Morgunblaðið - 12.05.1973, Side 8

Morgunblaðið - 12.05.1973, Side 8
8 MORGU'N'BL AErtÐ,. LAUGARDAGUR 12. MAt 1973 Til leigu I júnímánuði verður ífaúð til leigu í Fossvogshverfi. fbúðin er 3 — 4 faerbergi með eldunaraðstöðu, og óskast leigð til langs tírma. Tilboð sendist WTorgurtblaðinu fyrir þriðjudag merkt „Fyrir- framgreiðsla, Fossvogur — 8020". TIL SÖLU í DAG M.A.: SELTJARNARNES Við Tjamarból höfum við til sö'iu stórglæsilega 4ra — 5 herb. íbúð á 2. hæð. Sérþvottaheib. á hæðinni. Innréttíngar í sér- flokki. Innbyggður bílskúr. Útb. 3 mHlj. EIGNAWÖNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA LAUGAVEG117 SÍMl: 2 66 50 Til sölu 50 tonua bótur Errdurbyggður 1970 með vél og tækjum síðan. TiF- búifm tili togveiða. Humarfeyfi getur fylgt. tvtjög góð kjör. Attk þess 60 torma og 10 torma bátar. OPIÐ TIL KLUKKAN 5 í DAG. 3JA HERBERCJA Höfum r einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 4. hæð í háhýsi í Heimahverfi. Laus í júní. 3JA HERBERGJA Höfum til söfu vandaða 3ja herbergja íbúð á T. hæð við Æsufeil í Breiðholtr um 92 ferm. Laus í júní. Útborgun 2 milljónir. 4RA-5 HERBERGJA Höfum tit sölu mjög góða 4ra — 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Kleppsveg um 1T7 ferm. Tvennar svalir, 2 sérgeymslur í. kjaffara. Útborgun 2,4 — 2,5 milljónir. Laus flj,ótlega. ViB selja beint eða skipta á 3ja her- bergja rbúð í blokk í Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu 6 herbergja sérhæð (efstu) í þríbýlis- húsi við Arnarhraun, um T60 ferm. Bílskúr fylgir. Útborgun 2,9 — 3. miiftjónir. Laus fyrir áramót. SÉRHÆÐ Höfum í einkasölu t«n T70 ferm. nýlega og glæsi- lega sérhæð f tvbýlishúsi á eftirsóttum stað í Austur- borginni. Bílskúr. fbúðin er 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, bað o. fl. Arin, ræktuð lóð. Upplýsingar alls ekki gefnar í síma, en bara á skrifstofu vorri. Útborg- un 4,5 milfjónir sem má skiptast. SAMNINGAR OG FASTEIGNJR, Austurstrætr 10 A, 5. hæð, sími 24850, helgarsími 37272. Bókhaldsþjómtsta Viðskiptafræðíngur tekur að sér bókhafd og bók- haldsaðstoð fyrir fyrirtækf. Þetr sem áhuga hefðu feggi nafn og heímiíisfang inn á afgr. Mbl. fyrir T7. þ.m. merkt: „8025“. íbúB til leigu Fiinmm herbergja íbúð í blloklk á gódiam stað í b®rgá*wai til leigu. Ibúðin er í góðu ástandi. La*jis í byrjon júní. Þeir, sem hefðu áhuga, v«i-,saimliegast sermft tilboð fiaeS upp- lýsingum um fjölskyldirstærií og starf fyrir þriðjudag T5. maí merkt: „8026". Kvenstúdenta- félagið býður námsstyrki KVENSTÖDEPíTAFÉIíAG Is- lands býður fram námsstyrki til félagskveima. Umsækjendur sku'Iu hafa lok- ið % hlutum náms og hafa ver- ið félagar í K venst ú den ta fé la.gi Islands sL 3 ár. Umsóknaareyðublöð fást í skrif stofu Háskóla íslands, ers skil- ist x pósthólf nr. 327. U m.sóknarfrestur er til 15. ágúst 1973. Fréfctatilkynning. -- Meðalfells- vatn Sumarbústaður óskast tií leigu f júní. Góð umgegni. Upplýsingar í síma 13054. Herbergi óskusi ú leigu 28 ára stúlka, sem er að útskrifast af spítala óskar eftir herbergi með aðgang* að bað» og þvottahúsi. Æskilegt að einhver húsgögn fyFgi. Aigjörri reglu- semi heitið. Getur borgað 5 — 6000 þús. á mán. Upplýsingar á deifd 10, Kleppsspftaia í síma 38160 eftir kl. 7 á kvöldin. Frarah. af bls. 5 180 bleikj ur og voru netiin stundum seiiuð af þessunx Utla fiski. Sagði Jón, að ákveðið værl að veiða bleikjuna nú í net i 10 daga eða svo, siiðan yrði hún aftiur veidd i net eir hrygmngartimi henmar hæfist Síðla sumars, en að sjálf- sögðu er það einmitt veiði á hrygningarflski sem ber áraing ur. Hanm sagðist vona að ixm- talsverður árangur næðist í því að bæta gæði fisksins og vatnisins sem veiðivatnjs. En menn yrðu að igæta þess, að það tæki nokkur ár, og yrðu merm að sýna þolinmæði og hætta ekki við hafið verk. í>á má gefca þess, að þessi smábleikja, sem nú er verið að hreinsa úr vatninu er mjög góð til matar. Er bezt að sterkja hana heiia á pönrwu við miktan hita verður sýndur í torfæruaksiri f Sandnáminu við Steypu- stöðina Verk Ií.f. Fífuhvammi Kópavogi kl. 2 e.h. í dag, laugardag. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ÍSLANDI H.F., Auðbrekku 44 Kópavogi — Sími 42600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.