Morgunblaðið - 12.05.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973
Halldór Sigfús-
son — Minning,
mamnii sáirauTn vel, en er nú látin
fyrir nokkrum árum.
F. 3/3 1880. — D. 4/5 1973.
HALLDÓR Siigfússon var Svarf
dælingur, fæddur aö Brekku,
þar sem foreidrar hans bjuggu
þá, þau Sigfús Jónsson og Amna
Sigríður Bjömsdóttir. Þau voru
bæði af siterkum svarfdælskum
stoftii, eiignuiðiust 10 börtn en 7
þeirra komust tiil fulllioröinisára.
Nú er Smorri fyi-rv. sikólastjóri
eimn eftir á lífi.
Hallldór óx upp með foreldr-
um sínum á Brekku og Grund,
em hann miiisstii þau bæði með
srtuttu miMíiibfflii rúmlega fermd-
ur. Hann bar nafn HaiUdórs
foómdia að Brekku, föður sr.
Zo’pÍKxmasar í Viövik. Þar var
Haffldór einn vetur við nám í
boðl frænda síms og kvaðst haifa
hiaft mjög gobt aí þeárri dvöl.
Eftiir lát foretldraima dviaMi
Halldór hjá systur sdnni um
tíma, en hann varð brátt eftíir-
sótJtur vegraa frábærs dugnaðar.
Haen var m.a. um skeið hjá sr.
Kristjáná E. Þórariinssynii að
Tjöm.
Árið 1909 kvæsratiöt HaiMór
Sigíússon Guörúrau J úiMusdótt-
ur, bónda í Syðra Garðsihoimi
Diamíelssonar og Jóhönnu Maríu
Björrasdótitur konu hans. Þau
voru mikil seemdarhjón, Guðrún
ágæt kona, sem jafinan reyndist
t
Eigimmaöur miiran,
Stefán G. Thorgrímssen,
Kalastöðum,
Hvalf jarðarströnd,
lézt að heiimiM sínu 10. maí.
Ásgerður Þorgilsdóttir.
Hiin ungu hjón reistu bú á lít-
LMi jörð í sveít sinni, (Brekku-
koti) og búnaðist veL Sednna
fluttusit þau til Dalvíkur þar sem
þau bjuggu fram tii elliára, en
hurfu þá tíil Reykjaivikur í skjól
bama slinna. Bæði dóu þau hér,
en jarðsett norður í Tjarnax-
kirkjugarði, þar sem foreldrar
þeirra og f jöidi ættmenna hviila.
Þegar HaJJidór varð 85 ára rit-
aðli um hann nákunimugur mað-
ur, Hefligi Símonarfiom bóndi og
fyrrv. skólastjóri á Dalvik. Þar
segir hann m.a.: „. . . Á Dal-
vík lagðd HaHdór gjörva hönd
á æði nxargt. Haran tók land tíl
ræiktunar og hafði samábú'skap,
stuiradaiði sijó á edgin fleytuim,
varan við siraíðar og múrverk og
margt fleira. Og hvað sem hann
vann sýradd hann þann víkíings-
háitt að afkasta sem rraestiu. Það
skipti eragu hvort hamn sitarfaði
fyrir sjálfan sig eða aðra. Hon-
uim var verkið naufti og ég skii
ekkii i að sviksemd hafi nokkum
tima að honum hvartfiað. Ég sá
Ha'Mdór oft við störf og umdrað-
ist ákafann og hraðanm. Það
var iikt og hann gengi berserks-
gang. Hann gleymdi öliu í kring-
um siig. Medri Viirxniugieði hefi ég
ekki séð hjá nokkrum mamni.
Hainn gat heMur enga stund set-
iS auðum höradum, enda var aJJt-
af nóg að gera. Margir leituðu
tii HaHldórs, er þeim var smiðs
vant, eða þurfitu að láta iagfæra
editt eða annað. Og úr vand-
kvæðum var eetíð leyst edns og
tök voru á, þvi Halídór hefir
affla tíð verið með atfbriigðum
hjálipsamur. ..."
Þaraniig lýsir þessi nákunnugi
ágætismaður HalJdóri, og bætir
þvd við, að samvizkusemi hans,
drenglund og hreinskiptin skap-
gerð, félagshyggja og fastmótað-
ar skoðanir í þeim efnum, hafi
t
Konan. mín,
GUÐRÚN LÝÐSDÓTTIR,
Njálsgötu 92,
andaðist í Borgarspitalanum 11. maí.
Fyrir hönd aðstandenda
Magnús Eggertsson.
t
Útför
ELÍNAR JAKOBSDÓTTUR
frá Syðri-Reykjum,
fer fram frá Saorbæ á Hvalfjarðarströnd, þriðjudaginn 15. maí
næstkomandi klukkan 2.
Svava Jakobsdóttir,
Áslaug Ólafsdóttir,
Stefán Árnason.
t kinilegar þakkir færum við öHum *amúð og vtnarhug við andlát þeim sem vottuðu okkur
STEINGRÍMS J. ÞORSTEINSSONAR,
og beiðruðu minnlngu hans.
Valgerður Þorsteinsdóttir,
Laufey Steingrímsdóttir, Sigrún Steingrímsdóttir,
Þóra Stemgrírrvsdóttir, Þorbjöm Friðriksson.
t
Þökkum innilega samúð og vináttu, er okkur var sýnd,
við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,
OCAF P. NIELSEN,
rafvirkjameistara.
Aage Nielsen, Stelfa Magnúsdóttir,
Sigurbjörg Nielsen, Bragi Jakobsson
og bamaböm.
'
jafníramnit eiinkenirat þennan
mikla starfs- og atorkumann.
Þanniig miuinu trúlega allir mæla,
sem af horaum hafa haft einhver
kyrand um langa ævL
Vissulega mun Haildór eiga
mörg handtökin í uppbyggingu
hins stórmyndarlega Dalvikur-
kaúptúns um meir en háifrar
aldar skeið. Þeir munu ekki sízt
minniast hans nú, gömlu Múlafé-
lagamir, en það félag varð til
þegar Múiinn var keyptur til
sauðfjárbeitar. Þar rraun hafá um
Halldór munað, enda var hann
f ongan.gsmaðu r um árabil,
bygigði garagnakofa og brúaði
Sauðá á eiigin spýtur. Sagt var
að hann hefði borið stórgrýti
laraga leið úr fjöru, i stólpana.
Haran vildi ldtið úr þessu gera,
taidi það sjálfsagt. Honum
faranst það einnig sjálfSagt að
gefa félagisnu simi hlut, er hann
fluttisit forott. Hin féJiagsiegú sjón
arrnið voru Halldóri jafnara sterk
hvöt tii átaka. Allir vissu að þar
sem hann tók til hendi þar
þurffi ekki að spyrja um vinnu-
brögðin, þau sögðu jaflnan til sín
á eiran og sama veg. Fram yfir
níræðisaidur var áhugúm brenn-
andi á flestum málum heima í
dalraum. Hann fylgdist með
fliesbu því, sem gert var eða gera
þurfti, m.a. að gera flugvöli ag
byggj a gamaimennahæM. E’kki
má gleyma hinni sívaxandi
spurningu um aflabrögðira á firð
inum. Huigsundn um velfamað
sveitar sinnar og sveitunga,
larads ag þjóðar, var honum efst
í hmga til dauiðadags.
Á Dalvík búnaðdst þeim hjóra-
um veJ., og heimilisfólkið greiða-
samt og hj'álpsamt og þó i sí-
felldu anrarikL Þar mura trúdega
ekki hafa verið rætt uim suma-r-
leytfi, hvað þá meir, heJdur hitt
hvemig tíminn yrði sem bezt
noitaðiur tii að koma siem rraestu
í verk svo að gagnii yrði,
bæði fyrir s'g og aðra. Það skipti
öUu máli.
Þeim Guðrónu og HalMóri
varð sex bama auðið. Elzta
bamið, dóttirira Mariana, dó urag.
Öranur dóttir dó á bamsaldjrL
Þaiu, sem lifa eru, JúlSus fisk-
kaupmaður, Jófríður hjúkrunar-
koraa, Sigfús verzlunarmaður og
Bjöm hárskeri.
Afikomendahópurinn er nú orð
inn eitthvað á fimmtia tuiginn.
öiiu þessiu fóiki ert hér með
sendar inniJegar samúðarkveðj-
ur um leið og gamli frændi er
kvaddur hinztu kveðju með þökk
og biessunairóskuim.
J. R. Snorrason.
KVEÐJA FRÁ BRÓÐUR-
DÓTTUR
HALLDÓR Sigfússon frá Dalvík.
Hann var fæddur 3. marz 1880
á Brekkm í Svarfaðardal og al-
inn þar upp og á Grund, og voru
foreldrar hans hjónin Sigíús
Jónsson og Anna Bjömsdóttir,
sem áttu 10 börn, og var
faðir minn eitt þeirra, en
di'U'kknaði við Böggvisstaða-
sand árið 1898. Ég hafði ekki
kynnzt þessum föðurbróður mín-
um fyrr en nú síðustu æviár
haras, því að haran dvaldi alia
starfsævina í Svarfaðardal. Hann
var kvæntur frænku minni, Guð-
rúnu JúMusdóttur frá Syðra
Gairðshorni i Svarfaðardal, sem
var ágætis kona, en er nú látin.
Þau hjórain, Graðrún ag Halidór,
fluttust tid Reykjavikur fýrir
nokkrum árum tál Jófríðar hjúkr-
ur.arkonu, dóttur siinnar, og eign
uðust myndarlegt og hlýlegt
heimili að Hátúni 8 hér I borg.
Eftir lát Giuðrúnar þurru
kraftar Haildórs, enda þá orðinn
89 ára að aldiri. Hann dvaddi
4 slðustu ár ævinnar á Eli- og
hjúikmnarheknálinu Grund hér í
borg. Eftir að HaJidór fór á eldi-
heknilið kynntist ég eiginlega
fyrst þessum góða föðurbróður
mínum. Ég heimsótti haran oft,
mér til mikiiiar gleði. Halldór
hafði igott minni, þar til síðasta
árið, sem hann lifði, og fræddi
hann mig um margt um föður
minn, sem ég hafði aldred séð,
þar sem hann druikknaði áður en
ég fæddisit. Við Halldór frændi
áttum margar ánægjudegar
stundir samian þama i litla her-
bergdnu haras á Ellibeimilxiu
Grund, og þar kynntist ég fyrst
hans góða inrari manni. Við töl-
uðum oftast um trúmál og ei-
lííðanmiálin. Við áttuim þar allt
saimejgiralegt, enda margt MJct
tneð skyldum. Hann var einlaeig-
ur trúmaður, og trúði fast á Guð
sinn og annað liíf, enda var Hall-
dór fastur fyrir að eðlisfari, »g
hefi ég ekki kynnzt vandaðri
manni. Hann starfaði al’la ævina
á Dalyík, aðallega v;ð húsasmíð-
ar og var margt starfið unnið
fyrir sveitungana af alúð og
samvizkusemi, enda var Halidór
afar samvizkusamur og frábær-
)ega orðheldinn maður. AJlt stóð
eins og stafur á bók, sem hann
lofaði oig vann að, og gott væri
að sem flestir íslend'.ragar ættu
siíkan „karakter", 9em hans var.
Elsku Halldór frændi, ég kveð
þig með söknuði, virðingu og
þökk, og ég trúi því að þú sért
kominn til Krists þins, sem þú
þráðir sáðustu æviár'n þín að fá
að komast til.
Börnum þínum, barnabörn/una,
tenigdabörnum, bróður og öðrum
ættingjuim votta ég Oig fjöiskylda
mín okkar dýpstu samúð.
Blessuð sé minning þin.
VaJgerður Björnsdóttir.
Marthen Elvar Ólsen
frá ísafirði — Minning
F. 23/7 1945. Dáinn 4/5 1973.
FORELDRAR hans voru hjónin
Magnúsína Óisen og Símon Ól-
sen. Martíien fæddist, ólst upp
og bjó á Isafirðá þessa stuttu
ævi sína í faðmi umihyggju-
samra foneldna og naut þesis í
riikum mæiii, þangað til að hann
var 16 ára gamaffl að hann mdssti
bæðd föður fiinn og Kristján
bröður sinra, era þeir druiktonuðu
í ísai f jarðardj ú pi. Það var þungt
Innilegair þatokdr fyrir auö-
sýrada sanraúð við andliát og
jarðairför móður otoikar,
Margrétar Bunólfsdóttur,
Grettisgötu 38.
Dætur og fósturdóttir.
Lrnndíleigia þöktoum við auð-
sýnda 'samúð og Miuttekni: ngu
við aradnÉt og jairðairÆör konu
mininiar og fö.sburmóður,
Guðrúnar Þorkelsdóttur
frá Barkarsíöðum.
Jón 6l. Benónýsson,
Guðrún Anna
Sigurjónsdóttir.
áfaiffl fyrir óharðraaðan ungiiing
og fjöteikylidiu haras. Bn Mfið hélt
áfram og þá tók móðir haras við
með mikium dugraaöi og elju og
vann mitodö og óeiginigjarnt starf
í Rækjuverksimiðju sonar síns,
Óla, on hann var búiinn að stofn-
setja það fyrirtætoi aðeins 20
áraa gamall og vann Marithen par
váð hllið bróður sins og móður
síðustu árin.
Árið 1968 gifitiist Marathen eft-
inMfandi konu 'Sánnd, Lilju Sdgur-
geiirsdóttur og eignuðusit þau
tvö böm: Diddu 5 ára gömui og
Símora 4 ára. Hjónaiband þeirra
var mjög farsælt, enda voru þau
bæði samstiil'lt að geraa heimiJi
slitt að Eyraarigötiu 8 að góðu
heiimiilli fyrir börnlin síra. Mairathen
var sérsitakiiega góður faðir og
edigiinmaður og nau.t bamanna
sdrana milkið og lék við þau.
Gleði og kærlieikur var mikiflil á
heSm'iili þeirraa. Sérstatolega miinn-
te’t ég þín, elsteu frændi minn,
þegar þú warasit MibM. drenigur að
leik með siystíkin.um þímim og
bömum mímum og þá einkum
Þóni, en þiö voruð alveg óað-
skiijiamflegir og héizt sú vinátta
óskert og geymir hann og við
öiil minningu þína sem góðs
draengs og viið þöktoum þér
trygglyndi þdtt. Við öll átibum
bágt að trúa þvi að daiuðinn
væri svona nálægt þér. Mamthen
var tfliuttur hetejúikur eftír ein's
dagis dvöl á sjúkraihúsd Isiaif jarð-
ar siuiður á Laradakotsisipítala og
dó haran þar etftir 2 daga.
Elsku Liflja mín, við öl!l í fjöl-
skyiidunrai voibtum þér og böran-
unum ykkar inniflieigu’stu samúð
ofckar. Og ykkur eflsfcu Magga
systir mín, ÓM, Inga Ruth og
mamma mán, bið ég Guð aö
sityrkja í þesaard miitolu sorg.
Guð blessd minn'ingu þína,
Martihein miínin.
Móðursystir.
Óinnréttoð ris ósknst
til kaups. Má vera 50 til 250 ferm. til innréttingar
fyrir íbúð eða teiknistofu.
Tilboð óskast í síma 26925 eða send blaðinu merkt:
.,8019".