Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 22.05.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJIJDAGUR 22. MAl 1973 TUU. ok.USALA Túnþökiur tit söl'u, heimkeyrt eða sótt. Sdmi 71464. Jón H. Guðmundsson. BROTAMÁLMUR Kaupi niú á fiang hæsta verði hvítmálm, hvftmáimsspæni, tin, zink og silffur. Nóatún 27, sími 25891. TILBOÐ ÓSKAST í Citroen Padias, árg. '66 eims og bílli.nn er eftir árekstur. Bifreiðin er á bifreiðaverk- stæðnu Bretti, Kársnestvraut 128. MOLD TIL SÖLU heimkeyrð 1 lóðir. Uppl. 1 síma 42001 og 40199. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öil kvöld til kl. 7, nem3 laugardaga ti) kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. RÝMINGARSALA A GARNI Stórkostieg verðlaekkun. HOF. RAFVIRKI (kvaentur hfúkrunark., 2 börn) óskar eftir atvinnu og ítbúð úti á landi. Tidb. merkt Reglu semt 875“ sendist Mibk f. 15. jún l. UNGT BARNLAUST PAR óskar eftir 2 herb. húsnæði með eldhúsi og baði. Uppl. í síma 35965 eftir kl-. 18 á kvöldin. VANHAGAR SÍMAAÐSTÓÐU vegna auglýsi nga. Sá aðilí sem gaeti svarað f síima t. d. vegna húsnaaðfis, atvinnu e. fl. er beðinn að senda tilfo. tit Mbt. merkt 7504. HVER VILL LEIGJA fjötekyldu sem er á götunni. Eldri hjón með 4 góð börn. Fyrirframgr. Uppl. 1 síma 85064. SUMARBÚSTAÐUR Stór sumarbústaður á 3 hekt ara erfðafestu'lendi í Mosfells sveit til sölu. Tilib. sendist afgr. Mbl. f. 26. þ. m. merkt -Friðsaeld 874. LAND-ROVER (DÍSIL) árgerð 1970 til sölu. Uppl. í síma 30131. IÐNAÐARHÚSNÆÐt GARÐAH REPPU R um 150 fm fyrir hrein'tegan iðnað óskast ti1 leigu strax. Uppl. í síma 13851. 11 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í Aratúni 32 frá kl. 2—4. VIST — NORÐURMÝRI Góð stúlka óskast til að gæta 4ra mánaða drengs frá 9—5 og bróður hans 3ja ára frá 12—5. Góð aðstaða. Uppd. f síma 24678. ÍBÚÐ 1 KÓPAVOGI Viffjum taka á ledgiu ( 1—2 mán. fyrir eimh'leyp hjón litta íhúð, helzt í Kópavogi. Æski legt að einhver húsgögn fylgdu. Sími 21296. RAÐSKONU VANTAR á fámennt sveitaheimiö við Eyjafjörð. Má hafa stálpað bam. Titboð sendist Mbd. á Akureyri eða Rvífc merkt Göfit heimíli 8027. EINBÝLISHÚS í Kópavogi atf eidri gerð ósk- a®t ti1 kaups. Má þarfnast lagfæringar. Sími 19070. 2JA—-3JA HERB. IBUÐ á höfuðtoorgarsvæðinu ósk- ast titt leig’u. Má þarftnast við gerðar. Uppl. í síma 51474 f dag og næstu daga. KAUPMANNAHÖFN — RVÍK (búð í Reykjavík eða ná- grenní óskast frá 15. júní — I. sept. í skiptum fyrir 3ija herbergja íbúð í Kaupmamna- höfn. Uppl. í síma 40699. VÖRUBIFREIÐ óskast til kaups, helzt 5—7 tonna. Sími 21296 - 41423. TIL SÖLU 5—6 tonna tri'lla, dekkuð með spili og 3 rafmangsvind um. Nánari uppi. í síma 94-2565. PÍANÓ Pfanó og píanetta til söJti á Ránargötu 8 eftir k'l. 4 í dag. JMto$iMt3|rlðfr£& | 8ezía auglýsingaDiaðiö 1 i Alfiunce Froncéoise Skemmtifundur verður haldinn í Hótel Sögu (Átt- hagasalnum) á morgun, miðvikudag kl. 20.30. Leikinn verður konsert nr. 4 eftri RAMEAU. Flytjendur: HELGA INGÓLFSDÓTTIR (sambal), JÓN H. SIGURBJÖRNSSON (flauta) og RUT INGÓLFSDÓTTIR fiðla). PÓLYFÓNKÓRINN syngur undir stjórn INGÓLFS GUÐBRANDSSONAR. Dansað til kl. eitt. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Stjómin. illlllllUlnuilllimiimilll!lluilllllunttUllMiniiHiiiniimiiiiini!:i[ii[iininii]iiiiii;i[iiiiiii:iiiniiiuuiiHiiiimiiii:!i!iiiimtii:iinii:iiiiniaiiiuiumiiimii BAGBOK., lllllllillillllllllllllKlllliDlllllllllllllltlllllltllllllillilllllllinilllIilllillllIlillilJIIIIIIIIIIillIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllIllllllllllllllllllilllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllilBllilIIIIIIIIHillllinilllliriniiniIIIIIIIIIIIIIIIIiliniIllllinilllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIjlillE í dag er þriðjudagurinn 22, mai. 142. (lag-ur ársins. Eftir lifa 223 dagar. Árdegisflæði í Reykjavífc er kl. 09.27. Þú mælir svo segir hjarta mitt: Leitið auglitis imáns. Ég vil leita auglitis þins, Drottinn. (Sálm. 27.8) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Lælmingastoiur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opíð á sunnudögum frá kl. 13.30 til 16. Ásgrímssafn, Bergstaðasti æíi 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Sjötlu og firnm ára eir í dag frú Sigurlina Björmsdóttdir frá Hofi á Ilöfðasfiönd, nú tii heiim iilliis að Ásenda 14, Reykjavík. 5. maf voru gefiin saman I hjónabaimf í Garðaikiirkju af séra Braga Friðrikssiymi uinigfrú PTallWára Silguirðardóttir fliug fireyja og Viðair SíTnoTmrson kennard. HeimiM þeiirra er að Miðvamg'i 4 Hafmarfii/rÆ. NÝIR BORGARAR Á fæðingardeild Sólvangs fæddist: Stieiinuinmi Þarbergsidóittur og Tömasi Páiissym, LMiuheiðí, Mýr dal, dóttiir, þann 18.5. kl. 11.45. Hún vó 3650 g og mæMiisit 51 sm. Guðhjörgu KriistjánsdótitJur Og Girétará Sveiinsisyni, Miövairtgi 114, Hafiniarfiiirði, sonur, þann 21.5. kl. 04.15. Hanin vó 3460 g og mælddist 52' sm. Á Södersjnkrahuset í Stokkhólmi fæddist: Elízabetu (Guðmmndsdóttur) VaMin og Bent Vaílliin, Omögat- ain 2, Stokfehólm'i, dóttár þamn 3.5. flún vó 3680 g og maeddist 51 sm. Þanin 31. marz voru gefiiin siam an í hjómaband í Dómkirkjunni afi séra Óskari J. Þorláksisyni, uinigfirú Si'grún Haild órsdóttir hjúkrunarkona og Guðfinnur S. HaDdörsson söluist. HeimM þeiirra er að Rauðarárstíg 42 R. Studiio Guðmundar Garðastæ. 2. Nýlega' voru gefin saman í hjóna'band í Dómkirkjunim af séra Þóri Steptomsen unigfirú Elán Þorvaldsdótitir og VaBur Magnússon. Heimifli þeirra er að Urðarstíg 8 Hiafmairfiirðii. Studi-o Guðmjumdar Garðasbr. 2. PENNAVINIR Dagbókinmi barst nýtega bréf frá HDdi Jómu Gunnarsdóttur, StiigahMð 32. Hildur Jómia er að- eilns 11 ára og viil'l sfcrifast á við diremg eða stúllku á Norður- lanidd. Mr. Iffic MiIIan Sv. Miílietioa 24 26000 Pancevo Júgöslavlu hefur áhuga á að Skrifiasit á við íslenzka stúllku á tvítugsial'dri, Iffic. er sjáflfur 21 árs nemandi í háskókmum i Panoevo. Krgit Hanisen Fiunmingsf jörd 3815 Föroyar lamgar að komast I bréíasam- band við iislenzfcan drenig, 16 ára eða eldri. Samfcvæmt upplýsiingum vcð- urstofúnnar verður veðrið á morgun óbreytt, þ.e. sólsftiin og bifða og 'ttlva'lið sólisikiins- og baðveður. Þessar fallegu stiilkur, nemendur í 6. bekk C í Melaskóla, héldu fyrir skömmu hlutaveltu, ágóðinn kr. 30.500.00 rennur til Hilmars Sigurbjartssonar. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Til leign sildarstöð við Imgölifsfjö-rð. Á stöðtond er rúmigott íbúðaxhús, 2 bryggjur, stór sölitumarpallflur og Jandrými fyrir 20 þúsund tunnur. Nánari uppflýsimigar hjá Th. Thorsteinsson. Mbl. 22. mai 1923. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiB^^ sXnæst bezti. .. Liiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiianiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ Mamrrta, sagði litíia sæfia stúŒfcan hennar. „Mansbu, þegar þú sagðir mér að teiðin að hjarta mamnsims leegi í gegnum naagann?" — „Já, væna min.“ „f gærkveldi fiann ég alveg nýja teið.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.