Morgunblaðið - 12.05.1973, Side 30

Morgunblaðið - 12.05.1973, Side 30
30 MÖRGUNBLAEVIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 Leikur ársins6í í sjónvarpinu 99 — útsendingin hefst kl. 18. og tekur á annað hundrað mínútur I DAG sýnir sjónvarpið hinn fræga úrslitaleik ensku bikar- keppninnar milli Leeds og Sund- erland, en leikurinn var háður á Wembley leikvanginum i Lond- on fyrir réttri viku, laugardaginn 6. maí. Eins og öllum er sjálfsagt kunnugt gerðist það óvænta í þessum leik að Sunderland, liðið úr 2. deild, bar sigur úr býtum 1:0. Að sögn þeirra er fylgzt hafa með úrslitaleikjum blkarkeppn- innar á Wembley í áraraðir hef- ur sjaldan eða aldrei verið önn- «r eiins stemmning á úrslitaleik og að þessu sinni. Menn álitu, að þama væri Davíð, þar sem Sunderiand var, og GoKat, þar seon Leeds var, að eigast við, og áberandi var hversu Sunderland aðdáendur á leikvanginum voru miklu fleiri en þeir sem fylgdu Leeds. Veðmálin stóðu 12:1 fyr- ir Leeds þegar leikurinn hófst, ©g högnuðust þeir þvi veruiega sem veðjuðu á Sunderland. LEEDS UNIXED Varla fer á milli mála, að Leeds United er eitt frægasta og bezta knattspymuiið Engiands. Félagið var stofnað árið 1919, en frá árinu 1904 hafði verið starf- andi félag sem hét Leeds City. Féiagið tók atvinnuknattspymu á stefnuskrá sina árið 1920. Helztu sigrar Leeds eru eftir- taidir: Sigurvegarar i 1. deild: 1968—1969 og í öðru sæti 1964— 1965, 1965—1966, 1969—1970 og 1970—1971. 1 þriðja sæti 1972— 1973. Bikarmeistarar 1971—1972 og deildarbikarmeistari 1967— 1968. Evrópumeistari 1967—1968 og 1970—1971. 1 úrslitum 1966— 1967. Stærsti sigur liðsins er gegn Lyn frá Osló í Evrópubik- arkeppninni, 1. umferð, 17. sept. 1969, en þá sigraði Leeds 10:0. Stærsti skellur sem Leeds hefur fengið var gegn Stoke í 1. deiid ar keppninni árið 1934, en þá tapaði iiðið 1:8. 1 Leeds-liðinu má segja að val inn maður sé í hverju rúmi, og alilmargir leikmannanna hafa ieikið landsleiki. Lið Leeds sem lék í bikarkeppninni var þannig skipað: Nr. 1 David Harvey — 2 Paul Reaney — 3 Trevor Cherry — 4 Billy B- jmner — 5 Paul Madeley — 6 Norman Hunter — 7 Peter Lorimer — 8 Alan Clarke — 9 Mick Joncs —• 10 Johnny Giles — 11 Eddie Gray — 12 Young Fyrirldði liðsins á veðli er Billy Bremner, en hann er jafnframt fyrirliði skozka landsiiðsins. Einn leikmaður Leeds, AJan Clarke fékk bókun í leiknum. SUNDERLAND Þótt Sunderland leiki nú i 2. deild á félagið mikla og merki- lega sögu að baki. Það var stofn- að árið 1879, en árið 1886 var tekin upp atvinnuknattspyma í féiaginu. Sex sinnum hefur Sunderland orðið enskur meist- ari: 1891—1892, 1892— 1893, 1894 —1895, 1901—1902, 1912—1913 og 1935—1936. Einu sánni hefur svo féiagið unnið ensku bi'karkeppn- ina, það var árið 1937 og liðið var einnig i úrslitum í þeirri keppni árið 1913. Mesti sigur liðs ins vannst einmitt í bákarkeppn- inni, árið 1894, en þá sigraði það Fairfield 11:1. Mesti ósigur Sund eriands í ledk er 0:8 gegn West Ham í 1. deildar keppninni árið 1968. 1 gegnum árin hafa margir frægir knattspyrnumenn leikið með Sunderland. Sennilega er Colin Todd einna frægastur þeirra, en hann seldi liðið tii Derby árið 1971 fyrir 170.000 pund, og er >að jafnframt met- sala frá félaginu. Metupphæð sem Sunderland hefur greitt íyr ir leikmann er 100.000 pund, en fyrir þá upphæð keypti félagið Dave Watson frá Rotherham í desember 1970. Hefur Watson sýnt að hann er þeiirra peninga virðí, og átti hann frábæran leik i úrslitunum gegn Leeds, og var valinn „maður leiksins" fyrir frammistöðu sina. Elzti leikmaður Sunderland- liðsins er markvörðurinn, Mont- gomery, sem er 29 ára. Hann sýndi líka frábæran ileik á móti Leeds og tilnefndi framkvæmda- stjóri liðsins, Bob Stoke hann sem bezta leikmanninn. Lið Sunderland sem lék í úr- slitunum gegn Leeds var þannig skipað: Nr. 1 Montgomery — 2 D. Malone — 3 R. Guthrie — 4 M. Horewiil — 5 D. Watson — 6 R. Pitt — 7 R. Kerr — 8 W. Hughes — 9 V. Halom — 10 I. Porterfield — 11 D. Tueart Fyrirliði Sunderland er Kerr. Einn leikmaður, Hughes fékk bókun í ieiknum. Leikmaður nr. I Úrslitaleikur Reyk j av íkurmótsins VALUR og Fram leika í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu í dag og hefst leik- urinn kl. 14 á Melavellinum. Er þar um hreinan úrslitaleik milli liðanna að ræða, bæði liðin hafa hlotið sjö stig í baráttunni um Reykjavikur- meistaratitilinn. Fram gerði jafntefli við Þrótt í fyrsta leik mótsins og Valur missti stig á móti Víkingum í fyrsta leik sínum. Ef leikir Vestmannaeyinga eru teknir með inn í dæmið standa Framarar betur að vígi, þeir gerðu jafntefli við ÍBV, en Valur tapaði fyrir Eyjapeyj- um með engu marki gegn einu. Ekki er að efa að leikur hinna gömlu andstæðinga Vals og Fram verður skemimti legur, bæði liðin hafa sýnit miklar framfarir í Reykja- víkurmótinu og eru sennilega sterkust Reykjavíkurliðanma um þessar mundir. Fram vairð Reykjavíkurmeistari í fyrra eftir úrsMitaleik við Val, sem endaði með jafn- tefllii 1—1. Á morguh leika í Reykja- víkurmótiinu Víkingur og ÍBV, hefst sá Leikur kl. 20, og á mánudagimm leika Ár- mann og Þróttur kl. 20. Leikmenn Stinderland fagna sigri. Það er Ian Porterfield, sá sem skoraði markið, sem heldur á fyrirliðamun Bobby Kerr á háhesti, en aðrir leikmenn á myndinni eru þelr Billy Hughes, Jim Montgomery og Dave Watson. 10, I. Porterfield skoraði eina mark leiksins á 32. mínútu. LEIKURINN SYNDUR I HEILD Leikurinn veirður sýndur í heild í sjónvarpimu í dag og hefst útsendingin kl. 18.00. Mun sýn- ingartíminn vera um 115 minút- ur, þar sem helztu atvik leiks- ins eru sýnd aftur hægt, og einn- ig er verðlaunaafhenddnigin og fagnaðarlæti Sunderlandsleik- mannanna að leik loknum sýnd. Er lesendum Morgunblaðsins bent á teiknaðar myndir er birt ust i síðasta þriðjudagsblaði, en á þeim er mjög vel hægt að átta sig á markinu sem Sunderland skoraði, svo og ævimtýralegri markvörzliu markvarðar liðsins í leiknum. i IÞROTTIR UM ! HELGINA KNATTSPYRNA: Reykjavíkurmótið, Me'la- völiliuir lauigardag ki. 14. — FRAM — VALUR. Reykjavíkurmót.ið, Mela- völluir M. 20 á sunnudag, VlKINGUR — ÍBV. Reykjavíkurmót.ið, Mefla- völöiuir kl. 20 á mánudag, ÁRMANN — ÞRÓTTUR. Á sunmudaginn fara fnam leilkir i öJBium yngri flokkum Reykjavíkurmótsins og verð- ur leiikiið á ölOium kmattispyrmu vöIOium borgarimmar. Litla bikarkeppnin, Akra- nesvöllur M. 15 á laugardag, ÍA — UBK. Litla bikarkcppnin, Hafn- arf jarðarvöMtur M. 15.30 á sunniudaig, ÍBH (FH) — ÍBK. GOLF Dunlop-keppni Golfklúbbs Suðurnesja, hefisit á veldii fé- laigsims kl. 8,30 i dag, laugard. Þetita er fyrsita opna golfmöt suimarsins og jafmframit fyrsitn pumktamótið á árimu. LYFTINGAR íslandsimóit í kraftþraut hefsit i KRHheimilimu ki. 14 í dag og verður fyrst keppt í létitiahi flokkunum, kl. 16 hefsf keppmim í þyngri flokk- unium. SKÍÐI Innanfélagsmót Ármanns fer fram viö skála féliagsins í Bláf jölflum á suinnudag. FR.IÁLSAR ÍÞRÓTTIR Fimmta og næstsdðasto Breiðholtshlaup ÍR fer fram á morgum, sunmiudag, og hefst Mukkan 14 á sparkvell imum við B re i ðhol t sskóiainn. DÓMARAR Dómari leiksins er K. Bums frá Stourbridge Worcestershdre og var þetta fyrstd úrslitaleikur- inn sém hann dæmdi á Wembley. Hann var hins vegar línuvörður í úrslitaleik Leieester City og Manchester City árið 1969. Linu verðir i leiknum eru þeir A.E. Morrissey (er með rautt flagg) og M.J. Bayston (er með ijósara flagg). bUningar Búnimgar liðanna í leiknum sem sýndur verður í dag eru þannig: Ueeds : Hvit skyrta, hvítar bux ur og hvitir sokkar. Sunderland: Hvít skyrta með rauðum langrömdum, svartar bux ur og rauðir sokkar. Þriðji bezti ár- angurinn í vetur MEISTARAMÓT HSÞ í frjáls um íþróttum innanhúss fór fram nýlega og náðist þar ágætur árangur i ýmsum greinum. Hæst ber þó áranig- ur Jðhönnu Ásmundsdóttur í hástökki, hún stök'k 1,51 m og mun það vera þriðji bezti árangurinn sem náðist hefur i vefur og fimmti bezti frá upphafi í hástökki innamhúss. Þess má til gamans geta að Jóhanma er dóttir Ásmumdar Bjamasomar, spretthiaupar- ams gamalikunna úr KR. Litli Ármann vann ÍBV ÞAÐ sannaðist rækilega í fyrra kvöld að knattspyman er óút- reiknanleg, eða hver hefði trúað því að Ármann gæti sigrað ÍBV? Sú varð þó raunin er liðin mættust í Reykjavíkurmótinu í fyrrakvöld. Ármann fór með sig ur af hóimi og skoraði eina mark leiksins. Ef til vill er of mikið að segja að sigur liðsins hafi verið sanngjam, ÍBV var meira með boltann og tækifæri liðsins voru fleiri. Ármenningarnir börð ust hins vegar grimmiicga, gáf- ust aldrei upp og uppskáru eitt mark, sem dugði þeim til sigurs. Ves'tmannaeyingar voru búnir að vimna þennan leik fyrirfram, í þeirra augum virtist það einumig is formsatriði að Ijúka leiknum. En þeigar þeir fundu fyrir mót- stöðunni virtust þeir missa kjark inn og dæmið gekk alis ekki upp fyrir framan markið. Þegar leið á leikinn kom svo taugslappleik inn til sögunnar og í hverri sókn átti að skora mörg mörk, en sókn arlotumar runnu allar út i sand inn. Ármenningar hafa ekM sýnt eins mikinn baráttuvilja fyrr í þes®u móti og úthaid leikmanna er nú allt annað og betra en í fyrri leikjum. Þá er virðingin fyr ir andstæðingunum einnig minni og leikmennimir eru farnir að treysta meira á sjálfa síiig. Ár- menningar hafa ekki yfir miM- um mannskap að ráða, en ef hin um nýja þjálfara Ármenninga, Eggerti Jóhannessyni, tekst að fá fulla nýtimgu út úr hverjum manni og barátta þeirra verður sem í þesisum leik, er óhætt að reikna með Ármenningum sterk um í annarri deildinni. Úrslitamark leiksins kom er stundarfjórðumgur var efitir aif fyrri hálfleiknum. Þvaga haifði mymdazt í teig Eyjamamna og Sigurður Leifsson reyndi skot úr þröngu færi. PáLl Páknason í marki ÍBV var illa staðsettur og gerði ekki tiiraun til að verja boltann, sem virfst vera á leið fram hjá. En boltinn smaug að innanverðu við stöngina og skoppaðd í metið. Þetta lausa skot Siigurðar Leifssonar færði Ár- mennimgum siigur í leiknum og l'ði hans eimu stigin, sem það hefur hlotið i mótinu. Það var ekki mikil knatt- spyma í þessum Leik, baráttan sat í fyrirrúim'. Jón Hermannsson miðvörðiur Ármemnimga, var bezt ur í liði siínu, en hjá ÍBV var Ó1 afur fyrirlði Sigurvinsson einna skástur, Vestmannaeyimigar sökn uðu þeirra Ásgeirs Sigurvinsison ar, Ársæls Sveinssonar og Leitfs Leifssonar í þessum leik. Ásgeir var heldur ekki með á móti KR á dögunum og hafa forföll hans mikið að segja, en hanm er aðal- driffjöðrin í leik iBV.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.