Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 29
MORGUNtBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 9. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram að lesa söguna „Drengina mína“ eftir Gustaf af Geijerstam (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á miili liða. Sálmalög kl. 10.25: Werner Jacob leikur á orgel „Vor Guð er borg á bjargi traust“, fantasíu eftir Max Reger. / Kantata nr. 80 eftir Bach með sama heiti. Flytjendur: Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Ric- hard Lewis, Heins Rehfuss, Bach- kór og hljómsveit tónlistarfélags- ins I Amsterdam. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Orazio Frugoni, Annarosa Tadde og Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leika konsert í A-dúr fýrir tvö planó og hljómsveit eftir Mendels- sohn. / Flutt verða atriði úr óper- unni ,,Lohengrin“ eftir Wagner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna.: Tónleikar. 14.30 Síðdegissaagn: „Sól dauðaus“ eftir Pandelis Previlakis Þýðandinn, SigurÖur A. Magnússon les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. Leikhúsforleikur eftir Pál Isólfs son. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur: Igor Buketoff stj. b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefáns- son, Sigfús Einarsson og Ragnar H. Ragnar. Eygló Viktorsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. c. Concerto breve fyrir hljóm- sveit eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. d. Tvö lög eftir Jón Björnsson á Hafsteinsstöðum. Þórunn Ólafs- dóttir og Skagfirzka söngsveitin syngja. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. e. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og pianó eftir Árna Björnsson. Þor- valdur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt inn. 17.40 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 A döfinni Kristján Bersi Ólafsson stjórnar umræðuþætti um útgáfu bráða- birgðalaga. Meðal þátttakanda: Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs þings, dr. Gunnar Thoroddsen pró- fessor og Sigurður Líndal prófess- or. 20.00 Kvöldvalca a. Kinsöngur Guörún Á. Símonar syngur lög eft ir Sigurð Þórðarson, Sigfús Ein- arsson og Sigvalda Kaldalóns. Ól- afur V. Albertsson leikur á pianó. b. Þepar ég var drengur Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur annan hluta minninga sinna. c. Tvö kvæði eftir Pétur Beinteins- son frá Grafardal Sveinbjörn Beinteinsson flytur. d. Manntal I Múla Séra Gísli Brynjólfsson flytur frá- söguþátt. e. l)m fslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Lögreglukórinn syngur „Kaldalóns- kviðu“; Páll P. Pálsson stj. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 21.30 ÍJtvarpssagan: „Músin, sem læðist“ eftir Guðberg Bergsson Nina Björk Árnadóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Þættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flyt ur erindi: Baðmull og þrælahald. 22.40 Nútímatónlist Halldór Haraldsson sér um þáttinn. Rætt verður um ýmis atriði í nú- tímatónlist og kynnt svíta úr óperunni ,,Aníara“ eftir Blomdahl. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 10. mai 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram að lesa söguna „Drengina mína“ eftir Gustaf af Geijerstam (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á miili liða. Morgunpopp kl. 10.25: Eric Clapton og hljómsveitin Doctor Hook syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Siðdegissagan: „Sól dauðans“ eftir Pandelis Prevelakis Þýðandinn, Sigurður A. Magnús- son les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list John Williams, Rafael Puyana og Jordi Savall leika Sónötu nr. 1 fyrir gítar, sembal og víólu da gamba eftir Rudolf Straube. Italski kvartettinn leikur Strengja kvartett í g-moll eftir Giuseppe Cambini. Annie Challan og hljómsveitin Antiqua Musica leika Hörpukons- ert nr. 4 i Es-dúr eftir Franz Petrini; Marcel Couraud stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Poppliornið 17.10 Barnatími: Olga Guðrún Árnadóttir stjórnar Meðal efnis er smásagan „Hvutti“, sem höfundurinn, Guðrún Guðjóns- dóttir, flytur. 18.00 Eyjapistill. Bœnarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Þunkar um Jóhannes Kjarval Björn Th. Björnsson listfræðingur flytur (Hljóðr. á menningarvöku Héraðsbúa 6. f.m.). 20.05 Samleikur í útvarpssal Krechler-kvartettinn leikur Strengjakvartett í d-moll (K421) eftir Mozart. 20.25 Leikrit: „Aumingja Fred“ eftir James Saunders Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Ný sending Svissneskar blússur. GLUGGINN, Laugavegi 49. Cagnfrœðingar 1973 frá gagnfræðaskóla Austurbæjar. Ætlum að hittast á Hótel Loftleiðum, Snorrabúð, laugardaginn 19. maí. Hafið samband sem fyrst við: Ásu Kristjánsdóttur 38933 — Lárus Loftsson 71398 — Gunnar Böðvarsson 23084. Pringle ........ Erlingur Gislason Frú Pringle ..... Kristbjörg Kjeld 21.25 Dansar úr ýmsum tónverkum Francois Glorieux leikur á pianó. 21.45 f»ú, sem hlusta^ Jón Óskar skáld 1 #s úr nýrri ljóða- bók sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ueykjavíkurpistill Páll Heiðar Jónsson stjórnar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. maí 18.00 Töfraboltinn Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guðrún Alfreðsdóttir 18,10 Einu sinni var Gömul og fræg ævintýri i leikbún ingi. Þulur Borgar Garðarsson. 18,35 Mannslíkaminn Brezkur fræðsluflokkur. Bein og vöðvar Þýðandi Jón O. Edwald 18.50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þotufólkið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Dimmt er þar sem dagur er enginn (La nuit est mon royaume) Frönsk bíómynd frá árinu 1951 Leikstjóri Georges Lacombe. Aðalhlutverk Jean Gabin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Myndin greinir frá jámbrautar- starfsmanni, sem missir sjónina við slys, er hann reynir að koma félaga sinum til hjálpar. Hann verður nú að læra að komast af I heimi hinna blindu, þótt hann haldi jafnframt I vonina um að fá sjónina aftur. 22,35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.