Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUN'BLAÐtÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
KAUPMANNAHÖFN
GEFUR TIL EYJA
FULLTRÚAR Kaupmannahafn
ar setn komnir eru til að sitja
höfuðborgaráðstefinu Norður-
ltanda, höfðn meðferðis peniinga-
gjöf tii Vestmarunaeyinga, að
upphæð 500 þús. d. kr., sem eru
nærri 7,4 mifllj. ísl. kr.
Það var forseti borgarstjórnar
Kaupmánnahafnar, Egon Weide-
kamip, sem afhemti Maginúsi
Magnússyni þessa upphæð í gær
í Hafnarbúðum. Viðstaddir þá
athöfn voru nok’krir aðrir borg-
arfullitrúar frá Kaupmamnahöfn,
forseti bæjarstjórnar Vestmanna
eyja og fleiiri gestir.
Egon Weidekamp sagði, er
hann afhenti féð, að þetta væri
aðeins lftil vinargjöf tíil Vest-
mannaeyiniga frá íbúum Kaup-
mannahafnar, sem fylgzt hefðu
af alhug með náttúruhamförun-
um í Eyjum sáðustu mánuðina.
Það væri gleðilegt að vilta táll þess
að gosið vlrtist nú í rémun og
vonandi hætti það bráðlega. Þess
vegna vonaðist hann til, að þess-
ari fjárupphæð yrði hægt að
verja bráðlega til uppbyggimgar-
starfsemii í Vesitmannaeyjum.
Að loknu ávarpi Weidekamps
þa’kkaði Magnús Magnússon fyr-
ir hönd Vesitmannaeyinga, og
sagði hann að Vestmannaeying-
ar myndu seinit gleymia þeim vin-
arhuig, sem íbúar Danmerkur og
anna.rra Norðurlanda hefðu sýnt
þeim nú þessa örlagaríku mán-
uði.
Egon Weidekamp færir Magnúsi Magnússyni peningagjöfina frá Kaupmannahöfn. (Ljósm. Mbl.:
. Kr. Ben.)
íslendingar 210.352
46.963 f jölskyldukjarnar á öllu landinu
inniEnr
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
Izt eftirfarandi fréttatiikynning
frá utanríkisráðuneytinu:
Utanríkisráðherra Tanzaníu,
Höfundarnafn
féll niður
1 GÆR birtust í blaðinu tvær
minningargreinar um frú Soff-
íu Jacobsen. í hinni síðari féll
nafn höfundar niður, en höfund-
ur er Jóhanna Árnadóttir. Er
beðið velvirðingar á þessum mis
tökum.
ÍSLENDINGAR voru orðnir alls
210.352 hinn 1. desember sl. sam-
hr. Samiuel John Malecela og frú,
koma í opimbera heimsókn til ís-
lamds dagana 13.—15. þ. m. og
er ísland síðasti viðkomustaður
ráðherrans í heimisókn hans til
Norðurlandann-a.
í fylgd með ráðherranum
verða m. a. sendiiherra Tanzamíu
í Stok'khólmá, hr. Lukumhuzya
og hr. Mbaga, yfiirmað'ur Vestur-
Evrópudefldar utanrikiisiráðuneyt-
is Tanzaníu.
Utaniríki’sráðherrann mun eiga
hér viðræður við islenzka ráð-
herra og embættismenn og sitja
boð forseta Islands að Bessastöð
kvænit bráðabirgðatölum úr
þjóðskránni. Reykvikingar voru
alls 83.831 að tölu, í Kópavogi og
Seltjarnarnesi bjuggu 13.823
manns, á Reykjanessvæðinu
voru skráðir 27.054 ibúar, á
Vesturlandi 13.361 íbúi, á Vest-
fjörðum 9903 íbúar, á Norður-
landi vcístra 9847 ibúar, á Norð-
urlandi eystra 22.709 íbúar, á
Austiirlandi 11.428 og á Suður-
iandi 18.314 ibúar.
1 þjóðskránni má ennfremur
lesa úr tölunum, að karlar eru
lítið eitt fleiri en konumar eða
106.274 á móti 104.078. Hins veg-
ar eru um 1900 fleiri konur bú-
settar í Reykjavík en karlar.
Tala fjölskyldukjarna á íslandi
er 46.963 og innan þeirra eru
alls 158.914 manns. Rétt er að
taka fram, að börn 16 ára og
eldri sem búa hjá foreldrum sín-
um teljast ekki th þessara svo-
nefndu fjölskyldukjarna.
1 þjóðskránni kemur ennfrem
ur fram, að hjónabönd án bama
em alls 13.074 en hjónabönd með
börnum 27.120 talsins og innan
þeirra eru alls 114.638 einstakl-
ingar.
1206 Islendingar búa um þess-
ar mundir í barnlausri óvígðri
sambúð, en í óvígðri sambúð
með böm alls 4.322. í 272 tilfell-
um er faðir einn með börn og
innan slíks fjölskyldukjama eru
alls 698 einstaklingar. 1 4765 til-
feilum er hins vegar móðirin ein
með börnin, og innan slíkra fjöl
skyldukjarna em alls 11.902 ein-
staklingar.
Ný skóla-
bygging
á Seltjarnarnesi
Kl. 15 í gær tók Karl B. Guð-
múndsson, oddviti Seltjarnarnes
hrepps, fyrstu sikóifliust'uiniguna að
grunni nýrrar gagnfræðaskóla-
byggingar norðan við félagsheim
ili og íþróttahús Seltirninga.
Skólabyggingin verður reist í
einum áfanga og er stefnt að
þvi, að kennsla hefjist í henni
haustið 1974. Arkitektar skóla-
byiggingarinnar eru Helgi og Vil
hjálmur Hjálmarssynir.
um.
130 þús. tonn-
in aldrei orðuð
í viðræðunum
U tanríkisráðherr a
Tanzaníu í heimsókn
Myndin var tel*in á æfingu og sjást þar Marinó Þorsteinsson, Ól-
afur Axelsson, Þórhalla Þorstein sdóttir, Gestur Einar Jónasson og
Saga Jónsdóttir í hlutverkum sínnm.
Flugkappi
hættir
Tel Aviv 8. maí AP
BLAÐIÐ .Terusalem Post skýr
ir frá þvi i dag að Mordech-
ai Hod. hershöfðingi, yfirmað
ur ísraelska f'ughersins sé að
segia af sér störfum. Hod,
serr er 46 ára gamall hefur
verið vfirmaður flughersins
síðan 1966 og átt mikinn þátt
í Hvérsu haráttuhæfur hann
er ’ dag.
segir utanríkisráðherra
„ÉG hef ekkert annað um þessa
frétt aö segja, en að ítreka að
þegar við stóðum upp frá samn-
ingaborðinu í sl. viku var loka-
tillaga okkar 117 þúsund tonna
marksafla. Þarna I>er því 28
brezka samninganefndin gerði
tilboð um 145 þús. tonna há-
marksafla. Þarna ber því 28
þúsund tonn á milli,“ sagði Ein-
ar Ágústsson, utanríkisráðlierra,
þegar Morgunblaðið bar undir
hann þá staðhæfingTi brezka
þingmnnnsins, Patrick Wall, að
Bretar hefðu boðið .25% minnkun
á hámarksafla frá úrskurði
Haagdómstólsins um 170 þús-
und tonn — eða niður í 125.500
tonn, og samkvæmt því ber að-
eins 10 þús. tonn á milli.
Einar sagði, að þessi tala um
háimarksafla hefði aldrei ikoimið
fram í viðræðunuim hér í Reykja
vi'k í sl. viku, helid'ur hefði
bre/Jka sendin'eifndin jafnan hald
ið si'g við 145 þúswid tonma há-
markisafla. Þá sagði Einar, að
brezki blaðamaðurinn Robert
Graham hjá Financial Timcs
hefði eikkert fyrir sér, er bamm
staðhæfði að ljóeit væri að fstieind
ingar m'undu geta fallizt á um
það bil 130 þúsund tonna há-
rrurksafl'a Breta við Islands-
strendur.
Æft um leið
og það fæddist
Klukkustrengir eftir Jökul
Jakobsson frumsýnt á Akur-
eyri nk. laugardag
Verður stofnað banda-
lag þriggja listgreina?
Þóroddur Guðmundsson endurkjör-
inn formaður Félags ísl. rithöfunda
LEIKFELAG Akureyrar frum-
sýnir næstkomandi laugardag
leikritið Klukkustrengi, en það
hefur Jökull Jakobsson samið
sérstaklega fyrir féiagið. Jökull
skrifaði verkið nyrðra á tæpum
þremur mánuðum og hófust æf-
Ingar á liverjum þætti um Ieið
og hann var fuilbúinn.
Lei'kstjóri þessa nýja leikrits
er Magnús Jónsson, Jón Þóris-
son gerði leikmynd og leikendur
eru alls sjö: Þórhalla Þorsteins-
dóttir, Marinó Þorsteimson, Saga
Jónsdóttir, Gestur Eiinar Jónas-
son, Ólafur Axelsson, Guðlaug
Bjarnadóttir og Hallmar Sigurða-
son.
HINN 5. ma: síðastliðinn var
haldinn í Reykjavik aðalfundur
Félags slenzkra rithöfunda. Þór
oddur r'uðmundsson var endur-
kjörinn formaður félagsins, en
annars er stjórnin þannig skip-
uð: Eriendur Jónsson ritari,
Jenna Jensdóttir gjaldkeri,
Indriði G. Þorsteinsson og Ragn-
ar I>orsteinsson meðstjórnendur.
Jónas Guðmundsson var kosinn
í stjórn Rithöfundasambands
íslands, en Ármann Kr. Einars-
son á þar sæti fyrir. Jóhannes
Helgi var kosinn fulltrúi féiags-
ins í stjóm Rithöfundasjóðs
Ríkisútv'arpsins.
Á fundinum var samþykkt
eftirfarandi ályktun:
„Aðalfundur Félags islenzkra
rithöfunda haldinn 5. maí 1973
gerir að tillögu sinni, að haf-
inm verði undirbúningur að stofn
un bandailags þriggja listgreina
og skorar á samtök myndlistar-
manma, tónskálda og rithöfunda
að tilnefna fulltrúa til undirbún-
ingsviðræðna að stofnun banda-
lagsirns. Stjórn FÍR er jafnframt
veitt umboð til að undirbúa mál
ið af hálfu félagsins."
Þá var samþykkt ályktun þesis
efnis, að „aðalfundur Félags ís-
lenzkra rithöfunda haldinn 5.
maí samþykkir að fela stjórn-
inni að skrifa samtökum lista-
manma bréf um listamamnaþing
sumarið 1974.“
Ennfremur var samþykkt, að
næsti aðalfundur félagskiis
skyldi haldinn á Akureyri.
Loks var einróma samþyktot
tillaga stjórnarinnar þess efnis,
að Guðmundur G. Hagalín skýldi
kjörinn heiðursfélagi, en hanin
var einn af stofnendum féiags-
ins, hefur lengst af verið starf-
andi í þyí og verður sjötíji og
fimm ára á þessu ári.
(Fróttatiilk ynn in g).