Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 23
\ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 þarmig um sloeið nueðal firemstu glmuigarpa landisms og áitti því marga verðlaumagripi tyrir af- relk sín. Þriðja íþróttin, og eikki siú veiigamiininsta, var hesta- menmskain. Hann var rómaður reiðmaður, gerði vel við hesta — bæði í eidi og amnarri meðferð — og var því eftirsótbur taimin- ingamaOur. Magmús var sSkátiur glieðimað- ur, er sópaði að utm aWa fram- Ikomiu og vafcti hvarvetma at- hygli. Þau hjón voru höfðingjar heim að sæfcja. Þar var að mæta aitúð og greiðaseani í hvivetna, hiviers sem með þurfti. Magmús var fæddur hiinin 13. júM 1896 á Kúifhói í Austur- Daindeyjuim. Foreidrar hans voru Katrín Sigurðardóttir frá Hvamimi undir Eyjafjöllum og Gummar Anjdréssom frá Hemlu í Vestur-iLandeyjium, hvort tveggja af mafnkummium bændaœttuim. Þau hjóm eigmuðust tíu börm. — Miaigmús ólst upp með fbróldrum símnm og sysitfcimuim að Hóimuim í Austur-Landeyjuim þar til hamn Igiftist hinm 29. júní 1922, Auð- björgu, dóttur Guðlaugs út- vetgsbónda og sfcipsitjóra í Stóra- Gerði í Vestmaminaeyjuim og fcomu hiams, Margrétar Eyjólís- dóttur. Umgu hjóniin bjuiggu fyrst 2 ár í Hótouim, em síðan 4 ár (1924—’28) í Vestmiammaeyjum, þar siem Magnús stundaði sjó- menmstou. Vorið 1928 fiuttust þau að Sy ðri-Úlf sstöðum og bjuggu þar smotru búi í 4 ár. En jörðim sú er lamdlítil, og leyfði ekíki á þeim tima umsvif stórhuiga manins. Magmús toeypti því hálfa jörðima Ártúm, sem er lamdtfræðitega í Vestur-Lamdeyj- um, en telsit þó til RangárvailHa- hrepps. Þamigað fluttist Magnús vorið 1932, en 1939 toeypfi hamn hinn hetoimg jarðarinmar, og þar með hafði hanm fengið öin- bogarými að sirnu stoapi. Nú var efcki einumgis refcið stórbú með venjutegum búfénaði heldur og sveiflað til um skeið yfir í stór- fellda eggjaframteiðslu og kart- ofiuræfct. Liktega hefur hvort tveggja þessara framleiðslu- greina ekki borið arð eftir kröfu Magnúsar, því að hamm hætti þeto inmam tíðar og hélt sig eftir það við fyrri búretostur. Þessi frásögn kymnir umsvif athafnaimamms, sem illla þoldi kyrrstöðu og var öhræddur við að reyma mýjar leiðir. Á árumuim 1955—’69 bjó Magn ús í félagi við Gunmar son sinn, en hætti síðan þáitttöku sinni í bústoapnum. — Bkfci er mér kunmugt um, hversu mörgum sitörfum Magnús héfur gegnt í þágu sveitar eða samfélags nemia hvað hann mum hafa setið um 20 ár í hreppsnefnd. Á ftomtugsaidri fcenmdi Magn- ús hjartabilunar þannig, að hamn var um 1 ár óvimmuíær. Eftir það varð hamn að fcumma kröftum sínuim hóf. Þau Magnús og Auðbjörg eignuðust fimm börn, er upp komuist og eru þau öll lifandi. Þau eru: Guðlauig, gift Rögn- valdi vélstjóra Rögnvalidssyni; Gumnar bóndi í Ártúnuim, tovænt- ur Sigriði Simonardóttur; Ragn- heiður, gift Ánna byggingar- meistara Vigfússyni; Geir vél- stjóri, kvæntur Sigríði Sigur- björnsdóttur; Ólafur rafvirki, kvæntur Sigríði Hannesdóttur. Föstudaginn, 13. apríl sl., brá Magnús sér á hestbak, og hefur þá vafalítið verið léttur i lund. Ekki veit ég, hvort hann hefur riðið langt eða skiammt, en ferð- in endaði með þeirn hætti, að M-agnús féll látinn af hestbaki. Krufning leiddi í ljós, að hann hafði fiemgið blóðtappa í krans- æðarnar (hjartaslag). Mér er næst að halda, að hiestavininum mæta hafi ekki orðið þessi burtfararmáti ógeð- fieMduir. Útförin var gerð frá Odda- kirkju laugardaginn 21. april. Vinur minn Magnús! Þessum fáu kveðjuorðum læt ég fyligja ailúðarþakkir otokar hjóna fyrir góða vináttu. Jafníramt vottum við ástvinum þínum okfcar inni- tegustu samúð vegna þessara snöggu og sáru umsikipta. Bl'essuð veri minning þín. Ágeir L,. Jónsson. Kjólar — Kjólar Ný sending af enskum kjólum, stuttum og síðum, stærðir frá 38 til 44. Verð frá kr. 1800.— til 2400.— KJÓLABUÐIN, Óðinsgötu 4. Tilboð óskast í 20 tonna valtara er verður sýndur að Grensás- vegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri fimmtudaginn 17. maí kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna. Keflavik — Matvöruverzlun Matvöruverzlun í fullum rekstri er til sölu í Kefla- vík. Nýlegt húsnæði um 200 fm. Áhöld og vörulag- er í góðu lagi. Gott tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að skapa sér sjálfstæða atvinnu. FASTEIGNASALA VILHJALMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. Hin sígilda dráttar Eftir 23 ára reynslu af Massey Ferguson á íslandi leikur enginn vafi á hvaða tegund drátt- arvéla bezt má treysta. MF drátt- arvélarnar bera af öðrum að end- ingu og rekstraröryggi. Að því stuðla bæði traust bygging vél- anna og viðhaldsþjónusta þeirra. Tæknilegur búnaður þeirra er líka mjög fullkominn. Sem dæmi þess nefnum við eftirtalin atriði: MF Massey Ferguson -hin sígilda dráttarvél Létt bygging MF 135 dráttarvél vegur u. þ. b. 1650 kg. Afl vélarinnar er 47 hest- öfl BS. Á hvert hestafl koma því ú. þ. b. 35 kg af þyngd dráttarvélarinnar. Það er hagstæðasta hlutfall á markaðinum og kemur í veg fyrir ónauðsyn- lega jarðvegsþjöppun. Það kunna bændur að meta. Auðvelt er að þyngja dráttarvélina með þungaflutningi frá vinnutæki yfir á dráttarvél með notkun lyftutengds dráttarkróks, þrítengibeizlis eða álagsbeizlis dráttarvélarinnar. Lipurð MF dráttarvélarnar með vökvastýri eru þekktar sem liprustu drátt- arvélar á markaðinum. Þeir sem til þekkja vita, að jafnvel eftir heils dags þrotiausa vinnu á MF dráttarvél þarf ekki að kvíða þreytu eða strengjum, auk þess sem lipurðin eykur afköstin. lfökvastýri Við bjóðum 5 gerðir MF dráttarvéla með vökvastýri. Það er svo öflugt, að jafnvel í kyrrstöðu má snúa stýrishjólinu úr borði ( borð með einum fingri. Forhitari MF dráttarvélarnar eru búnar forhitara til gangsetningar í miklum kuldum. Sjaldan þarf þó að nota forhitarann, þar sem rafgeymir og ræsir eru af yfirstærð. Árangurinn er hið sérstaka gangsetningaröryggi MF dráttarvélanna. Tvöföld kúpling Gott dæmi um fullkomnun búnaðar til vinnuhagræðingar. ( stöðu 1 rofnar aflflutningur milli vélar og hjóla og í stöðu 2 rofnar auk þess afl- flutningur milli vélar, aflúrtaks og vökvadælu. Kosturinn er augljós þeim, sem þekkja til vinnubragða með dráttarvél. ÞJönustukerfið Við kappkostum að hafa góða varahluta- og viðhaldsþjónustu, Miklu skiptir, að verksmiðjurnar eru hér í nágrannalandi okkar og að þjónusta þeirra er fljótvirk og örugg. Einnig hjálpar það mikið, að við höfum umboðsmenn um land allt og margir þeirra reka viðgerðarverk- stæði. Þeir eiga að jafnaði flesta nauðsynlegustu varahluti, og á mörgum verkstæðanna eru menn sérþjálfaðir í viðgerðum MF dráttarvéla. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK* SÍMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.