Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLA£);Ð LAIGA-RUAGUR 12. MAl 1973 19 cn3i£ Kranamann vantar í byggingavinnu að Höfðabakka 9, sem hefur meirapróf til keyrslu á starfsfólki til og frá vinnu. Viðkomandi þarf að vera reiðu- búinn að sinna einnig öðrum störfum við bygginguna. Upplýsingar í byggingasima 83640. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR S/F. Framtíðarstari Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa. Laun eftir samkomulagi. Áskilin er vélritunarkunnátta svo og ensku- og dönskukunnátta. Vinnuskilyrði eru góð. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu I.S.Í., Iþróttamiðstöðinni, Laugardal. ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS. Bókavörður Staða bókavarðar við Bæjar- og héraðsbóka safnið í Keflavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 2. júní. Upplýsingar gefur Hilmar Jónsson, bæjar- bókavörður. • Stjórn Bæjar- og héraðsbókasafnsins í Keflavík. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 1555148 = Lf. Það verður samkoma í Færeyska sjómannaheimH- imu sunnudaginn kl. 5 All'ir velikomnir. Basar Basa-r- og kökusala verður í safnaðarheimili Hallgríms- kirkju, laugardaginn 2. júní kl. 3. Ágóðanum verður varið til endurbyggingar Breiðaból- staðarkirkju á Skógarströnd. Styrktarkonur! Vinsamtegast skilið framlöguim til frú Erlu Ásgeirsdóttur, Stóragerði 20, frú Kristínar Pétursdóttur, Grenimel 20, frú Valborgar Emilsdóttur, Borgarholtsbraut 27, Kópavogi, frá kl. 5—7 eða í safnaðarheimiHð frá kl. 12.00 til 2.00 laugardaginn 2. júní. Nefndin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Öðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Alfir velkomnir. Brautarholt 4 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Kristleg samkoma kl. 5. All'ir velkomnir. Fíladelfía Atmenn guðsþjónusta kl. 8 í kvöld. Ræðumenn: ÓM Ágústs son og Willy Hamsen. Sunnudagsferðir 13. 5. Kl. 9.30 Selatangar, verð 500 K.F.U.M. á morgun Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma að Amtmannsstíg 2b. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri talar. Tvísöngur. AMir vetkomnir. Skíðadeild KR Félagar — munið innanfé- lagsmótið á sunnudag. Ferðir úr Garðahreppi kl. 9.45 og Umferðarmiðstöðinni kl. 10 Mætum öll. Stjórnim. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur fimmtudaginn 17. mai kl. 8.30. Félagsmál — einsöngur: Halldór Vilhelms- son — sumarhugleiðing — kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 14. maí kl. 8.30 í fé- lagsheimiH Bústaðakirkju. — Rætt verður um sumarferða- lagið. — Stiórnin. FELAGSSTAKF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps helAtr aðalfund sinn í Hljómskálanum Sandgerði sunnudaginn 13. maí kl. 2. Nýir félagar hvattir til að mæta. STJÓRNIN. V estmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur sitt árlega lokakaffi að Hótel Sögu sunnudaginn 13. maí kl. 14 — 17. Við hvetjum alla Vestmannaeyinga eldri sem yngri að fjölmenna. Stjórnin. Clœsilegur einkabíll Tii söiu 6 manna amerískur FORD TORINO ,,sport“ 1971, ekinn 18000 mílur. Sími 34806 eftir ki. 5. Rólegur miðaldra maður í fastri vinnu óskar eftir fæði og húsnæði á sama stað. Góð greiðsla í boði. Sími 81019 eftir kl. 4. Kaupi grásleppuhrogn Sími 41320. Ólafur Þ. Ingimundarson. Lýðháskólanum í Skálholti verður slitið föstudaginn 18. maí kl. 10 árdegis. Skólaslitaathöfnin fer fram í Skálholtskirkju. Rektor. Bílar til sölu 1. Benz vörubíll 1513. 2. Benz fólksbíll 190 '63. 3. Benz 280 S, 1969. 4. Benz 220, 1970. 5. Benz 230, 1968. 6. Opel Caravan 1967. 7. Willys-jeppi 1963. 8. Opel Record 1965. Útvega einnig allar gerðir bifreiða og vinnuvéla frá Vestur-Þýzkalandi. Sími 30995. Uppl. næstu daga að Langholtsvegi 109 jarðhæð. kr. Kl. 13 Draugahlíðar — Blá- koMur, verð 300 kr. Ferðafélag Isl'ands Öldugötu 3 sími 19533 og 11798. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20.30: Hátíðar- samkoma. Foringjar frá Fær- eyjum og ísland'i taka þártt með söng og vitnisburði. Kl. 23: Miðnætursamkoma. — Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 16: Útisam- koma. Kl. 20.30: Hjálpræðis- samkoma. Brigader Óskar Jónsson og frú stjórna sam- komunum. AIHr vel'komnir. Farfugladeild Reykjavikur Gönguferð 13. maí á Keil'i og Trölladyngju. Farið frá bíla- stæðinu við Arnarhól kl. 9.30. ATH. Vinnudegi í Valabóli er frestað. Nánar upplýst síðar. Simar 52015, 50520, 50168. nýsmíðar og viðgerðir skipa og báta úr tré og stáli, ásamt hlutasmíði úr áli SS stýrishús, hvalbaka, lestarop o. fl. Getum smíðað eða tekið upp í hús til við- gerðar í setningsbraut skip allt að 200 þungatonnum. Fjöldi nýsmíða kominn yfir 400 á 25 árum. Vanir fagmenn. Leitið tilboða hjá oss. Framkvæntum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.