Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 31
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 31 Tónlistarskólinn: Tónleikar í Háskólabíó ÍÞRÓTTIR UM HELGINA I DAG, laugardag, kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Háskólabiói, þar sem hljómsveit Tónlistarskól ans leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. Einleikari á tónleik- SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna gengst fyrir ráðstefnu í Ferming Á SUNNUDAGINN fer fram ferming í Búðakirkju á Fáskrúðs firði. Prestur er séra Þorleifur Kristmundsson og verða þessi böm fermd: STÚLKUK Anna Karen Hjaltadóttir, Ágústa Þórólfsdóttir, Jóna Björg Öskarsdóttir, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Margrét Albertsdóttir, Vilborg Halldóra Óskarsdóttir, Þorbjörg Erla Jónsdóttir, Björg Friðmarsdóttir. DKENGIH Björgvin Valur Guðmundsson, Friðmar Pétursson, Friðrik Svanur Kárason, Guðmundur Kristinn Guðlaugs- son, Guðmundur Stefán Ingason, Helgi Steinþór Elíeserson, Jón Grétar Margeirsson, Sigurþór Gíslason, Ævar Ingi Agnarsson. Framhaid af bls. 2. og Tálknafjarðar. Hálfdán yfir til BíWudals var hins vegar lok- aður. Brattabre'kka var ófær í gær, eins Holtavörðuheiði — hún var ófær í gænmiorgun, en síðdegis var hiafiat handa uim að móka snjó af veginum og opnaðisf þá Heiðin norður í Hrútafjörð. Ófært var vestur til Hóllmavíteur og miikiil sinjór var á veginium yfir MiðfjarðartiáHs, en þar var þó fært um miðjan dag í gær. Að öðru leyti var saamdltega fært um Húnavatns- og Skagaifjarðarsýsiu og í gær var verið að moika veginn til Siglufjarðar. óvist var þó, hvort tækisf að opna veginn, vegna mikiHia snjóflóða mildí Strákaganga og Siglufjarðar- kaupstaðar. ÖxnadaJsheiði var rudd i igær og mi'ki'll snjór er í Eyjafirði, en í gwr var urnnið að því að ryðja unum er Edda Erlendsdóttir, en hún lýkur einleikaraprófi frá skólanum í vor. Myndin er af Eddu við pianóið og stjórnandan urn, Birni Óiafssyni. Leifsbúð á Hótel Loftleiðum í dag klukkan 14. Efni ráðstefn- unnar verður „Áhrif rikisvalds- ins“ og verða þar frummælend- ur tveir: Birgir Isleifur Gunnars son, borgarstjóri, sem ræðir um áhrif og verkefni sveitarfélaga og dr. Halldór Eliasson, stærð- fræðingur, sem ræðir um sam- spil rikis og einkaframtaks. Ráð- stefnan er öllum opin og geta menn þar tekið þátt í frjálsum umræðum. — Eyjar Framhald af bls. 32. tækjum Vinnslustöðvarinnar eru frystivélar og frystibúnaður ým- is konar. „Annars erum við bjaxt sýnir,“ sagði Sighvatur, „veðrið er svo gott i dag.“ Sighvatur sagði að það sem flutt hefði ver- ið væri að verðmæti um 100 milljónir króna og er það allt geymt í Reykjavík hjá Stálborg. Allir bátar voru á sjó í gær og enginn í Vestmannaeyjahöfn frá Akureyri og ei'ms Eyjafjarð- arbraut inni í firðiinium. Þá var ófært tii Húsavíkur um Dals- mynni og rojög þungfært er í Suður-Þingieyj'airsýsl'u. Á Austuriiandi voru flestir veg- ir ófærir, en þar var vonzku- veður fram á fyrrinótt. í gæir- morgun var veðrið þó genigið niður og var verið að ryðja vegi út frá Egiitestöðum út í Eiða- þinghá ag upp á Velii. Þá var veirið að hefja mokstur í Feli- uwum. Skafrenningur var á Fagradal og var þar eik'ki hægt að hefja moksitur fyrr en síðdegis. Vatns- skarð vár ófært og Fjarðarheiði. Oddsskarð var ófært, en þar var búið að lagfæra fyrir snjóbíl og verið vair að moka af vegimum frá Eskifirði og suður með fjörð- um í Breiðda'l. Lónsheiði var ófær. Víða á fjallivegum er mikil hátka, en á láglendi sunnanilands er viða orðið auitít í hjólförum. Lykla- kippa tapaðist í GÆRMORGUN tapaði kona iykia'kippu á Kleppsvegi í grennd við verzlamiir vilð Brekkulæk. Veskið er grátt, mierict nafnd konunnar og á því etr símanúmer, sem þó er ekkt rétt, þar eð kon- an er ekfki lemgur handhafi þess sima. Skilvis finnandi er vin- samlegast beðinn um að skila lyklunum tii lögireglunnar gegn furtdarlaunum. Færeyska sjómanna- heimilið opnar Á MORGUN, smmudag, tekur faereyska sjómannahetmi' ið við Skúíagötu 'til starfa. Verður þá haWin kristileg sanmkoma og hefst hún kl. 5 sáðdegis. Verða samlkiomiur þar framvegls klukk- an 5 síðdegis á sunmudögum. Þá verða í saimvinmu við Fær eyimgaiféiagið hér í Reykjavik og SjómannsikvinnuhringHHi kvöld- vökur í sjómannaheimilimu, og verður hin fyrsta þeirra 12. apríi og siðan háifsrmánaðariega. Er þar ýmislegt gert sér til skemmit unar. Síðastl. sunnudag var efnt til basars til sbynktar sjómannd- heimilinu. Lögðu færeyska,r kon- ur hér í Reykjaviik og ná'granna- bæjunum ýmistegt af mörkum til basarsins en hann geJík ntijög vel að vamda. Aiuk hiinna f ær- eysku kvenna lögðu ýmsir vel- unnar og vinir heimilisins sitit af mörkirm til hans. Hefur for- stöðuimaður heirmlisims, Johann Olsen, beðið Mhl. að færa kon- unum — og þeim sem á amman hátt sbudidu starfssemi sjó- mannaheimilisins þennan dag innilegar þaklkir. ÞRlR leikir verða háðir í 1. deild Islandsmótsins i körfuknattleik um helgina, og er þetta næst síð asta keppnishelgin i deildinni. KR og ÍR eiga fri þessa helgi, og Ieika svo úrslitaleik sinn um næstu helgi. Leikimir um helg- ina eru þessir: í dag kl. 16 á Seltjarnarnesi: Fyrri leikurinn er milli UMFN og Ármanns. Ármenningar hafa Sögualdarbærinn til sýnis SÝNING á likani af sögualdar- bæ stendur yfir þessa dagana í anddyri Þjóðminjasafnsins. Góð aðsókn hefur verið að sýning- unni, en hún verður opin fram á sunnudaigskvöld. Sýningartími er frá 2—10 dag- lega e. h. SAMBAND islenzkra kristni- boðsfélaga efnir til samkomu- halda í húsi K.F.U.M. og K. vik- una 8.—15. apríl. Samkomurnar hefjast kl. 8.30 hvert kvöld. Margir ræðumenn munu tala og fjölbreyttur söngur verður á sam komunum. Sum kvöldin verða sýndar litskuggamyndir frá Eþí ópíu og eitt kvöld nýleg kvik- mynd frá Konsó. Allir eru vel- komnir á samkomurnar. Kristniboðsstarfið í Konsó Badminton Reykjavikurmót unglinga í badminton fer fram i KR-húsinu 7. og 8. apríl. Hefst kl. 13.30 á laugardegi, en úrslitin kl. 14.00 á sunnudag. Þátttakendur eru um 70 frá TBR, KR og Val. Blak Snnnudaginn 8. april: íþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 20. Úrslitakeppni Islandsmótsins: ÍMA — IS Hv.öt — UMSE Borðtennis. Landsleikur milli íslendinga og Færeyinga, íer fram i Færeyj- um i dag og á morgun. Frjálsar íþróttir: Laugardagur kl. 13U0, Iþrótta- höllin Mót í frjálsum iþróttum, sem ÍR, Ármann og KR gangast fyr- ir. Keppnisgreinar: 600 m hlaup kvenna, 1.000 m hlaup karla, kúluvarp karla og kvenna, há- stökk karla og kvenna. Laugardagur kl. 15.30, Baldurs- hagi: 50 m hlaup karla og kvenna, 50 m grindahlaup karla og kvenna, langstökk karla og kvenna. Laugardagur kl. 16.00 Miklatúnshlaup Ármanns. Sem fyrr er hlaupið opið öllum til þátttöku. Sunnudagur kl. 14.00 Hljómskálahlaup IR. Þetta er fjórða hlaupið á þessum vetri og hefst það á sama stað og venjulega. Hlaupið er öllum op- ið, en keppendur eru beðnir um að koma eigi síðar en ki. 13.40 vegna nafnakalls og númeraút- hlutunar. Sunnudagur kl, 15.00 Víðavangshlaup Breiðabliks. Hlaupið er fyrir böm og ungl- inga. Það hefst á Fifukvamms- vegi í Kópavogi. Hlaupið verður í þremur aldursflokkum; 13 til 14 ára, 11 til 12 ára og 10 ára nær örugglega tryggt sér þriðja sætið í 1. deiid, og UMFN gæti með sigri í þessum leik hugsan- lega nælt sér í fjörða sæti. Þjálf ari UMFN hefur sagt að þeir ætli sér skilyrðislaust að vinna þennan leik. Kl. 17.30 leika svo HSK og Val ur. Bæði þessi lið gætu hugsan- lega fallið enn þá, þótt líklegast sé það orðið nær öruggt að Þórs arar falla. En það eru sem sagt tölulegir möguleikar á falli þess ara liða, og því munu þau leggja áherzlu á sigur í þessum leik. HSK sigraði í fyrri umferðinni, en Valsarar líta sigurstranglegar út nú. Sunnudag kl. 19.00 Aðeins einn leikur verður á morgun, og það eru HSK og IS sem leika. Þessi leikur hefur enga þýðingu fyrir IS, en getur þýtt mikið fyrir HSK. Ég hef talsverða trú á að HSK vinni hefur borið mikinn og góðan ávöxt, svo að nú eru um 3000 skírðir meðlimir í söfnuðinum þar. Starfa þar nú f jórir innlend ir prestar, auk prédikara, kenn- ara og annarra starfsmanna safn aðarins. Kostnaðurinn við starfið hefur aukizt ár frá ári sem eðli- legt er, en Lslenzkir kristniboðs- vinir hafa lagt starfinu það lið, sem það þurfti. 1 lok vikunnar verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. og yngri. Keppendur eru beðnir um að mæta kl. 14.30 til skrán- ingar. Mátuidagur kl. 19.30 UMSK-mót i frjálsum íþrótt- um. Mótið fer fram í Baldurs- haga og lýkur þvi á mánudaginn, þá verður keppt í 50 m hlaupi karla og kvenna og 50 m grinda- hlaupi karla og kvenna. Handknattleikur 1. deild karla: Iþróttahöllin í Laugardal, sunnu dag 8. apríl kl. 20.15 Fram — KR og Víkingur — Ármann. 2. deild karla: Iþróttaskemman Akureyri, laug ardag 7. april, Þór — Grótta, sunnudagur 8. apríl KA —• Grótta. 1. deild kvenna: Laugardalshöll, kl. 14.30 á sunnu dag, Valur — BreiSablik, KR — Víkingur og Ármann — Fram. 2. deild kvenna: íþróttahúsið í Hafnarfirði um kl. 17.00 Haukar — UMFN. Aðrir flokkar: Laugardalshöll kl. 16 á laugar- dag, 4 leikir í 2. flokki karia. Seltjamamesi ki. 13.00 á sunnu- dag, 5 leikir i 4. flokki karla. Hafnarfjörður kl. 15.00 á sunnu- dag, 3 leikir í 2 flokki kvénna og 3 leikir í 3. flokki karla. Laugardalshöllin kl. 13.30, 6 leikir í 3. fl. kvenna. Knattspyrna: Meistarakeppni KSÍ Keflavíkurflugvöllur kl. 15 á sunnudag 8. april, iBK — Fram. Litla bikarkeppnin, laugardag kl. 15.00. Kópavogsvöllur, Breiðablik — iBH. Körf uknattleikur Islandsmótið 1. deild. Laugardagur kl. 16.00: íþrötta- húsið á Seltjarnarnesi, Ármann — UMFN og Valur — HSK. Sunnudagur kl. 19: IþróttahúsM Seltjarnarnesi HSK — IS. þennan leik, en þess ber þó afl geta að liðin eru mjög jöfn að styrkleika. Staðan i mótinu: stig. IR 13 13 0 1189:870 26 KR 13 12 1 1117:902 24 Árm. 12 7 5 855:861 14 IS 12 5 7 962:987 10 UMFN 13 5 8 958:1124 10 Valur 11 3 8 899:894 6 HSK 11 2 9 753:854 4 Þór 11 1 10 577:819 2 Stighæstir: David Davany UMFN Agnar Friðriksson, IR 259 Kolbeinn Pálsson, KR 236 Kristinn Jörundsson, ÍR 231 Jón Sigurðsson, Á. 216 Þórir Magnússon, Val 209 Bezt hittni í vitaskotnm (30 skot eða fleiri). David Devany UMFN 66:54 = 81,8% Kristinn Jörundsson, ÍR 38:31 = 81,3% Sveinn Christenssen, Á 32:24 = 75,0% Anton Bjarnason, ÍR 36:25 = 69,4% Stefán Bjarkason, Val 32:22 = 68,8% Torfi Magnússon, Val 32:22 = 68,8% Hjörtur Hansson, KR 37:24 = 64,9% irk. Ráðstefna um áhrif ríkisvaldsins og aö sögn Sighvats var engin mengunarfýla í bænum í gær. — Færðin smijó af veginum út til Dalvíkur Körfuknattleikur: Þrír leikir í 1. deild Kristniboðsvika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.