Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 9: MAÍ 1973 Halldór I kennari „Dáinn, horfinn, fregh.“ Þessar ljóðlinur komu mér I hug sunnudagskvöldið 29. april s.l. þegar mér barst fregnin um andlát vinar mins og asskufé- laga Halldórs Þórarinssonar, kennara, frá Þúfum. Fátt hefur komið mér meira á óvart en þessi frétt. Fyrir skömrnu hitti ég hann glaðan og reifan að venju og fullan af starfsfjöri. Þórarinsson — Minning Harma- t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR ÓLAFSSON, Stórholti 43, lézt að kvöldi 7. maí í Landakotespítalanum. Ólafía Hafliðadóttir, Sigriður Ólafsdóttir, Björn Óskarsson, Guðmundur Óli Ólafsson, Margrét Sigbjömsdóttir, og bamaböm. t Otför móður okkar, KRISTJÖNU Ó. BENEDIKTSDÓTTUR frá Bakka, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimrrrtudagino 10. mal, kl. 3 e. h. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Ragnheiður Jóhannsdóttir, Eggert Ó. Jóhannsson. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, VALGERÐAR KANNEWORFF, fer fram frá Dómirkjunni fimtudaginn 10. maí kl. 13.30. Ingeborg Jórunn Kanneworff, Guðgeir Asgeirsson, Ulla Valborg Kanneworff Svavar Sigurðsson og barnabörn. t Maðurinn minn og faðir okkar, SIGURMUNDUR BJÖRNSSON, Sogavegi 212, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. þ.m. M. 3 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, én þeim, sem vildu minnast hans, láti líknarstofnanir njóta þess. Sigriður Ólafsdóttir, Gunnlaugur Sigurmundsson, Brynja Sigurmundsdóttir, Ólafur Sigurmundsson. t Otför móðursystur minnar. KRISTlNAR HALLDÓRSDÓTTUR frá Reyn, ter fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 10. maí kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vrldti minnast hennar er bent á sjúkrahús Akraness. Fyrir hönd vandamanna Gróa Gurmarsdóttir. t Útför móður okkar, SIGURBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Fjólugötu 23, •em andaðist 30. apríl s.l., fer fram frá Dómkirkjunni f Reykja- vfk föstudaginn 11. maí n.k. kl. 13.30. Jakob Sigurðsson. Magnús Z. Sigurðsson, Björgvin Siguðsson, Guðrún B. Sigurðardóttir, t Faðir okkar, sonur, bróðír og móðurbróðir, ÓLAFUR LÚÐViK JÓHANNSSON, deildarstjóri, •em lézt að kvöldi 3. maí, verður jarðsettur frá þjóðkirkjunni Hefnarfirði teugardaginn 12. maí kl. 11 f.h. Reynir Ólafsson, Gróa Þórðardóttir, Halldór Ólafsson, Kristrún Jóhannsdóttir, Grétar Páll Ólafsson, Hulda Jóhannsdóttir, Jón Magnús Guðmundsson. Vissi ég ekki til þess að hedlsan væri neitt farin að bila enda var hann maður á bezta aldri, á 46. aldursári. Skyndilega er hann svo horfínn aí sviði mann- hfs, burtkallaður frá ættingjum, vinum og starfi. Maður stend- ur ráðvilitur við slíka óvænta og hörmulega atburði, skiiur ekki þau rök, sem að slíku liggja, en minnist þess þó um leið, að vegir Guðs eru órann- sakanlegir. HaMdór Þórarinsson var fædd ur i Vatnsfirði við Isafjarðar- djúp 16. ágúst 1927. Foreldrar hans voru Þorgerður Haildórs- dóttir og Þórarinn Einarsson. Þau voru mörg ár í Þúfum hjá Páli hreppstjóra Pálssyni og þar ólst Halldór upp. 1 Þúfum var mikið fyrirmyndarheimili og þaðan fékk HaMdór gott veganesti út í Kfið. Þar mótuð- ust snemma þeir eðlisþættir, sem jafnan síðan voru honttm eigin- legir, iðjusemi, vandvirkni og samvizkuseani, að vinna hvert starf af áhuga og alúð. Að ioknu bamaskóla- og hér aðsskólanámi í Reykjanesi vestra, lá leið Halidórs frá heimabyggðum til Reykjavíkur í Kennaraskólann. Þar lauk hann kennaraprófi 1951 við ágætan orðstír, enda námsmað- ur góður og kappsfullur. Að af- loknu kennaranámi gerðist Hall dór kennari úti á landi nokkra vebur, á Hellissandi og á Suður- eyri, en þar var hann einnig skólastjóri eitt ár. Síðan fluttist hann til Reykjavíkur 1954 með fjölskyldu sína og gerðist kenn ari við Langholtsskólann og hef ur starfað þar síðan. Árið 1952 kvæntist Halldór eftiirlifandi konu sinni Helgu Alfonsdóttur frá Hnífsdal mik- iMi dugnaðar- og mannkosfa- konu. Böm þeirra eru þrjú, Þor gerður, Grétar og Bryndis, öll hin mannvænlegustu. Fljótlega eftir að Halldór sett ist að í Reykjavik, hófst hann handa að byggja sér hús. Má þar glöggt sjá vandvirkni hans og fjölhæfni við störf, því að sjálfur vann hann flest það, sem við húsbygginguna þurfti að vinna. Var þá vinnudagurinn oft langur, og ekki voru hin dag legu skyldustörf vanrækt þess vegna. öll sumur meðan hlé var á skólastarfi vann Haldór ým- is ðnnur störf, var t.d nú sið- ustu árin verkstjóri hjá Vinnu- skóla Reykjavikur. í kennslu- starfi sínu var hann farsæll og kom öllum nemendum sínum til nokkurs þroska, var hann og mikils metinn af nemendum sin- um og samstarfsfólki. Hann fylgdist vel með þróun kennslu mála og þjóðmála, hafði sinar ákveðnu skoðanir á þelm og hélt þeim óhikað fram. Hann sóttlst ekká eftir virðingarstöðum eða vegtylium, en hvert það mál sem honum var falið var í góð- um höndum. Halldór var hreinn og beinn, falslaus i viðimóti og ávann sér virðingu og hlýhug þeirra, sem kynntust honum. Á hið vistlega hermi'li þeirra HaMdórs og Helgu var gott að koma, finna glaðlegt viðmót og hlýtt handtak húsbæridanna. Og margt var þá spjaUað, enda margs að minnast, því að oft lágu ieiðir okkar HaMdórs sam- an, í æsku, á skólaárum og í skyldum störfum á lífsleiðinnL Með HalOdóri er horfinn traust- ur maður og heilsteyptur. Það er skaði bæði fyrir kennarastétt ina og þjóðfélagið í heild. Aí slíkum mönnum eigum við aldrei of marga. Halldór minn. Þessar fáu lín- ur áttu ekki að verða nein cdJs herjar úttekt á ævistarfi þínu, aðeins nokkur þakkarorð fyrir langa og órofna vináttu. Þó þú sért horfinn úr hópi okkar hér á jörð, og það alltof fljótt, vilj- um við trúa því, að þú sért flog- inn á vængjum morgunroðans, til þess að starfa meira Guðs um gedm. Ég og konan mín vottum Helgu og börnunum innilegustu Sctmúð. Tíminn græðir sárin, þó að djúp séu. Ég víl svo að lok- um vitna á ný í ljóð skáldsins: „En ég veit að líátinn lifir. Það er huggun harmi gegn.“ Og minningin lifir um góðan dreng. Óli Kr. Jónsson. Minning; Magnús Gunnarsson F. 13.7. 1896. — D. 13.4. 1973. >108x1100171 hluta sumranna 1929—’30 og ’31 varan ég að mæl- ingum til uppdrátta af vatna- svæði Þverár og Marikarfljóts. Sumarið 1930 mældi ég Austiur- Lamdeyjar. Við unnum fjórir að mælimguinum, of margir til að gista saman á einum bæ og bjuggum þess vegma i tjölduim. Síðasti tjaMstaðurimn þetta sum- ar var á Affallsibakikamum hjá Syðri-Úlfsstöðum. Þar bjuggu ung hjóm, ein þau vörpui'egustu, siem ég hafði séð: Magnús Gumm- arssom og Auðbjörg Guðiaugs- dóttir. — Þarma urðu mím fyrsbu kynmi af þessum ágætu hjómum, er smierust tiil vaxamdi vinsemd- ar eftir því sem árin liðu. Magnús var með stærstu monmium að vallarsým, alOihár og saiir.amrekinn, með itveggja til þriggja mamma afl, eftir þvi sem mér var tjáð, og þótti mór það trúlegt. — Þegar á unigliingsár- um tók hanm að stumida íþróttir: Sextám ára að aldri gerði hamm sér ferð til Reykjavikur til að læra sumd, sem var fátítt um sveitamenm á þeim tima. Harnm varð og snemma sikæður glímu- maður, er geddk með sigur af hóúmi á 'glimrimótium. Árið 1915 vamn hamm t. d. Stoarphéðims- skjöidimm á gliimuimóti Ung- menmaféiagsins Skarphéðims í fyrsta sinm, 1918 í amtnað simm og 1920 í þriðja sinm, og árið 1919 var hanm þriðji maður í Is3amdsg81mummi. Hamn var t Alúðariþaikkir fyriir hJýhug og t Þökkum auðsýnda hluttekn- samúð við amdlát og útför inigu og vimáttiu við fráfall og systur mónmar, jarðarför manmslinis minis, föð- ur okkar, tengdaiföður og Guðnýjar Þ. afa, Guðjónsdóttur, Nils Hafsteins Pedersen, fyrrv. kaupkomu. húsvarðar, Skúlatúni 2. Hrefna Pedersen, Sigríður G. Ámason. böm, tengdabörn og barnabörn. t t Alúðarþakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, er sýndu okkur hjálp, vinsemd og samúð við andlát og útför föður okkar, SIGMUNDAR HJALMARSSONAR frá Kirkjubæ Dætur og aðrir vandamenn. InmiJegt þaikklæti flytjum vi'ð öMum þedm, nær og fjær, sem auðisýmdu vimátrtu og samúð viið amdilát og útför olckar kaeru trúsystur, Rósu Randversdóttur, Oddeyrargötu 11, Akureyri. Sérstaklegia þökkum við Kristhjörgu Ármiadóttur fyrir heminar ómetandegu hjádip í t Þökkum inriilega alla vináttu og samúð, sem okkur var veikindum hiinmiajr látnu. Guð bfflesisii ykkur ödi. Hólmfríður Guðmundsdóttir, Aðaiheiður Björgvinsdóttír, sýnd við fráfaii eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður Jarþrúðtir Sveinsdóttír. og afa, VALDIMARS STEFANSSONAR. saksóknara. Andrés Valdimarsson, SKILTI A GRAFREITI Asta Andrésdóttir, Katrín Karlsdóttir, 0G KR0SSA. Ragrtheiður Hafstein, Hannes Hafstein. Flosprent s.f. Nýlendugðtu 14 og barnabörn hins látna. sími 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.