Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.04.1973, Blaðsíða 5
MORG’JNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 T 5 S J ÓN V ARPSBIN GÓ LIONSMANNA LIONSKLÚBBURINN Ægir er að fara af stað með allnýstárlega fjáröflunaraðferð þessa dagana. Gengst klúbburinn fyrir bingó- spili, þar sem númerin verða dregin út fyrirfram hjá borgar- fógetaembættinu og síðan verða útdregin númer birt í auglýs- ingatíma sjónvarpsins á hverju kvöldi, þar til sá, sem fyllt hef- ur út bingóspjaldið sitt sam- kvæmt útdregnum tölum gefur sig fram. Hlýtur hann þá vinn- inginn, sem er bifreið að eigin vali að verðmæti hálf milljón króna. Merkja- söludagur Ljósmæðra- féiagsins SUNNUDAGINN 8. apríl verður hinn árlegi merkjasöludagur Ljósmæðrafélags Reykjavíkur. Eins og að undanförnu fer stærsti hlutinn af ágóða merkja sölunnar í Vilborgarsjóð, sem nú er 115 þúsund kr. og verður hon um varið til þess að kaupa það sem nauðsynlega vantar, er hin nýja álma Fæðingardeildarinnar tekur til starfa. Hún er nú vel á veg komin. Ljósmæðrafélag Reykjavíkur gaf fyrstu fjárhæðina til álm- unnar, 30.000 kr., sem velti af stað landssöfnun sem nú nemur milljónum. En mesta gleðin er að sjá álmuna risa, og stöðug vinna við framkvæmdir þar, lof- ar okkur því að bráðum taki hún fullbúin til starfa. Við þökkum öllum þeim sem kaupa merkin okkar og leggja þar með blóm í þann kærleikssveig sem á að líkna þeim sem lifa. F. h. stjómarinnar, Helga M. Nielsdóttir, formaður. Mæður leyfið börnunum að selja merkin og klæðið þau vel. Merkin eru afhent í eftirtöldum skólum frá kl. 10 árdegis, góð sölulaun. Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla Breiðagerðisskóla, Breiðholts- skóla, Melaskóla, Langholtsskóla, Vogaskóla og safnaðarheimili Hallgrimskirkju við Rauðarár- stig 40. Bingóspjöldin eru til sÖlu hjá öllum meðlimum Lionsklúbbsins Ægis auk þess sem þau verða seld í ýmsum verzlunum í Reykjavík næstu daga. En hægt er að kaupa sér spjöld hvenær sem er frá því að fyrstu tölurn- ar birtast í sjónvarpinu, því viku lega verða allar útdregnar tölur, sem þá eru komnar, birtar i dag Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- wmMKmTP®- AFMÆ3LIS- eða T7EKIF7ERISVEIZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Soelkermn HAFNARSTRÆTI 19 Sími 13835 og 12388. Skíðarferð Skiðamót skíðadeildar ÍS verður haldið um helgina í Bláfjöllum, ef veður leyfir. Lagt verður upp í'rá aðaldyrum Háskólans kl. 11 árdegis. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. N auðungaruppboð A opinberu uppboði, er haldið verður að Lækjargötu 32, Hafnarfirði, í dag, laugardaginn 7. apríl, kl. 14.00, verða að kröfu Innheimtu ríkissjóðs og ýmissa stofnana og lögmanna seldir munir og bifreiðar, svo sem hér er talið: G-1877, G-2837, G-3041, G-3133, G-3306. G-3573, G-5148, G-5343, G-5558, G-5859, G-6934, borðstofuhúsgögn, sófasett, sjónvörp, útvörp, hljómflutningstæki, þvottavélar, þurrkarar, isskápar, frystikistur, uppþvottavélar, rafmagnsbassi, rafmagnsjárnsög, brovél, sófaborð, skrifborð, reikningsvél og frystivél. Þá verða seldir ýmsir munir á frjálsu uppboði, svo sem borð- stofuskápur, ísskápur, eldavél, dívanar, sófaborð, eldhúsborð og stólar, djúpir stóiar, hrærivél og ýmsir smámunir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði, 7. apríl 1973. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. blöðunum. Verð hvers bingó- spjalds er kr. 300,00. Öllum ágóða aí fjáröflun þess ari verður varið til frekari upp- byggingar að heimili vangefinna að Sólheimum í Grimsnesi, en Ægir hefur stutt heimilið allt frá því að hann var stofnaður fyrir fimmtán árum. Núverandi formaður Ægis er Ebenezer Ásgeirsson kaupmaður í Vörumarkaðinum og er aðalút- sala bingóspjalda Ægis þar. Húseign Hef fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi (raðhús eða sérhæð kemur til greina). INGI R. HELGASON, HRL., Laugavegi 31 - Sími 19185 ^MttiPHHHHHHHHnHHHHHHHHHHHHHI FALLEGUB VAGN TIL SÖLU Svartur Buick Wildcat .árgerð 1964, til sölu. 8 strokka, sjálfskiptur, með vökvastýri og rafmagnsrúðum. —■ Verð kr. 300 þúsund. — Hringið i síma 41826. EignarLÓÓ á rólegum stað í Reykjavík, með samþykktri te;kn- ingu af vönduðu einbýlishúsi, til sölu, ef gott vérð er í boði. Nafn og sími leggist inn á afgr. Mbl., merkt: ,,Eign- arlóð — 8137" fyrir 12. apríl. ÚTSÝNARHATÍÐIN 1973 AD HÓTBL SÖCU SUNNUDAGINN 8. APRÍL Fegurðoisamkeppni Tízkusýning Ferðnbingó Skemmtintriði Dnns DAGSKRÁ: ★ Kl. 19.00 Húsið opnað matargest- um, spænskt barbeque: Grillaðir kjúklingar, ali- grís, eftirréttur, sangria. ★ Kl. 19.30 TlZKUSÝNING: Nýja vor- og sumartízkan — Modelsamtökin. ★ Kl. 21.00 FERÐAKYNNING KVIKMYNDASÝNING; Ný spænsk mynd frá COSTA DEL SOL. ★ FERÐABINGÓ: Vinning- ar Lundúnaferð og Út- sýnarferð til Costa del Sol. ★ GLENS OG GAMAN: ómar Ragnarsson. FEGURÐARSAMKEPPNI - Ungirú Útsýn 1973 Kjörin Ijósmyndafyrirsæta UTSÝNAR 1973 úr hópi sam- komugesta. Allar stúlkur á aldrinum 17-25 ára geta tek- iö þátt í keppninni. Verðlaun: 15 daga ferð með ÚTSÝN til COSTA DEL SOL, nýtízkuíbúð, máltíðir, að- gangur að þekktustu skemmtistöðum COSTA DEL SOL, kynnisferðir og vasa- peningar innifalið. Aðgangur ókeypis. Missið ekki af þessarifrábæru skemmtun. — Vinsamlega pantið borð timanlega hjá yfirþjóni. Athugið, að jafnan er fullt hús á ÚTSÝNARKVÖLD- UM. Matargestir og þátttakendur í fegurðarsamkeppninni sitja fyrir borðpöntunum. GÓDA SKEMMTUN Ferðoskrifslofon BTSÝN ÚTSÝNARKVÖLD Á NORÐURLANDI. Föstud. 13. apríl í Bifröst, Sauðárkróki. Umboðsm.: Árni Þorbjörnsson. Laugard. 14. apríl í Félagsheimilinu, Húsavík. Umboðsm.: Ingvar Þórarinsson. Sunnud. 15. apríl í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri. Umboðsm.: Aðalsteinn Jósepsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.