, 6. apríl AP. NTB. NIXON Bandaríkjaforseti dró í dag til baka þá tillögu sína að skipa L. Patrick Gray yfirmann FBI, eftir að Gray hafði sjálfur óskað eftir því að forsetinn tæki aftur þessa uppástungu sína. Ákvörðun Grays er túlkuð sem ósigur fyrir forsetann og sigur fyrir ýmsa framámenn innan Demókrataflokksins, sem hafa haldið því fram, að Gray vasaðist alltof mikið í stjórn- málum, til að geta tekið við þessu embætti. Gray sætti meðal annars ámæli þegar hann viður- kenndi að hafa komið í hendur FBI skýrslum um staðsetningu á hljóðnemum i aðalstöðvum demó krata í júní í fyrra. Gray hefur verið yfirmaður FBI, án form- legrar skipunar, síðan J. Edgar Hoover andaðist í fyrra. Gray hefur fallizt á þau til- mæli Nixons að gegna starfinu, unz annar hefur verið valimn. Yfirleitt hafa öidungádeildar- þingmenn látið í ljós ánægju með þá ákvörðun Grays að taka ekki skipun og er enda efamál, að öldungadeildin hefði fallizt á að staðfesta skipun hans. Ekkert hefur frétzt um það að svo komnu máli, hver sé líklegur I næsti yfirmaður FBI. Bankaræningja leit- að um V-Þýzkaland Bonn, Kaisersautern, á föstudagsmorgun, en hin V-Þýzkalandi, 6. apríi. komst undan er ræningjam- AP—NTB. ir iiámu staðar til að taka UMFANGSMIKIL lelt stend- bensíin og var þá fyrir alvöru ur yfir um gervallt Vestur- hafin leit að ræn ngjunuim. Þýzkaland að tveimur ræm- inigjum, sem réðust inn í Lögreglan notar þyrlu við bankaútibú i Mönchenglad- leitina, auk bifreiða og landa bach í gærkvöldi og tóku mærum hefur verið lokað. tvær starfsstúlkur bankans Seint í kvöld hafði ekkert til sem gisla og kröfðust þess að ræmingjanna spurzt. Ræmingj fá eina milljón marka í lauisn arnir óku fyrst í Mercedes argjald og að auki hrað- Benz-b'freið, sem þeim var skreiða bifreið, svo að þeir fengim til umráða, eftir hótam kæmust snarlega á brott. Eft ir þeirra, en bifreiðin fannst ir langar samn'migaumleitanir síðar við Kaisersautem og hurfu ræningjarnir síðan á talsmaður lögreglu skýrði frá braut með féð og komurnar því að nú hefðu lögreglumenm tvær. Ræningjarnir slepptu algerlega misst nokkur spor svo annarri konunmi snemma til að fara eftir, að svo stöddu. Bátaframleiðandi, sem selur og flytur út flesta báta í Evrópu. Við bjóðum: Fjölda af smábátum búna öll- um nauðsynlegum tækjum, á svo lágu verði að sambærilegt verð fæst ekki annars staðar, þetta er mögulegt vegna hag- kvæmrar fjöldaframleiðslu okkar. Fullkomin auglýsinga- og markaðsþjónusta. Hag- kvæmir flutningsmöguleikar og afgreiðsla bátanna. Okkur vantar: Duglegan einkaumboðsmann, sem þegar hefur sannað ágæti sitt og hefur gott samband við sölumenn um land allt. Ef þér hafið áhuga á ábatasömum v;ðskiptasambandi, þá vin- samlegra skrifið okkur. Við framleiðum: Kolibri: 3.65 m (12 fet) á lengd. Seglstærð 8.5 fm (91.5 fer. fet). Þyngd 70 kg (154 pund). Þessi fullkomni fiber glass bát- ur er bezt seljanlegi og eftir- sóttasti báturinn í mörgum löndum, t. d. í Bandaríkjunum. 9.000 bátar hafa verið smíðað- ir á 3 árum. Koralle: 4.10 m (13.6 fet) á lengd, seglstærð 8.5 fm (91.5 fer. fet) eða 10 fm (.107.6 fer. fet). Þyngd 80 kg (176 pund). Fiber glass skrokkur með mahogny-inn- réttingum og þilfari. Þetta er einn af þekktustu og vin- sælustu einkaleyfisbátum. 12.000 bátar hafa verið smíðaðir. Atlanta-boot GmbH, W-Germany, 8961 Weitnau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.