Morgunblaðið - 12.05.1973, Page 16

Morgunblaðið - 12.05.1973, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 17 Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, simi 22-4-80. Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasðlu 18,00 kr. eintakið. A ð undanförnu hafa skip- herrar Landhelgisgæzl- unnar sett fram mjög ákveðna gagnrýni á yfir- stjórn gæzlunnar, þar eð þeim hefur verið meinað að skýra fréttamönnum frá sjónarmiðum sínum og að- stæðum við störf um borð í varðskipunum. Skipherrarn- ir benda á, að sjómenn, emb- ættismenn og fjölmiðlar hafi sett fram gagnrýni á störf þeirra, Guðmundur Kjærne- sted skipherra sagði um þetta í samtali við Morgun- blaðið: „Það er hart að liggja undir slíkum áburði án þess að geta svarað fyrir sig, þeg- ar hvorki blaðafulltrúar hins opinbera né aðrir, sem þetta mál snertir, taka upp hanzk- ann fyrir okkur, sem á sjón- um vinna.“ Nú er ljóst, að stjórnvöld- in sjálf hafa deilt á vinnu- brögð þeirra, er vinna að gæzlustörfunum. f>að er því mjög alvarlegt, þegar starfs- mönnum gæzlunnar er mein- að að gera grein fyrir sín- um sjónarmiðum. Ljóst er, Mikið verk er nú fyrir höndum við að bæta aðstöðu gæzluskipanna, svo að þau verði fær um að gegna skyldustörfum sínum á mið- unum. Um þetta efni segir í stjórnmálayfirlýsingu lands- fundar Sjálfstæðisflokksins: „Fundurinn krefst þess, að landhelgisgæzlan verði efld þegar í stað með kaupum á nýjum og fullkomnum skip- um til gæzlustarfa og auk- inni gæzlu úr lofti. Enn- fremur verði komið upp radíó staðsetningarkeríum fyrir siglingar við ísland með sérstöku tilliti til fiskveiða. Fundurinn lýsir yfir trausti á starfsmönnum landhelgis- gæzlunnar og telur, að öflug og vel búin landhelgisgæzla Landhelgisgæzlunnar. Frum- varp um þetta efni var end- urflutt í upphafi síðasta þings, en það kom ekki til umræðu fyrr en á síðasta degi þingsins nú í vor og var því aldrei útrætt. Ríkisstjórnin hefur þannig ekki haft neinn sýnilegan áhuga á eflimgu Landhelgis- gæzlunnar. Hún hefur ekki beitt sér fyrir svo auknum fjárveitingum til þessara mála, að unnt sé að bæta tækjakost og starísaðstöðu þeirra, er verkin eiga að vinna á hafi úti. Þessi van- ræksla stjórnvaldanna getur haft veruleg áhrif á það, hvort okkur tekst endanlega að vinna sigur í landhelgis- MARKVISSAR AÐGERÐIR að varðskipin eru að mörgu leyti vanbúin til starfa og átaka á miðunum. Úr þessu hafa stjómvöldin ekki bætt, þrátt fyrir þá gagnrýni, sem fram hefur komið bæði af þeirra hálfu og annarra. muni flýta fyrir sigri okkar í þessu máli.“ í þessu sambandi er rétt að minma á, að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa á tveimur síðustu þingum flutt frumvörp til laga um eflingu baráttu okkar. Stjórnvöldin gera sér nú augljóslega grein fyrir því, að þau hafa vanrækt þetta mikilvæga við fangsefni. Það sést glögglega á því, að þau meina nú starfs mönnum gæzlunmar að greina frá því opinberlega í hverju útbúnaði hennar er áfátt. í yfirlýsingu landsfundar Sjálfstæðisflokksims er enn- fremur lögð áherzla á, að hvergi verði hvikað í land- helgismálinu og sem fyrst verði tryggð raumhæf út- færsla landhelgimmar. Þá ítrekaði fundurinn þá grund- vallarstefnu Íslendinga, að landgrunn Islands og haf- svæðið yfir því sé hluti af íslenzku yfirráðasvæði og tryggja beri óskorað for- ræði þjóðarinnar yfir því. Lagt er til, að fulltrúum ís- lands á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna verði falið að vinna ötullega að fullri viðurkenningu ríkja heims á rétti strandríkis til að stjórna og nytja lífræn auðæfi landgrunnhafsins allt að 200 mílum. Jafnframt verði unnið að því, að sam- þykktar verði skynsamlegar reglur um verndun og hag- nýtingu lífrænma auðæfa út- hafsins. Víst er, að mikið átak þarf að gera til þess að tryggja raunverulega útfærslu land- helginmar. Engum dylst leng- ur, að þar þarf ákveðnari og markvissari vinnubrögð en núverandi ríkisstjórn hefur beitt fram til þessa. Yfirlýs- ingin um útfærslu ein útaf fyrir sig dugar skammt, ef henni er ekki fylgt eftir með aðgerðum, sem leitt geta til þess, að við getum í raun og veru helgað okkur hafsvæðið yfir landgrunninu. Ingólfur Jónsson: Atvinnuvegirnir eru horn- steinar þjóðfélagsins Landsfundi Sjáifstæðis- flokksins er nýiega lok- ið. Nærri 700 fuliltrúar mættu á fundinum, viðs vegar að af landinu. Fundurinn stóð í 3 daga, og gafst því sæmileg- ur tíími til umræðnia og af- greiðslu mála. Það, sem ein- kentndi fundinn mest var eta- læg samstaða fumdarmanna og sterkur vilji til þess að þerj- ast fyrir stefnumálum Sjálf- stæðisflokksfas. Andstæðingar sjálfstæðismanna hafa haldið því fram undanfama mánuði í blöðum og á mannfundum, að sjálfstæðismenn stæðu í tanbyrðis deilum og valdabar áttu. Hefir því verið skrökv- að að almenningi, að klofn- ingur væri í Sjálfstæð- isflokknum, sem ekki yrði dulinn á landsfundi, þegar tii þess kæmi að kjósa formaain og varaformann flokkstas. Etaniig var fullyrt að mið- stjómairkosnimg yrði óhjá- kvæmilega mjög söguleg. Andstæðtagar sjáifstæðis- manma gerðu sér vonir um, að ósamkomulag tanain flokkstos myndi gera hann veikan í stjómarandstöðunni og vanmegnugan til þess að taka að sér stjómarforystu, þegar núverandi ríkisstjóm lætur af völdum. En andstæð ingar sj álfstæðismanna hafa orðið fyrir miMum vonbrigð- um, eins og fram kemur i sum um blöðum þeirra. Formað- ur og varaformaður fiokks- ins voru kosnir með megta- þorra atkvæða. Með því var staðfest sú eintag, og samhug ur, sem rikti á fundtaum. Laindsfundur kýs 8 menn í miðstjóm. Þegar kosnir eru margir menn skriflegri kosn- ingu á nærri 700 mamna íundi er ekki við því að búast að allir verði endurkjömir, þótt verðugir séu. Heilbrigt get- ur talizt og eðlilegt, a'ð nokk- ur endurnýjun og breyttag eigi sér stað í miðstjóm, stærsta stjómmálaflokks landsins. Slikt gerist á lýð- ræðislegain hátt og án tog- streitu milli einistakra manna. Enda þótt andstæðtagar sjáMstæðismanna hafi fengið staðfesttagu á samstöðu á landsfundinum er enn reynt að halda þvi fram, að ósam- lyndi sé á miili etastakíra for ystumanna Sjálfstæðisflokks tas. Á ósmekklegan hátt reyna andstæðingar sjálfstæð ismanna, að draga nokkra þeirra, sem kosnir voru í mið stjórn, í dilka og gera ráð fyrir þvi, að þeir láti aðra stjóma sér. Sjálfstæðismenn brosa að þessum getsökum, þessari veiku von andstæðtag anna um að miðstjóm Sjáif- stæði>sfIokkstas verði ósam- stæð. Eftirtektarvert og ánægju- legt var, hve margt unigt fólk átti setu á landsfundtaum. Ungir menn og eldri fluttu yfirgripsmikil framsögu- erindi um þjóðmálta í dag, og ekki siður um það, sem koma skal í næstu framtið. Lands- fundurtan áréttaði stefnu Sjálfstæðisflokkstais til þjóð- málanna. Þegar vinstri stjóm in lætur af völdum, munu sjálfstæðismenn taka að sér það erfiða hlutverk að rétta við þjóðarhag og fyl.gja fram þeirri stefnu, sem til far sældar leiðir. Stefna vtastri stjórnartanar virðist vera á góðri leið með að koma öllu í fjötra sósíalisimans. Atvinnu- reksturinn stendur yfirlieitt mjög höllum fæti, þrátt fyrir mikið góðæri til lands og sjávar. Kostnaðarverðbólga ríkis stjómartaniar og skattptatag kemur í veg fyrir að góðær- ið fái notið sín. Almenntag- ur fær ekki þær kjarabæt- ur, sem góðærið gefur, þeg- ar stjómarfarð er heilbrigt. Skattamir og verðbólgan koma ekki síður hart niður á ölium almenningi en at- vtonuvegunum. Eyðslu- og verðbólgustefna riMsstjórnar Ingólfur Jónsson innar veldur þenslu og þung um álögum á atvtanuvegtaa og allan almenntag. Otgjalda- aukntog, sem af stefnu rikis- stjómarinnar leiðir, er ugg- vænieg. Fjárlögin vitna óum- deilantega um það. Það má ekki dragast, að skipt verði um stefnu í þjóðmálum til þess að viðhalda góðum Hfskjörum. Til þess að íryggja, að þau megi verða eins og bezt verður á kosið, verða atvtanuvegirnir að hafa heilbrigðan starfsgrumd völl. Þróttmi'Mir og fjölþætt- ir atvinnuvegir eru horn- stetaar nútíma þjóðfélags. Frjáls einka- og félagsrekst- ur í atvinnulífi og aukin þátt taka almennings í at- vinnurekstrtaum tryggir bezt framfarir, fjöl'breyttan og heilbrigðan atvtanurekst- ur. Hverfa verður frá stefnu vinstri stjórnartanar og of- sköttun. Nauðsyntegt er að koma i veg fyrir, að skattar dragi úr framtaiki manna. Al- mennar launatekjur eiga að vera skattfrjálsar og skatt- leggja ber því freinur eyðslu til fjáröflunar vegna rík- issjóðs. Atvinnu- og skatta- málin eru mjög veigamikil efnahagslega og lagfærimg á þeim þölir enga bið. Fjölda mörg önnur mál munu einnig verða endurskoðuð og tekta til nauðsyntegrar lagfærtag- ar, þegar nýr þtagmeirihluti verður fyrir hendi og sjá’lf- stæðismenn fá stjórnar- forystu. Sjálfstæðisflokk- urtan er ávallt reiðubúinn að taka að sér erfitt hlutverk, þegar um þjóðarhagsmuni er að ræða. Það verður vanda- sanit að konia á jafnvægi og festu í þjóðmálunum eft- ir upplausnina og stjórnleys- ið, sem nú rikir. En sjálfstæð ismenn hafa tekið að sér erf- ið verkefni áður, og leyst þau farsæliega. Má m.a. mimna á viðreismarstarfið frá 1959, eftir kollsiglfagu vinistri stjórnartanar fyriri í árslok 1958. Sjálfstæðisflokkurinin er langstærsti stj órnmálaf lokk- urtan í landtau og sterkasta þjóðmálaaflið. Stefna Sjálf- stæðisflokksinis byggtr á mannhelgi og frjáJsihyggju. Sjálfstæðisfiokkurinn er kjöl festan í þjóðfélagiuu og tryggta bezt það þjóðskipu- lag, sem frjálsir menn vilja búa við. Watergate: Og flóðgáttir opnuðust.. Eftir MARGRÉTI R. B.IARNASON VIÐ lestur blaðaskrifa um hugsan- legan þátt Nixons, forseta Banda- ríkjanna, í Watargatemálinu að und- anförnu hefur hugurinn gjarnan hvarflað að atriði því í leikriti .Jeans Anouilhs nm viðeign Tómasar Beek- ets og Hinriks II Englandskomings, þar sem konnngur segir við baróna sína fjóra: „Ætlar enginn að losa mig við hann. . . . Er ég umkringd- ur hugieysingjum eins og ég er sjálf- ur. Finnast ekki lengur karlmenni á Englandi?“ Og svo spurningin: Hvar eru mörk sektar og sakleysis? Ekki svo að skílja, að þarna verðí dregnar augljósar hliðstæður, þessu leikriiti skaut bara sisvona upp í koffliinum og það virtist ekM svo frá- lei'tt að sviðsetja í huganum atriði etahvers staðar í Washington fyrir rúmu ári tiS dæmis, þar sem saman væru komnir Richaird Nixon, John Ehrfflchmans, H. R. Haldeman, John W. Dean og John Mitchell að rabba um tilhögun komandi kosningabar- áttu. Kanmski fæðist hugmyndin og er rædd í hálfkærtagi en vísað á bug af frambjóðandanum — forseti getur ekki átt hlut að slíku máffl. Frekara tail um það er þvi látið niður faffla — en barónamir fjórir eru reiðubúmir að gera það, sem þeir telja tiil þurfa að tryggja fortagja staum setu á forsetastöli annað kjör- tímabil. Og hér er svo sem ekki um að tefla ííf fornvtaar forsetans eins og í sögu Beckets og Hinxiks II — aðetos frambjóðendur andstæðtag- anina. TiUganigurtan helgar meðalið. Og svo hélt Nixon, forsefci, ræðu fyrir nokkrum dögum í Washington og sagðist staðráðtan í því að kom- ast tiil botnis í Watergatemáltau og leiða samnleikann í ljós, hver svo sem i hluit ætti. „Ég ber ábyrgðtaa, saMiaus. . . .“ Og Hinrik konungur sagði: „Réttlœfci vort mun hafa upp á þeim, barón, og yður verður sér- staklega treyst fyrir þeirri rannsókn tfi.1 þess að enginn verði í neinum vafa um konunglegar óskir vorar um að verja heiður Guðs og mtantagu vtaar vors nú og um affla framtíð." Enn sem komið er hafa engar sönnur verið á það færðar, að slík- ar bollaleggtagar eigi við rök að sityðjast. Ekkert hefur enn komið fram, sem sannar, að Nixon, forseti, hafi vitað, hvað menn hans höfðust að í Waitergaite í júnimámuói sl. né að þeir beititu vafasömum ráðum til að þagga málið niður. Þó berast böndta ónéiitanlega að homum vegna viitniisburðar Deans, sem var lög- fræðitegur ráðunautur hans, um að forsettan hafi hælit sér fyrir það, sem hann gerði tál að þagga málið miður — og Egils Kroghs, aðstoðar samgöngumálaráðherra fyrrverandi, sem segist hafa haft umsjón með inmbrottau í skrifstofu Læknis Dani- el's Efflisibergs, sakbomtags í Pemta- gommáltau, eftiiir samtal við forset- ann. Samkvæmt blaöafrásögnum virð- ast ummælá forsetans þó eng- ta sönmun á sekt hans. Annað mál er, að hafi svo miargreynidiur stjómmálamaður ekk- ert vitað um svo alvarlegt mál, sem vairðar svo nána samstarfsmenn hans, hefur hann verið etaangraðri í sæti stau en æslciáegt — og trúlegt — getur taifflzt í lýðræðisriki — og vöM Haidemans, sem yftamanns starfsfflðs Hvíta hússins verið óhugn- anlegia mikil. Atburðarásta í rammsókn Water- gatemálsins og uppljóstrunum þar að iúfcandi hefur verið býsna hröð frá þvl Patrick Gray HI, sem Nixon Richard Nixon: Ábyrgur saklaus? hafði sett yfir alríkisliögregliuna — FBI — siagði af sér eftir að hafa við- urkemnt fyrir rainimsóknamefnd öld- ungadeiidar þtagstas að hafa eyðá- iiagt tvo skjaiia.bunka varðandi Wat- ergafce. Þar með fór skriðain af sitað svo um munaði og er enn óséð hverj- ir eiga eftir að grafast þar undir, áður en hún stöðvast. Þegiar aurinn er kominn tan á gafl hjá sjálf- uim forsetanum er eðlfflegt að mikið gamgi á. Þótt Bandaríikjamenn séu ýmsu slærnu vanir í sfau samfélagi þykir þeim eðliilega keyra um þver- bak, þegar í ijós kemur, að starfs- miemn Hvita hússtas hafa haldið uppi sérstöku njósna- og undirróðursnetí. Er og ekki óMktegt, að margir stuðn- tagsmemn forsetams, sem ráku kosn- iimgabaráttunia fyrir hamn sl. sumar, þar á meðal bróðta haims, Edward, roðni ofurliitið tanra með sér, þegar þeir hugsa til ýmissa þeirra orða sem þeir létu þá faJla um þann bamaiskap demókratia og ómennsku að reyna aö bend'la Hvíta húsáð við W atergaitemáfflð. Þau tóðtadi, sem helzt hafa orðáð undamfairið, eru í sem stytztu máld eftirfaraindi: John W. Dean hefur verið siagt upp starfi og John Ehrlich man og H. R. Halderman sagt af sér. Þeir þrír ásamt John Mitcheffl, fyrr- um dómsmálaæáðlherra, eiga yfir höfði sér málsókn fyrir að hafa reynt að stianda í vegi fyrir rannsókn málstas. Dean hefur lýst því yfir, að hann ætffl ekki að verða blöraibögg- ulffl; segir, aö þá þekki þeiir i Hvíta húsfau sig iiliia, ef þeir haidi, að þeir geti skellt afflri söktami á hann. Og hann hefur þegar afhemt John J. Siriea, dómaranum, sem stýrði Wat- ergateréttarhöklunum i vetur, lykil að bankahólfá, þar sem hann geym- ir sikjöl, er máfflð varða. (Sjá nánar um fraimiburð Deasms á biis. 13). Richard Kleindienst, dómsmálaráð- herra, hefur sagt af sér á þeirri for- sendu, aö hann Viiji ekká fjafflia um Watergatemáliið þar sem þaið snerti vtad hans og nána sam'starfsmemn. Við hefur tekið Effliott Richardson, landvarniaráðherra og heitíið að verða við kröfu þtagmanima um að skipa óháðan rammsóknardómara tii að sjá um máli'ð. Eifcthvað sýmist honum ganga treglega að finna hæfan mann í það starf, efbir því sem hann sjálf- ur segár. Suður í Fiiorida hefur verið lögð fram kæra á hendur Donald H. Segretti, etaum af skipulLeggjendum kosinfagabaráttu forsetams, fyrir að hiafa reynt með bréfaiföteun að eyði- leggja kosntagabaráttu Edmunds Muskies, sem repuibllkanar töldu, að yrði erfiðari andstæðta'gur í kosn- ingabairáttunnii en George McGovern. Þá er Herbert Kiailimbaeh ekki leng- ur lögfræðiingur Nixons forseta í eimkamátam, eftir að Segretti upp- lýsit'i, að hanin hefði þegið úr hendi KaJmbaohiS greiðslur til að standa sfcraum af vafasömum kosntaga- brögðum. Korrtið hefur í ljós, að náíin tengsl eru miMá Waitergatemálstais og rétt- arhaidanina yfir Efflsiberg og Russo vegna birt'taigar Pemtagon-skjailanna um styrjöddtaa í Víetniam. Howard Hunt, sem hefur verið dæmdur fyrir þátttöku í Waitergate-máJtau hefur játað að hafa, ásamt öðrum sak- borninigum í þvi máffl, brotizt tan í skrifstofu Jæknis EJJsibergs og notað tffl þess gögn fcá leymiþjóiniusitunni — CIA — og þáveramdli hátitsettur sitarfismaður hennar en núverandi yfirmaður þamdaríska fótgöngufflðs- tais hefur teMð á siig ábyrgð á því að hafa úfcvegað þessii gögn en segir það hafa verið gert að beiðmii Hvita hússtais. Þá er vltað, aö Bhr'fflchman var kunmu'gt um tambrotið hjá lækn- taum en skýrði ekki frá þvi og Egil Krogh, sem nú hefur sagt af sér emibættli aðstoðar-samgöngumálaráð- herra, hefur játað að hafa haft um- sjón með þesisu tanbroti —■ eftór per- sómulegar samræður viið Nixon for- seta. Mafct Byme, dómari í Los Angel- es, sem stjömar Pentagon-rétitarhöld- u'mum hefur borið, að forsetinn og Ehiráiichman hafii boðið sér stöðu for- stöðumannis FBI en hann kveðst hafa hafnað henná á þeirri forsendu, að amnað særndi ekki meðan haran hefði með höndium sfcjórtn Pemtagon-réttar- haiMamna. Verjemdur Efflsbergs og Russos mota þetita tffl að krefjast þess, að fafflið verði frá kæru á hend- ur þeim, þar sem yfiirvöld hafi reynt að múta dómaramuim. Og nú heíur ramnsókmamefmd öldunigadeiiMiar baindarí'ska þtagsitas btat Jista yfir tuttugu menn, sem hita hyggst krefja reiknángsskila í máluim þess- um. Loks er að gefca yfirJýstoigarítamar, sem btat var aif hálfu Nixons forseta á dögunuim, þar sem því var neitað afdráfcbarJausit, að hamn ætfci nokkra aðffld að Watergaitemáltau eða tíl- raunuim till að þagga nliður aðiid starfsmanna Hvita hússtas þar að — og þeirrar ákvörðunar hans að not- færa sér þau forrétttadi fram- kvæmdavaldsims að geta neifcað að svara spumingum ramnsó'knamefnd- ar öMungadeiiMairánnar eða rann- sóknarréttar um Watergatemáá'ið. SömuJeiðás hefur forsettam bannað öfflum núveraundi og fyrrveramdi starfsmönnum Hvíta húsisin® að segja nokkuð um þær samræður, sem þeir kunni að hafa átt sta í mifflli eða við forsetann um Water- gaite — og þeta mega helidur ekta ræða neta þau skjöl, sem farið hafa um hendur starfsQiiðs Hvíta hússins þar að lútamdi. Ekki hatfa þessar ráðstafamir for- setans orðið tól að efla trú ailmenn- tags á, að hann hafi hreiiraan skjöld, emda benda úrsGiit skoðanakannana tíl þess, að um he'knfaigur kjósenda telji hann hafa viltað hvað á seyði var. Hins vegar er á það benit, að ekki sé verra fyrta hanm að sitja þegjandi undir grunsemdunum en standa í því á næstunm! að bera af sér hvaðetaa, sem á hanm kutnni að verða borið. VaíMastaða hans er vissulega afar veik en vafasamt að þtaigið hróffli við henni meðan ekM eru fyrta hendi óyg'gjandi sannanir fyrta sekt hans. Þingmenn sem stjóimmáiliaifréttamenn benda á, að affltaf má við því búaist, þegar svo margir menn eru kammta upp að vegg, að þeir reyná að bjarga eigfa sktani með þvi að varpa sök á aðna eða draga þá með sér í falUtau, verðd það ekki umflúið. Og ekM er víst að hofflus'tan við Nixon haíiidist út yfflr gröf og dauða. John W. Dean hefur raunar þegair geifið tóntam og virðist etaisýmt, að Nixon femgá littan frið tffl þess á imæsitiunni að stana hugðarefn- urn sín'um, heimsimátomum, þar á meðal væntamllegum viðræðum á Is- Xandi við George Pompidou, helzta andmælanda sinn taraam bandaáags Vestur-Evrópuiríkja, þyrfti hann stöð u-gt að vera að svara ásökunum baróna stamia heilma fyrir. ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM Sinfóníutónleikar GUÐNÝ Guðmundsdóttir var etateikari með Stafómíuhljóm- sveitinni i a-moffl konsert Dvor- á’ks á fimmtudags’kvöld í Há- skölabíói. Þetta var frumraun hennar sem einieikari með hljóm sveitfani á opinberum tónteik- um, en öryggi hennar i leik og framkomu sýndi, að hér var eng tan viðvaningur á ferð, heldur vönduð listakona með góða skól un að báki, sem gefur fyrirheit um mikinn frama. Hröð upp- hlaup og kröfuhörð tæknibrögð voru henni engimn fjötur, ljóð- ræna ívafið flutti hún af skap- festu og umbúðalaust. 1 dynj- andi lófatakinu bárust henni þús undir hamtagjuóska. Stjórnandi hljómsveitartanar var að þessu sinni Þjóðverjinn Atexander Rumpf. Hann ramm- aði Dvorák-konserttan tan með Haydn-tilbrigðum Brahms og 2. sta'fóní'U Beethovems. Stjórn hams bar vobt um vandvirkni, verkin voru skilmerkl'tega flutt, og haimi var ekkert að slcemmta á- heyrendum með yfiirdrifnum lát bragðsleik á stjórnpallfaum. Á köflum yfirgnæfðu blásaramir vei'króma strengjasveittaa ó- venju mikið, og var það e.t.v. að kenna sjálfri niðurröðuninni á sviðtau. Stjórnandanum hætti Mka tii að hluta þættina 1 sund- ur, firemur en byggja upp stór- ar heildir. I Larghette-þætti sinfóníunn- ar kom þetta árlega tillegg göbu stráka á óvarðar burðiir bíóstas, barsmíð, sem yfirgnæfði teik hljómsveitarinnar. Hvernig væri að halda upp á 14 ára afmæffl hússins með því að hljóðeinangra þessar vandræða hurðir — eldci æfcti það að vera mikiffl galdur? Guðný Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.