Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 12. MAÍ 1973 Endurskoðun á stafsetningu — og greinarmerkjasetningu Menntamálaráðuneytið hefur skipað nefnd til þess að endur- skoða núgildandi stafsetningu og Lækkun hjá SVR KOMIN er tii framkvæmda 2% lækkun á gjaldskrá sérieyfishafa og strætisvagna og unnið er að framkvænid lækkunarinnar á gjaldskrá leigul»íla, að sögn verð Iagsstjóra, Kristjáns Gíslasonar, í viðtali við Mbl. í gær. Kristján kvað lækkunina á far gjöldum SVR hafa verið fram- kvæmda þaninig, til þess að fá um 2% meðal tal.slækkun, að breyting hefði verið gerð á far- miðakortum, þannig að á 300 króna kortunum væru nú 29 mið ar í stað 28 áður. Einstök far- gjöld væru hins vegar óbreytt áfram. Skemmdarverk á bifreið GAMALL maður, sem býr i Sól- heiimum 27, varð fyrir því, að skemmdir voru unnar á bi'freið hanis, ljósbiárri Saab-bdf'reið, G-4729, þar siem hún stóð við heimili hams. Hafði verið farið upþ á þak heininar og það beygl- að með hoppuim og tnaðki. Mun þetta hafa gerat eftir miðjan , aprí'imánuð, en maður'nn var þá vei'kuir og tók etkk': eftir þessu fyrr en nýlega. Þeir, sem kynrnu að geta giefið upplýs'n'g- ar um þes.si skemmdairverk, eru beðnir að láta raninLSÓikinairlög- regluna vita. greinamerkjasetningu og gera til lögur að nýjum reglum þar að lútandi. í erindisbréfi nefndarinnar er in.a. h-kið fram, að eftirtalin staf setningaratriði sknli sérstaklega athuguð: z, stór og litill stafur, tvöfaldur samhljóði, y - ý T ey, j- reglur, é, sérhljóði á undan ng/ nk, eitt orð eða tvö, svo og hngs anlegt valfrelsi um rithátt tiltek inna orða eða hljóða. I nefnd na voru skipaðir þeiss- ir menn: Dr. Halldór Halldórsson prófessor, formaður; Baldur Raignarsson, ken.nari; Gu’nnar Guðmundsson, skólasitjóri Laug- arness'kóla; Indriði Gislason, lekt or og Kristinn Kristmundsson, skólaimeistari. Gert er ráð fyrir því, að neíind in Ijúki störfum og sk'li áiiti í janúar 1974. (Frétt frá menntamálaráðun.) GAMLI TÍMINN — NÝI TÍMINN gæt-i þessi mynd heitið, en hún sýnir hinn nýja skuttogara liÚR, Bjarna Benediktsson, og nýsköpunartogarann Hjörleif, sem áður hét Ingólfur ArnarsOti, i Reykjavíkurhöfn. — Ljósm.: Herm. Stef. Ákveðið að smíða Akureyr- artogarana á Spáni NC ER ákveðið að skuttogarar þeir, seni Útgerðarfélag Akur- eyrar átti í pöntun á Spáni verði smiðaðir þar, en áður hafði skipasmíðastöðin þar lýst því yf ir að hún gæti ekki staðið við gerða samninga. Skipasmíðastöð in gerði smíðasamningana upp- haflega við íslenzka ríkið, en í janúarmánuði sl. kom tilkynn- ing um það frá skipasmiðastöð- inni, að hún treystist ekki til að standa við samninga þá, sem hún hafði gert, nema til kæmi hækkun á smíðaverði því, sem um hafði verið samið. Mæðra- dagur Síðan hafa farið fram viðræð- ur um þetta mál milli stöðvar- innar og íulltrúa ríkisins. Hafa þær viðræður nú leitt til þeirr- ar niðurstöðu að skipasmíðastöð in hefur lýst sig reiðubúna til að smíða skipin samkvæmt upp haflegum samningum með þeirri breytingu einni, að afhendingar- tími skipanna frestist um sjö og níu mánuði. Eiga skipin að afhendast í júM og nóvember 1974. Þessi breyting var samþykkt i samráði við forráðamenn Út- gerðarfélags Akureyriinga h.f., og vegna þess spurðum við Gísla Konráðsson framkvaEsmda stjóra útgerðarfélagsins hvað hann vildi segja um þetta mál. Hann sagði, að þeir fyrir norð- an væru ánægðir með þetta sam komulag, enda stæðu smíða- samningar óbreyttir með öllu, hvað varðaði verð og greiðslu Skilmá'la. Reyndar breytti þessi breyting dálítið eldri áætlun'um útgerðarfélagsins, en aðalatriðið væri að fá skipin. 1 dag kl. 2 er npnuð sýning á verkum nemenda í Myndlistarskól- anuni í Reykjavik við Mímisveg. Á sýningunni eru eingöngu verk eftir nemendur á aldrinum 3—15 ára, liæði munir úr keramik og málverk. Sýningin er opin frá kl. 2—10 í dag og á morgun. Myndlistarskólinn í Reykjavik tók til starfa fyrir 25 árum, og skólastjóri síðustu sex árin hefur verið Baldur Óskarsson, en nýskipaður skólastjóri er Katrín Briem. Alls voru 117 nemendur I skólanum í vetur í fimm deildum, bæði fyrir og eftir áramót. Myndin er af kynjadýri eftir einn II ára nemanda skólans, en mikið af sérkénnilegum keramikverkum er á sýningunni. Ljósm. Mbl.: Ól.K.M. Hef ekkert bréf fengið — segir Gylfi t». Gíslason MÆ' RADAGURINN er á morgun og verður mæðrablóm- ið selt á götum borgarinnar, en allur ágóði af þeirri sölu renn- ur tii að styrkja sumardvöl mæðra að Flúðum eins og í fyrra. Farið verður þangað 19. júni, og ættu þær konutr, sem þang- að vilja fara að hringja í síma 18871 fyrir hádegi, eða tala við Mæðrastyrksnefnd að Njálsgötu 3. Mæðrablómið verður afhent sölubörnuim í öllum barnaskól- um borgarinnar, ísaksskóla, Ár- bæjarskólá og skrifstofu Mæðra styrksnefndar að Njálsgötu 3 frá ki'ukkan 10 f.h., en sölubörn fá góð söl'ulaun. Frú Jónína Guðmnndsdóttir, formaðuir Mæðrastyrksnefndar tjáði Mmvunblaðinu, að Reyk- '/ikingar hefðu ávallt tekið mæðrahióminu vel, og væri það von nefndarkvenna, að svo yrði stnuiig nú. Fjöldi kvenna, sem ekki hafa átt kost á annarri hví'd, t'efur natið góðs af sum- ardvöl á vegum nefndarinnar, og er bví ~'ikils um vert, að blóm- K J ÖR DÆMISS AMTÖK ungra sjálfstæðismanna á Vesturiandi efna í dag, laugardaginm 12, mai til funda í Ólafsvík og Stykkis- hólmi um byggðastefnu Sjálf- stæðisflokksins. Hefjast fundim ir á báðum stöðunum kl. 14 (kl. 2). Framsögumenn í Ólafsvík verða þeir Siigfinmur Siguirðsson hagfr. ag Helgi Kristjáunsson, MORGUN BLAÐIÐ hafði í gær samband við Gylfa Þ. Gíslason, formann Alþýðuflokksins, og spurði hvort hann hefði form- lega svarað tilboði þingflokks Samtaka frjálsiyndra og vinstri manna um þátttöku í ríkisstjórn inni, eins og Morgunblaðið skýrði frá á sínum tíma. Gylfi svaraði því til, að fregn- in um að þingflokkur SFV hefði 'ueitað til hans eða Alþýðuflokks ins í sambandi við tiikyinningu Hann'bals Valdimarssonar að hann léti af ráðhenraembætti, væri á misskilningi byggð. Sagði Gylfi, að ekkert bréf þess efnis hefði borizt sér eða Alþýðu- flokknum, og taldi eiinu skýrimg una á þessum misskilnimgi vera verkstj. en í Stykkishólmi þeir Jón Árnason, alþm. og Ellert Kristinsson, framkv.stj. Fund- imir verða í Safnaðajrheimiiimu í Ólafsvik og í Lions-húsinu í Stykkishóimi. Fundirnir eru öllum opnir. IJm næstu helgi, laugardaginn 19. maií, verða haldnir fundir í Grundarf'irði og Búðardal. Verða þeir nánar auglýstir siðar. yfirstandandi viðræður miili SFV og Alþýðuflokksins urrt samein- ingu. F.dda Erlendsdóttir Lýkur burt- fararpróíi FDDA Erlendsdóttir lýkur burt fararprófi í píanóleik frá Tónlist arskólanum í Reykjavík í vor og af því tilefni heldur hún tónleika á vegum skólans í Austurbæjar bíói á mánudagskvöld 14. maí ld. 7 síðdegis. Á efnisskránni eru verk eft.ir Bach, Beethoven, Liszt, CUopin, Prokoffieff og Ravel. Þá verða á vegum Tónlistar- skólans haldn r vortónleikar i dag, laugardaig, i Austurbæjar- bíói kl. 7 siðdeg's. Á efnisskránnli eru verk eftir Bach, Páradies, Stanford, Gluck, Brahms, Bloch, Chopin, Vivaldi, Þorstein Hauks son ag Suk. i* '•e’iist sem bezt. Ólafsvík og Stykkishólmur: Byggðastefna Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.