Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
25
3. bindi
af Sögu
Sauðár-
króks
KOMIÐ er á markaðtnn 3. og
síðasta bimli af Sögn Sauðár-
króks eftir Kristmund Bjarna-
son. I þvi er raldn saga verzl-
unar, sjávarútvegs, landbúnaðar
og iðnaðar á staðnum. Ank þess
ntá nefna þætti um alþýðuhagi.
vísnagerð og margs konar félags
málastörf.
Ritinu fýku r með skrám tnm
opinbera stairfsmenn og aðra
helztu sýsiunarmenn á Sauðár-
króki, annál Sauðárkrókssögu
frá 1664 til 1971, ljósmyndaskrá,
heimildaskrá, leiðréttingum, svið
aukuim og loks nafnaskrá.
Þetta þiriðja bndi af Sögu
Sauðárkróks er 518 bls. að len'gd.
Bókiin er prentuð í Prentverki
Odds Björnssonar og útgefandi
er Sa uðá rkró ks kau-ps ta ður.
Barnaheimilið
Stykkishólmi
rekið áfram
Stykkrshólmi, 7. maí.
BARNAHEIMILIÐ í Stykkis-
hólmi, sem nekið er af systrum
St. Fransiskusspítaians, verður
starfrækt áfram í sumar eins og
áður. Verða tveir hópar og hefst
fyrri hlutinn 1. júní n.k. og lýk-
ur 13. júlí. Þá tekur við annar
hópurinn frá 14. júlí til 25. ágúst.
Tekur heimilið í sUmardvöl
drengi á aldrinum 4ra til 10 ára
og telpur á aldrinum 4ra til 11
ára. Atls komast 40 börn í sum-
ardvölina, og nú fyrstu dagana
i maí voru enn nokkur rúm laus,
en annars hefur heimiiið alltaf
verið fullnýtt.
•— Fréttaritari.
AÖalfundur
Vélstjórafélags íslands, verður haldinn að Hótel
Sögu fimmtudagimi 17. rrtan og hefst kL 20.
FUNDAREFNI:
1. Lýst kjöri nýrrar stjórnair.
2. Venjuleg aðalfundairstörf.
Reikningar félagsins liggja fraxnmi í skrifst«ofunm
að Bárugötu 11.
STJÓRNIN.
BÍLA-
Vinningar í boraahappdrætti
27/4 50254 2/5 53741
28/4 55138 3/5 54061
29/4 51170 4/5 54429
30/4 50810 5/5 55623
1/5 52674 s/s 55368
Vörubretti
Vegna skorts á vörubrettum eru þeir, sem haifa
undir höndum vörubretti merkt: — EIMSKIP —,
beðnir að skila þeim nú þegar til Vöruafgreiðslu
félagsins í Reykjavík eða til umboðsmanna fé-
lagsins utan Reykjavíkur.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
SÝNING
1973
% stjörnu
. JEANEDIXON SDff
jirúturinn, 21. raan — 19. apríl.
Vlöskiptaaðgfröir eru be*t komnar t liöndum sérfrvAinga —
þá væntanlofta viÖvikjandi eigriu fé. ( flestum framkvæmdum ganga
óvæntar aAgrerðir bext.
Nautið, 20. apríl — 20. niaí.
I*ú færÖ sennilefta kninna en þér ber af þvi fé, sem fyrir hendt
er. I»ú afftreiúir öll mál lieima fyrir strax.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni
I»ú skeró nióur <>ll útftjöld. Flestir viAburÖir daftsins ruftla þift
dálítiA, veftna þess aó þú vilt fá flókin svör við eiitföldum spurniiift>
um.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú iiotfærir þér stutt tækifæri til að kippa smáftötlum i laft.
Náin köriMun veitir þér upplýsiiiftar um eiiihvern, sent stendur þér
nærri.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
l»ú verðui aft skapa eitthvaú, efta láta aðra ftera það. Allur fyrir-
sláttur af þiitui hálfu verður kaiinaður. öll Tllileltiii þíit heima fyr-
ir er vel metin.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Tröllasöftur granfta um mál, sem þér eru huftfólftin. I»ú tekur
þessu varlera. en leRRur ekkert til málanna.
Vogin, 23. september — 22. október.
I.oksins fteturóu notió ftóórar skemmtunar meft vinum þínunt.
I»ú veitir þvi nána eftirtekt, ltvaft fólk leftftur tll málanna.
Sporðkfrekfnn, 23. október — 21. nóvember.
I*ú reynir aó leftftja þinn skerf til málanna, án þess að offtera þér.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Dálítil óvissa rikir I ýmsum áhiiftamálum þínum núna. Þú kaitn-
ar alla möftuleika snemma, og ftenftur mjöft hreiut til verks.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú snýrú þér af alefli aó aðalatriðum. Samvinna ftetur þýtt, að
þú þurfir a<> leftftja meira á þift en aðrir aAilar.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Skapsmunir fólks eru ekki sem beztir, og: - þú verður að sitja á
þér um leift og þú leyfir fólki aft segja það, sem því býr i brjósti.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Öll fjárhætta á nokkuð skylt við óskltygftju. I»ú reynir »ð sitlða
þér stakk eftir vexti.