Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 3 r Herskip á Islandsmið BREZKA ríkisstjórnin hyggst senda herskip á ís- landsmið til verndar brezk- um togurum, ef íslenzk varðskip beita föstum skot- um gegn þeim eða reyna að fara um borð í einhvern þeirra. Kom þetta fram í umræðum, sem urðu í neðri deild brezka þingsins í fyrradag. í umræðum þess- um um landhelgisdeiluna tóku þátt sir Alec Douglas- Home, utanríkisráðberra, og þingmennirnir James Call- aghan, Patrick Wall, Ant- hony Crosland, James John- son, Jeffrey Archer og Well beloved. Hér fara þessar umræður á eftir í heild: James Callaghan: Ég er váss uan að þimigdeildíin roun faMasit á það, að þetta sé siammigjörn út- Skýring á afstöðu Breta og Muitflaius hlustaindi, sem þetta heyrir, má gera ráð fyrir, að hrezka stjómin hafi útskýrt aflflar Wiðar þesisa máfls. Þv4 er ekki þamnig fiarið, að núverandi heildarafli sé yfir 200.000 tonn. Alþjóðadómstóll- icnn kom fram með ti'Högu um 170.000 tonn. Vissulega var afflamagn okkar i fyrra meira etn það. Ég vifl bema fram spum ingu þess efnis: — Hver var raunverúlega talan. Enda þótt við viðurkennum, að Isfland eigi sérstalcra hags- muna að gæta í þessu máli, einis og við eigum, þá langar mig til þess að fá staðfestimgu utanrikisráðherra á því, hvort fyrir hemdi sé samkomulaigs- grundvöHur? Ef Bretland við- urkemmir, að samkomuflagið frá 1961 þarfnist endurnýjunar og sé úr séx gemgið, þá verða Irýktimar þær að gera verður nýtt samkomulag. ' Ætitum við ekki að gera Islandi það ljóst, að við hyggjumst vinna að nýju samkomuflagi með samningum og getum ekki fallizt á eittflivað sem búið er og gert (fait accompli) ? Ég hef lesið margar frásagnir um það, að við séum bræddir eða kvíðnár vegna þeirrar tilhugS'un ar, að við kunnum að verða ásakaðir um að beita bolabrögð um. Ég vona, að sú staðreynd, að siumt fólk heldur, að við kunnum að verða sakaðir um að beita bolabrögðum, muni ekki leiða okkur tifl þess að íáta undan kúgunaraðgerðum. Til þessa höfum við ekki gert það. Það verður að nást nýtt sam komulag með samnimgum. Ég vona að islenzka rikisstjómin og þjóðin skilji, að enda þótt bæði stuðningsflokkur stjómar innar og stjómarandstaðan í þessari þingdeild geri sér grein fyrir raunverulegum áhyggj- um ísflendinga og mikilvægustu hagsmunum þeirra, þá verði ís- lendinigar engu að siiður að setj ast að samningaborðimu og leggja fram raumhæfar gagm- tillögur, sem umnt verður að yfirvega af Skynsemi. Ég kem fram með eima upp- ástumgu og vegna hennar spyr ég eimnar spumingar enn. Er ekki timi til þess kominn, að hæstvirtur utanrikisráðheira taki sjáflfur að sér yfirstjóm þessana samningaviðræðna per sónulega? Þetta er ekki van- traust á þá samningamenn, sem stjómað hafa þessum viðræð- um til þessa. En ef því er þann ig farið, eins og mér skilst af munnilegum hótunum sumra ís- lenzikra ráðherira, að það sé hætta á því, að hrezkir togarar verði teknir eða á vopnaðri á- rás, þá er það í verkahring ut- amríkisráðherra að faxa með þetta mál. Með þessu sný ég mér að spumimgu minni: Hvert verð- ur svarið við árás? Það er mik- ilvægt, að íslenzka stjórnin sé eikki d neimum vafa um það og að þessi þimgdeild viti um það. Gerir hæstvirtur utanrikisráð herra sér grein fyrir þvi, að enda þótt við metum það að verðfleifltum, að hann hyggst gera allt, sem möguflegt er, til þess að draga úr spenmummi — viðHeitini, sem við styðjum vissu lega afllir -— þá munum við ekki vera fylgjamdi aðgerðar- leysi, ef það á eftir að koma til vopnaðrar árásar á brezk- an togara, sem efliki verður snú- izt gegn á meinm hátt. Við ætl- umst tifl þess, að slíku verði svarað. Sir Alec Douglas-Home: — Ég stemd í þakkarsku'ld við virt an þingmann. Ég áfllt, að öll þingdeildin skilji, að fiskveiðar eru undirstöðuatvinnuvegur ís- lendimga og að við viljum þess veigna komast að sanngjömu samkomulagi, þar sem þessi staðreynd er viðurkennd. Það er rétt að taka það fram, að það yrði bráðabirgðasaimkomu lag, sem stæði fram yfir ráð- stefnuna um réttarreglur á haf inu. Mesti afflinn hefur verið 207.000 tonn. Meðalaflimm á síð- ustu 10 áirum hefur verið 185.000 tonn. Takmöirk Al’þjóða- dómstólsins voru 170.000 tonn. Við féllumst á það að minnka aflamn, ef nauðsynlegt væri nið ur fyrir það í 145.000 tonm og ég tel, að þar bafi veniiið sýnd sanngimi. Við getum ekki fallizt á þá tilbugsun, að málið sé búið og gert, eins og háttvirtur þing maður minntist á. Ef vopnuð árás á togara ætti sér stað, sem ekki yrði unnt að hrinda með þeim tækjum, sem við ráðum nú yfir á veiðisvæðinu, þá ætt- um við eimskis annars úrkosta en að senda flotann á vettvang. Háttvirtur þingmaður fór þess á leit, að ég tæki sjálfur pensónulega við stjóm samn- ingaviðræðnanna. Ég hef farið persónulega með stjóm þeirra. Ég bauðst tifl þess að fara til samningaviðræðna 17. apríl sl., en sá tími var ekki hentugur íslenzku rikisstjóminni til slíkra viðræðna. Ég bauð þeim sl. mánudag, ef áramgur næð- ist í 'samningaviðræðunum i Reykjavik, að koma tifl London og ég skyldi taka að mér stjóm viðræðnanna af okkar hálfu. Enginn árangur náðist. Það þjónar engum tifligangi, að ég taki við yfirstjóm samninga- viðræðnanna, fyirr en íslending James Callaghan. ar eru tilhúnir tifl og fúsir að hefja samnigaviðræður. Samt sem áður Skal ég hafa þessa uppásitumgu í 'huga oig ta;ka við stjóm viðræðnanna, þegar nauð syn krefur. Enginn vafi má leika á þvfl, að við erum i dag- legu sambandi við sjávarútveg oklkar. Ef áistandið skyldi versna að mun, þá erum við, eins og óg sagði áður, reiðu- búnir til þess að senda fflot- ann á vettvang, en við viljum komast að samkomuflagi með samningum. Patrick Wall: Hvt. utanrikis- ráð'herra minntist ekki á meint !>r fyrirskipanir, sem eiga að hafa verið gefnar af islenzk’.’ ríkisstjórn'nmi um að taka brezka togara á útbafimu. lúr honum fljóst, að sjómenm okkar myndu óhj ákvæmilega smúast til vamar gegn slikum aðigerð- um? Hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að trygigje það, að vemd sé fyrir hendi þei|> ar í stiað, ef silíkt skyldi gerast? Má ég fara þess á leit við hæsi virtan ráðherra, ef fl'otaverné er fyr'r hend', að hann tryggi, að msegilega mörg skip verði th staðar tii þess að mæta sér- hverju af íslenzku varðskipun um og gera fiskveiðar í hóifur® ónauðsynleigar. Sir Alec Douglas-Home: Við skuflum veita það, sem talizt getur virk vemid til þess að gera sjómömmum okkar kledft að fi’sika, ám þess að svæði þau, sam þeir veiða á, verði tak- mörkuð á óve.rðskuldiaðan hátt. En sérhver vernd þýðflr, að þeir verða að veiða að ndkflcru leyti á afmörflcuðum svæðum. Sendiherrann og minn ágæti vimur, utamrikiisráðherramn, komiu m’eð skyndilhótanir um að taka brezkan togara. Ég voma, að það hafi ðeins verið sýndanhótun. James Johnson: Sem einm þeirra, er voru á staðmum, þar sem þessar árangurslausu við- ræður fóru fram, þá verð ég að sfkýra þingdeildinmi frá því, að amgir aðrir menn á vegum stjórmarimnar hefðu betur get- að farið með mál þetta en sá hópur, sem fór tifl íslamds. Hvað svo sem menm kumma að segja um þessa fuffltrúa, þá tel ég, að þimgdefldimmii beri að þakka þeim störf þeirra. Eims er um útgerðima í kjördæmi miímu veigna þeirrar eimuirðar, sem fuflltrúarnir sýndu 1 þessu málfl. Maður þurfti ekki að vera þanna nema mokkrar mínútur tifl þess að komast að rauin um, að íslenzka stjómin virtist ekki hafa neim áfonm um og þó eimk- um hinm þverúðarfulli sjávarút- vegsráðherra, Jósepssons að bera fram tillboð, sem fæli í sé.r nokkunn tiflgang. Þeir byrjuðu á 117.000 tonmum og hnilkuðu ekki af afstöðu simmi utm þumflun'g eins og upp í 118. 000 tonm. Ég hefði fallizt á 140. 000 tonn og á þriggja ára sam- komuflag, unz ráðstefniummi um réttarregiiur á hafimu væri lok- ið í Santiago. Þeir verða að hækka þessar tölur, ef þeir á- líta, eins og við álitum, að við Sir Alec Douglas-Home. verðUm að búa í mágretnmi hvor við anmam í Norðaustur-Atiamts hafi. Jósepsson lauk með því að segja: „Ég vona, að við náum ein- um bráðlega" og átiti þar við töku á togara. Þar sem siTikt getur aðeims gerzt á svæði, sem vilð köllum úthafið, þá lamgar mig til þess að biðja hæstvirt- am ut aniríik ÍLsráðh erra að gefa skýra og ákveðma tryggimgu fyrir því gagnvart sjómönnum okikar í Hull, Fleetwood og anm ars sitiaðár, að ef til svo hörmu- legs aitiburðar skyldi komia, þó verðum vi® að senda flota okk- ar á vettvang, en til varmar og vermdar — ekki í árásarskyni. Sir Alec Douglas-Home: Ef ís- iemzka ríkisstjómin fremur það glappaskot að grípa til slíkra aðgerða, fæ ég ekflci séð, hverm- ig því verður svarað öðru visi em með því að senda þangað Patrick Wall. flotann til þess að vemda fiski- sikip okkar. Ég vona sammar- lega, að tSl þess komd ekflci. Jeffrey Archer: Gerir hæst- virtur utanríkisráðherra sér greim fyriir þvi, að togaraeiig- endur og skipstjórar vom afar óánægðir með þá skilmála, sem íslenzka riflcisstjómiim kom fram með? Það var einkum aflaimagnið, 117.000 tomm, sem var algjönlega óaðgemgilegt. Við vifljum eklki, að viðræðurnar draigiist á langimn, umz magmið kemst niður í 117.000 tonm. í öðru lagi gerir hæstvirtur utanríkiisráðlherra sér greim fyrir því, að við höfum áhyggj- ur út af reglumum um sitærri skip og verksmiiðjutogara? í þriðja lagi, gerir hæstvirt- ur utanríkisráðherra sér grein fyrir því, að við höfum áhyggj- ur út af þeim svæðum, sem til tekin hafa verið. í viðræðunum voru tilteknu svæðin ekki einu sinni nefnd á nafn. Þetta fékk menn til þess að trúa því, að íslemdimgar væru ekki medðubúm ir til þess að fallast á neina til- sflökun í öllum viðræðunum. Má ég fara þess á leit við hæst virtan utanríkisráðherra, að hann geri Islendingum grein fyrir því, að það má ofbjóða Bretum? Að lokum langar mig til Frá umræðum í brezka þinginu um landhelgisdeiluna þess að spyrja hæstvirtan utan rikisráðherra um sameiginleg- an fund verkalýðsfélagamna og togaraeigenda, sem fram á að fara i Hull i kvöld og ef nauð- syn krefur, að tjá sig enm frek ar um málið í þessari viflcu. Sir Alec Douglas-Home: Mig langar til þess að orða þetta svoldtið öðru visi. Brezka stjóm in hyggst ekki láta ofbjóða sér. Samkomulagið í heild verður að vera rétt. Aflamagnið verð- ur að vera rétt og skilmálamir varðandi hin ýmsu skip, sem veiðarnar stunda, verða að vera réttir. Með öðrum orðum, hver einasti þáttur vérður að vera í lagi, áður en við getum faliizt á samkomulag. Það skiptir miklu máli, að ég út- skýri það rétt fyrir háttvirtum þingmanni, að þrátt fyrir það að það séu ákveSnir skilmáiar varðandi svæði, þar sem fisk- veiðar kunna að verða tak- markaðar eða bannaðar eða hvemig sem það verður svo og svo varðandi stærð skipanma, þá er það aflamagnið, sem skipt ir öilu máli og þess vegna það, sem við verðum að halda fast við. Anthony Crosland: — Það, sem einkum ber að harma, er hin ákveðna neitun við því að semja. F'elilst hæstvirtur utan- ríkiisráðherra ekki á það, að ekki einungis setur þetta af- komugrundvöll allra þeirra, sem í tengslum eru við sjávar- útveginn í mikla hættu, held- ur er jafnframt vegið með þesis’u stórflega að alþjóðadóm- stólnum og viissiulega að þeirri skoðun, sem við höfum allir á þessu herrans ári 1973, að sið- aðar þjóðir ættu að vera þess megnugar að leysa deiiumál sdn með samningum, ekki með eimhliða aðgerðum? 1 öðru lagi, feilst hæstvirtur utanríkisráðherra á það, að ef það á sér stað tilraun til þess James Johnson. að taka brezkan togara og sflcot um verður hleypt af, þá verður herskipa þörf ekki einungis til þess að vernda líf brezkra sjó- manna heldur einnig íslenzkra sjómanna, vegna þess að ekki leikur á þvi vafi, að viðbrögðin við slíkri tiiraun verða ofsa- fengin, ef dæma má af hita fólksins í fiskiðnaðarkjördæm- unum. Vill utanríkisráðherrann — og ég er viss um, að hann vill það — veita þingdeildinni fulflvissu fyrir því, að til staðar sé gflögg fyrirætlun ríkisstjórn- arinnar um, hvaða ráða hún hyggst grípa til, ef um ein- hverja stigmögnun verður að ræða af hálfu íslenzku rikis- stjórnarinnar? Sir Alec Douglas-Home: Svar ið við síðasta hluta spumingar háttvirts þingmanns er: Já. En þetta er jafnvel enn verra við- famgs, þegar tvö lönd, sem í deilu eiga, eru bandalagsriki í NATO og geta ekki komizt að samkomulagi með samningum. Mr. Wellbeloved: Geriir hæst- v.iirtur utamiríkisráðherm sér greim fyrir því, að mikiill hlutí. aJimeminings i Bretlamdi er þeirr- ar sikoðunar, að það yrði fufll- seimt að taka álkvörðun um að senda flotamm á vetitvang imm á Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.