Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 20
20
MORGIJNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
„Kabarett“
í Þjóðleikhúsinu
Á NÆSTUNNI íruimsýnir
Þjóðleikhúsið söaigleikinn
„Kabairett“ eftir Joe Master-
off og John Kander. Eins og
flieisituim er kumniugt er „Kab-
arett" aimerísikuir stingleikur,
sem farið hefur siguirfar um
alHan heim á undanförmum ár-
um. Nýlega var gerð kvik-
mynd eftir söngleiknum og
hefur hún verið sýnd viða
um lönd við metaðsókn. Kab-
airett hlaut mörg Óskars-verð
laun við siðustu verðlauna-
veitinigu ií Ameríku, en mest
er samt raett um hina ungu
leikkonu Lizu Minelii, sem
leikur aðailMutveirkið, og þy'k-
ir firábær í þessajri mynd.
Þýzki leikstjórinn Karl Vi-
batíh stjómar Kabarett í Þjóð
leikhúsimu, en hann sviðsetti
einnig Fást fyirir tveimur ár-
um. Þess má einnig geta að
Róbeirt Arnfinnsson hefur
leiíkið undir stjóm hans í
Þýzkalandi bæði í Zoi'ba og
um þessar mundir í Fiðlar-
amum á þakinu. Karl Vibach
er nú tailinn með þekktari
leikstjórum í Þýzkalandi. Leik
myndir eru gerðar af Þjóð-
verjanum Ekkehaird Kröhn,
en þetta er í fjórða skiptið,
sem hann gerir leikmyndir
fyrir Þjóðleikhúsið. Dansat-
riði í „Kabarett" eru æfð af
Johm Grant, en hann hefur
áður stjómað og æft danis-
ana í þessum sama leik í
Þýzkalandi, þar sem Kairl Vi-
baeh var leikstjórinn.
Með helztu hutverkin fara
Edda Þórarinisdóttir, sem leik-
ur ungu stúilkuna Sally Bowl
es, Bessi Bjamason fer með
htiutverk siðameistarans og
Siigmundur Öm Amgrimsson
leifcur unga manninn Clifford
Bradshaw. Ennfremur fara
þesisir leikarar með stór hlut-
verk í leiknum: Hérdlís Þor-
valdsdóttir, Baldvin HaMdórs-
son, Sigríður Þorvaldsdóttir
og Hákon Waage. Auk þess
koma margir dansarar fram
í leiknum, kórsöngvarar og
flieiri. Aðstoðarleikstjóri er
Gíisli A1:freðsson.
Hljómsveitarstjóri er Garð-
ar Cortes.
Æfimgar hafa staðið yfir í
atl'iangan tima og verður leifc-
urinn frumsýndur um 20. þ.m.
Bessi Bjarnason og nokkr ar dansmeyjar á æfingn.
Annar fulltrúaráðsfundur S.L.
Landssamband
! Skandinav-
jisku utan-
ríkisráð-
herrarnir
til Kína
Peking, 8. maí. NTB.
DAGFINN Várvik, utanríkisráð-
herra Noregs, fékk mjög innileg
ar viðtökur þegar hann kom til
Peking í dag i niu daga opin-
bera heimsókn. Chi Peng-Fei, ut-
anríkisráðherra Kína tók á móti
honum á flugvellinum, en þetta
er í fyrsta skipti sem utanríkis-
ráðherra Noregs lieimsækir Kín-
verska aiþýðulýðveldið.
Utanríkisráðherrar hinna
sfcandinavisku landanna eru all-
ir væntanlegir til Kína i þesstim
mánuði.
Várvik mun hefja viðræður
við kínverska ráðamenn á morg
un. Rætt verður um aukningu á
samskiptum landanna tveggja á
öllum hugsanlegum sviðum. Gert
er ráð fyrir að Várvik muni með
an á dvöl hans stendur undir-
rita samning um leyfi fyrir SAS
til að lenda í Kína. Vegna heim-
sókna utanríkisráðherrá Noregs,
" Sviþjóðar, Danmerkur og Finn-
Tandg, hefur maimánuður verið
iýstur skandinaviskur mánuður
í Kína.
26 verksmiðjur eiga aðild að S.L,
ANNAR fulltrúaráðsfimdur Sölu
stofnunar lagmetis var haldinn
i Átthagasal Hótel Sögu, föstu-
daginn 27. apríl 1973. Sölustofn-
un lagmetis var stofnuð 2. ágúst
1972, en þá gerðust 20 verksmiðj-
ur i lagmetisiðnaði aðilar að sam
tökunum, eru nú 26 verksmiðjur
I samtökiinnm. Skrifstofa sam-
takanna hóf starfsemi 10. októ-
ber sl. og hafði fyrirtækið því
tæplega sjö mánaða starf að
baki, þegar annar fulltrúráðs-
fundurinn var haldinn.
í skýrsilu stjómar kom fram,
að aðaláherzla var lögð á
irokkra þætti i starfsemi S.L. á
uonræddu tímabili.
Fyrsta megiinverkefn'ð var
fótgið í umfangsmikiu undir-
búningsstarf, sem vinna þurfti,
áður en samtökin gátu hafið
srlarfsemi sína. Gera þurfti drög
að vönumerki og útfcti umibúða,
sem minma skyldu á hiin hreinu
og ómenguð'i höf í kr ngum ís-
land. Þá voru sölumál n annar
aðaiiþátturinn í starfinu, m.a. að
framkvæma gerða viðskiptasamn
in,ga og gera nýja. Á fyrstu fjór-
um mámuðum ársins 1973 er bú-
ið að semja um sölu á lagmeti
að verðmæt 140 milljónir is-
ler.akra króna, en heildarútfiutn-
Norrænir
mjólkurtækni-
menn þinga í
Reykjavík
DAGANA 25.—27. júní nk. verð-
ur haldin hér i Reykja\ik ráð-
stefna norrænna mjólkurtækni-
fræðingafélaga. Síðasta ráðstefn-
an var haldin í Svíþjóð 1970, en
slík ráðstefna hefur aldrei verið
haldin hér áðnr.
Mjóilkurtækni'féóa,g ísilands sér
úrn al'lan undlrbúinijng að ráð-
átefnunnd og hefur kosið till þess
sérsta'ka undirbúnj.ngsnefnd. Er-
ieinidir þátittakendur á ráðstefn-
unni verða um 470, og auk þess
sækja ráðsrtefn.uina um 40—50 Is-
Sendingar.
Meg'numræðuefn: ráðstefnunin-
ár verður menntunarþörf mjólk-
oriðnaðarins, en það fundarefni
b°fur verið tiU urnræðu í fjórum
nefndum sérfræðinga síðusitu tvö
’.r'n og skila þessar nefndir álit-
m. "ínum á ráðs'tefnunni.
ingur á ár'rau 1972 var að upp
hæð rúmar 200 milljónir króna.
Einni.g var ,gerð áætlun um
þróun laigmetisiðnaðariins. Meðal
annairs var samið við norskan
verkfræðirag um að gera tækni-
Iega úttekt á verksmiðjum í la,g-
met'siðn'aði. Var verkfræðimgur
þessi hér fyrir skömmu og skoð-
aði átta verksmiðjuir, og mun
hann halda starfi sinu áfram í
sumar.
Samininigur hetfur verið gerður
við þekkt fyrirtæki í Danmörku
sem hafiur sérhæft sig siem ráð-
gjafarfyrirtæki í matvælafram-
le ðslu um að þróa nýjar bagund-
ir úir hráefini okkar og taka jafn-
vei nýtt hráefni i framleiðs'l una
og að vinna að endurbótum á
Framh. af bls. 1
Mér er ljós sú mikla ábyrgð,
sem á mér hvilir. Ævistarf mitt
er orðið mjög samofið Sjálfstæð
isflokknum. Hafi mér auðnazt
að efla sjálfstæðisstefnuna er
það mér gleðiefni. Mér er efst í
huga þakkarskuld við þann
mikla lifskraft, sem sjálfstæðis-
stefnan hefur veitrt mér. Ég get
ekki lofað ykkur neinu nú írem-
ur en áður, öðru en þvi að vinna
ykkur i anda sjálfstæðisistefnunn
ar og Sjálfstæðisflokknum aJlt,
sem ég má.
ÞAD SKAL VERA TAKMARK
OKKAR
Er Geir Hafcigrimissioin hafði
Skæöur hvirfilvindur
í Kiel
Kiel, 7. iraaí, NTB.
Fjórtán ára piltur beið bana
og a. m. k. 100 manns hlutu
meiðsl af völdum hvirfilvinds,
sem fór nm borgina Kiel í
Schleswig-Holstein á laugar-
dagskvöldið. Eignatjón af völd
um veðursins nemur milljón-
um vestiir-þýzkra marka —
þök fuku af húsum, tré rifn-
uðu upp með rótum og fjöldi
bifreiða eyðilagðist. Pilturinn,
sem lézt, varð undir húsþaki,
er fauk skammt frá aðaljáin-
brautarstöð borgarinnar. Þrír
aðrir drengir lentu undir J»ak-
inu en björguðust lifandi.
núiverandi framleiðslu.
Að lokum mé geta þess, að
unnið verður að úttekt í iðngrein
inmi, þje. fra.mleiðsliuhr-ðinni, oj
áætlunargeirð um framleiðslu
op sölu fram ttl ársiras 1980.
Ráðstefmun,a sátu 40 manns og
lýstu þeir yfir bjartsýni á fram-
tið iagmetisiðnaðarins.
1 stjórn Söluistofnunar lagiraet-
s eru: Guðrún Hallgrímisdóttir,
matvælafræðiragur, forrraaður,
Hörður Vilhjálmsson, viðskipta-
fræðiraguir, Jón Árnason, alþirag-
ismaður, Ólafur Gunnarsson,
frkv.stj. og Tryg.gvi Jónsson,
fikvjst.
Framkvæmdastjóri Sölustofn-
unair lagmetis er dr. Örn Ériends-
son.
verið endurkjörinn varaformað-
ur Sjálfstæðisflokksi'ns sagði
hann: — Ég þakka yfcfcur inni-
iega það traust, sem þið haíið
sýnt mér með endurkjöri til
varaformanns. Ég hef haft
ánægju af þvi að starfa sem
varaformaður Sjál'fsrtæðisflokks-
ins sl. 2 ár, að flerðast um land-
ið og sækja ytkfour heim, sem
úti á landsbyggðinni búið. Ég vil
ekki láta hjá l'íða að láta í ijós
áraægju Tneð að fá tækifæri" til
að starfa áfram. með Jó'hahni
Hafsteiin. Ég vonast til, að sú
samheldni, sem hér hefur ríkt
verði sjálfstæðismönraum og
þjóði'nni allri sá aflgjafi, að
Sjálfstæðisflioikikurinn hljóti
hreinan mieirihluta á Aliþingi. —
Það Skal vera takmark okkar.
— Botnsmálið
Framhald af bls. 32
dómsálagningar. Segir í dómi
Hæstaróbtar m. a.:
„Samfcvæmt [lögum] á hér-
aðsdómari að taka til úrla/usnar
frávísunaratriði, áður en til efn-
isdóms kami, þannig að bera
megi þau atriði undir Hæstarétt,
áður en dórraur er liagður á efni
máls. Þetta hefur héraðsdómur
eigi gert.“
MáJið mun væntianieiga verða
tiekiC fyrir í héraðsdómi, þ. e.
aufcadómþingi Þingeyjarsýslu, i
næstu vifcu.
slökkviliðs-
manna stofnað
STOFNFUNDUR Uandssambands
slökkviliðsmanna verður haldinn
að Hótel Esju dagana 12. og 13.
maí nk. Nú eru starfandi á land-
inu 5—6 félög slökkviliðsmanna
og hið elzta þeirra er í Reykja-
vík, um 30 ára gamalt.
Tilgangur hins nýja sambands
er að sarraeina í eitt samband alla
sdökkvifcðsmenn með það sem
höfu0lm-airkim:lð að vinna að hags-
muraamálum þeirra; að gangast
fy.riir srtofirauin aðiildarféiaga á öllu
landinu; veita félögum alla þá að
sitoð, sem samibandiB getur í té
látiið; gefa út fréttablað; vinna
að autoiinnii starf^menntuin slöktovi
liðsm-anna og starfsþjálifun; beita
sér fyrir aukiinrai fræðslu al-
rraemn-ings um eldvarrair, og að
koma fram af hálfu aðildarfélag-
anna í samskiptuim við önnur
heildarsamtök og opiraber yflr-
völd.
Und'rbúraingsnefindin hvetur
alla slökkviiliðsmenn, sem því
geta korniið við, að mæta á stotn-
fumd samibandsiins.
— Fjarskipta-
kerfi
Framhald af bls. 32
víkurflugvélli. Þá myndu þeir í
dag kanna allar aðstæður til
fundarhaldsins, hvað hótelrými
sraertir, einnig fjarskipti, en upp
úr þeim er mikið lagt. Þetta eru
kannski aðalátriði, en það þarf
að huga að mörg hundruð atrið-
um áður en forsetarnir koma og
al'lt verður að vera í fullkomnu
lagi.
Bandaríkjamennimrr dvelja á
Hótel Sögu á meðan á fslands-
dvöl þeirra stendur. Áætlað er
að meirihJuti nefndarmanna fari
aftur út annað kvöild.
Morguntalaðið sneri sér tíl Þor
varðs Jónssohar, yfirverkfræð-
ings hjá Landssímanum og
spurði hann hvemig Lands-
siminn væri undir það búinn að
mæta hinu mikla álagi sem yrði
óhjákvæmilega samfara fundum
þeirra Nixoras og Pampidou.
Þorvarður saigði, að héðan
færu öll talsambönd við úttönd
um tvo sæsimastrengi — Icecan
og Scottice. „AJdar límur eiru í
— Herskip
Framhald af bls. 3
hið umdeidda svæði, eftir að
tfcraun hefur verið gerð til þess
að fiara um borð í brezk fiski-
sk-iip méð huigsaníegu marantjóni
eða áverkum á brezkum sjó-
mönnum, sem vafalaust myndu
gera tillraun tid þess að reka
aif hön-dum sér hvers koraar til-
raun af því tagi t ll þess að fara
um borð i skip þeirra? Ætti
ekki flotiinin þegar að vera kom-
iinn á hið umdeilda svæðd tíl
þess að koma i veg fyrir svo
hræðiidegan atburð?
Sir Alec Douglas Home: Ég
álít það bez-t, að hafia náið sam-
barad og það dagiega v .ð sjávar-
útveginn varðandi þetta máJ.
Megin markmið okkar verður
að vera að vi'ðhaiMa fynir fisk-
iðnaðinn eins miiklu afliamagni
og unnt er og að draga, eins og
föng eru á, úr þeim afskiptum,
sem íslendiinigar geta haft af
fiiskisfcipum okkar. Ég vona, að
þiinigdei’din verði þesis fús að
Játa okkur ráða fra-m úr mál-
irau á þeim gruradvelfllt.
fuifckomniu lagi,“ sagðd Þorvarð-
u,r, „og þajnnig höfum við 5 tad
iínur til Loradon, 4 tiil Montreal
óg 8 til Kaupmannahafnar. —
Einnig kemiur hér til ritsíminn,
en þar höfum við m.a. 18 telex-
liin-ur t'.d London, en auk þess til
Kaupmannahiafnar, Kanada og
V-Þýz'kalands.“
Báðir sæsímastreragirnir eru
teknir upp í Klaufinni í Eyjum
og upp i Gagnfræðaskólann þar.
Saigði Þorvarður að leið sæsáma-
streragjanna tveggja á landi d
Eyjum væri tídtölulega fjainri
sjálfu hættusvæðinu. Verið er að
gera sérstaka neyðarstöð til að
leysa gagnfræðaskól.aran i Eyjum
af hólmi, verði simstöðin þar
hrauni eða eldi að bráð. Þessa
neyðarstöð á að reisa i Vík í Mýr
dal, og er vonazt eftír henni til
liandsims áður en laragt um Mð-
ur. Hins vegar verður hún naum
ast komi'n upp áður era viðræður
þeinna Nixons og Pompidou hefj
ast, og verður því aðeins að
treysta á guð og lukkuna að ekk
ert óvænt komi upp á í Vest-
maranaeyjum, sem sett getur tal
sambandið við útlönd úr skorð-
um.
— Jóhann Hafstein