Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 6
t MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 K0PAVOGSAPÓTEK Opið ÖH kvöld til kl. 7, nema laugardaga tii ki. 2, survnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. RAÐSKONA Fulloröin kona óskast ti1 ráðskonustarfa. Einn roskton maöur í heimiii. Gott hús- næði. TiJboð sendist Mbl., merkt Ráðskona — 8098. EINBÝLISHÚS EÐA IBÚÐ þriggja DH fimm herbergja óskast tif kaups á Akranesi, befzt strax. Upplýstogar I síma 86173 Reykjavfk. VOLKSWAGEN ’65—’66 óskast. Aðetos góður blH kemur til greina. Stað- greiðsla. Uppl. hjá sðluimanmi i bílasðlu Egíts Vitojáknssoo- ar. BÆNDUR — BÆNDUR Róskor drengur á 14. ári óskar eftir vtorvu á góðu sveitaheimiti, er vanur. Sími 36529. GÚÐ ÞRIGGJA HERB. (BÚÐ tH Teigu f Austurbænum. Reglusemi áskiíin. Fyrirfra'm- greiðsla. Ti'Tboð sendist Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt 8433. STÚLKU VANTAR til heimilisaðstoðar nokkra tíma á vi'ku. Símar: 15770 og 13425. KONA ÓSKAST tii að sjá um fámervnt sveit- arheimit. Tiíboð sendist Mbl. fyrir 15. maf, merkt Sveit 1973 — 21. VEL MEÐ FARtÐ Pbílíps drengjahjól með gir- um til sðlu. Uppfýsingar f síma 42675. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleypur regtusamu,- mað- ur óskar eftir 2ja til 3ja tierb. M>úð sem fyrst. Uppi. f síma 26700 frá ki. 9—5. HÚSEIGENDUR Ungt par óskar eftir 1—2 herb. fbúð (eða herb. m. eld- u'na.raðstöðu) f Keflavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl., merkt Ungt par ’72 — 8329. TIL SÖLU NSU PRINZ 1966, ekinm 65 þús. kim, þarfnast viiðgerðar. Uppf. i sima 86478 fyrir há- degi. RAMBLER REBEL 1968 'td sýnrs og söfu i dag. Má borgast með 3—6 ára skulda- bréfi eða eftir samkomufagi. Skiptí' koma tií greina. Stoii 16289. SUNBEAM 1500 T«l söUi mjög vei með farinn Sunbeam, árgecð 1970, Röð ekton. Uppi. f síma 26274. IBÚÐ ÓSKAST 3Ja—5 herbergja fbúð óskast til teígu i Austurbænum i eitt ár. Fyrtrframgrefðslu. Uppi. 1 síma 71078. FRÍMERKJASAFNARAR Sel isienzk frímertd og FCD- útgáfur á fágu verði. Einnig eriend frímerki og hed söfn. Jón H. Magnússon, pósthóK 337, Reykjavfk. TIL SÖLU CHEVROLET PICKUP árgerð '67. Brfretðin er ný- sprautuð og yfirfarin. UppL i Bffteiðaverkstæði Jótnasar og Karis Ármúla 28, sími 81315. KEFLAVfK Ung reghjsöm stúlka óskar eftír henbengi til teigu. Uppf. f sima 2384. KEFLAVfK Tri sðiu gfæsrteg ný fbúð á efri hæð í tvíbýkshúa ásamt bilskúr. Sérinng., þvottahús, bítekúr. Fasteignasafan Hafn- angötu 27, sími 1420. KEFLAVlK Ti9 söiu vei með farið raðbús með standsettri lóð á góðum stað í Keflavik. Fasteignasalan Hafriarg. 27 sím» 1420. (BÚÐ ÓSKAST fyrir eldri hjón. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppi. í síma 85123. BÍLAR F. MÁNAÐARGREIÐSLUR Taunus 17 M '62 Opef Rekord '62 Fiat 1100 '65. Bílasalan bílagarður Símar 53188 og 53189. UNG KONA MEÐ TVÖ BÖRN óskar eftir íbúð strax. Ráðs- konustaða kemur til greina. Uppl. 1 síma 36506. PEUGEOT 204 ’65 sefst gegn 3—5 ára fast- eignabréfum eða eftír sam- komuHagii. Bílasalan bilagarður Sírn'ar: 53188 og 53189. NÝJASTA TfZKA Seljum þykka sóla undir a#a kven-, karla- og barnaskó. Tízkusólar, tfzkuhæll. Skovinnustofa Haralds A. Al- bertss. v. Laugalæk, s. 30155 ATVINNUREKENDUR Stúdent óskar eftir verzf|Lvnar- eða tnórvustustarfi í sumar. Vinsamiegast hringfð í síma 34429 e. h. TIL SÖLU Opel '58, selst ódýrt Upp- lýstogar f síma 32984 eftir ki. 6. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu 1 ðag er miðvikudagiirinn 9. maí. 129. dagnr firsins. Eftir lifa 236 dagar. Ardegtsfia-ði í Reykjavík er ki. 11.51. Bfiðsfilyktanir i hjarta mannsins eru eins og djúp vötn, en hygginn maður eys hana upp. (Orðskv. 20.5). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Laikningastofur eru lokaðar á laugardögmn, nema á Laugaveg 42. Sími 2564L Ónæmisaðgerðir gegn mænusött fyrir fullorðna fara fram I Heilsuverndarstöð Reyitjavikur á máaudöguœ kl. 17—18. Náttiirugripasafnið llverfisgötu 116, Opið þriSjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið fi suimudögum frfi kl. 13.30 U116. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aogamgur ótoeypis. Áheit og gjafir Afhent Mbl.: Aheit fi Guðmund góða: SAP 500, Halldóra B jömsd. 800, AP100. Afhent Mbl.: Áheit á Str andarldrk j u: BJR 500, NN 100, Kristín Pét- ursson 200, HV 300, X 1.000, Ó- nefndur 1.000, GG 50, JRBSH 600, NN 200, NN 150, Hulda 200, SB 1.000, Guðmundur E. Einarss. 500, SS 1.000, AP 100, HH 300, JG 2.000, FP 2.000, Snorri 700, ÓÞ 100, Sigga 200, G og E 1.000. Afhent MbL: Msnningarsjóður Hauks Haukssonar: ST 300. Afhent Mbl.: Slasaði maðurinn v/ Hilmars S.: SB 1.000, SÁP 500, WS 400, EV 1.500, fjöiskylda á Sogavegin- um 2.000, SÁ 1.000, HJ Akranesi 1.000, Júlíus Guðnason 5.000, GE 1.000, Jóhann 500, NN 600, NN 2.000. PENNAVINIR Heíene Helin Vallaevagen 187 13641 Handen Svíþjóð er 17 ára. Tómstundagaman Hel ene eru tungumá! og teiknun. Helene hefur áhuga á að kom- ast I bréfasamband við Sslenztoa drengl og stúlkur á aldrinum 17—18 ára. IHinois, 23. april. Til Morgunblaðsins Ég vildi gjarna komast í bréfa samband við íslenzka konu um þrítugt, sem getur skrifað ensku. Gætuð þið ekki birt nafn mitt og heimilisfang í X>ennavinadálld blaðsins. Með fyrirfram þakklæti Dolly Sfcewart 221 West 146th st Dolton, IUinois 60419 USA MAOUR 0SKAST til að hirða um tvo garða ( suimar, má vera aukavinna. Hentugt fyrir eldri mann. Brezka sendiráðið sÍTrti 15883. CORTINA '70 Óska eftir að kaupa góða Cortinu árgerð 1970. Aðeins Htið ekinn og vel með farinn bOI kemur tíl greina. Stað- greiðsla. Uppl. f s. 71154 eftir k*. 7. KEFLAVfK Td sðfu góð 4ra bert). íbúð. Mjðg hagstaett verð. Otborg- um 1150 þús. kr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Keflavík, s. 1263 og 2890. IBÚB ÖSKAST Eimhteypur rnaður um ftmm- tugt óskar efttr 2ja tí'l 3ja herbergja íbóð á feigu. Skil- vís greiðsta, góð umgengnf og reghísemi. Sími á vtnno- stað 18320. Mjög góð aðsókn hefur verið hjá Þjóðleikhúsinu á sænska nú- timaleikfnn „Sjö stelpur". Nær uppselt hefur verið fi ölliuu sýn- ingum og verður 11. sýning leiksins í kvöld. I leiknum koma fram 10 leikendur og sjö þeirra tilheyra ungu kynslóðinni. Fjórir Ieikenda hafa aldrei áður bomið fram á Ieiksviði Þjóðleikhúss- ins. Leikstjóri er Briet Héðinsdóttir og er þetta i fyrsta skipti, sem hún stjómar leikriti hjá Þjóðleikhúsinu. Myndin er af Ævari Kvaran og Þórunni Magnúsdóttur í hlutverkum sínuni. Los Tranquilos. S.L sunnudag kom hingað til lancis á vegum Þórscafe, spánska hljómsveitin Los Tranquilos. I hljómsveitinni eru fjórir menn á aldrinum 21—27 ára. Hljómsveitin, sem leikur aðallega spánska tónlist, er frá Costa dei Soi, en þar hefur hún leikið á nætur- klúbbnum E1 Madrigal. Einnig hefur hljómsveitin skemmt gestum AJoha Playa. — Los Tranquilos munu leika í Þórscafé ásamt hljómsveitum hússlns, en þeir fara einnig í ferðir út á land og skemmta í ýmsum félagsheimihun. Kona ein fór til læknis og kvartaði yfir því, að eiginmaður sinn væri ekki nógu f jörugur. Læknirinn gaf horrum ekki vitamín heldur hunang. Og vesilngs maðurinn fékk nú hunang i allar máMðir i heila viku. Að þeim tíma liðnum spsrrði Laácnirinn konuna, hvaða áhrif hunangið hefði haft á mawninn. Þá svaraði hún: Jú, þakka þér fyrir, hann er nú farinn að suða, en ekki stingur hann enn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.