Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 24
24 MORGTJNBLAE>IÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 BLADBURÐAHFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laugavegur neðri - Hverfisgata I - Laufásvegur I - Ingólfsstræti. Langholtsvegur 71-108 - Ingólfsstræti. VESTURBÆR Nesvegur II. UMBOÐSMAÐUR óskast í Garðahreppi. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748. SENDILL ÓSKAST á ritstjórn blaðsins frá kl. 9-12. Upplýsingar í síma 10100. ÚTHVERFI Suðurlandsbraut - Laugarásvegur - * — Islendingar * í Israel F'ramhald aí b!s. 12. reg’a að prútta sem mest til að íá verðið niður.“ — Hvemig var með ferðcilög um landið? „Við fórum m.a. í stutta íerð um Golanhæðirnar fyrir ofan búið, litum á upptök Jórdan- árinnar og gamla sýrlenzka her stöð, sem var yfirgefin í sex daga stríðinu. í lok april mun hópurinn fára í ferðalag til Nu veba á Sinaiskaganum og þar verður legið i tjöldum í fimm daga á kóralströndu við Rauða- hafið.“ — Þú nefndir Golan-hæð- irnar. Er engin ótti við strið og hörmungar meðal íbúa sam- yrkjubúsins? „Nei, langt því frá. Þarna hefur ekkert gerzt síðan í sex daga stríðinu. Þetta svæði var áður algerlega á landamærum ísraels og Sýrlands, t.d. höfðu Sameinuðu þjóðimar þarna landamærabækistöð, og oft stóðu Sýrlendingar skammt frá og horfðu á Ísraelsmeníl leika körfubolta. Nú hefur þorp Sýr lendinganna verið lagt aiveg í rúst og landamærin hafa færzt talsvert langt upp á hæðirnar. Búið og svæði þess er hvergi í beinni skotlínu, ef til átaka Blaö allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið RADAR í TRILLUNA ? OF DYRT, segja víst flestir. Við segjum annað. Gott þarf ekki alltaf að vera dýrt. Við bjóð- um góða, enska radara af ýmsum stærðum, frá 16-64 mílna - Þeir eru tæknilega mjög fullkomnir, fyrirferðaíitlir, einfaldir í uppsetningu og viðhaldi. Seascon 16 mílna. — Verð kr. 138.000,00. Seavista 24 mílna. — Verð kr. 250.000,00. Einkaumboð og þjónusta Kristján Ó. Skagfjörö hf. Rafeindadeild Hólmsgötu 4 — Reykjavík — P.O. Rox 411. Símar 24120. Sigurður Grímsson í appelsínu tínslu á þar til gerðum lyfti- vagni, sem lyftir stjórnandan- um upp að efstu greinum trjánna. kemur, þvi að það er undir hæðunum. En maður varð var við fiugvélar og einstaka sinn- um heyrðust sprengingar, senni lega bara af æfingimi, því að herstöðvar eru uppi á hæðun- um. Nú og það má nefna, að ennþá kemur af og til fyrir, þótt æ sjaldgæfara verði, að kýrnar gangi á jarðsprengjur, þvi að þeirra beitiland er í hæð unum. En það er Iangt frá þvi að það sé nokkur stríðsótti. T.d. taiaði ég mikið við ungan pilt, sem er fæddur og uppalinn á búinu, og hann mundi ljóst eft ir stórskotaiiðsárás á búið 1958. Hún stóð í viku og allt fólkið var allan þann tima i neðanjarðarbyrgjum. Hann seg ist aldrei hafa fundið til hræðslu um að þetta kynni að endurtaka sig.“ — Hvað vita menn þama um Island? „Þeir hafa heyrt á landið minnzt, einkum í sambandi við skákeinvígið í sumar og eldgos ið í Vestmannaeyjum. En við héldum sérstakt Islands- skemmtikvöld fyrir ísraels- menn. Krakkamir sungu ís lenzk lög með gítarundirleik, bökuðu 2.000 kleinur handa gestum, sýndu giímu og kvik- mynd o.fi. Glímuna annaðist borgfirzkuir piitur, jr og stæðiiegur, og ég var iómar- lambið. Við höfðum aðeins æft okkur áður og svo sýndi hanin ísraeismönnum hvernig hann gæti kastað mér í gólfið að vild. Kvikmyndin, sem við sýndum, var Surtseyjarmynd Ósvalds Knudsens, sem við fengum lánaða hjá íslenzka að alræðismanninum ' í Israel. Hún vakti mikia athygli — og síðan gáfum við öllum skóla- bömum búsins sinn hraunmol- ann hverju frá Vestm«nnaeyj- um, en þá hafði einn pilturinn haft meðferðis i krukku. Svo má nefna, að halcfin var svonefnd „Purim“ hátíð, á meðan við vorum þama: hún er trúarlegs eðlis. Sagan segir, að i herleiðingu Gyðinga til Bab- ýlon hafi Babýlons-konungur tekið sér konuna Rut úr Gyð- ingahópi, ákaflega fagra og vitra. Ráðgjafi konungs, Hass- an að nafni, kunni illa því dá- læti, sem kóngurinn hafði á Rut og með brögðum taldi hann konung á að láta drepa aila Gyðinga — og hana með. Um það leyti hitti hún fóstra sinn i borginni og hann grft og jós sig ösku og sagðist sjá fram á miklar hörmungar Gyðinga. Hún gat talið kóngsa á að drepa Hassan í staðinn, en Gyð ingamir höfðu ekki viljað taka neina áhættu og dulbúið sig og falið. Þegar þeir fregnuðu, að hættan væri iiðin hjá, hópuð- ust þeir út á göturnar i dul búningum og drukku sig blind fulia. Því er „Purim"-hátíð- in þannig haldin hátíðleg. að menn direkka sig fulla og eru þá jafnan i grímubúningum. Fyrir utan þetta voru oft dansleikir og skemmtil völd, enda voru þarna ungmenní alis staðar að, t.d. frá Bandaríkjun um, Kanada, Englandi, Dan- mörku, og víðar að. Og alltaf var gaman í klúbbnum, sem var sérsaiur, sem unga fólkið hafði fvrir sig og hafði sjálít innrétt að. Þar var hlustað á popptón- list, aðallega þá, sem við bekkj um bezt, en einnig þá ísraeisku, sem er svona mitt á miili vest- rænu popptónlistarinnar og ísraelskra þjóðlaga, eins og „Hava Nageela", sem forðum var vinsælt hérlendis. Og gátum við líka iesið Moggaim, þ\ú að einn strákurinn í hópn- um fékk alltaf sendan Mogg- ann vikulega." - sh. að skoða nýja DAS-húsiö að Espilundi 3, Garöahreppi Húsið veröur íil sýnis daglega frá kl. 6—10 laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—10 frá 7. apríl til 2. maí Jbcöfb Húsið er sýnt með öllum húsbúnaði dae

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.