Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.05.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 21 — Hvort ég elska þig? Í'.K elska konur, ogr þú ert þar eng- ln undan-tekning. % stjörnu « JEANEDIXON SP® ^irútnrinn, 21. marz — 19. apríl. I*ú frostar persúnuleeum kvörtuiium, og: reynlr að koma þeim viðsktptum, s»*m bífta frá. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Pouinuramál vahla þér einhverjum vonhrigðum. SmáunihuKsun kemiir þér á sporið með að finna lausn á vandanum. Tviburarnir, 21. maí — 20. júni í'rraiði þin í framtíðinni b.vRgrjast senuileg:a á því, hverig; þú grlíniir við vandairálin núna. Því er vel tekið, ef þú ert kurteis. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. rtlitið skiptir Itiililu máli, o.gr þú hagar þér eftir því. Kannski er lfika rétt að vera innan um fólk, sem tekur eftir því. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Nú er hvorki timi til að bera auðæfi sín saman við eig:ur ann- arra né lieldur til að flýta sér að sóa fjármunum sfinum með nýtil- komiium félögum. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Allt gengur fremur hægt í dag, svo að þú getur lokið snyrtilega við verk þitt, og kannski tinnið eitthvað þér til góða. Vogin, 23. september — 22. október. IJklegt er að þú teijist eitthvað, og þvfi reynirðu að ljúka þvi, sem hægt er fyrir hadeari. Sporðdrekinn, 28. október — 21. nóvember. Gamlir vlnir þfinir eru ósáttir. I»ú skiptir þér ekkert af misklfið þeirra. 4 morgun setur þú þín skilyrði. Bogmaðtirinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert metnaðarg.iarn þessa stundina, og skipuleggur stórfram- kvæmdir. Ný sambönd eiga eftir að horga sig vel. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú ert að leita þér að einhverri dægrastyttingu, og finnur hana fyrst og frenst í lagfæringu á lifnaðarháttum þfiium. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú g:erir þér það ómak að skýra frá áformum þiiium fi tæka tfið með það fyrir auutim að fá betra samstarf. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ert fiillur af áhuga fyrir eigin áformum, og vilt mikið á þig leggja til að þau megi láuast. Þú hefur ltins vegar litla þolinniæði til að koma«t i g:egnum hvers konar slysni. Botnlaus dómur í Botnsmáli Þann 15. marz s.l. var kveð- inn upp í aukadómþingi Þing- evjarsýslu, dómur vegna eig enda og ábúenda jarða við Mý- vatn, urn eignarrétt að botni Mý vatns. Dómur þessi, ef dóm sikyldi kalla hefur vakið nokkra athygli þeirra manna, sem ekki er sama um hvernig farið er með vötn á Islandi. Aðal'krafa stefnanda Veiðifé- lags Mývatos, að dæmt verði að botn Mývatos og botnsverðmæti öH séu hl'uti af landareignum þeirra aðila, er lönd eiga að Mývatni, í óskiptri sameign þeiirra, og að engir aðrir en þeir eigi þar eignaraðild, er visað frá dómi. Með þessari frávísun virðist dómurinn ekki viija taka af- stöðu til þess, sem hann hefur tekið að sér að dærna. Þó er því ekki að neita að fram koma í dóminum ljósir punkter, sam- anber umisögn hans um 4. gr. vatnalaganna svóhljóðandi. „Dómurinn telur að 4. gr. vatna- laga ski'lin á þann veg að hún takmarki án frávika eignarrétt vatnsbakkabænda, við land- belti af þeirri stærð, sem að framan greinir, sé ógild regla af stjómskipunarlögum í þeim tilviikum, þar sem telja verður sannað að strandeigendur hafi átt rikari rétt til vatos og botns, er lögin voru sett, verð- ur að telja að gagnályktun frá 4. gr. vatnalagamna verði ekki réttiætt, með skirskotun til heim ildar löggjafar til setningar ákvæða, um almennar takmark- anir á eignarrétti." Ennfremur. „Siðari tíma gögn benda einnig til þess að almenn- ingur hafi lengst af verið í vatn inu. Hins vegar verður því ekki slegið föstu hér, hver séu mörk þess almennimgs og eigi heldur þvi, að ýmsar einstakar jarðir við Mývato hafi eigi átt, þegar vatnalögln voru sett, séreignar- rétt að vatnsbotmi Mývatns út fyrir þau mörk sem í 4. gr. vatna laganma greinir. Hafi slikur sér- eignarréttur einstekra jarða ver ið fyrir hendi við setningu lag- anna, er hann að mati dómenda í fu'lliu gi'ldi." Einnig. „Þá hafa járðamörk við vatnið verið færð inn á landabréf á dskj. nr. 14. og sést ekki amnað samkvasmt því og landamerkjaskrám, sem lagð ar hafa verið firam en að öll strandlengja vatnsims, falli und ir jarðir þær, sem umboð er vedtt fyrir, þótt einstakar lóðir kunni að vema úr þeim iátnar. Verður því að telja, að stefnandi hafi formilega heimild frá þeirn sem málið varðar, til máisihöfðunar.“ Með þvi sem að framan er greint viðurkennir dómurinn um ráðarétt strandeigenda. Dómurinn vitnar í Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídailím, og þykist nú heldur hafa komizt í feitt. Rétt er að atlhuga þá tilvitnun nokkru nán ar. I Jarðabókimmi er sérlýs- ing á hverri einstakri jörð i hreppnum, þar er það staðfest að eingöngu 13 jarðir sem að vatninu liggja eiga veiðirétt í Mývatni. Engin önnur jörð telur sig eiga þann rétt. Hvers vegna getur dómurinn ekki þessara staðreynda úr því hann er á annað borð að vitna i Jarðabókina? Sögusögn sú, sem tekin er upp i forsendum dómsins úr Jarða- bókinni, og þar hefur ver- ið hnýtt aftan við sérlýsingu jarðanna, er mjög tortryggileg og etur sjálfa sig upp með þvi að segja, „enginn má leyfislaust fyrir annars landi veiða." Má vera að gildi þeirrar furðu sögu felist í því, að aðeins einn leiguiiði, á minnstu jörð við vato ið, fékkst til þess að undirrita hama. Þegar lokið er sérlýsingu jarð anna að Geiteyjarströnd, eins og segir í Jarðabók Áma Magnús- sonar og Páls Vídalin frá 1712, telur engin jörð utan vatns bæja sér hiumnindi af veiði í Mývatni. „Að so hafi’ þessarar sveitar búendur undirréttað um símar ábýlisjarðir sem framanskrifuð jarðabók útvisar, votta undirskrif aðir, sem þessu erindl hafa ná- læglr og áheyramdi verið að Skútustöðum við Mývatm þann 30. Augústi Anno 1712. Ingjald- ur Jónsson með eigim h. Þorlák- ur Einarsson með eigin h.“ Og siðan þegar lokið er jarða- lýsimgum frá Vogum í Hofssteði. „Vottar að því að so hafi almúg inn undirréttað og tilsagt sem framianskrifuð jarðabók út- vísar, frá því er byrj- að að tala um Voga, og tii þess hér er komið, eru undirskrifað- ir, sem þessu erindi hafa nálæg- ir og áheyrandi verið að Skútu- stöðurn við Mývatn þann 31. Augústi Anno .1712. Kolbeinn Jónsson meh. Þorkell Þorsteins son mpp. LS.“ Samkvæmt þeim upþlýsingum sem fyriir liggja, er Þorkell Þor- steiinsson öliu ókunnur við Mý- vatn, og undirskrift hans alls ekki traustvekjandi, og raunar ekkert á henni að byggja. Auk þess vekur það grunsemdir að enginn af þeim fjórurn hrepp- stjórum sem þá voru búsettir í hrepþnum s.m.br. manntalið frá 1703 skyldi rita nafn sitt und- ir sögusögnima. í skýrslu um fisikiranmsóknir til landshöfð ingja frá árimu 1900, eftir Bjarna Sæmundsson segiir m.a. „Dýpið í vatminu eir alstaðar lít- ið einkum að norðaustan, að s-unnan og vestan er það nolckru dýpra. Jurtagróður er nokkur á víð og dreif í vatn- inu. í botni er leðja eins og geir- ist, mynduð af rotnandi efnum. Smá dýralif er mjög ríkuiegt í leðjunná smá skeljar, mýlirfur og kuðungar, upp í vatninu mik il mergð af smá kröbbum svo Hornsili. Yfirleitt mikið æti fyr- ir fisk. Veitt er í vatninu frá öl'lum þeim bæj'um, 13 að tölu sem land eiga að þvi.“ Athygli vökur að þessari lýsingu Bjama Sæmundssonar frá árinu 1900 um veiðiréttinn, ber algjör- lega saman við sérlýsingu jarð- anna frá 1712. f harðindum og heyleysi fyrri tíma, var það oft til umræðu með al manna umhverfis vatoið, sem litlar engjar áttu, að þurrka upp viss svæði i Ytri-flóanum þar sem hann er grynnstur og bo'togróðurinn svo mikiH á sumr in, að yfirborð vatosins var yf- ir að íita sem gróið land. Með slííkri þurrkun hefði fengizt þarna mikið og gott slægjuland. Er trúlegt að rikið hefði gert kröfu um eignarrétt þess slægju lands, sem þannig hafði orðið til? Á þessu svæði hefur að und- anfömu verið dælt botnleðju til Kísiigúrverksmiðjunnar, og ráð giert a svo verði næstu áratug- ina. Leðjan á botninum er að lang mestu leyti samsett af skelj um kísilþörunga, sem lifað hafa í vatninu. Skeljarnar sjálf- ar nema yfirleitt meiru en helm ingi af þunga þurrefnisins, og eiga einnig lainig mestan þátt í rúmtaki þessarar leðju. Sem sagt kísilþörungaskeljamar verða til í vatninu og falla siðan á botn- inn. Eftir að tekin var upp fisk- rækt i vötnum og algjör fi’ið- un hryigningarstöðva, eru vöto- in raunverulega ræktuð og sil- ungurinn tekinn af rækt- uðu, svipar það til þess að gras er tekið af landi þar sem áburð- ur hefur verið borinn á. Hrygningarsíöðvar silungsins eru að sjálfsögðu á botni vatms- ins, og að mestu leyti með aust- urströndinmi, einnig innan seirra marka, er dómurinn tel- ur ótvírætt að fylgi strandlenigj unni. Auk þess er vitað að sffik- ar stöðvar eru víðar, einkum með löndum og eyjum. Er trúlegt að silungur, sem rsektaður er inman áðurgreindra marka verði eign annarra en þeirra sem lönd eiga að vatn- inu, þegar hann gengur út fyr- ir þau mörk? Ef svo er, til hvers eru þeir þá sem hrygningarstöðvar eiga, að rækte silung, og verja til þess miklum hluta af hlunn- indum jarða sinna, ef óviðkom- amdi aðilum er þar heimil veiði? Treystir dómurinn sér til^að svara þvi? Tilefni þessara staðreynda, sem hér að framan hefur verið getið, er sú furðulega og órök- studda niðurstaða er fram kem- ur i forsendum dómsins, að al- menningur hafi lengst af verið í Mývatni. Þeir menn, sem bezt hafa þekkt til staðhátta við Mý vatn, telja það fjarstæðu að þar hafi nokkru sinni verið um al- menninig að ræða, er næði til annarra en þeirra, er land ættu að vatoinu. Nægir í því sam- bandi að vitna til frá- sagnar handrita Stefáns Stefáns sonar, Ytri-Neslöndum, sam- þykktar bændanna sem stofnuðu Veiðifélag Mývatms árið 1905, um eignarrétt að vatoinu, um- sagnar Bjarna S;nmuncisson- ar árið 1900, sérlýsingar jarð- anna í Jarðabók Árna Magnús sonar frá 1712, margfaldra hefð arréttinda jarðanna er að vatn- inu ligeja, er þær hafa afflað sér með ósiitinni nýtingu vatns og botnis um aldaraðir og með rótgróinni venju um heiti á vatninu fjær landi, þar sem ætíð er telað um Flóann sem s.»...eign þeirra jarða, er að vatA- inu liggja. Þrenns konar veiði- aðferðte hafa lengst af v^ið stundao. ’’ í Mývatoi, lagnet.líyr ir’dráttuir og öngulveiði, Saroeiginlegt með öllum þess um veiðiaðferðum er að silung- urinn er tekinn við botninn. Mest stundaða veiðin er i lag- net, sem lögð eru á botninn, fjær og nær landi víðs vegar um vatin ið. Bændumir sem setið hafa jarðimar við vatnið frá ómuna- tið, hafa stundað þar veiði. Ekki mundu ailar þessar jarð ir hafa verið taldar byggilegair, nema vegna hlunninda af veið- inni. Á nú með dómi, að svipta þær þessum fomhelga, lífshags- nruna- og tilverurétti þeirra? Þá er að þeim vegið í Hkinigni við það, er erlendu veiðiþjófaim ir innan hinnar islenzku fisk- veiðilögsögu, eru að vinna að þvi að evðileggja lífsbjörg þjóð- arinnar. í Mývatni og öðrum grunn- um vötnum i byggð á íslandi, er sambandið miUi vatns og botns svo náið Kffræðilega séð, að óhugsandi er að rjúfa þau tengsl, án óbætanlegs tjóns, á iifriki vatnanna. Hver viiHI vet’ða valdnr að því? Er ekki orðið tímabasrt fyrir búnaðarsamtökin i landinu, og Landssamband veiðifélaga, að iáta þette mál til sín taka. Ekki þarf að efast um, að sá dómur sem fellur í botnsmáli Mýyatos, mun verða talinn gilda fyrir flest, ef ekki öll vöto á Islandi. Viðtæk samstaða allra vatna- eigenda í landinu, gæti orðið ttl þess að þeir fái haldið eigmim sánum og yfimáðum yfir vötoun um, svo sem verið hefur. Vogum, 1. maí, HaUgrínuir ÞórhaUsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.