Morgunblaðið - 22.05.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.05.1973, Qupperneq 2
MORGIJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1973 Súlan með fyrstu Norður- sjávarsíldina EITT Islenzkt síldveiðilskip hefur nú hafið sílidveiðar í Norðursjó, er það Sútan frá Akureyri, og annað sklp Reykjaborg veróur komið 4 Norðursjávarmið á morgun. Vifað er að Súlan fékk 230 kassa af síld á laugardaginn og eiinniig 70 kassa af makril. Leó Sigurðsson eigandi Súiiunn ar sagði í viðtali við Morgun- blaðið i gær að hann hefði haft samband við Baldvin Þorsteiins- son skipstjóm á Súlunni á laug- ardagmn. 1 samtalinu við Baldvin kom í Ijós að Súlan var búin að vera i rúman sólarhring á mið- unum er afliinn fékkst, en þá var skipið statt um 30 sjómiiiur vest- ur af Fouiu, sem er eyja vestur af Hjaltlandú Skipið var þá búið að kasta þrisvar sinnum og voru torfumar, sem knstað var á frek ar smáar, og að sögn Baldvins virtist magnið vem frekar lítið. Hann sagði þð, að litið mark væri takandi á þvi, þar sem eitt skip gæti ekki leitað yfir stórt svæði, með neimum árangri. Ekki er vitað hvar Súlan seiur þennan afla, þar sem löndunar- leyfl fyrir síld hefur ekki enn ieragizt í Danmörku. Ef það kem ur ekká á næstu dögum mun skipið að öHum líkindum selja í Þýzkaiandi. Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri L.l.Ú. sagði í gær, að jafnvet hefði verið vonazt eftir iöndunarieyfi frá Dan- mörku í gærkvöldi. Aðspurður sagði Kristján, að ekki væri gert ráð fyrir að Norð ursjávarsíld yrði fkutt tii Islands sem beitusíld í sunmr, þar sem að síid sú, sem flutt var til landsins í fyrra úr Norðursjón- um, reyndist ekki vel fallin til beitu. TM að ekki verði aligjör beituskortur í landinu, verður senni'lega fluttur inn smokkfisk- ur og makríll, en það var gert í fyrra með góðum árangri. Að lokinni undirritun samninga um sættir í Laxárdeilunni. Fulltrúar deiluaðila og sáttasemj- ari takast í hendur. Til vinstri er Hermóður Stefánsson að heilsa V'al Arnþórss.vni og á milli þeirra stendur Egill Sigurgeirs son, sáttasemjari. Ljósmynd Mbl. Sv. P. Laxárdeilan útkl i áð STJÓRN I.axárvirkjunar, Akur- eyri, Landeigendafélag Laxár og Mývatns og forsætisráðherra f.h. ríkisstjórnar fslands hafa á grundvelli sáttatillagna sátta- manna i Laxárdeilu orðið ásátt- ir uni svofelldan samning sem var undirritaður í Reykjavik sl. laugardag. 1. gr. Laxárvirkjun lýsir yfir, að hún muni ekki stofma til frek ari virkjana i Laxá, umfram þá 6.5 MW. virkjun, sem nú er unnið að og sem ekki hefir vatns Skarðs- víkin með 1022 tonn Hellissandi, 21. maí. AFLI Rífshafnarbáta 15. mai var 6.200 lestir, en á sama tíma í fyrra var heildaraflirai 7.160 lestir. Hæsti bátur eir Skarðs- víki'n með 1.022 tonn, þá Sax- harnar með 767 tonri og þriðji er Hamrasvanur með 723 torai. — Frétfcaritari. borðshækkun í för með sér, nema til komi samþykki Landeigenda- félags Laxár og Mývatms. Ríkisstjómin mun beita sér fyrir að fé verði veitt úr ríkis- sjóði til að taka þáfct í umfram- kostnaði við Laxárvirkjun, sam- kvæmt sérstöku samkomufagi við stjórn Laxárvirkjunar. 2. gr. Landeigendafélagið af- léttir hér með lögbanni við vatns töku fyrir nefnda 6.5 MW. virkj- un. 3. gr. Um skaðabætnir til land- eigenda úr hendi Laxárvirkjun- ar, aðrar en þær sem um ræðir I 8. gr. þessa samnings skal fara, sem hér sagir: Gerðardómur 3 — þriggja — valinkunnra manna skal skera úr Fundur mið- stjórnar og þingflokks ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til sameiginlegs fundar miðstjómar og þimgftokks Sjálfstæðisfloklksins fcil þess að ræða hin nýju viðhorf í landhelgismálinu. Fundurimn verður haldinn í Alþiimgis- hú.sinu á miðvikudag kl. 16. Rithöfundarnir og ljóðskáldin, sem hlutu viðurkenningu úr Rithöfimdasjóði: Snorri Hjarfarson, Matthías Johannessen, Þuriður Guðmundsdóttir, Gunnar M. Magnúss, Stefán Hörður Grímsson, Ingólfur Kristjánsson og Agnar Þórðarson. Úthlutun úr rithöfundasjóði ÚTHLUTUN úr Rithöfundasjóði tslamds á þessu ári fór fram í Þingholti sl. laugardag. Hlutu 7 rithöfundar og ljóðiskáld við- utrkemniíimgu úr srjóðnum, 100 þúsurtd krórnur hvert. — Það eru Agnar Þóiðar.son, Gunn- ar M. Magnúss, Ingólfur Krist- jámsson, Matthías Johannessen, Snorri Hjartareon, Stefán Hörð- ur Grímsson og Þuríður Guð- miundsdóttir. Einar Bragi, formiaður sjóðs- sitjómar, skýrði frá úfchlutun- inmi, en aðrir í stjórninni eru Guðmumdur Gíslason Hagalín og Knútur Hallason í menntamálaráðuneytimu. — Þarna er um að ræða sjóð þamm, sem stofnaður var um al- menningslbókasöfn, og í rennur greiðsla til höfunda vegna af- nota aif verkum þeirra. 60% skiptast eftir einfcakafjölda milli höfunda og eigenda að rétti, en 40% af sjóðnum er úthlutað til rithöfunda í viðurkenningar- skyini. Var nú úfchlufcað í sjötta simn. skaðabótakröfum landeigenda við Laxá og Mývatn á hendur Laxárvirkjun. Tilnefna landeig- endur einn mann í dóminn og stjóm Laxárvirkjuoar einn mann en einn maður verði tilnefndur af Hæstarétti og skal hann vera lögfræðingur. Dórnari. sá, er Hæstiréttur tiinefnir, kveður dóminn saman og stjómar störf KOREA viðurkennd MORGUNBLAÐINU banst í gær eftirfarandi fréttatilkyinmng frá utanríkisráðuneytimu: „ísland hefur í dag viður- kennt Alþýðulýðveldið Kóreu. I orðsendingu, er sendifuUtrúi ís- lands í Moskvu afhenti í sendi- ráði Allþýðulýðveld«sins Kóreu í Moskvu í dag, er lagt tit, að teknar verði upp viðræður um stjómmálasamband milii íslands og Alþýðulýðveldisins Kóreu. Útvarps- skákin EINS og skýrt hefur verið frá, þá er hafin útvarpsskák miili þeirra Terje Vibe í Noregi og Guninare Gunnarssonar í Reykja vlk. Nú er sjö leikjum lokið í skákinni og er staðan þessi: Hvítt: Terje Vibe, Noregi. Svart: Gunnar Gunnarsson. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—-f3 d7—d6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 a7—a6 6. Bcl—g5 e7—c6 7. f2—f4 um hams. Matsgerðir þeirra manna, er nú þegar hafa verið dómkvaddir í skaðabótamálum Laxárdeilu, skulu lagðar fram sem málsgögn fyrir gerðardóm- inn, sém metur sönnunargiíldi þeirra eftir almennum reglum. Úrskurðir gerðardómsins skutu vera fullnaðarúrskurðir um mál in. Gerðardómur skal hafa lok- ið úrlausnum Sinum fyrir árs- lok 1973, nema óviðráðanleg at- vik hamli. 4. gr. Með þessum samningi eru feMd niður málaferli þaiu, sem risið hafa í sambandi við virkjunarframkvæmdiir í Laxá. Aðilar að þeim málum skulu fyr ir gerðardómnum halda sama réfcti til krafna, mótmæla og málsástæðna og þeir nú hafa fyr ir dómstólunum. 5. gr. Rikissjóður greiðir deitu aðitum hæfilega fjárhæð vegna þess kosifcnaðar, sem þeir hafa haft af málaferlum í sambandi við þetfca deilumál. 6. gr. Rikissjóður kosfcar geirð fiskvegar framhjá virkjunium við Brúar og upp Laxárgljúfur, og ber ábyrgð á byggingu hans. Við gerð fiskvegar skal styðjast við álit visindamanna um þá fram- kvæmd. 7. gr. Laxárvirkjun mun sjá um, að gerð verði fiskleið fram- hjá sfcíflum í Geirastaðakvisí Framh. á bls. 23 KR VANN EINN leikur för fram í 1. deild- inni 5 kinattspyrnu í gærkvöldl og átfcust þar við KR og iBV. KR-ingar fóru með siguf af hólmi, skoruðu tvö mörk á mótl einu mairki Vestmannaeyinga. Nánar á morgun. Alþýöubandalagið: ÚRNATO MBL. hefur borizt eftirfarandi ályktun sameiginlegs fundar þingflokks og íramkvæmda- stjórnar Alþýðubandalagsins mánudaginn 21. maí. Innirás brezka flotans í ís- lenzka landhel'gi sl. laugardag er skýlaus hemaðarárás á ísil'enatou þjóðina. Hernaðaroifibeldi er nú beitt gegn sjálfsákvörðunarrétti smáþjóðar. Allþýðubandalagið telur að Islendmgar verði að bregðast við þesum ofbeldis- verknaði með ö’.lum tilitæikium ráðum o.g leggur því áherzlu á eftirfarandi: 1. Hemaðarárás Breta iinn á íslenzkit lögsagnarsvæði verði kærð fyrir Öryggisráði Samein- uðu þjóðanna. 2. Bretum verði tHikynnt að samnmgstUiboð islenzkia stjóm- valda í laradhelgismáliinu standi þeim ekki liengur ti$l boða. 3. SlMið verði stjórnmálasam- bandi við Bneta. 4. Allþýðuibandalagið; bendir jafnframt á að árás Bréta, er árás void'Ugs A t.iantsha fsban<la- lagsríikis á minnsfcu bandal'ags- þjóðina og framkvæmd eftir að öðrum bandalagsþjóðum hafði verið tilkynnt um yfirvofandi innrás. Engin ríkisstjóm „banda manna“ Islendiinga andiniælti þessuim o fbel d i sve r kna ð i. Þetta sýnir ótvírætt að smártki er eng in vemd af aðild að slítau hem- aða rbandal'agi. Al'þýðubandalag- ið telur að ofbeldisaðgerðir þess ar hlijóti að leiða til þess að Is- land segi sig úr Atlantshafs- bandatagi'niu. Alþýðubandalagíð hvetuir alfla ísleinzku þjóðina tiil að reisa kröftuga mótmælaölidu gegn of- beldisaðgerðum Breta og láta etataert tækifæri ónotað tU. að sýina þessium aðil'um andúð sína- Á öríagastundu í sögu þjóðarinn ar er samstaða styrkur smáþjóð- ar gegn innrásaríiði hervetdis- ins. r4*.".i'yi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.