Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 21
MÓRGU'N!BL,AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 21 Ætlunin er að bygrgja umferðarbrú á Bústaðaveginn yfir Kringlnmýrarbraut til að greiða fyrir umferðinni og á að byrja að sprengja fyrir henni í sumar. Verður verkið boðið út bráðlega og æthmin að ljúka þvi næsta vor. Þetta likan sýnir hvernig mn- ferðarbrúin verður. Fóstbræður syngja KARLAKÓRINN Fóstbræður er nú að Ijúka annasömu starfs- óiri. Það hófst í október með skemmtikvöldum í hiniu nýja fé- laigsheimUi kórsins. Kórinn tók síðan þátt í flutn- iingi Aiþingishátíðaiijóða Emils Thcxroddsens ásamt Óratoriukórn um og Sin fóniuhljömsveit ís- lands undir stjóm Ragnars Bjömssonar í marz síðastliðnum. Nú standa fyrir dyrum árleg- ir samsöngvar fyrir styrktarfé- laga kórsins. Verða þeir haldn- ir í Austurbæjarbiói dagana 10. og 11. mai kl. 7.15 og 12. maá fel. 3.00. Söngstjóri er Garðar Cortes og Kristyna Cortes leik- ur undir á píanó. Verða þar flutt verk eftir Þórarin Jónsson, Pál Ísóílfsson, Hallgrim Helgason, Áma Th orsteinsson, Sigvalda Kaldalóns og Björgvin Guð- mundsson. Stærsta verkið á efn Lsskránni er Requiem í d-moll fyrir karlakór eftir Luigi Cheru- bini. Það er nú flutt í fyrsta sinn hér á landi. Þess skal getið að hafi ein- hverjir styrktarfélaga ekki feng ið miða sína, geta þeir vitjað þeirra hjá Friðriki Eyfjörð i Leðurverzlun Jóns Brynjólfsson- ar, Austuirstræti 3. Skólastjóramót að Eiðum 20.-25. júní FJÓRÐA fræðslu- og kynningar- mót Skólastjórafélags tslands verður haldið að Eiðum í S-Múla sýslu, dagana 20.-25. júní i sum- ar. Þar verða fluttir fyrirlestrar og erindi um mörg helztu mál, sem efst eru á baugi meðal ís- lenzkra skólamanna í dag. Inngangserindi mótsins flytur dr. Bragi Jósepsson, deildarstjóri i menntamálaráðuneytinu, og ber það nafnið: Islenzk skólamál i dag, en auk hans flytja fjölmarg ir aðrir erindi, m.a. norskur skólamaður, Sven Egil Vestre. Farið verður í kynnisferðir á mót inu, guðsþjónusta haldin og kvöldvökur. öllum féiagsmönnum, skóla- stjórum, yfirkennurum, starfs- fódki fræðslumála og mökum er heimU þátttaka í Eiðamótinu, svo og öðrum skólastjórum, meðan húsrúm leyfir. Þátttökueyðublöð hafa verið send öllum félags- mö’ * :»n. Aðrir geta fengið þau hjf manni, en þátttöku þarf að nna sem fyrst. Þá er og kennumm og öðru áhugafólki á Héraði og kringum Eiða að sjálfsögðu heimilt að hlýða á ein sitök eiindi, sem flutt verða á mótinu. Stjórn S.l. vill sérstak- Iegá þakka ráðamönnum á Eið- ■uffl og skólastjórum fyrir lán á húsakynnum vegna mótsins og fyrirgreiðslu. Skólastjórafélag íslands er hagsmunafélag skólastjóra og yf irkennara, en félagar, sem eru um 150 eru aðállega skólastjór- air bama- og unglingaskóla skyldunámsstigsins, en sam- kvæmt lögum félagsins geta skólastjórar annarra skóla einn- ig verið félagar. Stjórn Skólastjórafélags ís- lands skipa nú: Böðvar Stefáns- son, Ljósafossi, Kári Arnórsson, Rvik, Óli Kr. Jónsson, Kópavogi, Hans Jörgensen, Rvik, form. Gunnar Guðmundsson, Kópavogi, gjaldkeri, Vilbergur Júlíusson, Garðahreppi, ritari og Brynjólfsson, Hafrtarfirði. Rúnar Rannsóknarit: Um íslenzkar land- búnaðarrannsóknir RANNSOKNASTOFA landbún- aðarinis gefur út vandað rit um íslenzkar landbúnaðarrannsókn- lr. Nýlega komu út tvö vöndiuð hefti mieð vísindaLagum ritgerð uim um raninsóknir, sem Minnar hafa verið hjá stofnoninni. Dr. Sturla Friðriksson er ritstjóri timaritsins, en ritnefnd sk'pa Friðrik Pálmason, Gunnar Ólafs son og Haiildór Pálsson. í fyrra bindið ritar Bjarni Guð mundsson grein um súgiþurrkun heys með yljuðu lofti, Tryggvi Eiríkss’on, Sigurjón J. Bfóifeld, Stefán Aðalste nsson og Sturla Friðriksson um athugun á át- magni tvílemba að somiarlagi,, Bjami Guðleifssan um rann- sóknir á rotkali á íslandi, Stefán Aðalsteimsson um gærofiokku.n og þunga á islenzkum lömbum og Magnús Óskarsson og Bjami Guðmundssoin um ranmsókrtir á vallarfoxgrasi. Seinna heft ð, sem er 119 bls. að stærð er allt helgað vatnialif- fræðilegum athugumum við Mý- vatn. Skriíar Geir Gígja þar uim rannsóknir, sem gerðar voru á Grimisstö'ðum við Mývatn og þar sem fylgzt var með skordýraliífi vatnsins og þá fyrst og fremst mieð rykmýinu og gömgum þess. HEKoTE Stimplar- Slífar og stimpilhringir Austin, lestar gerðir Chevrolet, 4, 6, 8 sirqkka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 stroícka Cortina ÓO—70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, aliar gerðir Thamas Trader, 4—6 strokka Ford DS00 '65 Ford K300 ’65 Benz, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Wiilys. t>. mm & CO Skcifan 17, Símar: 84515-16. Krefjast stöðvunar samningaviðræðna Á FÉLAGSFUNDI verkalýðsfé- lagsins Vöku á Siglufirði 24. apríl sl. var gerð ályktun um landhelgismál, þar sem m. a. er krafizt einliliða útfærsln land- helglnnar og að ölliim sarnn- ingaviðræðum við brezk og v- þýzk yfirvöld verði liætt nú þeg ar. Samningaviðræðumar sýni, að ríkisstjórnin sé tilbúin að slí af kröfum sjómanna og alþýðu aUrar um einhliða útfærsln án sanuiinga við veiðiþjófa og auð- valdið að haki. Þá er þess einmig krafizt, að ríkisstjórmim sjái uim, að gerða’r verði maiuðsymliegair breytimgar á fruimvarpimu um mýtingu fis/ki- miða utmhverfis iandið með »il- liirti til fiskvermdiumar og smá- bátaútgerðar og fái það sam- þykkt til bráðabirgða stirax. — Segir í ályktumimmi, að í heild virðist sem hliutuir smábátaút- gerðar sé fyrir borð boritnn og stórútgierðin fái eitt ár eran tiil að athafna siig frjálst imman fiisfe veiðil'ögsögummar nýju. BÚNAÐ/VÍ JBANKIN N er bailki fólksitis Hafnarfjörður VÉLVIRKJAK óskast strax. Uppl. í síma 52139. Skriistoiuhúsnæði óskost Samband málm- og skipasmiðja óskar að taka nú þegar á leigu gott skrifstofuhúsnæði. Stærð um 100 ferm. Tilboð sendist fyrir 15. maí merkt: ,,8330". umsÆLnR KflSSETTUR The BEATLES allar CAT STEVENS - PINK - FLOYD ROXY MUSIC - URIAH HEEP MOTT THE HOOPLE - LED ZEPPELIN DEEP PURPLE - SLADE ELTON JOHN - BLACK SABBATH JETHRO TULL - SANTANA THREE DOG NIGHT - BEACH BOYS GILBERT O'SULLIVAN - MOODY BLUES og margt fleira. Ennfremur mikið úrval af 8-rása spólum. FALKINN Hljómplötudeild Laugavegi 24, SuSurlandsbraut 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.