Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 15
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1973 15 REYKJAVÍKURBORG SUMARSTARF FYRIR BÚRN OG SUMARNÁMSKEIÐ 10 - 12 ÁRA BARNA Haldin verða tvö námskeið í sumar fyrir 10—12 ára börn. Hið fyrra befst 4. júní og lýkor 29. júni, en hið siðara hefst 2. júlí og lýkur 21. júlí. Námskeiðsefni er skipt í þrjá aðal þætti, föndur, íþróttir og leiki og kynnisferðir um borgina. 1 kynnis- ferðunum eru heimsótt ýmis fyrir- tæki, söfn og stofrvanir. Sundæf- ingar eru stundaðar eftir því sem við verður komið. Daglegur nám- skeiðstími er 3 klst., frá kl. 9.00 — 12.00 og 13.00 — 16.00. Kennslustaðir eru: Austurbæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli. Námskeiðsgjald er kr. 900.— fyrir júnínámskeiðið (4 vikur) og kr. 700.— fyrir júlínámskeið (3 vik- ur). Innritun verður í Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur 29. og 30. maí kl. 15.00 — 18.00, sími 21430. NÁMSKEIÐ í HEIMILISFRÆDI Fræðsluskrifstofa Reykavíkur heldur 4 vikna námskeið í heimilisfræði fyrir unglinga, sem lokið hafa barnaprófi 1973. Námskeið standa yfir frá 1. — 30. júní og 1. — 29. ágúst. Kennt verður í skólaeldhúsum borgarinnar og unglingunum skipt í eldhúsin eftir búsetu, svo að hver og einn þurfi sem stytzt að fara. Kennslan fer fram daglega kl. 9.00 — 14.00, nema laugar- daga. Heimilisfræðikennslan stendur frá kl. 9.00 — 13.00 og síðan er farið í sund. Námskeiðsgjaidið er kr. 1800.— og greiðist við innritun. fnnritun fer fram dagana 21. og 22. maí, kl. 13.00 — 16.00, sími 21430. VINNUSKÓLI Vinnuskóli Reykjavíkur er starfræktur fyrir þá nemendur, sem setið hafa í 1. og 2. bekk gagnfræðastigs i skólum borgar- innar skólaárið 1972 — 1973 og eiga lög- heimi.i í Reykavik. Starfstími frá 1. júní til 31. ágúst. VINNUDAGUR: 8 klst. fyrir eldri nem- endur og 4 klst., fyrir hina yngri. Kennt er 5 daga vikunnar. KAUP: Áætlað kr. 50.— á klst. fyrir nem- endur fædda 1958, en 43.— á klst. fyrir nemendur fædda 1959. Umsóknum um skólavist ber að skila til Ráðningarstofu Reykjavíkur í Hafnar- búðum fyrir 17. maí n.k. Sími 18800. Allir þeir, sem sækja um á réttum tima og uppfylla skilyrði þau, sem um ræðir í 1. málsgrein, fá skólavist. SUNDNÁMSKEIÐ ÍÞRÓTTA OG LEIKJANÁMSKEID Iþrótta- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6—12 ára verður haldið dagana 1. júní til 28. júní. Námskeiðsstaðir erut KR-völlur við Kaplaskjólsveg. Víkingsvöllur við Hæðargarð. Leikvöllur við Arnarbakka. I Laugardal vestan Álfheima. Leikvöilur við Rofabæ. Leikvöllur Álftamýrarskóia. Leikvöllur Fellaskóla. Kennsla fer fram annan hvern dag frá kl. 9.30 — 11.30 fyrir yngri börn (6—9 ára) og kl. 14.00 — 16.00 fyrir eldri börn (10—12 ára). Á námskeiðunum er leiðbeint í knattspymu, handknattleik, frjálsum íþróttum og fleiri íþrótta- greinum auk smærri leikja. Innritun fer fram á kennslustöðunum fyrstu daga námskeiðsins. Þátttökugjald er kr. 50.00. Námskeiðunum lýkur með íþróttamóti á Mela- velli 28. júní. á ** SKÓLAGARÐAR Skólagarðar borgarinnar starfa nú á fimm stöðum í borginni: Við Laufásveg neðan Hringbrautar. í Árbæ vestan Árbæjarsafns. — Holtaveg hjá trjágarði í Laugardal. í Breiðholti hjá gamla Breiðholtsbænum. — Ásenda sunnan Miklubrautar. Garðarnir geta veitt 11 — 1200 börnum viðtöku. Aldur miðast við 9 til 12 ára börn. Þátttökugjald verður 850 kr. sumarið 1973. Hvert barn bær 25 ferm. gróðurreit og leiðsögn við ræktun algengustu grænmetis og blómaplantna. Starfið er bundið við minnst 2 st. á dag, en frjáíst að dvelja allan daginn frá kl. 8.00 — 17.00. . Með börnunum starfa Stálpaðar stúlkur (mest ; kennaranemar), sem leiðbeina við ræktunina, fara með börnunum í leiki og gönguferðir um næsta nágrenni garðanna til náttúruskoðunar og fræðslu um borgina. Skólagarðastarfsemin hefst með innritun i garð- svæðunum um mánaðamót maí — júní og er lokið um miðjan september, og eiga þá öll börnin að hafa lokið hreinsun og uppskerustörfum hvert á sín- um reit. Fá þau þá viðurkenningu og einkunnir fyrir sumarstarfið. — — IIIIIIIH1III I IWll■!!iiMW^iiiMTWiirTi-TWTiiwmiinirirTr ÆSKULÝÐSRÁÐ REY KJAVÍKUR Sundnámskeið verður haldið í sumar fyrir börn fædd 1966 og eldri. Hvert sundnámskeið er 20 kennslustundir. Kennsla fer fram a.la virka daga nema laugardaga. Þátttökugjald er kr. 500,00. Námskeiðin fara fram á eftir- töldum sundstöðum. Sundlaug Breiðagerðisskóla Tímí: 2. júlí tíl 27. júlí, eitt námskeið. Innritun í anddyri Breiða- gerðisskóla 29. júní kl. 10.00 — 12 00 og 14.00 — 16 00. Sundiaug Arbæjarskóla Tími: 2. júlí til 27. júlí, eitt námskeið. Innritun í anddyri sundlaugar- innar 29. júni kl. 10.00 — 12.00 og 14.00 — 16.00. Sundhötl Reykjavíkur Tími: l.júní til ágústloka, alls þrjú námskeið. Innritun í Sundhöil Reykja- víkur, sími 14059, frá 21. maí. SUMARSTARF Breiðholtsskóli Sund'augamar í Laugardal Tími. 1. júní til 29. júní, eitt námskeið. Innritun í Sundlaugunum, sími 34039, frá 21. maí. Sundlaug Vesturbaejar Tími: 4. júní til 29. júní, eitt námskeið. Innritun í Sundlaug Vestur- bæjar, sími 15004, 29. og 30. maí og 1. júní. II.... 'IIIIMM—IHIIH——!■ HVERFUM SALTVÍK Á KJALARNESI Reiðskóli Starfræktur á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur og Hestamannafélagsins Fáks. Tími: 4. júni — 28. júlí. Aldur þátttakenda: 9—14 ára. Lengd námskeiðs: 2 vikur. Þátttökugjald: 3000 krónur. Innritun á Fríkirkjuvegi _11 frá 15. maí. Esjubúðir Sumarbúðir Æskulýðsráðs Reykjavíkur í Saltvík á Kjalarnesi. Tími: 12. júní — 28. júlí. Aldur þátttakenda: 11 — 13 ára. Lengd námskeiðs: 6 dagar. Þátttökugjald 2500 krónur. Fjölritaðar upplýsingar á Fríkirkjuvegi 11 frá 15. maí. Innritun á Fríkirkjuveg: 11 frá 15. maí. Dagsferðir í Saltvík Ferðir með börn til náttúruskoðunar, leikja og útiveru í Saltvik og nágrenni. Tími: 1. — 31. ágúst. Aldur þátttakenda: 9 — 13 ára. Þátttökugjald: 1200 krónur. Innritun á Frikirkjuvegi 11 frá 1. júlí. Siglingar í Nauthólsvík Tími: 28. maí — 17. september, mánud., þriðjud., f mmtud. og föstudaga. Aldur: Yngri deild: Fædd ’59, '60 og ’61 Eldri deild: Fædd ’57, '58 og '59 Árgjald: Yngri deild: 400 krónur. Eldri deild: 500 krónur. Innritun í Nauthólsvík á opnunartíma klúbbsins. STANGVEIÐIKLÚBBUR UNGLINGA Timi: 5. júní — 21. ágúst. Aldur: 9 — 14 ára. Klúbbgjald: 50 krónur Innritun í klúbbinn é Frckirkjuvegi 11 frá 15 maí. A.lar ferðir farnar fré Fríkirkjuvegí 11. Opið hús mánudaga og miðvikudaga k.. 7,30 — 10,30. Aldur: Fædd '60 og eldri. Tími' Frá 18. júní. Félagsgja.d: 200 krónur. Hagaskóli Opið hús mánudaga og miðvikudaga kl. 7,30 — 10,30. Aldur: Fædd '60 og eldri. Timi: Frá 18. júni. Félagsgja.d: 200 krónur. Langholtsskóli Borðtennis, skák, bob og spil, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7,30 — 10,30. Aldur: '60 og eldri. Tími: Frá 19 júní. Félagsgja d: 200 krónur. TÓNABÆR Sumaráætlun auglýst sérstaklega í júníbyrjun. KYNNISFERÐ í SVEIT Kynnrsferð á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur og Sambands sunnlenzkra kvenna. Dvalið þrjá daga á sveitaheimilum í Vitl- cngaholts- og Hraungerðishreppum. Aldur: 10 — 12 ára. Verð: Fargjald, um 400 krónur. Timi: Júní. SKOTLANDSFERÐ Ferð til Glasgow, þar sem þátttakendur dvelja í boði Æsku- •ýðsráðs Glasgow-borgar. Ýmsar ferðir um nágrannahéruð og borgina, siglingar o. fl. Timi: 16. — 31. júlí. Aldur þátttakenda: 14 — 18 ára. Hámarksfjöldr: 15 Þátttökugjald: Fargjald um 12.000.— krónur. Innritun á Fríkirkjuvegi 11. Allar nánari upplýsingar á skrifsfofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 11, sími 15937 kl. 8,20-16,15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.