Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR 9. MAÍ 1973 13 Sýrland og Líbýa hóta inn- rás í Líbanon en Israel hótar að reka þau til baka Beirut, Tel Aviv, Tripoli, 8. maí — AP-NTB BARDAGAR héldu áfram í Beirut í dag og bæði Sýrland og Líbýa hótuðu í dag að grípa í taumana, ef herinn í Líbanon hætti ekki aðgerð- um gegn palestínskum skæru- liðum. Israelar hafa hins aif sér, en Suleimam Franjáeh, forseti, reynir a<5 semja við skærul'ðafoningjana um frið. Sýrland hefur lokað landamær- ivm sínum að Líbanon. Flugher Libanons var í dag beiitt gegn skæruiMöum amk þe®s sem sendiir voru fram sikrið- drekar, brynvarðar bi'freiðar og stórsikotailið. Ofsaleg skoíhrið var viöa í Beirut, þar sam mesit kom til átaka, en ekki er viitað um. mannfalli. Bá'ð’x aðilar hafa kenmt hiiinum uim að hafa byrj- að bardagana. í kvö’.d gerði Fmnjioh, forseti, úrsiSitaiti'lraun til að koma á friði. Hamm fyr'rskimiðú að loftáráisum sikyM'i hætit og herinn ekki beit'a sér nema hann yrOi fyrir beiinuim árásum. Hann sendi svo boð till Yasser Arafat, aðalleið- toga A1 Fataih og bað hann að gera siitt íitraista t'i'l að sjá svo um að hans menn héldu einniig fr'.ð. Það mun koma í ljós á næst u dögum eða kannski klukkuistunduim hvort skærulið- arniir kæra sig utn að friður verði gaminn strax. Geysileg hersýning var haldin x tilefni 25 ára af- mælis ísraels á mánndag. Á myndinni aka brynvarð ar bitfreiðar fram hjá stúku þar sem eru frá v.: David Eiaza, yfirhershöfð ingi, Golda Meir, forsætis ráðheri-a, Zalman Shazar, Times spáir mannfalli við Island vegar sent frá sér lítt dulda hótun um, að þeir muni ekki sitja aðgerðarlausir, ef herir þessara landa ráðast inn í Líbanon til að styrkja að- stöðu skæruliða. Hafez, forssetisráðtherra Líban- anis, lýsrti yfir neyðarásrtandi í Hantíiinu í gærkvöltíii og sagði svo Connally í Hvíta húsið? Key Biscayne. AP. NIXON, forseti, kallaði John Connal'ly, fyrrum fjármálaráð herra á sinn fund á mánudag og ræddust þeir við í tvær klukkustundir. Talið er lík- legt að Nixon hafi boðið Conn ally einhverja háa stöðu í stjórninni eða við Hvita hús- ið. Connally, sem var demó- krati, gekk fyrir nokkrum dögum í republikanaflokkinn og er talið að hann hafi mik- inn áhuga á að vera forseta- efni flokksins í næstu kosning um sem verða 1976. Ronald Ziegler, blaðafulltrúi forset- ans, neitaði að upplýsa um hvað Nixon og Connally ræddu. Nepal, 8. maí, AP. ÍTALSKA sveitin á Mount Ever- est á í erfiðleikum með að koma fleiri mönnum upp á hæsta tind fjallsins, vegna skorts á súrefni. Fjailgöngumennimir verða allt- art að vera með súrefnisgrimur á sér jafnt í svefni sem vöku eg tafir og slæmt veður liafa höggvið stórt skarð í birgðir þ«rra. Lögð er áherzla á að oktki séu . tfjiailflgöniguimenjnimir í ineiinni beinini hættu af þessrttim vöiltíum forseti, Moshe Dayan, land varnaráðherra og Rehavam Zeevi, hershöfðingi. en þeitita geti þó tomið í veg fyrir að þeir slái gamalt met. Fl'estir hacfa hinigiað til farið míu menn upp á hæsta tindiinin, úr einuni leiðangri. Átta menn hafa þegar kotnizt þangað úr italistoa leiðamgriniuim og ætlunin var að senda a. m. k. fjóra í viðbót. í gær var vierið að reyna að kotma súrefnisgeym'Uim frá bæiki stöðvuim neðar í fjallin'U, áleiðis U'pp eftir, en það er seinlegrt vexik og rnjög erfiltt. London, 8. maí. AP. BREZKU blöðin Financial Times og Guardian fjalla um landhelgis- Joybert setti fram þessa kröfu í harðorðri ræðu sem hann fiutti fyrir flotaforingja sína. ,,Ef að rannsókn lokinni kem- ur í ljós að það er ekkert gagn að okkur, þá látum okkur hverfa. En ef við eigum að halda áfram þá er það það minnsta að ekki verði komið fram við okkur sem illgjörðarmenn." Ræða flotaforingjans kemur í kjölfar mikillar gagnrýni á her- afla landsins sesm komið hefur fram á undanförnum vikum. Gagnrýnin byrjaði hjá stúdent- um sem töldu ný herkvaðningar- lög trufla sig við námið, en hef- ur síðan verið tekin upp viðar. Meðal annars hafa komið fram fyrirspurnir í þinginu um raun- hæft gagn af kjarnorkutilraun- um Frakka. Joybert gaf í skyn að hann og aðriæ herforingjar væru óánægð- ir með að stjómin hefði lítið gert til að svara þessari gagn- rýni. Hann sagði að gera ætti nákvæma rannsókn á srtefiiu landsins í vamarmálum og leysa heraflann upp ef í ljós kæmi að ekkerrt gagn væri að honum. En ef hann ætti að vera áfram þýddi ekiki að gefa með annarri hend- inni og taka með hinni. málið í forystugreinum sínum í dag og erxx þnngorð í garð ís- lendinga. Times spáir því að ár- angursleysi síðustu viðræðna muni hafa í för með sér að manns líf týnist og lofar brezku stjóm- ina fyrir þá stillingu, sem hún hafi sýnt með því að senda ekki herskip á fslandsmið. Blaðið segir að það sé al'ger- iega í hönduim íslenziku ríkis- stjórnarinnar að sjá um að ekki komi tíl meiri átaka og að því miður séu fyrirætlanir hennar óljósar að mestu. The Guardian segir að það sem samninganefndunmn hafi borið í miillS sé aðeins 3% af heildaraflanum. Blaðið segir, að ísland geti slegið sér dálitið upp á því að litið land eigi í höggi við stórrt land, en þegar mála- vextir séu kamnaðir minnki sá uppsláttur \"emilega. Það segir eninfremur, að framkoma íslands sé óábyrg og ögrandi og það hafi verið alveg rétt hjá utanríkisráð- herranum að tala með nokkrum þunga um þá vemd, sem Bret- land muni veirta flskveiði'flota siimuim. Óttast um 250 manns Dacca, Bangladesh, 7, mai. — AP. — Óttazt er. að 250 manns hafi drnkknað er tveir ferjubátar rákust saman á fljótinu Sit- alakhya á laugardag. Tveir háskólakennarar, sem syntn til lands, eru til frásagnar um það, sem gerðist og segja. að skipin hafí rekizt saman á miðju fljótinu. Hafi um þrjú hiindruð manns verið nm borð í öðru þcirra. Ekki er vitað hve margir voru með hinni ferjunni. Yfirmaður franska flotans: Leggið niður heraflann eða styðjið heilshugar París, 8. maí, AP. , leggi stjórnin niður allan herafla TFIRMAÐUR franska flotans, laniLsins eða veiti honum það Marc de Joybert, flotaforingi, hef seni til þarf til að hann geti var- ur krafizt þess að annaðhvort I ið landið ef þess verður þörf. Mount Everest: Erfiðleikar vegna skorts á súrefni frÉttlr i $tuttu máli SAS fær flugleið til Kína Péking 8. mai NTB KlNA hefur samþykkrt beiðni SAS flugfélagsms um lemd- mgarleyfi í Kína og verður þá að veruleika flugleiðin sem SAS er búið að fiska svo lemgi eftir, frá Norðurlöndunum, yfir Moskvu og Siberíu, til Peking og þaðan áfram til Tokyo. Norrama samminga- nefndin sem var í Peking til að ganga frá samningum una þertfa, var mjög ánægð með allan árangur af viðræðrtim við Kínverja. Nú er að visu eftir að fá samþykki Sovét- rikjanna og Japans, en tald- ar eru góðar Mkur til að það tiakist. Utanferða eftirlits maður Moskvu 8. mai NTB FYRRVERANDI sendiherra Sovétríkjanna í París, Pjotr Abrassimov, hefur verið skip- aður yfirmaður hinnar svo- nefndu „utanferðanefndar" miðstjórnar kommúnista- flokksins. Utanferðanefndin hefur eftirlit með og stjóm á öllum ferðum sovézkra borg- ara til og frá landinu. Abrassi mov var einn litríkasti diplo- matinn i Paris meðan hann gegndi embætti sendiherra þár frá sept. 1971 til apríl á þessu ári. Hann vaæ fyrsti maðurinn sem viðurkenndi opinberiega að Gyðingar þyrfrtu að greiða sérstakan menntunarskatt til að fá að flytjast úr iandi, og varði þessa ákvörðun stjórmvalda af mikilli hörku. Fornir fílar í Kína Tokyo 8. maí AP HIN opinbera fréttastofa Kina tilkynnti i dag að í Anhwei héraði í austurhhita landsins hefðu fundizt leifar 300 þús- und ára gamalia fíla. Á latinu heitir þessi fiiategund pale- oxopon namadieus og þetta er í fyrsta skipti sem leifar af þessari tegund finnast í Kíha. Beinagrindur fílanna vom -»'heilar <>p -»gja visi-nda menn að heir 'd'rðist hafa ver- ið nokkru stærri en alménnt er um fíia ' dag. I.ærleggur annars heirra • ar 1,3 metra langur ‘n >» 'engh- Mla ' dag ei-u að jafnaði um 1 metri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.