Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 9. MAÍ 1973
■ Z
fASTEIGNASALA SKOLAVðRÐUSTIG 12
SlMAR 24647 & 29550
Við Digranesveg
5 herb. efsta hæð'í t>ríbý!ishúsi
með 3 svefnherbergjum. Suður-
svahr, sérinngaogur, ný teppi á
stofum og gangi, bílskúrsréttur,
sólrík íbúð, gott útsýni.
ViÖ Skálaheiði
2ja *til 3ja herb. rbúð á 1. hæð.
Sériongangur, rúmgóð ræktuð
ióð. (búðin er í góðu lagi.
Við Langholtsveg
2ja herb. kjal-laraíbúð, sérhiti,
sérinngangur.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð í Austurborg-
msii.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Heígi Ólafsson, sölustj
KvöMsimi 21155.
Hafnarfjörður
6 herbergja
Tit sötu 6 herb. eldra eiobýlis-
hús á góðum stað við Miðbæ-
imn. Laus fljótlega.
5 herbergja
endaíbúð I fjöl'býlishúsi við
Atfaskeið. Vandaðar ionréttíng-
•r. Geymsla og þvottahús i ífeúð
«nrw. Tvennar svakr.
3ja herbergja
íbúð (2 svefoherb.) í fjclbýlis-
húsi við Álfaskeið, vandaðar
mnréttongar, geymsla í íbúðmrn
a«k sérgeymslu í kjallara.
Eignarskipfi
3ja herbergja
ibúð í skiptum fyrir 5 herb.
íbúð á góðu-m stað í Kópavogi.
Crindavík
Tiit sölu nýlegt einbýlishús á
bezta stað í Grindavík. Bílskúr
og ræktuð lóð. Hagstætt verð
og greiðslukjör. Gæti orðið laust
■Wjótíega.
Höfum kaupendur að flestum
stærðum íbúða og einbýlishúsa
I Hafnarfirði.
Goðjón SteingrimssBn
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstig 3, Hafnarfirði.
Simi 52760 og 53033.
Heimasími sölumanns 50229.
188 30
Hveragerði, raðhús
Ti' sölu raðhús á einni hæð,
3js—4ra herb. íbúð tilbúin undir
tréverk. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar, ef samíð er
strax.
Framnesvegur
Hæð og ris, 5 herb. íbúð, atilt
sér, nýstandsett.
i smíðum
Hafnarfjörður
4ra herb. íbúð tilibúin undir tré-
verk í Norðurbænum.
Iðnfyrirtaeki í fatarðnaði,
sumarbústaöaland i Miðdal,
verzlanir og fleira.
Fosteignir og
fyrirtæki
Njálsgötu 86, á homi Njálsgötu
og Snorrabrcutar.
Simi 18830 og 19700.
Opið M. 9—7.
Kvöktsimi 71247.
Sölustj. Sig. Sugurðsson
byggmgam.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð.
Sími 22911 og 19255.
Fossvogur
Til sölu vönduð 3ja til 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. Útb. 2,4 miMj.
Skiptamöguleiikí á 2ja tií 3ja
herbergja íbúð.
Vogahverfi
Um 80 fm hæð (rishæð) í þrí-
býlishúsí, sérinngagur. íibúðin
ar sérlega vönduð, mjög hentug
fyrir fámenna fjölskyldu, laus
fljótlega. Útborgun 1,7 millj.
3/o herbergja
hæð í tvíbýlishúsi, hagkvæm
kjör.
4ra herbergja
TH sölu ibúðarhæð í Brerðiholti
I, þvottahús á hæð.
Eignaskipti
Giæsileg 6 herb. efri hæð i fjór-
býlishúsi í Heimunum ásamt
bítekúr. Sklptí á rúmgóðu ein-
býlishúsi. Míll'igjöf allt að stað-
greiðslu.
Fjársterkir
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúð, 5 herb. hæð í Austurborg-
inrri og að rúmgóðu einbýlis-
húsi.
FASTEIGNAVER h/f
Laugavegi 49
Simi 15424
Reynið þjónustuna
16260
2/o herbergja
íbúð i gamla Austurbænum.
2/o og 3ja herb.
í Vesturbænum.
2/o herbergja
kjaMaraíbúð í Laugarnesi.
3/o herbergja
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi i Austurbænum. Réttur til
þess að byggja ofan á húsið
fylgir.
3/o herbergja
fbúð I Skerjafirði.
Hús og eignarlóð
skammt frá toMstjórahúsmu.
Mjög hentug fyrrr inTrflutnrngs-
fyrirtæki eða aðra svipaða starf-
semi.
Fosteignasalon
Eiriksgötu 19
Simi 16260.
Jón Þórhatlsson sölustjórl,
Hörður Einarsson hrl.
Óttar Yngvason hdl.
Kaupendur
höium til sölu
2/o herb. íbúðir við:
Hra unbæ um 60 fm á jarðhæð.
Útb. 1700 þús., sem má skipta.
Hraunbœr
Um 60 fm, á 2. hæð. Útb. 1900
þús., sem má skipta.
Skúlagata
Um 60 fm, á 3. hæð. Útb. 1300
þús., sem má skipta.
Vesturberg
60 fm, á hæð, faflegt útsými.
Útb. 200 þús., sem má stapta.
3/o herb. íbúðir
Laugarnesvegur
Um 80 fm, nýstandsett, með
nýjum ionréttingum svo og
nýjum hurðum. Bílskúr. Útb.
1400 þús., sem má skipta.
Melabraut
Um 120 fm, sérirvngangur, sér-
hiti. Útb. 2,5 mittj., sem má
skipta.
Freyjugata
Um 85 fm, á 2. hæð. Útb. 1,5
mittj., sem má skipta.
Sörlaskjól
100 fm jarðhæð, laus strax.
Útb. 1500 þús., sem má skipta.
Ystibœr
3ja herb., um 85 fm, bílskúrs-
plata. Útb. 1 millj., sem má
skipta.
4ra-5 herb. íbuðir
Háaleitisbraut. GulHfalleg íbúð
um 120 fm með bífskúr. Útb.
3,5 miHj., sem má skipta.
Meistaravellir
Falleg 115 fm 4ra herb. íbúö
í skiptum fyrir 5 herb. um
130—150 fm.
Seltjarnarnes
214 fm á tveimur hæðum af-
bendist í nóvember.
Raðhús
Unufell
Gultfallegt 180 fm raðhús á 2
hæðum afhendist fokhelt. Verð.
2 miMj. Seljandi býður eftir hús-
næðismálastjórnarláni, sem verð
ur 800 þús.
Seljendur
Höfum fjársterka kaup-
endur að 2ja, 3ja, 4ra og
5 herb. íbúðum og sér-
hæðum víðs vegar um
borgina. Útb. allt að 3,5
millj. kontant. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
Opið til klukkan 8 í kvöld.
----------k
/ 35650 85740
,'EKIMVAL
Suðurlandsbratrt 10
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
| TIL SOLU |
3/o herbergja
íbúð I fjöl'býiishúsí við Álfa-
skeið. fbúðin er 2 góð svefn-
herberg , stofa, eldhús og bað.
Geymsia er í i'búðinnii sjálfrí.
Bílskúrsréttur, frágengiin lóð,
vandaðar i'nnréttiingar. Útborg-
un 1900 þús., sem má skipta
á næstu 5—6 mánuð .
Einbýlishús
í Kinnahverfi
um 90 fm. I húsinu eru sam-
iiggjandr stoíur, tvö svefn-
herbergl, eldhús, bað ank
geymslurýmis í kjallara og risi.
Samþykkt teikming, ti'l þess að
byggja ofan á húsíð, fylgir.
Hœð og tvö
herbergi í kjallara
á góðum stað á Hamrinum.
Stór bílskúr fylgár. íbúðin er
laus 15. ágúst.
HAMRANES
Strandgötu 11, Hafnarfi, ði.
Simi 51888 og 52680.
Sölustjóri Jón .tafnar Jónsson.
Heimasími 52844.
hHHHHHHHHHH
Til sölu
Einstaklingsíbúð
í Sólheimum og Fossvogi.
2/o herbergja
ítúð viö Skúlagötu með nýrri
eld h ú si nn réttingu.
Freyjugata
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð.
i Bjargarstígur
70 fm ri-shæð í timburhúsi.
MeistaraveUir
6 herb. íbúð 150 fm ásamt bíl-
skúr (endaíbúð).
3/o herbergja
83 fm jarðhæð við Mávahlíð.
3/o herbergja
kjal'laraíbúð við Lindarg. 92 fm.
Undir tréverk
2ja herb. íbúð 65 fm í Breiöh.
Einbýlishús
Sogavegur. Hæð og ris, hálfur
kjallari, góður garöur, bílskúrs-
réttur. ,
Raðhús, fokhelt
Grænuhjallar Kópavogi með nnn-
byggðum bílskúr.
Við Langholtsveg
2 herbergi og stórt hol, nýlega
endurnýjað að öilu leyti.
Carðahreppur
Hæð um 100 fm og 45 fm tvö-
faWur bílskúr.
Hraunbœr
4ra til 5 herb., 112 fm, íbúð.
Hraunbœr
Snotur 3ja herb. íbúð. Gengiið
inn af svötum. Gufubað fylgir
sameign.
Laugarneshverfi
4ra herb. íbúð, bílskúrsréttur,
sérbiti.
Kársnesbraut
4ra herb. 115 fm i,búð með ein-
staklmgsíbúð í kjallara 45 fm.
Suðurnes
Byrjunarframkvæmd'ir að ein-
býlishúsi á einnii haeð, 130 fm.
FAST2IGNASALAM
HðS&EECNR
8ANKASTRÆTI 6
sími 16516 og 16637.
HHHHHHHHHHH
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
til sölu:
2/o herbergja
íbúð á jarðhæð í nýiegri
blokk við Efstaland. Verð
2,1 m. Skiptanl. útb. 1500
—1600 þ.
3/o herbergja
íbúð á 2. hæð í þriggja
hæða blokk á einum bezta
stað í Kópavogi. Einstakt
útsýnt. Verð 3 m. Skiptani.
útb. 2,5 m.
4ra herbergja
um 100 fm risíbúð í timbur-
iiúsi v. Kópavogsbraut. Verð
2 m. Skiptanl. útb. 1300 þ.
f StefánHirst^
HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR
Austurstræti 18
Sími: 22320 J
SIMAR 21150 21370
Til sölu
4ra herb. ný glæsiteg ibúð á 3.
hæð, 110 fm, við Vesturberg.
Sérþvottahús og glæsilegt út-
sýni.
Einstaklingsíbúð
í góðu steifi.húsi í gamla Aust-
urbænum, 40 fm, stofa, eidhús,
snyrttng og geymsla. Laus strax.
f Laugarneshverfi
góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Sérhitaveita, bílskúrsréttur, stór
ar suðursvalir, glæsilegt útsýni.
Við Freyjugötu
Stór og góð kjallaraí'búð með
öHu sér, sólrík.
Við Njarðargötu
3ja herb. íbúð á efni hæð. Ris-
herbergi með meiru fylgir. Verð
2,2 milij.
Á Teigunum
3ja herb. efri hæð, um 90 fm,
i mjög góðu timburhúsi. Bilskúr,
stór lóð. Verð 3,3 mHij. Útb.
1500 þús. kr.
Cleesileg sérhveð
á Hógunum, 140 fm, sérhita-
veita, sérinngangur, stór og
góður bílskur. Til sýnis og sölu
siðar í vikunni.
Hafnarfjörður
5 herb. glæsileg enidaíbúð á 3.
hæð, 124 fm, við ÁlifaskeiS.
Tvennar svalir, sérþvottahús,
bílskúrsréttur, glæsilegt útsýni.
Á 1. hœð, Jarðhœð
óskast 5 herb. íbúð. Góður
kjallari kemur ti4 greina.
Landakot
í nágrenni Landakots óskast
góð sérhæð eða einbýli.
Á Breiðafirði
eru eyjar, hluunindajörð, til
sölu. Dúrrtekja, fuglatekja, varp
og hrognkelsaveiði. Víðfræg
sumarfegurð. Nánari uppl. i
skrifstofunni.
ALMENNA
FASIEIGNASAIAN
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570